Heimsmarkmiðin

Rúmar tvær milljónir í neyðaraðstoð til Laos

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent 2,1 milljón króna til hjálpar börnum á flóðasvæðum í Laos í Suðaustur-Asíu. Þar brast stór stífla 23. júlí síðastliðinn með þeim afleiðingum að 36 létu lífið og 98 er enn saknað.

Kynningar

Skóli í Aleppó opnaður á ný eftir aðstoð Íslendinga

Al Thawra grunnskólinn í Aleppó í Sýrlandi hefur verið opnaður á ný efitr að hafa verið endurbyggður fyrir fjármagn frá íslenskum styrktaraðilum. Kostnaður við endurbygginguna var um 12 milljónir króna og var hann fjármagnaður af SOS Barnaþorpunum á Íslandi með dyggum stuðningi einstaklinga hér á landi.

Kynningar