Handbolti

Upp­gjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum

FH og Stjarnan skildu jöfn í fyrstu umferðinni eftir að HM- og jólafríinu lauk. Leikurinn var jafn og spennandi og það var Hans Jörgen Ólafsson sem gerði síðasta mark leiksins og tryggði Stjörnunni stig. Uppgjör og viðtöl væntanleg.

Handbolti

Viktor Gísli næst bestur á HM

Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira.

Handbolti

Skrif Víðis „von­brigði“ en málinu lokið

Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar og leikgreinandi fyrir Dag Sigurðsson hjá króatíska karlalandsliðinu í handbolta, segir skrif Víðis Sigurðssonar hafa slegið sig. Víðir hafi séð að sér og beðist afsökunar, sem Gunnar kann að meta, og málinu sé lokið af hans hálfu.

Handbolti

Finnst um­ræðan skrýtin: „Ó­dýr þvæla“

„Mér finnst sú um­ræða bara vera skrýtin ef ég á að vera alveg hrein­skilinn,“ segir Snorri Steinn Guðjóns­son, lands­liðsþjálfari Ís­lands í hand­bolta, um gagn­rýni sem beindist gegn HSÍ og heim­ferðarplönum af HM áður en að Ís­land var úr leik á mótinu.

Handbolti