Handbolti Bjarni og félagar þurftu að sætta sig við silfur eftir tap í vítakeppni Ystads IF er sænskur meistari í handbolta eftir sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og félögum hans í Skövde í kvöld. Lokatölur eftir tvær framlengingar og vítakeppni urðu 47-46. Handbolti 27.5.2022 19:39 Kristján skoraði þrjú í óvæntu tapi Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix töpuðu óvænt er liðið heimsótti Cesson Rennes-Metropole í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-25. Handbolti 27.5.2022 19:34 Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri | Íslendingalið Aue fallið um deild Íslendingaliðin Gummersbach og Aue voru í eldlínunni í 36. umferð þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson skoraði fjögur mörk í öruggum 29-23 sigri Gummersbach gegn Rimpar og Íslendingalið Aue er fallið um deild eftir sjö marka tap gegn Dormagen, 28-21. Handbolti 27.5.2022 19:06 Ísland á HM í stað Rússlands og klístrið bannað Íslenska U18-landsliðið í handbolta kvenna öðlaðist í dag sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Norður-Makedóníu í sumar. Handbolti 27.5.2022 14:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 25-22 | Framkonur í kjörstöðu Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Val 25-22. Staðan í einvíginu er 2-1 og er Fram í kjörstöðu fyrir næsta leik. Handbolti 26.5.2022 22:25 Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Stuttgart og Flensburg öttu kappi í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.5.2022 18:49 Sjáðu umdeilda dóminn sem réði úrslitum: „Dómararnir í ruðningsham“ Umdeildur ruðningsdómur undir lok 31-30 sigurs Vals á ÍBV hafði mikið að segja í úrslitaeinvígi liðanna í Olís-deild karla að Hlíðarenda í gærkvöld. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að dómurinn hafi verið rangur og gagnrýna misræmi í dómgæslu í einvígi liðanna. Handbolti 26.5.2022 10:01 „Pabbi þjálfaði mig rosalega mikið í fótbolta og eiginlega ekkert í handbolta“ Einar Þorsteinn Ólafsson hafði gaman af því að rifja upp brot úr þætti af Atvinnumönnunum okkar, þar sem hann æfði fótbolta með pabba sínum, handboltagoðsögninni Ólafi Stefánssyni, á Spáni. Handbolti 26.5.2022 07:30 Snorri Steinn: Hef aldrei efast um hjartað í mínu liði Þrátt fyrir dramatískan sigur á ÍBV, 31-30, var Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að vanda yfirvegaður í leikslok. Handbolti 25.5.2022 22:30 Erlingur: Hann dæmir einhvern óskiljanlegan ruðning „Eitt mark,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, aðspurður hvað hefði skilið að í leiknum gegn Val í kvöld. Eyjamenn töpuðu 31-30 í hörkuleik. Handbolti 25.5.2022 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 31-30 | Valsmenn einum sigri frá titlinum Valur vann eins marks sigur á ÍBV, 31-30, í frábærum þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Valsmenn eru 2-1 yfir í einvíginu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í fjórða leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Handbolti 25.5.2022 21:50 Alexander Petersson leggur skóna á hilluna Handboltakappinn Alexander Petersson hefur tilkynnt að hann muni hætta í handbolta eftir yfirstandandi leiktímabil. Handbolti 25.5.2022 20:30 „Kári var að atast í mér í sextíu mínútur“ Það verður heitt í kolunum á Hlíðarenda í kvöld þegar einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla heldur áfram. Handbolti 25.5.2022 18:45 Allir fjórir markahæstu leikmenn úrslitaeinvígisins fæddir eftir 2000 Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia og Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson hafa skorað flest mörk eftir fyrstu tvo leikina í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta en þriðji leikurinn er á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 25.5.2022 12:31 Silfurdrengur á nýjum slóðum: „Kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja“ Róbert Gunnarsson þreytir frumraun sína sem aðalþjálfari í Olís-deild karla á næsta tímabili. Hann var ráðinn þjálfari Gróttu í síðustu viku. Honum líst vel á verkefnið. Handbolti 25.5.2022 08:00 Arnar Freyr gengur til liðs við Stjörnuna Handknattleiksmaðurinn Arnar Freyr Ársælsson er genginn til liðs við Stjörnuna og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 24.5.2022 23:00 Íslendingalið Kielce pólskur meistari eftir vítakastkeppni Íslendingaliðið Vive Kielce varð í kvöld pólskur meistari í handbolta í ellefta skiptið í röð eftir sigur í vítakastkeppni gegn Wisla Plock í lokaumferð deildarinnar. Handbolti 24.5.2022 19:24 Bjarni Ófeigur og félagar með bakið upp við vegg Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde eru með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi sænsku deildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Ystads á heimavelli í kvöld, 27-31. Handbolti 24.5.2022 18:56 Bakslag hjá Birnu: „Sumt fólk lærir víst aldrei“ Skyttan öfluga Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handbolta, segist hafa flýtt sér um of í endurhæfingunni eftir krossbandsslit í hné og þurfi að muna að sýna meiri þolinmæði. Handbolti 24.5.2022 16:01 Haukur og Sigvaldi mæta Veszprém í Köln Íslendingalið Kielce mætir Veszprém í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Dregið var í morgun. Handbolti 24.5.2022 09:49 Fyrsti danski handboltamaðurinn í nítján ár sem kemur út úr skápnum Danski hornamaðurinn Jacob Hessellund segist ekki hafa þolað lengur við inn í skápnum. Hann er sá fyrsti í dönsku deildinni frá árinu 2003 sem segir frá því að hann sé samkynhneigður. Handbolti 24.5.2022 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 27-26 | Valskonur jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Valur vann eins marks sigur á Fram í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Líkt og oft áður var um spennuleik að ræða en Valskonur unnu með eins marks mun, lokatölur 27-26. Handbolti 23.5.2022 23:00 Steinunn Björnsdóttir: Þær gerðu þetta gríðarlega vel Steinunn Björnsdóttir var svekkt eftir tap Fram gegn Valskonum á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikurinn var annar leikur liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna. Leikurinn var nokkuð jafn en Valur stóð uppi sem sigurvegari. Lokatölur 27-26. Handbolti 23.5.2022 22:30 Stefán Arnarson: Ég hefði viljað spila betri leik Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, var virkilega ósáttur eftir eins marks tap gegn Val í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var að mestu virkilega jafn en Valur steig upp í síðari hálfleik sem skilaði þeim sigri. Lokatölur á Hlíðarenda 27-26. Handbolti 23.5.2022 22:00 Kristján Örn meðal þriggja bestu í Frakklandi Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson er einn þriggja leikmanna sem tilnefndir eru sem besta örvhenta skytta frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.5.2022 20:16 Spenna fyrir kvöldinu: Þrír leikir liðanna í vetur hafa unnist með einu marki Það má búast við spennandi leik í kvöld þegar Valur tekur á móti Fram í öðrum úrslitaleik liðanna í Olís deild kvenna í handbolta, bæði ef marka má fyrsta leikinn sem og fyrri leiki liðanna á tímabilinu. Handbolti 23.5.2022 15:00 Leikhléin sýna hvernig Erlingur greip í taumana í báðum hálfleikjum Eyjamönnum tókst að jafna metin í úrslitaeinvígi sínu á móti Val í gær og vera um leið fyrsta liðið í þessari úrslitakeppni sem fagnar sigri á móti þessu öfluga Valsliði. Handbolti 23.5.2022 12:30 Umfjöllun: ÍBV - Valur 33-31 | Karaktersigur Eyjamanna hleypir lífi í úrslitaeinvígið ÍBV vann tveggja marka karaktersigur á Val eftir ótrúlegan leik í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Handbolti 22.5.2022 19:40 Ómar frábær þegar Magdeburg fór langt með að tryggja titilinn Kraftaverk þarf til að koma í veg fyrir að Íslendingalið Magdeburg vinni þýsku úrvalsdeildina í handbolta. Handbolti 22.5.2022 16:21 Teitur skoraði fjögur gegn Kiel Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni er nýlokið en Íslendingar leika með þremur af þessum liðum. Handbolti 22.5.2022 14:00 « ‹ 154 155 156 157 158 159 160 161 162 … 334 ›
Bjarni og félagar þurftu að sætta sig við silfur eftir tap í vítakeppni Ystads IF er sænskur meistari í handbolta eftir sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og félögum hans í Skövde í kvöld. Lokatölur eftir tvær framlengingar og vítakeppni urðu 47-46. Handbolti 27.5.2022 19:39
Kristján skoraði þrjú í óvæntu tapi Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix töpuðu óvænt er liðið heimsótti Cesson Rennes-Metropole í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-25. Handbolti 27.5.2022 19:34
Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri | Íslendingalið Aue fallið um deild Íslendingaliðin Gummersbach og Aue voru í eldlínunni í 36. umferð þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson skoraði fjögur mörk í öruggum 29-23 sigri Gummersbach gegn Rimpar og Íslendingalið Aue er fallið um deild eftir sjö marka tap gegn Dormagen, 28-21. Handbolti 27.5.2022 19:06
Ísland á HM í stað Rússlands og klístrið bannað Íslenska U18-landsliðið í handbolta kvenna öðlaðist í dag sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Norður-Makedóníu í sumar. Handbolti 27.5.2022 14:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 25-22 | Framkonur í kjörstöðu Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Val 25-22. Staðan í einvíginu er 2-1 og er Fram í kjörstöðu fyrir næsta leik. Handbolti 26.5.2022 22:25
Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Stuttgart og Flensburg öttu kappi í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.5.2022 18:49
Sjáðu umdeilda dóminn sem réði úrslitum: „Dómararnir í ruðningsham“ Umdeildur ruðningsdómur undir lok 31-30 sigurs Vals á ÍBV hafði mikið að segja í úrslitaeinvígi liðanna í Olís-deild karla að Hlíðarenda í gærkvöld. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að dómurinn hafi verið rangur og gagnrýna misræmi í dómgæslu í einvígi liðanna. Handbolti 26.5.2022 10:01
„Pabbi þjálfaði mig rosalega mikið í fótbolta og eiginlega ekkert í handbolta“ Einar Þorsteinn Ólafsson hafði gaman af því að rifja upp brot úr þætti af Atvinnumönnunum okkar, þar sem hann æfði fótbolta með pabba sínum, handboltagoðsögninni Ólafi Stefánssyni, á Spáni. Handbolti 26.5.2022 07:30
Snorri Steinn: Hef aldrei efast um hjartað í mínu liði Þrátt fyrir dramatískan sigur á ÍBV, 31-30, var Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að vanda yfirvegaður í leikslok. Handbolti 25.5.2022 22:30
Erlingur: Hann dæmir einhvern óskiljanlegan ruðning „Eitt mark,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, aðspurður hvað hefði skilið að í leiknum gegn Val í kvöld. Eyjamenn töpuðu 31-30 í hörkuleik. Handbolti 25.5.2022 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 31-30 | Valsmenn einum sigri frá titlinum Valur vann eins marks sigur á ÍBV, 31-30, í frábærum þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Valsmenn eru 2-1 yfir í einvíginu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í fjórða leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Handbolti 25.5.2022 21:50
Alexander Petersson leggur skóna á hilluna Handboltakappinn Alexander Petersson hefur tilkynnt að hann muni hætta í handbolta eftir yfirstandandi leiktímabil. Handbolti 25.5.2022 20:30
„Kári var að atast í mér í sextíu mínútur“ Það verður heitt í kolunum á Hlíðarenda í kvöld þegar einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla heldur áfram. Handbolti 25.5.2022 18:45
Allir fjórir markahæstu leikmenn úrslitaeinvígisins fæddir eftir 2000 Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia og Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson hafa skorað flest mörk eftir fyrstu tvo leikina í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta en þriðji leikurinn er á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 25.5.2022 12:31
Silfurdrengur á nýjum slóðum: „Kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja“ Róbert Gunnarsson þreytir frumraun sína sem aðalþjálfari í Olís-deild karla á næsta tímabili. Hann var ráðinn þjálfari Gróttu í síðustu viku. Honum líst vel á verkefnið. Handbolti 25.5.2022 08:00
Arnar Freyr gengur til liðs við Stjörnuna Handknattleiksmaðurinn Arnar Freyr Ársælsson er genginn til liðs við Stjörnuna og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 24.5.2022 23:00
Íslendingalið Kielce pólskur meistari eftir vítakastkeppni Íslendingaliðið Vive Kielce varð í kvöld pólskur meistari í handbolta í ellefta skiptið í röð eftir sigur í vítakastkeppni gegn Wisla Plock í lokaumferð deildarinnar. Handbolti 24.5.2022 19:24
Bjarni Ófeigur og félagar með bakið upp við vegg Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde eru með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi sænsku deildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Ystads á heimavelli í kvöld, 27-31. Handbolti 24.5.2022 18:56
Bakslag hjá Birnu: „Sumt fólk lærir víst aldrei“ Skyttan öfluga Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handbolta, segist hafa flýtt sér um of í endurhæfingunni eftir krossbandsslit í hné og þurfi að muna að sýna meiri þolinmæði. Handbolti 24.5.2022 16:01
Haukur og Sigvaldi mæta Veszprém í Köln Íslendingalið Kielce mætir Veszprém í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Dregið var í morgun. Handbolti 24.5.2022 09:49
Fyrsti danski handboltamaðurinn í nítján ár sem kemur út úr skápnum Danski hornamaðurinn Jacob Hessellund segist ekki hafa þolað lengur við inn í skápnum. Hann er sá fyrsti í dönsku deildinni frá árinu 2003 sem segir frá því að hann sé samkynhneigður. Handbolti 24.5.2022 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 27-26 | Valskonur jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Valur vann eins marks sigur á Fram í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Líkt og oft áður var um spennuleik að ræða en Valskonur unnu með eins marks mun, lokatölur 27-26. Handbolti 23.5.2022 23:00
Steinunn Björnsdóttir: Þær gerðu þetta gríðarlega vel Steinunn Björnsdóttir var svekkt eftir tap Fram gegn Valskonum á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikurinn var annar leikur liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna. Leikurinn var nokkuð jafn en Valur stóð uppi sem sigurvegari. Lokatölur 27-26. Handbolti 23.5.2022 22:30
Stefán Arnarson: Ég hefði viljað spila betri leik Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, var virkilega ósáttur eftir eins marks tap gegn Val í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var að mestu virkilega jafn en Valur steig upp í síðari hálfleik sem skilaði þeim sigri. Lokatölur á Hlíðarenda 27-26. Handbolti 23.5.2022 22:00
Kristján Örn meðal þriggja bestu í Frakklandi Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson er einn þriggja leikmanna sem tilnefndir eru sem besta örvhenta skytta frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.5.2022 20:16
Spenna fyrir kvöldinu: Þrír leikir liðanna í vetur hafa unnist með einu marki Það má búast við spennandi leik í kvöld þegar Valur tekur á móti Fram í öðrum úrslitaleik liðanna í Olís deild kvenna í handbolta, bæði ef marka má fyrsta leikinn sem og fyrri leiki liðanna á tímabilinu. Handbolti 23.5.2022 15:00
Leikhléin sýna hvernig Erlingur greip í taumana í báðum hálfleikjum Eyjamönnum tókst að jafna metin í úrslitaeinvígi sínu á móti Val í gær og vera um leið fyrsta liðið í þessari úrslitakeppni sem fagnar sigri á móti þessu öfluga Valsliði. Handbolti 23.5.2022 12:30
Umfjöllun: ÍBV - Valur 33-31 | Karaktersigur Eyjamanna hleypir lífi í úrslitaeinvígið ÍBV vann tveggja marka karaktersigur á Val eftir ótrúlegan leik í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Handbolti 22.5.2022 19:40
Ómar frábær þegar Magdeburg fór langt með að tryggja titilinn Kraftaverk þarf til að koma í veg fyrir að Íslendingalið Magdeburg vinni þýsku úrvalsdeildina í handbolta. Handbolti 22.5.2022 16:21
Teitur skoraði fjögur gegn Kiel Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni er nýlokið en Íslendingar leika með þremur af þessum liðum. Handbolti 22.5.2022 14:00