Golf Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er í 30.-58. sæti eftir fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék á einu höggi undir pari vallarins í dag. Golf 15.11.2007 14:54 Mickelson sigraði í Kína Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson tryggði sér í nótt sigur á Shanghai mótinu í golfi. Þríri menn voru efstir og jafnir eftir á 10 undir pari eftir 72 holur en Mickelson hafði betur eftir bráðabana við þá Ross Fisher og Lee Westwood. Golf 11.11.2007 12:35 Birgir Leifur sigraði á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson kórónaði frábæran leik sinn á úrtökumótinu á Acos Gardens með því að leika lokahringinn á þremur höggum undir pari og tryggja sér sigur á mótinu. Golf 10.11.2007 16:15 Birgir Leifur í fyrsta sæti Birgir Leifur Hafþórsson er í fyrsta sæti á annars stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina á næsta ári fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun. Golf 9.11.2007 17:26 Birgir Leifur á meðal efstu manna Birgir Leifur Hafþórsson lék annan hringinn á úrtökumótinu á Spáni á 68 höggum í dag, fjórum undir pari. Birgir lék á pari í gær og er á meðal allra efstu manna á mótinu. Nítján efstu kylfingarnir á mótinu komast á lokaúrtökumótið fyrir Evróputúrinn í næstu viku. Golf 8.11.2007 16:37 Birgir á pari í rokinu Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á Arcos Garden vellinum á Spáni 72 höggum í dag og var því á pari. Mótið er 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. 19 efstu kylfingarnir á mótinu tryggja sér rétt til að spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina þann 15. nóvember og er Birgir í ágætri stöðu eftir fyrsta hring. Golf 7.11.2007 15:14 Birgir Leifur úr leik á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst ekki í gegn um niðurskurðinn á Mallorca Classic mótinu í golfi. Birgir hóf leik á 11. braut í morgun eftir að leik var frestað vegna þrumuveðurs í gær. Golf 27.10.2007 11:44 Erfitt hjá Birgi á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum sínum á Mallorca mótinu í golfi og lauk keppni í dag á 76 höggum - 6 yfir pari. Golf 25.10.2007 11:36 Birgir verður með á Mallorca mótinu Birgir Leifur Hafþórsson verður á meðal keppenda á opna Mallorca mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn, en það er liður í Evrópumótaröðinni. Golf 22.10.2007 13:19 Frábær hringur hjá Birgi Leifi Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á þriðja hringnum á opna Madrídarmótinu í golfi og lauk keppni á fjórum höggum undir pari. Birgir komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á mótinu í gær eftir erfiða byrjun, en hefur heldur betru tekið sig á og er í kring um 40. sæti á mótinu sem stendur. Golf 13.10.2007 12:24 Birgir lék vel í dag Birgir Leifur Hafþórsson á ágæta möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á opna Madrídarmótinu í golfi eftir að hann lék annan hringinn á pari í dag. Leifur er því samtals á þremur höggum yfir pari eftir erfiða byrjun í gær. Það kemur í ljós síðar í dag hvort hann nær í gegn um niðurskurðinn. Golf 12.10.2007 14:52 Svíarnir í sérflokki í Texas Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. Golf 5.10.2007 22:15 Tiger Woods kylfingur ársins Tiger Woods hefur verið útnefndur kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í golfi í níunda skipti á síðustu ellefu árum. Woods vann sjö titla á tímabilinu, þar af þrettánda stórmótið sitt. Hann er nú að undirbúa sig fyrir Forsetabikarinn sem hefst á fimmtudaginn. Golf 26.9.2007 09:03 Tiger vill harðar refsingar Stjörnukylfingurinn Tiger Woods er ákafur talsmaður harðra refsinga fyrir kylfinga sem gerast sekir um ólöglega lyfjaneyslu. Alþjóða golfsambandið hefur ákveðið að leggja aukna áherslu á lyfjamál í golfinu í framtíðinni. Golf 25.9.2007 13:15 Woods heldur sínu striki Tiger Woods er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour meistaramótinu í golfi sem fram fer á East Lake í Atlanta. Woods lék á sex höggum undir pari í dag, 64 höggum, og er því samtals á 19 höggum undir pari. Landi hans Mike Calcavecchia kemur næstur á 16 höggum undir pari. Golf 15.9.2007 23:03 Tilrþif Tiger Woods skiluðu honum á toppinn Tiger Woods átti tvö sérstaklega minnisstæð tilþrif í dag þegar hann sveif á topp listans á Tour Championship-mótinu í Atlanta. Eftir að hafa byrjað annan hring rólega, með þremur pörum , náði hann fugli á þeirri fjórðu, en þá fór vélin í gang. Golf 15.9.2007 12:39 Tiger vann í Illinois Hinn eini sanni Tiger Woods sigraði á PGA-stórmótinu í golfi sem lauk á Lemmont í Illinois í kvöld. Woods vann með tveggja högga mun en hann lék lokahringinn á 63 höggum eða átta undir pari og lauk keppni á 22 höggum undir pari. Golf 9.9.2007 23:07 Nína og Haraldur stigameistarar Sjötta og síðasta stigamótið í Kaupþingsmótaröðinni í golfi fór fram í dag. Nína Björk Geirsdóttir úr GKj og Haraldur Hilmar Heimisson úr GR eru stigameistarar 2007. Fyrir mótið var Nína orðin stigameistari en Örn Ævar Hjartarson var efstur í karlaflokki. Golf 9.9.2007 17:14 Tiger fær 6,5 milljarða frá Gatorade Stjörnukylfingurinn Tiger Woods er jafnan einn tekjuhæsti íþróttamaður heims og í dag var greint frá því að hann hefði undirritað auglýsingasamning við drykkjarvörufraleiðandann Gatorade fyrir litlar 100 milljónir dollara. Samningurinn er sagður til fimm ára og felur meðal annars í sér að framleiddur verður sérstakur drykkur í nafni kylfingsins. Golf 7.9.2007 15:53 Byrd í forystu á BMW mótinu Jonathan Byrd hefur forystu eftir fyrsta hringinn á BMW meistaramótinu á PGA mótaröðinni eftir frábæran fyrsta hring þar sem hann lék á 64 höggum - 7 höggum undir pari. Englendingurinn Justin Rose og Kólumbíumaðurinn Camilo Villegas eru höggi á eftir honum og þar á eftir kemur Tiger Woods sem spilaði á 67 höggum. Golf 7.9.2007 09:20 Birgir Leifur á fjórum yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum á Omega Masters mótinu sem fram fer í Sviss. Birgir var á einu höggi yfir pari eftir fyrstu níu holurnar, en lauk keppni á 75 höggum eða fjórum yfir nú eftir hádegið. Hann fékk þrjá fugla, fimm skolla og einn skramba á hringnum í dag og er í kring um 78. sætið. Golf 6.9.2007 14:29 Mickelson sigraði á Deutsche Bank mótinu Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson landaði í gærkvöld sigri á Deutsche Bank mótinu á PGA mótaröðinni þegar hann lauk keppni á 16 höggum undir pari, tveimur höggum betur en Tiger Woods, Brett Wetterich og Arron Oberholser. Mickelson vann þarna sinn 32 sigur á PGA mótaröðinni og tryggði sigurinn með því að leika lokahringinn á 66 höggum. Golf 4.9.2007 09:09 Birgir úti í kuldanum eins og er Birgir Leifur Hafþórsson mátti sætta sig við að fá skolla á síðustu holunni sinni í dag og því bendir allt til þess að hann muni ekki komast í gegnum niðurskurðinn en fleiri kylfingar eiga enn eftir að ljúka leik. Birgir kom í hús í dag á einu höggi yfir pari eða samtals á 74 höggum en hann lék á parinu í gær eða á 73 höggum. Golf 31.8.2007 17:44 Birgir: Ætla mér að vera undir parinu Birgir Leifur Hafþórsson lauk leik á parinu í dag á Johnny Walker mótinu í Skotlandi. Hann hefur einu sinni áður leikið Gleneagles völlinn sem hannaður var af Jack Nicklaus en það var fyrir sex árum sem Birgir lék völlinn síðast. Birgir sagði í samtali við Kylfing.is að aðstæður hefðu verið fínar í morgun, nánast enginn vindur og þægilegar vallaraðstæður. Golf 30.8.2007 14:32 Úrtökumót fyrir evrópsku mótaröðina Nokkrir af okkar bestu kylfingum hafa verið að reyna fyrir sér í atvinnumennsku og margir hafa reynt að komast inn á evrópsku mótaröðina og hafa einungis tveir einstaklingar komist þar inn með fullan þátttökurétt en það var Birgir Leifur Hafþórsson og Ólöf María Jónsdóttir. Hvað þarf til að taka þátt í þessum mótum og hvernig er hægt að komast inn á evrópsku mótaröðina. Golf 29.8.2007 16:17 Goosen í 86. sæti á FedEx listanum - 70 efstu áfram eftir þessa viku Þrjár vikur eru eftir af FedEx bikarnum og Retief Goosen þarf að spila vel þessa vikuna til að vera meðal keppenda í næstu viku. Hann er sem stendur í 86. sæti og þarf að bæta sig um a.m.k. 16 sæti til að verða með í Boston. Hann er í 17. sæti á heimslistanum og er sá eini sem er í 20 efstu sætunum sem er ekki á meðal þeirra 70 efstu. Golf 28.8.2007 15:34 Ottó og Þórdís Íslandsmeistarar Ottó Sigurðsson úr GKG og Þórdís Geirsdóttir úr GK eru Íslandsmeistarar í holukeppni 2007. Ottó vann Arnór Inga Finnbjörnsson í úrslitaleiknum í karlaflokki en Þórdís bar sigurorð af Rögnu Björk Ólafsdóttur. Golf 26.8.2007 19:17 Birgir komst ekki í gegnum niðurskurðinn Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson mátti í dag sætta sig við að komast ekki í gegnum nðurskurðinn á KLM mótinu í Hollandi. Birgir byrjaði annan hringinn í dag af miklum krafti og var á fjórum höggum undir pari að loknum fimm fyrstu holunum. Golf 24.8.2007 17:45 Komst ekki áfram í Svíþjóð Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki í gegnum niðurskurðinn á skandínavíska meistaramótinu í golfi sem nú stendur yfir í Stokkhólmi. Birgir Leifur lék á alls sjö höggum yfir pari á fyrstu tveimur hringjunum og var nokkuð langt frá því að komast áfram. Golf 18.8.2007 07:15 Birgir Leifur lauk leik á fimm yfir pari Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lauk leik á fyrsta keppnisdegi á Scandinavian Masters á fimm höggum yfir pari. Birgir lék fyrri níu holurnar á 36 höggum en þær síðari á 39 höggum. Hann fékk þrjá skolla, einn tvöfaldan skolla og 14 pör í dag. Golf 16.8.2007 17:03 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 178 ›
Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er í 30.-58. sæti eftir fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék á einu höggi undir pari vallarins í dag. Golf 15.11.2007 14:54
Mickelson sigraði í Kína Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson tryggði sér í nótt sigur á Shanghai mótinu í golfi. Þríri menn voru efstir og jafnir eftir á 10 undir pari eftir 72 holur en Mickelson hafði betur eftir bráðabana við þá Ross Fisher og Lee Westwood. Golf 11.11.2007 12:35
Birgir Leifur sigraði á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson kórónaði frábæran leik sinn á úrtökumótinu á Acos Gardens með því að leika lokahringinn á þremur höggum undir pari og tryggja sér sigur á mótinu. Golf 10.11.2007 16:15
Birgir Leifur í fyrsta sæti Birgir Leifur Hafþórsson er í fyrsta sæti á annars stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina á næsta ári fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun. Golf 9.11.2007 17:26
Birgir Leifur á meðal efstu manna Birgir Leifur Hafþórsson lék annan hringinn á úrtökumótinu á Spáni á 68 höggum í dag, fjórum undir pari. Birgir lék á pari í gær og er á meðal allra efstu manna á mótinu. Nítján efstu kylfingarnir á mótinu komast á lokaúrtökumótið fyrir Evróputúrinn í næstu viku. Golf 8.11.2007 16:37
Birgir á pari í rokinu Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á Arcos Garden vellinum á Spáni 72 höggum í dag og var því á pari. Mótið er 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. 19 efstu kylfingarnir á mótinu tryggja sér rétt til að spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina þann 15. nóvember og er Birgir í ágætri stöðu eftir fyrsta hring. Golf 7.11.2007 15:14
Birgir Leifur úr leik á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst ekki í gegn um niðurskurðinn á Mallorca Classic mótinu í golfi. Birgir hóf leik á 11. braut í morgun eftir að leik var frestað vegna þrumuveðurs í gær. Golf 27.10.2007 11:44
Erfitt hjá Birgi á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum sínum á Mallorca mótinu í golfi og lauk keppni í dag á 76 höggum - 6 yfir pari. Golf 25.10.2007 11:36
Birgir verður með á Mallorca mótinu Birgir Leifur Hafþórsson verður á meðal keppenda á opna Mallorca mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn, en það er liður í Evrópumótaröðinni. Golf 22.10.2007 13:19
Frábær hringur hjá Birgi Leifi Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á þriðja hringnum á opna Madrídarmótinu í golfi og lauk keppni á fjórum höggum undir pari. Birgir komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á mótinu í gær eftir erfiða byrjun, en hefur heldur betru tekið sig á og er í kring um 40. sæti á mótinu sem stendur. Golf 13.10.2007 12:24
Birgir lék vel í dag Birgir Leifur Hafþórsson á ágæta möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á opna Madrídarmótinu í golfi eftir að hann lék annan hringinn á pari í dag. Leifur er því samtals á þremur höggum yfir pari eftir erfiða byrjun í gær. Það kemur í ljós síðar í dag hvort hann nær í gegn um niðurskurðinn. Golf 12.10.2007 14:52
Svíarnir í sérflokki í Texas Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. Golf 5.10.2007 22:15
Tiger Woods kylfingur ársins Tiger Woods hefur verið útnefndur kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í golfi í níunda skipti á síðustu ellefu árum. Woods vann sjö titla á tímabilinu, þar af þrettánda stórmótið sitt. Hann er nú að undirbúa sig fyrir Forsetabikarinn sem hefst á fimmtudaginn. Golf 26.9.2007 09:03
Tiger vill harðar refsingar Stjörnukylfingurinn Tiger Woods er ákafur talsmaður harðra refsinga fyrir kylfinga sem gerast sekir um ólöglega lyfjaneyslu. Alþjóða golfsambandið hefur ákveðið að leggja aukna áherslu á lyfjamál í golfinu í framtíðinni. Golf 25.9.2007 13:15
Woods heldur sínu striki Tiger Woods er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour meistaramótinu í golfi sem fram fer á East Lake í Atlanta. Woods lék á sex höggum undir pari í dag, 64 höggum, og er því samtals á 19 höggum undir pari. Landi hans Mike Calcavecchia kemur næstur á 16 höggum undir pari. Golf 15.9.2007 23:03
Tilrþif Tiger Woods skiluðu honum á toppinn Tiger Woods átti tvö sérstaklega minnisstæð tilþrif í dag þegar hann sveif á topp listans á Tour Championship-mótinu í Atlanta. Eftir að hafa byrjað annan hring rólega, með þremur pörum , náði hann fugli á þeirri fjórðu, en þá fór vélin í gang. Golf 15.9.2007 12:39
Tiger vann í Illinois Hinn eini sanni Tiger Woods sigraði á PGA-stórmótinu í golfi sem lauk á Lemmont í Illinois í kvöld. Woods vann með tveggja högga mun en hann lék lokahringinn á 63 höggum eða átta undir pari og lauk keppni á 22 höggum undir pari. Golf 9.9.2007 23:07
Nína og Haraldur stigameistarar Sjötta og síðasta stigamótið í Kaupþingsmótaröðinni í golfi fór fram í dag. Nína Björk Geirsdóttir úr GKj og Haraldur Hilmar Heimisson úr GR eru stigameistarar 2007. Fyrir mótið var Nína orðin stigameistari en Örn Ævar Hjartarson var efstur í karlaflokki. Golf 9.9.2007 17:14
Tiger fær 6,5 milljarða frá Gatorade Stjörnukylfingurinn Tiger Woods er jafnan einn tekjuhæsti íþróttamaður heims og í dag var greint frá því að hann hefði undirritað auglýsingasamning við drykkjarvörufraleiðandann Gatorade fyrir litlar 100 milljónir dollara. Samningurinn er sagður til fimm ára og felur meðal annars í sér að framleiddur verður sérstakur drykkur í nafni kylfingsins. Golf 7.9.2007 15:53
Byrd í forystu á BMW mótinu Jonathan Byrd hefur forystu eftir fyrsta hringinn á BMW meistaramótinu á PGA mótaröðinni eftir frábæran fyrsta hring þar sem hann lék á 64 höggum - 7 höggum undir pari. Englendingurinn Justin Rose og Kólumbíumaðurinn Camilo Villegas eru höggi á eftir honum og þar á eftir kemur Tiger Woods sem spilaði á 67 höggum. Golf 7.9.2007 09:20
Birgir Leifur á fjórum yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum á Omega Masters mótinu sem fram fer í Sviss. Birgir var á einu höggi yfir pari eftir fyrstu níu holurnar, en lauk keppni á 75 höggum eða fjórum yfir nú eftir hádegið. Hann fékk þrjá fugla, fimm skolla og einn skramba á hringnum í dag og er í kring um 78. sætið. Golf 6.9.2007 14:29
Mickelson sigraði á Deutsche Bank mótinu Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson landaði í gærkvöld sigri á Deutsche Bank mótinu á PGA mótaröðinni þegar hann lauk keppni á 16 höggum undir pari, tveimur höggum betur en Tiger Woods, Brett Wetterich og Arron Oberholser. Mickelson vann þarna sinn 32 sigur á PGA mótaröðinni og tryggði sigurinn með því að leika lokahringinn á 66 höggum. Golf 4.9.2007 09:09
Birgir úti í kuldanum eins og er Birgir Leifur Hafþórsson mátti sætta sig við að fá skolla á síðustu holunni sinni í dag og því bendir allt til þess að hann muni ekki komast í gegnum niðurskurðinn en fleiri kylfingar eiga enn eftir að ljúka leik. Birgir kom í hús í dag á einu höggi yfir pari eða samtals á 74 höggum en hann lék á parinu í gær eða á 73 höggum. Golf 31.8.2007 17:44
Birgir: Ætla mér að vera undir parinu Birgir Leifur Hafþórsson lauk leik á parinu í dag á Johnny Walker mótinu í Skotlandi. Hann hefur einu sinni áður leikið Gleneagles völlinn sem hannaður var af Jack Nicklaus en það var fyrir sex árum sem Birgir lék völlinn síðast. Birgir sagði í samtali við Kylfing.is að aðstæður hefðu verið fínar í morgun, nánast enginn vindur og þægilegar vallaraðstæður. Golf 30.8.2007 14:32
Úrtökumót fyrir evrópsku mótaröðina Nokkrir af okkar bestu kylfingum hafa verið að reyna fyrir sér í atvinnumennsku og margir hafa reynt að komast inn á evrópsku mótaröðina og hafa einungis tveir einstaklingar komist þar inn með fullan þátttökurétt en það var Birgir Leifur Hafþórsson og Ólöf María Jónsdóttir. Hvað þarf til að taka þátt í þessum mótum og hvernig er hægt að komast inn á evrópsku mótaröðina. Golf 29.8.2007 16:17
Goosen í 86. sæti á FedEx listanum - 70 efstu áfram eftir þessa viku Þrjár vikur eru eftir af FedEx bikarnum og Retief Goosen þarf að spila vel þessa vikuna til að vera meðal keppenda í næstu viku. Hann er sem stendur í 86. sæti og þarf að bæta sig um a.m.k. 16 sæti til að verða með í Boston. Hann er í 17. sæti á heimslistanum og er sá eini sem er í 20 efstu sætunum sem er ekki á meðal þeirra 70 efstu. Golf 28.8.2007 15:34
Ottó og Þórdís Íslandsmeistarar Ottó Sigurðsson úr GKG og Þórdís Geirsdóttir úr GK eru Íslandsmeistarar í holukeppni 2007. Ottó vann Arnór Inga Finnbjörnsson í úrslitaleiknum í karlaflokki en Þórdís bar sigurorð af Rögnu Björk Ólafsdóttur. Golf 26.8.2007 19:17
Birgir komst ekki í gegnum niðurskurðinn Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson mátti í dag sætta sig við að komast ekki í gegnum nðurskurðinn á KLM mótinu í Hollandi. Birgir byrjaði annan hringinn í dag af miklum krafti og var á fjórum höggum undir pari að loknum fimm fyrstu holunum. Golf 24.8.2007 17:45
Komst ekki áfram í Svíþjóð Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki í gegnum niðurskurðinn á skandínavíska meistaramótinu í golfi sem nú stendur yfir í Stokkhólmi. Birgir Leifur lék á alls sjö höggum yfir pari á fyrstu tveimur hringjunum og var nokkuð langt frá því að komast áfram. Golf 18.8.2007 07:15
Birgir Leifur lauk leik á fimm yfir pari Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lauk leik á fyrsta keppnisdegi á Scandinavian Masters á fimm höggum yfir pari. Birgir lék fyrri níu holurnar á 36 höggum en þær síðari á 39 höggum. Hann fékk þrjá skolla, einn tvöfaldan skolla og 14 pör í dag. Golf 16.8.2007 17:03
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti