Gagnrýni Galgopinn Gyrðir Elíasson Koparakur geymir smásögur eins og þær verða bestar frá hendi Gyrðis. Í Lungnafiskunum sleppir hann fram af sér beislinu, smáprósarnir þar eru með því allra besta sem hann hefur skrifað, sprenghlægilegir og hyldjúpir í senn. Gagnrýni 15.11.2014 09:30 Erlendur og Marion á bömmer – aftur! Hefðbundin en heldur daufleg saga úr flokknum um lögreglumennina Erlend og Marion. Vel skrifuð og plottuð en ansi þunn í roðinu. Gagnrýni 14.11.2014 12:30 Mætti hljóma betur Vel spilaðar en misskemmtilegar útsetningar sem í þokkabót hljóma illa. Gagnrýni 14.11.2014 12:00 Sumt er innblásið Tilfinningarík spilamennska, tónlistin er þægileg áheyrnar, en dálítið venjuleg. Gagnrýni 13.11.2014 16:00 Í borg varga og sorgar Fantasterkur ljóðabálkur með vandlega ydduðum ljóðum sem segja hrollvekjandi sögu. Gagnrýni 13.11.2014 14:00 Sólstafir í tónlist Áskels Glæsilegur flutningur á nokkrum mögnuðum verkum eftir Áskel Másson. Gagnrýni 12.11.2014 12:00 Hvar hafa þessi lög verið? Nokkuð misjafn söngur, en frábært tilefni. Gagnrýni 11.11.2014 11:30 Stríðið stóð undir væntingum Bandarísku indírokkararnir í The War On Drugs hafa hlotið mikið lof fyrir sína þriðju plötu, Lost in the Dream, sem kom út í vor Gagnrýni 11.11.2014 11:00 Ógleymanlegt sjónarspil Eins og búast mátti við voru tónleikar bandarísku rokkaranna The Flaming Lips í Vodafonehöllinni mikið sjónarspil. Gagnrýni 11.11.2014 10:30 Hvítklæddir og dansvænir Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands. Gagnrýni 10.11.2014 15:30 Alveg yndisleg innlifun Margir voru mættir í Hafnarhúsið á laugardagskvöld til að fylgjast með Future Islands vegna eftirminnilegrar sviðsframkomu söngvarans Samuels T. Herring í spjallþætti Davids Letterman í vor. Gagnrýni 10.11.2014 15:00 Fjölskyldan með augum barnsins Listavel skrifuð og grípandi endurminningabók með sterkum persónum, flottri aldarfarslýsingu og djúpri barnslegri upplifun af heiminum. Gagnrýni 10.11.2014 13:00 Prýðilegt pönkrokk Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur). Gagnrýni 8.11.2014 19:00 Merci beaucoup La Femme! Franska hljómsveitin La Femme var fljót að hrífa áhorfendur með sér þegar hún mætti á svið í Silfurbergi. Gagnrýni 8.11.2014 18:00 Sviti og sviðsdýfur Hljómsveitin FM Belfast gerði allt vitlaust í Hörpunni í gær Gagnrýni 8.11.2014 14:05 Tvö sóló á einu kvöldi Dansararnir Snædís Lilja Ingadóttir og Steinunn Ketilsdóttir sína hvor sitt verkið í Tjarnarbíói. Gagnrýni 8.11.2014 12:30 Kreppa bankamannsins Kristófers Blanda spennusögu og sögu um tilvistarglímu og fjölskylduvanda í hruninu sem gengur ekki fullkomlega upp. Gagnrýni 8.11.2014 11:30 Magnaður Mugison Íslendingar eru góðu vanir þegar kemur að tónlistarfólki hér á landi en í gærkvöldi bar Mugison af á Iceland Airwaves. Gagnrýni 8.11.2014 11:20 Glæsilegur konsert, fúl sinfónía Fúl sinfónía eftir Korngold, en einleikskonsert eftir Svein Lúðvík Björnsson var sérlega fallegur, og var einnig prýðilega spilaður. Gagnrýni 8.11.2014 10:30 Afleiðingar áfengisbölsins Höfundur lýsir áfengisbölinu á sannfærandi og oft skemmtilegan hátt en reynir að taka á of mörgum og alvarlegum atriðum til að geta gert þeim almennileg skil. Gagnrýni 7.11.2014 10:30 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar Gagnrýni 7.11.2014 00:01 Óhuggulegt lögreglumorð á Siglufirði Vel fléttuð glæpasaga um hluti sem snerta okkur öll, en heldur ekki spennunni til enda. Gagnrýni 6.11.2014 12:00 Spjallað um veðrið Fjörug og lærdómsrík bók, lifandi og fallegar myndir. Sögumaður fræðir og spjallar við lesendur um veðrið með virðingu. Gagnrýni 5.11.2014 14:00 Fallegt, en stundum kraftlaust Fagur tónn, margbrotin, innileg túlkun en hefði að ósekju mátt vera snarpari. Gagnrýni 5.11.2014 12:30 Opinberun unglingsstúlku Englaryk er óvenjuleg fjölskyldusaga skrifuð af miklu innsæi sem er – líkt og unglingurinn sem hún segir frá – óútreiknanleg og óviss um hvert hún stefnir. Gagnrýni 3.11.2014 10:30 Kostulegur klassískur farsi Beint í æð er sprenghlægilegur farsi sem á eftir að slá í gegn. Gagnrýni 3.11.2014 10:00 Innbyggð skekkja Í bók Soffíu eru áhugaverðar pælingar um lífið og hlutverk fólks í því og stíllinn er á köflum virkilega skemmtilegur en framvindunni er nokkuð ábótavant. Gagnrýni 31.10.2014 16:00 Tilgangur og meðal? Afdráttarlaus og grimm skáldsaga um ofbeldi gegn konum sem vekur spurningar sem lesandinn getur ekki leitt hjá sér. Gagnrýni 31.10.2014 15:30 Getur eitthvað orðið til úr engu? Frumleg, skemmtileg og myndræn sýning fyrir fólk á öllum aldri. Gagnrýni 29.10.2014 09:30 Hart varstu leikinn, Hallgrímur Klént, yfirborðslegt tónverk sem þó var glæsilega flutt. Gagnrýni 28.10.2014 12:00 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 68 ›
Galgopinn Gyrðir Elíasson Koparakur geymir smásögur eins og þær verða bestar frá hendi Gyrðis. Í Lungnafiskunum sleppir hann fram af sér beislinu, smáprósarnir þar eru með því allra besta sem hann hefur skrifað, sprenghlægilegir og hyldjúpir í senn. Gagnrýni 15.11.2014 09:30
Erlendur og Marion á bömmer – aftur! Hefðbundin en heldur daufleg saga úr flokknum um lögreglumennina Erlend og Marion. Vel skrifuð og plottuð en ansi þunn í roðinu. Gagnrýni 14.11.2014 12:30
Mætti hljóma betur Vel spilaðar en misskemmtilegar útsetningar sem í þokkabót hljóma illa. Gagnrýni 14.11.2014 12:00
Sumt er innblásið Tilfinningarík spilamennska, tónlistin er þægileg áheyrnar, en dálítið venjuleg. Gagnrýni 13.11.2014 16:00
Í borg varga og sorgar Fantasterkur ljóðabálkur með vandlega ydduðum ljóðum sem segja hrollvekjandi sögu. Gagnrýni 13.11.2014 14:00
Sólstafir í tónlist Áskels Glæsilegur flutningur á nokkrum mögnuðum verkum eftir Áskel Másson. Gagnrýni 12.11.2014 12:00
Stríðið stóð undir væntingum Bandarísku indírokkararnir í The War On Drugs hafa hlotið mikið lof fyrir sína þriðju plötu, Lost in the Dream, sem kom út í vor Gagnrýni 11.11.2014 11:00
Ógleymanlegt sjónarspil Eins og búast mátti við voru tónleikar bandarísku rokkaranna The Flaming Lips í Vodafonehöllinni mikið sjónarspil. Gagnrýni 11.11.2014 10:30
Hvítklæddir og dansvænir Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands. Gagnrýni 10.11.2014 15:30
Alveg yndisleg innlifun Margir voru mættir í Hafnarhúsið á laugardagskvöld til að fylgjast með Future Islands vegna eftirminnilegrar sviðsframkomu söngvarans Samuels T. Herring í spjallþætti Davids Letterman í vor. Gagnrýni 10.11.2014 15:00
Fjölskyldan með augum barnsins Listavel skrifuð og grípandi endurminningabók með sterkum persónum, flottri aldarfarslýsingu og djúpri barnslegri upplifun af heiminum. Gagnrýni 10.11.2014 13:00
Prýðilegt pönkrokk Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur). Gagnrýni 8.11.2014 19:00
Merci beaucoup La Femme! Franska hljómsveitin La Femme var fljót að hrífa áhorfendur með sér þegar hún mætti á svið í Silfurbergi. Gagnrýni 8.11.2014 18:00
Sviti og sviðsdýfur Hljómsveitin FM Belfast gerði allt vitlaust í Hörpunni í gær Gagnrýni 8.11.2014 14:05
Tvö sóló á einu kvöldi Dansararnir Snædís Lilja Ingadóttir og Steinunn Ketilsdóttir sína hvor sitt verkið í Tjarnarbíói. Gagnrýni 8.11.2014 12:30
Kreppa bankamannsins Kristófers Blanda spennusögu og sögu um tilvistarglímu og fjölskylduvanda í hruninu sem gengur ekki fullkomlega upp. Gagnrýni 8.11.2014 11:30
Magnaður Mugison Íslendingar eru góðu vanir þegar kemur að tónlistarfólki hér á landi en í gærkvöldi bar Mugison af á Iceland Airwaves. Gagnrýni 8.11.2014 11:20
Glæsilegur konsert, fúl sinfónía Fúl sinfónía eftir Korngold, en einleikskonsert eftir Svein Lúðvík Björnsson var sérlega fallegur, og var einnig prýðilega spilaður. Gagnrýni 8.11.2014 10:30
Afleiðingar áfengisbölsins Höfundur lýsir áfengisbölinu á sannfærandi og oft skemmtilegan hátt en reynir að taka á of mörgum og alvarlegum atriðum til að geta gert þeim almennileg skil. Gagnrýni 7.11.2014 10:30
Óhuggulegt lögreglumorð á Siglufirði Vel fléttuð glæpasaga um hluti sem snerta okkur öll, en heldur ekki spennunni til enda. Gagnrýni 6.11.2014 12:00
Spjallað um veðrið Fjörug og lærdómsrík bók, lifandi og fallegar myndir. Sögumaður fræðir og spjallar við lesendur um veðrið með virðingu. Gagnrýni 5.11.2014 14:00
Fallegt, en stundum kraftlaust Fagur tónn, margbrotin, innileg túlkun en hefði að ósekju mátt vera snarpari. Gagnrýni 5.11.2014 12:30
Opinberun unglingsstúlku Englaryk er óvenjuleg fjölskyldusaga skrifuð af miklu innsæi sem er – líkt og unglingurinn sem hún segir frá – óútreiknanleg og óviss um hvert hún stefnir. Gagnrýni 3.11.2014 10:30
Kostulegur klassískur farsi Beint í æð er sprenghlægilegur farsi sem á eftir að slá í gegn. Gagnrýni 3.11.2014 10:00
Innbyggð skekkja Í bók Soffíu eru áhugaverðar pælingar um lífið og hlutverk fólks í því og stíllinn er á köflum virkilega skemmtilegur en framvindunni er nokkuð ábótavant. Gagnrýni 31.10.2014 16:00
Tilgangur og meðal? Afdráttarlaus og grimm skáldsaga um ofbeldi gegn konum sem vekur spurningar sem lesandinn getur ekki leitt hjá sér. Gagnrýni 31.10.2014 15:30
Getur eitthvað orðið til úr engu? Frumleg, skemmtileg og myndræn sýning fyrir fólk á öllum aldri. Gagnrýni 29.10.2014 09:30
Hart varstu leikinn, Hallgrímur Klént, yfirborðslegt tónverk sem þó var glæsilega flutt. Gagnrýni 28.10.2014 12:00