Gagnrýni Ljóðræn lýsing á verkamannalífi Hulda Rós Guðnadóttir og Helga Rakel Rafnsdóttir endurtaka leikinn með Keep Frozen. Gagnrýni 2.6.2016 11:15 Þrumandi söngur, mæðulegur strengjaleikur Fallegur söngur, en meðleikurinn var upp og ofan. Gagnrýni 1.6.2016 09:45 Í leit að tengingu Síminn hringir en það er enginn heima. Gagnrýni 28.5.2016 10:30 Vera, vatnið og vitundin Fallega unnið og skemmtilegt samtímadansverk fyrir börn. Gagnrýni 19.5.2016 13:30 Norsk, hagkvæm og æsispennandi formúlustórslysamynd Flóðbylgjan í leikstjórn Roar Uthaugh segir frá flóðbylgju sem ríður yfir smábæ í Geirangursfirði í Noregi. Með aðalhlutverk fara Kristoffer Joner, Ane Dahl Torp, Jonas Hoff Oftebro. Handritið skrifa John Kåre Raake og Harald Rosenløw-Eeg. Gagnrýni 19.5.2016 11:00 Fiskur á skrjáfþurru landi Myndin er byggð á skáldsögu eftir Dave Eggers og segir frá sölumanninum Alan Clay sem er sendur til Sádí-Arabíu til að reyna að selja kónginum þar heilmyndahugbúnað. Gagnrýni 18.5.2016 11:00 Alvöru djass á Sinfóníutónleikum Fjörlegir tónleikar með mögnuðum einleikara. Gagnrýni 14.5.2016 13:00 Vængstýfður Eldfugl Á undan tónleikunum var sýnt illa unnið myndband, en hljóðfæraleikurinn var ágætur þótt hljómburðurinn setti strik í reikninginn. Gagnrýni 11.5.2016 11:30 Aukaverkanir af tilverunni Ljúflæsileg saga um það að vera manneskja, með öllum aukaverkununum sem það hefur í för með sér. Gagnrýni 7.5.2016 11:00 Okkar viðkvæma veröld og spandex Sýning með hjartað á réttum stað en frekar útþvæld heild. Gagnrýni 5.5.2016 09:30 Einleikari og hljómsveit fóru á kostum Með eindæmum skemmtilegir tónleikar, hljómsveitin var pottþétt og einleikarinn var með allt sitt á hreinu. Gagnrýni 30.4.2016 11:00 Að breytast í konu í Breiðholti Heildstæð, falleg og skemmtileg bók um átök og þroska unglingsáranna. Gagnrýni 29.4.2016 11:30 Karlmenn með brotna sjálfsmynd Lounder Than Bombs er fyrsta kvikmynd leikstjórans Joachims Trier á ensku. Í aðalhlutverkum eru Jesse Eisenberg, Gabriel Byrne, Isabelle Huppert og Devin Druid. Gagnrýni 28.4.2016 11:00 Allt frá villtum framúrstefnudjassi niður í óljósan sveim Spennandi tónleikar sem komu stöðugt á óvart. Gagnrýni 25.4.2016 10:15 Maður veit aldrei á hverju maður á von Nýstárlegir, vandaðir tónleikar þar sem furðulegt hljóðfæri, dórófónn, var í forgrunni. Gagnrýni 22.4.2016 12:30 Samskipti í gegnum loftbylgjur Falleg bók sem er hægt að lesa aftur og aftur og finna nýja fleti á fólki og sögum, jafnvel sínum eigin. Gagnrýni 22.4.2016 12:00 Á milli stofu og kúnna, manns og guðs, þjóðar og leiðtoga Skemmtileg leiksýning, unnin af góðu fagfólki á flottu verki ungs höfundar. Gagnrýni 20.4.2016 10:30 Og píanóið hló og hló Fíngerður, fimur píanóleikur var skemmtilegur og sífelld endurtekning var notalega tímalaus. Gagnrýni 16.4.2016 09:30 Eins og að horfa á bíómynd í óvanalega hárri upplausn Óaðfinnanlegir tónleikar; magnaður hljómsveitarleikur, glæsilegur einleikur. Gagnrýni 14.4.2016 10:15 Ljúfsár en langur gleðiharmleikur Bráðfyndin á köflum en skortir þéttari umgerð. Gagnrýni 13.4.2016 12:00 Maðurinn Ove er krúttlegur fýlupúki Hér er á ferðinni mynd sem virkar í fyrstu mjög augljós, klisjukennd og fyrirsjáanleg og sá grunur reynist réttur. Gagnrýni 7.4.2016 10:30 Börnin erfa landið Ungu leikararnir glansa en umgjörðin er takmörkuð. Gagnrýni 5.4.2016 12:00 Átakalítil harmsaga Gagnrýni 2.4.2016 12:00 Skrímsli verður til Ótrúlega mögnuð og merkileg bók, sorgleg, óhugnanleg og hræðileg en samt ómögulegt að leggja hana frá sér. Bók sem breytir fólki. Gagnrýni 1.4.2016 11:30 Glæpsamlegir tónleikar í Dómkirkjunni Sumpart góður en nokkuð litlaus flutningur á Stabat mater eftir Pergolesi. Gagnrýni 31.3.2016 11:00 Reiði í revíuformi Textahöfundar sem eiga framtíðina fyrir sér. Gagnrýni 24.3.2016 11:00 Óhugnaður, karlmennska og tregi Myndrænar sögur um háskalega karlmennsku og karlmennskuímyndir sem gjalda fyrir ofhlæði á ýmsum sviðum. Gagnrýni 23.3.2016 11:00 Tónlist Jóhanns Jóhannssonar svínvirkar Yfirleitt frábærir tónleikar með magnaðri tónlist. Gagnrýni 19.3.2016 12:00 Naumhyggja og nánd Veikar dramatískar áherslur verða sýningunni að falli. Gagnrýni 17.3.2016 12:00 Risið upp úr öskunni og nýtt líf hafið Þýskir dagar standa nú sem hæst í Bíói Paradís þar sem kennir ýmissa grasa. Í Pheonix eftir Christian Petzold er tekist á við áleitin málefni og þykir hún einkar vel gerð. Gagnrýni 17.3.2016 12:00 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 68 ›
Ljóðræn lýsing á verkamannalífi Hulda Rós Guðnadóttir og Helga Rakel Rafnsdóttir endurtaka leikinn með Keep Frozen. Gagnrýni 2.6.2016 11:15
Þrumandi söngur, mæðulegur strengjaleikur Fallegur söngur, en meðleikurinn var upp og ofan. Gagnrýni 1.6.2016 09:45
Vera, vatnið og vitundin Fallega unnið og skemmtilegt samtímadansverk fyrir börn. Gagnrýni 19.5.2016 13:30
Norsk, hagkvæm og æsispennandi formúlustórslysamynd Flóðbylgjan í leikstjórn Roar Uthaugh segir frá flóðbylgju sem ríður yfir smábæ í Geirangursfirði í Noregi. Með aðalhlutverk fara Kristoffer Joner, Ane Dahl Torp, Jonas Hoff Oftebro. Handritið skrifa John Kåre Raake og Harald Rosenløw-Eeg. Gagnrýni 19.5.2016 11:00
Fiskur á skrjáfþurru landi Myndin er byggð á skáldsögu eftir Dave Eggers og segir frá sölumanninum Alan Clay sem er sendur til Sádí-Arabíu til að reyna að selja kónginum þar heilmyndahugbúnað. Gagnrýni 18.5.2016 11:00
Alvöru djass á Sinfóníutónleikum Fjörlegir tónleikar með mögnuðum einleikara. Gagnrýni 14.5.2016 13:00
Vængstýfður Eldfugl Á undan tónleikunum var sýnt illa unnið myndband, en hljóðfæraleikurinn var ágætur þótt hljómburðurinn setti strik í reikninginn. Gagnrýni 11.5.2016 11:30
Aukaverkanir af tilverunni Ljúflæsileg saga um það að vera manneskja, með öllum aukaverkununum sem það hefur í för með sér. Gagnrýni 7.5.2016 11:00
Okkar viðkvæma veröld og spandex Sýning með hjartað á réttum stað en frekar útþvæld heild. Gagnrýni 5.5.2016 09:30
Einleikari og hljómsveit fóru á kostum Með eindæmum skemmtilegir tónleikar, hljómsveitin var pottþétt og einleikarinn var með allt sitt á hreinu. Gagnrýni 30.4.2016 11:00
Að breytast í konu í Breiðholti Heildstæð, falleg og skemmtileg bók um átök og þroska unglingsáranna. Gagnrýni 29.4.2016 11:30
Karlmenn með brotna sjálfsmynd Lounder Than Bombs er fyrsta kvikmynd leikstjórans Joachims Trier á ensku. Í aðalhlutverkum eru Jesse Eisenberg, Gabriel Byrne, Isabelle Huppert og Devin Druid. Gagnrýni 28.4.2016 11:00
Allt frá villtum framúrstefnudjassi niður í óljósan sveim Spennandi tónleikar sem komu stöðugt á óvart. Gagnrýni 25.4.2016 10:15
Maður veit aldrei á hverju maður á von Nýstárlegir, vandaðir tónleikar þar sem furðulegt hljóðfæri, dórófónn, var í forgrunni. Gagnrýni 22.4.2016 12:30
Samskipti í gegnum loftbylgjur Falleg bók sem er hægt að lesa aftur og aftur og finna nýja fleti á fólki og sögum, jafnvel sínum eigin. Gagnrýni 22.4.2016 12:00
Á milli stofu og kúnna, manns og guðs, þjóðar og leiðtoga Skemmtileg leiksýning, unnin af góðu fagfólki á flottu verki ungs höfundar. Gagnrýni 20.4.2016 10:30
Og píanóið hló og hló Fíngerður, fimur píanóleikur var skemmtilegur og sífelld endurtekning var notalega tímalaus. Gagnrýni 16.4.2016 09:30
Eins og að horfa á bíómynd í óvanalega hárri upplausn Óaðfinnanlegir tónleikar; magnaður hljómsveitarleikur, glæsilegur einleikur. Gagnrýni 14.4.2016 10:15
Ljúfsár en langur gleðiharmleikur Bráðfyndin á köflum en skortir þéttari umgerð. Gagnrýni 13.4.2016 12:00
Maðurinn Ove er krúttlegur fýlupúki Hér er á ferðinni mynd sem virkar í fyrstu mjög augljós, klisjukennd og fyrirsjáanleg og sá grunur reynist réttur. Gagnrýni 7.4.2016 10:30
Skrímsli verður til Ótrúlega mögnuð og merkileg bók, sorgleg, óhugnanleg og hræðileg en samt ómögulegt að leggja hana frá sér. Bók sem breytir fólki. Gagnrýni 1.4.2016 11:30
Glæpsamlegir tónleikar í Dómkirkjunni Sumpart góður en nokkuð litlaus flutningur á Stabat mater eftir Pergolesi. Gagnrýni 31.3.2016 11:00
Óhugnaður, karlmennska og tregi Myndrænar sögur um háskalega karlmennsku og karlmennskuímyndir sem gjalda fyrir ofhlæði á ýmsum sviðum. Gagnrýni 23.3.2016 11:00
Tónlist Jóhanns Jóhannssonar svínvirkar Yfirleitt frábærir tónleikar með magnaðri tónlist. Gagnrýni 19.3.2016 12:00
Risið upp úr öskunni og nýtt líf hafið Þýskir dagar standa nú sem hæst í Bíói Paradís þar sem kennir ýmissa grasa. Í Pheonix eftir Christian Petzold er tekist á við áleitin málefni og þykir hún einkar vel gerð. Gagnrýni 17.3.2016 12:00