Fastir pennar Stóra rjómamálið vindur upp á sig Mikael Torfason skrifar Vitleysan ríður ekki við einteyming þegar íslenskur landbúnaður er annars vegar. Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor skrifaði áhugaverða grein um rjóma í Fréttablaðið í gær. Þar kom fram að samkvæmt öllu ætti heildsöluverð rjóma að vera undir 300 krónum en er vel yfir 600 krónum. Fastir pennar 16.1.2014 06:00 Herlausa borgin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jón Gnarr strengdi þess heit í upphafi árs að koma því í gegn áður en borgarstjóratíð hans lyki að Reykjavík yrði lýst herlaus borg. Af ummælum sem borgarstjórinn hefur látið falla má ætla að í því felist að hermenn séu almennt ekki velkomnir í Reykjavík, herflugvélar megi ekki lenda á Reykjavíkurflugvelli og herskip ekki leggjast að í Reykjavíkurhöfn. Bono í U2 finnst þetta víst frábær hugmynd. Fastir pennar 15.1.2014 07:00 Máli drepið á dreif Ólafur Þ. Stephensen skrifar Umræður um hver eigi að vera næstu skrefin í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins taka æ furðulegri stefnu. Fyrir kosningar voru lykilmenn í báðum núverandi stjórnarflokkum á því að gera ætti hlé á aðildarviðræðunum og efna svo til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald þeirra. Fastir pennar 14.1.2014 07:00 Ung, gröð og rík Teitur Guðmundsson skrifar Ég ætla að taka félaga minn Gulla Helga á Bylgjunni á orðinu og fjalla um greddu í þessum pistli. Hann kastaði þessari laglínu fram í fyrirsögninni síðasta viðtals, en laglínan er úr laginu "Ung og Rík“ eftir Pjetur Stefánsson. Lagið var býsna vinsælt árið 1985 þegar það kom út. Hægt er að hafa margar skoðanir á bæði texta lagsins og Fastir pennar 14.1.2014 06:00 Glötuð tækifæri Óli Kristján Ármannsson skrifar Í næsta mánuði verður á Viðskiptaþingi 2014 fjallað um uppbyggingu alþjóðageirans á Íslandi. Þingið er árviss viðburður þar sem saman kemur rjómi íslensks viðskipta- og stjórnmálalífs. Fastir liðir eru að formaður Viðskiptaráðs og forsætisráðherra landsins haldi ræður. Fastir pennar 13.1.2014 07:00 Fagmaður er ófagmaður Guðmundur Andri Thorsson skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson var hjá Gísla Marteini í gær að ræða um málefni ráðuneyta sinna, sjávarútvegs og landbúnaðar. Fastir pennar 13.1.2014 00:00 Morðið á Pétri Pan Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ha, Jerome Jarr? Hver í andskotanum er Jerome Jarr? Fastir pennar 11.1.2014 07:45 Þjóðaratkvæði í vor Þorsteinn Pálsson skrifar Málflutningur andstæðinga Evrópusambandsaðildar er klipptur og skorinn um þessar mundir. Kjarninn er þessi: Þjóðaratkvæði er óhugsandi. Rökin eru: Fari svo að já-hliðin vinni er ófært að ætla ráðherrunum að framkvæma þjóðarvilja sem samræmist ekki samþykktum æðstu stofnana stjórnarflokkanna. Fastir pennar 11.1.2014 06:00 Þvingun eða val? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undanfarið hefur verið fjallað talsvert um svokallaða ungbarnaleikskóla, sem taka við börnum um eins árs aldurinn eða jafnvel fyrr, strax eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur. Alþingi samþykkti fyrir jólin ályktun um að fela menntamálaráðherra, í samstarfi við Samband íslenzkra sveitarfélaga, að "meta kosti þess að bjóða leikskólavist strax og fæðingarorlofi lýkur.“ Fastir pennar 11.1.2014 06:00 Ekki spilla þjóðarsáttinni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þegar skrifað var undir kjarasamningana á almenna vinnumarkaðnum fyrir jólin var mjög skýrt að ein forsenda þess að þeir væru gerðir – og að hægt yrði að gera nýja og jafnskynsamlega samninga eftir ár – væri að verðhækkunum yrði haldið í skefjum. Ef verðbólgan fer af stað, er kaupmáttaraukningin sem í samningunum felst fljót að hverfa. Fastir pennar 9.1.2014 07:00 Blindan á stóru myndina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmanneyjum, skrifaði í síðustu viku grein á vef sinn, sem vakti talsverða athygli. Þar gagnrýnir hann harðlega að sorpbrennslustöðin í Vestmannaeyjum skyldi svipt starfsleyfi vegna þess að hún uppfyllti ekki reglur um mengunarvarnir. Fastir pennar 8.1.2014 06:00 Viðkvæmt en brýnt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Banaslys í flugi er eðli málsins samkvæmt viðkvæmt mál. Það þarf að sýna minningu látinna virðingu og tillitssemi gagnvart aðstandendum. Það má hins vegar ekki koma í veg fyrir að dregið verði rækilega fram í dagsljósið hvað olli hinu skelfilega slysi – til þess að hægt sé að læra af því og koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Fastir pennar 7.1.2014 07:00 Föl, þreytt og úthaldslaus Teitur Guðmundsson skrifar Líkaminn er merkilegur fyrir margra hluta sakir, sérstaklega kannski þó hvað hann hefur mikla hæfileika til að aðlagast hinum ýmsu aðstæðum. Ekki má gleyma andanum sem til viðbótar getur gert okkur næstum ósigrandi. Þegar líkami og sál eru í jafnvægi líður okkur vel og við Fastir pennar 7.1.2014 06:00 Færri ferðamenn sem eyða meiru Mikael Torfason skrifar Eins og staðan er má færa fyrir því sterk rök að ekki þurfi að fjölga erlendum ferðamönnum á Íslandi heldur væri nær að fá meira út úr þeim. Vinsælustu ferðamannastaðir landsins þola ekki meiri ágang og við virðumst ekki hafa neinar raunhæfar áætlanir um hvernig við ætlum að fjármagna vernd náttúruperlna. Fastir pennar 6.1.2014 07:00 Þingmaður fellur á prófinu Þorbjörn Þórðarson skrifar Brynjar Níelsson alþingismaður lýsti því yfir í viðtali við Bítið á Bylgjunni hinn 16. desember að hann teldi að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í Al-Thani málinu væri rangur en færði engin lögfræðileg rök fyrir þeirri afstöðu sinni. Fastir pennar 5.1.2014 08:00 Hlusta eða fara Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Kryddsíldinni á Stöð 2 á gamlársdag að hann væri afslappaður gagnvart tímasetningunni á þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, sem báðir stjórnarflokkarnir lofuðu fyrir kosningar. Fastir pennar 4.1.2014 06:00 Hin hliðin Þorsteinn Pálsson skrifar Forsætisráðherra kvaddi gamla árið með snotru sjónvarpsávarpi. Þar var réttilega getið um þau efni sem snúist hafa til betri vegar fyrir þjóðina jafnframt því sem vísað var í hetjur frelsisbaráttunnar eins og við hæfi er á lokadegi hvers árs. Þó að ekkert hafi verið missagt í Fastir pennar 4.1.2014 06:00 Vígamenn netsins Ólafur Þ. stephensen skrifar Bæði Agnes Sigurðardóttir biskup Íslands og Ólafur Ragnar Grímsson forseti gerðu umræðuhætti þjóðarinnar að umtalsefni í áramótaávörpum sínum. "Við erum ekki öll eins og við erum ekki öll með sömu skoðanir. En eitt af grundvallaratriðum mannlegra samskipta er að virða skoðanir annarra,“ sagði Agnes biskup. "Það er ljótt að sjá það á bloggsíðum og í athugasemdakerfum á netinu þegar lítið er gert úr skoðunum fólks, það hreinlega lagt í einelti með sífelldu niðurtali og háði.“ Fastir pennar 3.1.2014 07:00 Dagbók ESB Pawel Bartoszek skrifar 1. Ísland hringdi: "Hvað er að frétta? Er ekki alltaf að fjölga ríkjunum í ykkur? Hvernig er kreppan að fara með ykkur? Já, meðan við munum… Okkur langar að taka upp evru.“ "Allt í lagi, þið verðið þá að ganga í okkur.“ Fastir pennar 3.1.2014 06:00 Evra við Eystrasalt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna, Eistlands, Lettlands og Litháens, þegar þau lýstu yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum 1991. Íslendingar hafa alla tíð staðið með þessum ríkjum í sjálfstæðisbaráttu þeirra. Fastir pennar 2.1.2014 00:00 Týnt tækifæri Ólafur Þ. Stephensen skrifar Opið hagkerfi, greið milliríkjaviðskipti og alþjóðleg bandalög hafa verið lykillinn að velgengni margra ríkja, ekki sízt þeirra smærri. Víða í ríkjunum sem við berum okkur saman við ríkir nokkuð breið samstaða um utanríkis- og utanríkisviðskiptapólitíkina og það er ein forsenda Fastir pennar 31.12.2013 06:00 Nýtt ár, nýtt upphaf? Teitur Guðmundsson skrifar Hver hefur ekki gefið einhver loforð um bót og betrun á nýju ári? Hvort heldur sem það er að hætta að reykja, standa sig betur í skólanum, vinnunni eða verja meiri tíma með fjölskyldunni og þannig mætti lengi telja. Fastir pennar 31.12.2013 06:00 Jól á Vogi Mikael Torfason skrifar Við skulum vera minnug þess nú á áramótum að þjóðarsjúkdómur Íslendinga er alkóhólismi. Jól og áramót eru hátíð fjölskyldunnar og við skulum lofa börnunum að njóta þeirra með okkur, edrú. Fastir pennar 30.12.2013 07:00 Af hverju fór þetta svona? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fastir pennar 30.12.2013 07:00 Innlendir vendipunktar 2013 - Millifærslufjárlögin Pawel Bartoszek skrifar Pawel Bartoszek lítur um öxl og ræðir um rándýrar og vanhugsaðar vinsældaaðgerðir síðustu ríkisstjórnar eins og desemberuppbót og lengingu fæðingarorlofs. Hann segir allt of margt í nýjum fjárlögum óskynsamlegt. Jákvæðu smáskrefin blikni í samanburði við Fastir pennar 30.12.2013 07:00 Æ mikilvægara björgunarstarf Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nú stendur ein mesta fjáröflunarvertíð björgunarsveitanna fyrir dyrum, flugeldasalan fyrir áramótin. Það er óhætt að hvetja alla landsmenn, sem á annað borð ætla að kaupa flugelda, til að styrkja björgunarsveitirnar með framlagi sínu. Við eigum alveg gríðarlega mikið undir því að búnaður og tæki sveitanna sé eins og bezt verður á kosið. Við vitum aldrei hvenær við eða okkar nánustu geta þurft á aðstoð þeirra að halda. Fastir pennar 28.12.2013 07:00 Nýtt ár – sama kjaftæðið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Jæja, þá er komið að því. Nú árið er senn liðið og nýtt að ganga í garð með öllu sem því fylgir. Annálarnir fara að birtast hér og þar. Völvan skýtur upp kollinum (hvað gerir hún alla aðra daga?). Menn, konur og hetjur ársins verða til og Ríkisútvarpið býr sig undir áhorfstölur Fastir pennar 28.12.2013 06:00 "Náfölva mæði núllstillir gæði“ Þorsteinn Pálsson skrifar Yfirskriftin er fengin að láni úr kvæðinu Þúsaldarháttur í fyrstu ljóðabók Bjarka Karlssonar, Árleysi alda. Höfundur segist feta þar í fótspor þeirra sem fyrrum sömdu heimsósómakvæði. En orð þessa nýja skálds eru ágætis áminning um að hrunið setti mark sitt á Fastir pennar 28.12.2013 06:00 Ó, land vors RÚV Pawel Bartoszek skrifar Að leikarar þakki RÚV leiklistarferil sinn er eins og ef ég myndi þakka kommúnismanum fyrir að hafa kennt mér að lesa. Listafólk stendur ekki í einhverri skuld við Ríkisútvarpið. Fastir pennar 27.12.2013 07:00 Skynsamlegir kjarasamningar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Staðhæfingar um að lítið hafi verið gert fyrir þá lægst launuðu eru ekki réttar. Ákvæði um lágmarkskrónutöluhækkun þýða að lægstu launin hækka um fimm prósent og allir taxtar undir 230 þúsundum hækka sérstaklega. Fastir pennar 27.12.2013 07:00 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 245 ›
Stóra rjómamálið vindur upp á sig Mikael Torfason skrifar Vitleysan ríður ekki við einteyming þegar íslenskur landbúnaður er annars vegar. Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor skrifaði áhugaverða grein um rjóma í Fréttablaðið í gær. Þar kom fram að samkvæmt öllu ætti heildsöluverð rjóma að vera undir 300 krónum en er vel yfir 600 krónum. Fastir pennar 16.1.2014 06:00
Herlausa borgin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jón Gnarr strengdi þess heit í upphafi árs að koma því í gegn áður en borgarstjóratíð hans lyki að Reykjavík yrði lýst herlaus borg. Af ummælum sem borgarstjórinn hefur látið falla má ætla að í því felist að hermenn séu almennt ekki velkomnir í Reykjavík, herflugvélar megi ekki lenda á Reykjavíkurflugvelli og herskip ekki leggjast að í Reykjavíkurhöfn. Bono í U2 finnst þetta víst frábær hugmynd. Fastir pennar 15.1.2014 07:00
Máli drepið á dreif Ólafur Þ. Stephensen skrifar Umræður um hver eigi að vera næstu skrefin í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins taka æ furðulegri stefnu. Fyrir kosningar voru lykilmenn í báðum núverandi stjórnarflokkum á því að gera ætti hlé á aðildarviðræðunum og efna svo til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald þeirra. Fastir pennar 14.1.2014 07:00
Ung, gröð og rík Teitur Guðmundsson skrifar Ég ætla að taka félaga minn Gulla Helga á Bylgjunni á orðinu og fjalla um greddu í þessum pistli. Hann kastaði þessari laglínu fram í fyrirsögninni síðasta viðtals, en laglínan er úr laginu "Ung og Rík“ eftir Pjetur Stefánsson. Lagið var býsna vinsælt árið 1985 þegar það kom út. Hægt er að hafa margar skoðanir á bæði texta lagsins og Fastir pennar 14.1.2014 06:00
Glötuð tækifæri Óli Kristján Ármannsson skrifar Í næsta mánuði verður á Viðskiptaþingi 2014 fjallað um uppbyggingu alþjóðageirans á Íslandi. Þingið er árviss viðburður þar sem saman kemur rjómi íslensks viðskipta- og stjórnmálalífs. Fastir liðir eru að formaður Viðskiptaráðs og forsætisráðherra landsins haldi ræður. Fastir pennar 13.1.2014 07:00
Fagmaður er ófagmaður Guðmundur Andri Thorsson skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson var hjá Gísla Marteini í gær að ræða um málefni ráðuneyta sinna, sjávarútvegs og landbúnaðar. Fastir pennar 13.1.2014 00:00
Morðið á Pétri Pan Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ha, Jerome Jarr? Hver í andskotanum er Jerome Jarr? Fastir pennar 11.1.2014 07:45
Þjóðaratkvæði í vor Þorsteinn Pálsson skrifar Málflutningur andstæðinga Evrópusambandsaðildar er klipptur og skorinn um þessar mundir. Kjarninn er þessi: Þjóðaratkvæði er óhugsandi. Rökin eru: Fari svo að já-hliðin vinni er ófært að ætla ráðherrunum að framkvæma þjóðarvilja sem samræmist ekki samþykktum æðstu stofnana stjórnarflokkanna. Fastir pennar 11.1.2014 06:00
Þvingun eða val? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undanfarið hefur verið fjallað talsvert um svokallaða ungbarnaleikskóla, sem taka við börnum um eins árs aldurinn eða jafnvel fyrr, strax eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur. Alþingi samþykkti fyrir jólin ályktun um að fela menntamálaráðherra, í samstarfi við Samband íslenzkra sveitarfélaga, að "meta kosti þess að bjóða leikskólavist strax og fæðingarorlofi lýkur.“ Fastir pennar 11.1.2014 06:00
Ekki spilla þjóðarsáttinni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þegar skrifað var undir kjarasamningana á almenna vinnumarkaðnum fyrir jólin var mjög skýrt að ein forsenda þess að þeir væru gerðir – og að hægt yrði að gera nýja og jafnskynsamlega samninga eftir ár – væri að verðhækkunum yrði haldið í skefjum. Ef verðbólgan fer af stað, er kaupmáttaraukningin sem í samningunum felst fljót að hverfa. Fastir pennar 9.1.2014 07:00
Blindan á stóru myndina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmanneyjum, skrifaði í síðustu viku grein á vef sinn, sem vakti talsverða athygli. Þar gagnrýnir hann harðlega að sorpbrennslustöðin í Vestmannaeyjum skyldi svipt starfsleyfi vegna þess að hún uppfyllti ekki reglur um mengunarvarnir. Fastir pennar 8.1.2014 06:00
Viðkvæmt en brýnt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Banaslys í flugi er eðli málsins samkvæmt viðkvæmt mál. Það þarf að sýna minningu látinna virðingu og tillitssemi gagnvart aðstandendum. Það má hins vegar ekki koma í veg fyrir að dregið verði rækilega fram í dagsljósið hvað olli hinu skelfilega slysi – til þess að hægt sé að læra af því og koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Fastir pennar 7.1.2014 07:00
Föl, þreytt og úthaldslaus Teitur Guðmundsson skrifar Líkaminn er merkilegur fyrir margra hluta sakir, sérstaklega kannski þó hvað hann hefur mikla hæfileika til að aðlagast hinum ýmsu aðstæðum. Ekki má gleyma andanum sem til viðbótar getur gert okkur næstum ósigrandi. Þegar líkami og sál eru í jafnvægi líður okkur vel og við Fastir pennar 7.1.2014 06:00
Færri ferðamenn sem eyða meiru Mikael Torfason skrifar Eins og staðan er má færa fyrir því sterk rök að ekki þurfi að fjölga erlendum ferðamönnum á Íslandi heldur væri nær að fá meira út úr þeim. Vinsælustu ferðamannastaðir landsins þola ekki meiri ágang og við virðumst ekki hafa neinar raunhæfar áætlanir um hvernig við ætlum að fjármagna vernd náttúruperlna. Fastir pennar 6.1.2014 07:00
Þingmaður fellur á prófinu Þorbjörn Þórðarson skrifar Brynjar Níelsson alþingismaður lýsti því yfir í viðtali við Bítið á Bylgjunni hinn 16. desember að hann teldi að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í Al-Thani málinu væri rangur en færði engin lögfræðileg rök fyrir þeirri afstöðu sinni. Fastir pennar 5.1.2014 08:00
Hlusta eða fara Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Kryddsíldinni á Stöð 2 á gamlársdag að hann væri afslappaður gagnvart tímasetningunni á þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, sem báðir stjórnarflokkarnir lofuðu fyrir kosningar. Fastir pennar 4.1.2014 06:00
Hin hliðin Þorsteinn Pálsson skrifar Forsætisráðherra kvaddi gamla árið með snotru sjónvarpsávarpi. Þar var réttilega getið um þau efni sem snúist hafa til betri vegar fyrir þjóðina jafnframt því sem vísað var í hetjur frelsisbaráttunnar eins og við hæfi er á lokadegi hvers árs. Þó að ekkert hafi verið missagt í Fastir pennar 4.1.2014 06:00
Vígamenn netsins Ólafur Þ. stephensen skrifar Bæði Agnes Sigurðardóttir biskup Íslands og Ólafur Ragnar Grímsson forseti gerðu umræðuhætti þjóðarinnar að umtalsefni í áramótaávörpum sínum. "Við erum ekki öll eins og við erum ekki öll með sömu skoðanir. En eitt af grundvallaratriðum mannlegra samskipta er að virða skoðanir annarra,“ sagði Agnes biskup. "Það er ljótt að sjá það á bloggsíðum og í athugasemdakerfum á netinu þegar lítið er gert úr skoðunum fólks, það hreinlega lagt í einelti með sífelldu niðurtali og háði.“ Fastir pennar 3.1.2014 07:00
Dagbók ESB Pawel Bartoszek skrifar 1. Ísland hringdi: "Hvað er að frétta? Er ekki alltaf að fjölga ríkjunum í ykkur? Hvernig er kreppan að fara með ykkur? Já, meðan við munum… Okkur langar að taka upp evru.“ "Allt í lagi, þið verðið þá að ganga í okkur.“ Fastir pennar 3.1.2014 06:00
Evra við Eystrasalt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna, Eistlands, Lettlands og Litháens, þegar þau lýstu yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum 1991. Íslendingar hafa alla tíð staðið með þessum ríkjum í sjálfstæðisbaráttu þeirra. Fastir pennar 2.1.2014 00:00
Týnt tækifæri Ólafur Þ. Stephensen skrifar Opið hagkerfi, greið milliríkjaviðskipti og alþjóðleg bandalög hafa verið lykillinn að velgengni margra ríkja, ekki sízt þeirra smærri. Víða í ríkjunum sem við berum okkur saman við ríkir nokkuð breið samstaða um utanríkis- og utanríkisviðskiptapólitíkina og það er ein forsenda Fastir pennar 31.12.2013 06:00
Nýtt ár, nýtt upphaf? Teitur Guðmundsson skrifar Hver hefur ekki gefið einhver loforð um bót og betrun á nýju ári? Hvort heldur sem það er að hætta að reykja, standa sig betur í skólanum, vinnunni eða verja meiri tíma með fjölskyldunni og þannig mætti lengi telja. Fastir pennar 31.12.2013 06:00
Jól á Vogi Mikael Torfason skrifar Við skulum vera minnug þess nú á áramótum að þjóðarsjúkdómur Íslendinga er alkóhólismi. Jól og áramót eru hátíð fjölskyldunnar og við skulum lofa börnunum að njóta þeirra með okkur, edrú. Fastir pennar 30.12.2013 07:00
Innlendir vendipunktar 2013 - Millifærslufjárlögin Pawel Bartoszek skrifar Pawel Bartoszek lítur um öxl og ræðir um rándýrar og vanhugsaðar vinsældaaðgerðir síðustu ríkisstjórnar eins og desemberuppbót og lengingu fæðingarorlofs. Hann segir allt of margt í nýjum fjárlögum óskynsamlegt. Jákvæðu smáskrefin blikni í samanburði við Fastir pennar 30.12.2013 07:00
Æ mikilvægara björgunarstarf Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nú stendur ein mesta fjáröflunarvertíð björgunarsveitanna fyrir dyrum, flugeldasalan fyrir áramótin. Það er óhætt að hvetja alla landsmenn, sem á annað borð ætla að kaupa flugelda, til að styrkja björgunarsveitirnar með framlagi sínu. Við eigum alveg gríðarlega mikið undir því að búnaður og tæki sveitanna sé eins og bezt verður á kosið. Við vitum aldrei hvenær við eða okkar nánustu geta þurft á aðstoð þeirra að halda. Fastir pennar 28.12.2013 07:00
Nýtt ár – sama kjaftæðið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Jæja, þá er komið að því. Nú árið er senn liðið og nýtt að ganga í garð með öllu sem því fylgir. Annálarnir fara að birtast hér og þar. Völvan skýtur upp kollinum (hvað gerir hún alla aðra daga?). Menn, konur og hetjur ársins verða til og Ríkisútvarpið býr sig undir áhorfstölur Fastir pennar 28.12.2013 06:00
"Náfölva mæði núllstillir gæði“ Þorsteinn Pálsson skrifar Yfirskriftin er fengin að láni úr kvæðinu Þúsaldarháttur í fyrstu ljóðabók Bjarka Karlssonar, Árleysi alda. Höfundur segist feta þar í fótspor þeirra sem fyrrum sömdu heimsósómakvæði. En orð þessa nýja skálds eru ágætis áminning um að hrunið setti mark sitt á Fastir pennar 28.12.2013 06:00
Ó, land vors RÚV Pawel Bartoszek skrifar Að leikarar þakki RÚV leiklistarferil sinn er eins og ef ég myndi þakka kommúnismanum fyrir að hafa kennt mér að lesa. Listafólk stendur ekki í einhverri skuld við Ríkisútvarpið. Fastir pennar 27.12.2013 07:00
Skynsamlegir kjarasamningar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Staðhæfingar um að lítið hafi verið gert fyrir þá lægst launuðu eru ekki réttar. Ákvæði um lágmarkskrónutöluhækkun þýða að lægstu launin hækka um fimm prósent og allir taxtar undir 230 þúsundum hækka sérstaklega. Fastir pennar 27.12.2013 07:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun