Fastir pennar Hvað búa margar þjóðir á Íslandi? Sigurjón M. Egilsson skrifar Nú er spurt hvað búi margar þjóðir á Íslandi. Hafi nokkurn tíma verið ástæða til að spyrja þessarar spurningar er það nú. Það er alvarleg staðreynd að tekjuhæstu fimm prósent þjóðarinnar þénuðu 257,6 milljarða króna árið 2013. Fastir pennar 3.2.2015 07:00 Grátandi kona og krafa um uppgjör Sigurjón M. Egilsson skrifar Illt er ástandið í Framsóknarflokki. Meðan flokksmaður til áratuga krefur formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, um uppgjör innan flokks kvartar annar borgarfulltrúanna, Guðfinna J. Guðmundsdóttir sáran undan því sem hún kallar einelti. "Eftir 8 mánaða opinbert einelti þar sem fjölmiðlar skapa vettvang til að láta fólk sparka í mig, svívirða og ljúga upp á mig skoðanir og búa til einhverja allt aðra manneskju úr mér en ég er ætla ég að leyfa mér að gráta,“ skrifar borgarfulltrúinn Guðfinna J. Guðmundsdóttir. Fastir pennar 2.2.2015 08:47 Land, þjóð og tunga – 1500 kall Guðmundur Andri Thorsson skrifar Esjan er frænka mín. Ég held að fáir þekki mig betur en hún, enda hefur hún vakað yfir mér öll þessi ár. Og Snæfellsjökull: ég sit stundum á svölunum á fögrum sumarkvöldum og horfi á hann; við spjöllum saman um hitt og þetta sem okkur finnst ástæða til Fastir pennar 2.2.2015 00:00 Ofbeldi eða samræður? Jón Gnarr skrifar Ég hef lengi verið talsmaður þess að Reykjavík og helst Ísland allt, taki meira frumkvæði þegar kemur að hinum svokölluðu friðarmálum. Fastir pennar 31.1.2015 07:00 Skattar út um allt Sigurjón M. Egilsson skrifar Ísland er vinsælt ferðamannaland. Rétt tæplega milljón ferðamanna kom til landsins á síðasta ári. Sem er mjög mikið fyrir ekki fjölmennari þjóð. Ferðaþjónustan stendur víða með sóma. Tekjur þjóðfélagsins af þessu öllu eru miklar og meiri en nokkru sinni. Fastir pennar 31.1.2015 07:00 Gamlir draugar Óli Kristján Ármannsson skrifar Merkilega oft virðist hér umræða um gjaldmiðilsmál fara í hringi án þess að þokast áfram. Þar hjálpar ekki til að fluttir eru inn hagfræðingar frá Danmörku til þess að vekja upp í henni gamla drauga. Fastir pennar 30.1.2015 07:00 Það sem Hitchcock sá, myndaði - og faldi Sif Sigmarsdóttir skrifar Málið var ein stærsta ráðgáta breskrar kvikmyndasögu. Gat verið að í lok síðari heimsstyrjaldarinnar hafi Alfred Hitchcock leikstýrt heimildarmynd um hryllinginn sem átti sér stað í útrýmingarbúðum nasista? Fastir pennar 30.1.2015 07:00 Nútímaþrælahald Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það er lágmarkskrafa í lýðræðissamfélagi sem aðhyllist mannréttindavernd að tryggja að fólk geti um frjálst höfuð strokið. Ef það sem vantar upp á er fjárstuðningur og aðhald stjórnvalda þá er það skýlaus krafa að því verði kippt í liðinn hið snarasta. Fastir pennar 29.1.2015 07:00 Loddari? Nei! Þorvaldur Gylfason skrifar Paul Krugman, hagfræðiprófessor í Princeton, var fyrir nokkru kallaður "loddari“ í ritstjórnargrein í Vísbendingu. Ritstjórnargreinin hófst á þessum orðum: "Þegar bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman opnar munninn er yfirleitt ástæða til þess að hafa varann á. Hann á afar erfitt með að segja satt frá, einkum um staðreyndir.“ Fastir pennar 29.1.2015 07:00 Sigmundur Davíð og heita kartaflan Sigurjón M. Egilsson skrifar Víglundur Þorsteinsson henti heitri kartöflu á loft. Án hiks greip Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kartöfluna og heldur enn á henni. Samflokksfólki forsætisráðherrans fannst mikið til koma og hefur lofað hann og prísað allar götur síðan. Ekkert annað pólitískt klapp heyrist. Sigmundur Davíð virðist einn með heitu kartöfluna og engan annan virðist langa til að halda á kartöflunni. Fastir pennar 28.1.2015 07:00 Ísland samþykkti með þátttökunni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ísland er úr leik í heimsmeistaramótinu í Katar. Frammistaða Íslands var óvenju slök að þessu sinni. Liðið var nokkuð langt frá því sem við eigum að venjast. Í áratugaraðir hefur landsliðið heillað okkur með framgöngu sinni. Svo var ekki nú. Þeir sem léku fyrir okkar hönd gerðu eflaust sitt besta nú, sem fyrr. Það var bara ekki nóg. Fastir pennar 27.1.2015 07:00 Þorrablótið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þorrablót er trúarhátíð. Siðurinn hefur verið rakinn til veitingamannsins og síðar prestsins Halldórs Gröndal sem rak Naustið á sjöunda áratug síðustu aldar og hóf þá nýbreytni að bjóða upp á gamlan íslenskan súrmat undir þessu nafni; og varð afar vinsælt. Fastir pennar 26.1.2015 00:00 Hanna Birna þarf að fá nýtt umboð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Lekamálinu svokallaða er lokið. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, skilaði í nýliðinni viku af sér áliti þar sem hann staðfestir það sem marga grunaði. Fastir pennar 26.1.2015 00:00 Þungar ásakanir gegn Steingrími Sigurjón M. Egilsson skrifar Þáverandi stjórnvöld eru sökuð um að hafa farið fram hjá neyðarlögunum, með ávinning kröfuhafa bankanna að leiðarljósi. Fastir pennar 24.1.2015 07:00 Umræða um umræðuna Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Heimurinn fer stöðugt batnandi samkvæmt flestum hlutlægum mælikvörðum. Það skiptir eiginlega ekki máli hvar gripið er niður, jafnrétti eykst, glæpum fækkar, menntunarstig hækkar og svo mætti lengi telja. Umræðan er þar engin undantekning. Fastir pennar 24.1.2015 07:00 Bjarni á þrjá kosti Sigurjón M Egilsson skrifar Bjarni Benediktsson stendur frammi fyrir stórri ákvörðun. Fastir pennar 23.1.2015 07:00 Konur eiga ekki að biðja um launahækkun Sif Sigmarsdóttir skrifar Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei. Það er komið 2015. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri reifaði þá hugmynd í vikunni að flytja hátíðarhöld vegna 17. júní yfir á kvenréttindadaginn 19. júní í tilefni þess að 100 ár eru síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Með uppátækinu vonaðist Dagur vafalaust eftir að fá nokkur krúttbombustig og gott karma. Fastir pennar 23.1.2015 07:00 Sumir hafa unun af því að gera ljótt Óli Kristján Ármannsson skrifar Láki jarðálfur átti foreldrana Snjáka og Snjáku. Þau hófu alla sína daga á því að lýsa því yfir að þann daginn ætluðu þau að bara að gera það sem teldist reglulega ljótt. Hvöttu þau son sinn til að gera slíkt hið sama... Fastir pennar 22.1.2015 07:00 Rússland á hálfvirði Þorvaldur Gylfason skrifar Gengi rúblunnar hefur að undanförnu fallið um helming. Aðalorsökin er helmingslækkun heimsmarkaðsverðs á olíu, aðalútflutningsafurð Rússa. Meðalverkalaun Rússa hafa af þessum völdum lækkað úr 1000 Bandaríkjadölum á mánuði í 500 dali. Fastir pennar 22.1.2015 07:00 Standa ekki við uppbygginguna Sigurjón M. Egilsson skrifar Líkt er á komið með núverandi ríkisstjórn og þeirri fyrri þegar kemur að umgengni um Framkvæmdasjóð aldraðra. Á síðustu fimm árum hefur stórkostlega miklum peningum verið ráðstafað til annarra verkefna en lög gera ráð fyrir. Fastir pennar 21.1.2015 07:00 Óstöðugleikinn virðist í spilunum Óli Kristján Ármannsson skrifar Markaðshornið í Markaðnum: Nýgerðir kjarasamningar við lækna og ólga á vinnumarkaði í aðdraganda kjarasamninga eru birtingarmynd þeirrar lokuðu stöðu sem efnahagslífi landsins hefur verið komið í. Um leið má segja að komin sé fram vísbending um yfirvofandi afturhvarf til gamalkunnugra aðstæðna. Fastir pennar 21.1.2015 07:00 Föst í sama farinu Sigurjón M. Egilsson skrifar Vissulega er hægt að segja að nágrannalöndin séu keppinautar okkar. Þar er Íslendingum oft boðið betra líf og þægilegra en virðist mögulegt hér á landi. Það er missir að öllu góðu fólki og þegar fréttist að fólk hafi það að jafnaði betra í nýju landi en hér virkar það hvetjandi á það fólk sem hefur hugleitt að flytja. Fastir pennar 20.1.2015 07:00 Skuldirnar eyða byggð í Grímsey Sigurjón M. Egilsson skrifar Vandi Grímseyinga virðist óyfirstíganlegur, að óbreyttu. Útgerðarfyrirtækin þrjú, sem framtíð byggðarinnar byggist á, skulda Íslandsbanka þrjá milljarða króna. Með öllu er vonlaust að jafn fámennt sveitarfélag geti aflað tekna fyrir afborgunum og öllu öðru, svo sem launum, útgerðarkostnaði, uppbyggingu og nauðsynlegu viðhaldi. Mestar skuldirnar eru tilkomnar vegna kvótakaupa. Fastir pennar 19.1.2015 07:00 Heimurinn og hann Guðmundur Andri Thorsson skrifar Forsætisráðherra nennti ekki til Parísar í stóru gönguna og enginn úr aðstoðarmannahirð hans hafði döngun í sér til að rífa hann út úr híði sínu og útskýra fyrir honum mikilvægi þessa augnabliks, telja í hann kjark eða hvað það nú var sem hann þurfti á að halda. Við getum þakkað Sigmundi Davíð það að þennan dag var Ísland ekki til í samfélagi þjóðanna… Fastir pennar 19.1.2015 07:00 Eru allar krónur jafn hættulegar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Getur verið að þeir peningar sem koma frá launafólki séu hagkerfinu hættulegri en þeir peningar sem koma annars staðar frá, til dæmis frá atvinnufyrirtækjum eða því opinbera? Getur verið að launafólk beri ekki meiri ábyrgð á að viðhalda stöðugleika og lágri verðbólgu en allir aðrir? Fastir pennar 17.1.2015 07:00 Pælt í afnámi jafnréttis Pawel Bartoszek skrifar Tjáningarfrelsið er ekki rétturinn til að segja hvað sem er án þess að nokkur andmæli því. Í stjórnarskránni segir: "Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“ Síðan tilgreinir stjórnarskráin nokkur afmörkuð undantekningartilvik þar sem heimilt er að setja tjáningarfrelsinu skorður. Fastir pennar 17.1.2015 07:00 Je suis Kalli – leikþáttur í þremur hlutum Sif Sigmarsdóttir skrifar Hluti I: Bessastaðir, föstudagurinn 9. janúar ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON: Hvað get ég gert fyrir þig í dag, Guðni minn? GUÐNI ÁGÚSTSSON: Ja, sko það er hót vandræðalegt, Ólafur. ÓRG: Varstu nokkuð að mynnast við hana Búkollu aftur? GÁ: Hún hét Skrauta frá Stóra-Ármóti. Og nei. Það er þessi Innsta-brók. Fastir pennar 16.1.2015 07:00 Stöðugleikinn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það var sem kunnugt er samið við lækna á dögunum. Allir hljóta að fagna því að samningar hafi náðst, vonandi og líklegast með þeim hætti að læknar muni sætta sig við launahækkunina sem í þeim felst. Og síðan að fleiri í þeirra hópi sjái sér fært að setjast hér að við vinnu sína. Fastir pennar 16.1.2015 00:01 Hinn vanginn Óli Kristján Ármannsson skrifar Margvísleg óhæfuverk eru unnin í nafni trúar, trúarbragða og bábilju. Valið stendur á milli upplýsingar og hindurvitna. Fastir pennar 15.1.2015 07:00 Hætta á miklum átökum í vetur Jón Hákon Halldórsson skrifar Verðbólgan fór undir eitt prósent í desember, í fyrsta sinn frá því að verðbólgumarkmið var tekið upp árið 2001. Fastir pennar 14.1.2015 07:00 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 245 ›
Hvað búa margar þjóðir á Íslandi? Sigurjón M. Egilsson skrifar Nú er spurt hvað búi margar þjóðir á Íslandi. Hafi nokkurn tíma verið ástæða til að spyrja þessarar spurningar er það nú. Það er alvarleg staðreynd að tekjuhæstu fimm prósent þjóðarinnar þénuðu 257,6 milljarða króna árið 2013. Fastir pennar 3.2.2015 07:00
Grátandi kona og krafa um uppgjör Sigurjón M. Egilsson skrifar Illt er ástandið í Framsóknarflokki. Meðan flokksmaður til áratuga krefur formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, um uppgjör innan flokks kvartar annar borgarfulltrúanna, Guðfinna J. Guðmundsdóttir sáran undan því sem hún kallar einelti. "Eftir 8 mánaða opinbert einelti þar sem fjölmiðlar skapa vettvang til að láta fólk sparka í mig, svívirða og ljúga upp á mig skoðanir og búa til einhverja allt aðra manneskju úr mér en ég er ætla ég að leyfa mér að gráta,“ skrifar borgarfulltrúinn Guðfinna J. Guðmundsdóttir. Fastir pennar 2.2.2015 08:47
Land, þjóð og tunga – 1500 kall Guðmundur Andri Thorsson skrifar Esjan er frænka mín. Ég held að fáir þekki mig betur en hún, enda hefur hún vakað yfir mér öll þessi ár. Og Snæfellsjökull: ég sit stundum á svölunum á fögrum sumarkvöldum og horfi á hann; við spjöllum saman um hitt og þetta sem okkur finnst ástæða til Fastir pennar 2.2.2015 00:00
Ofbeldi eða samræður? Jón Gnarr skrifar Ég hef lengi verið talsmaður þess að Reykjavík og helst Ísland allt, taki meira frumkvæði þegar kemur að hinum svokölluðu friðarmálum. Fastir pennar 31.1.2015 07:00
Skattar út um allt Sigurjón M. Egilsson skrifar Ísland er vinsælt ferðamannaland. Rétt tæplega milljón ferðamanna kom til landsins á síðasta ári. Sem er mjög mikið fyrir ekki fjölmennari þjóð. Ferðaþjónustan stendur víða með sóma. Tekjur þjóðfélagsins af þessu öllu eru miklar og meiri en nokkru sinni. Fastir pennar 31.1.2015 07:00
Gamlir draugar Óli Kristján Ármannsson skrifar Merkilega oft virðist hér umræða um gjaldmiðilsmál fara í hringi án þess að þokast áfram. Þar hjálpar ekki til að fluttir eru inn hagfræðingar frá Danmörku til þess að vekja upp í henni gamla drauga. Fastir pennar 30.1.2015 07:00
Það sem Hitchcock sá, myndaði - og faldi Sif Sigmarsdóttir skrifar Málið var ein stærsta ráðgáta breskrar kvikmyndasögu. Gat verið að í lok síðari heimsstyrjaldarinnar hafi Alfred Hitchcock leikstýrt heimildarmynd um hryllinginn sem átti sér stað í útrýmingarbúðum nasista? Fastir pennar 30.1.2015 07:00
Nútímaþrælahald Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það er lágmarkskrafa í lýðræðissamfélagi sem aðhyllist mannréttindavernd að tryggja að fólk geti um frjálst höfuð strokið. Ef það sem vantar upp á er fjárstuðningur og aðhald stjórnvalda þá er það skýlaus krafa að því verði kippt í liðinn hið snarasta. Fastir pennar 29.1.2015 07:00
Loddari? Nei! Þorvaldur Gylfason skrifar Paul Krugman, hagfræðiprófessor í Princeton, var fyrir nokkru kallaður "loddari“ í ritstjórnargrein í Vísbendingu. Ritstjórnargreinin hófst á þessum orðum: "Þegar bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman opnar munninn er yfirleitt ástæða til þess að hafa varann á. Hann á afar erfitt með að segja satt frá, einkum um staðreyndir.“ Fastir pennar 29.1.2015 07:00
Sigmundur Davíð og heita kartaflan Sigurjón M. Egilsson skrifar Víglundur Þorsteinsson henti heitri kartöflu á loft. Án hiks greip Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kartöfluna og heldur enn á henni. Samflokksfólki forsætisráðherrans fannst mikið til koma og hefur lofað hann og prísað allar götur síðan. Ekkert annað pólitískt klapp heyrist. Sigmundur Davíð virðist einn með heitu kartöfluna og engan annan virðist langa til að halda á kartöflunni. Fastir pennar 28.1.2015 07:00
Ísland samþykkti með þátttökunni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ísland er úr leik í heimsmeistaramótinu í Katar. Frammistaða Íslands var óvenju slök að þessu sinni. Liðið var nokkuð langt frá því sem við eigum að venjast. Í áratugaraðir hefur landsliðið heillað okkur með framgöngu sinni. Svo var ekki nú. Þeir sem léku fyrir okkar hönd gerðu eflaust sitt besta nú, sem fyrr. Það var bara ekki nóg. Fastir pennar 27.1.2015 07:00
Þorrablótið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þorrablót er trúarhátíð. Siðurinn hefur verið rakinn til veitingamannsins og síðar prestsins Halldórs Gröndal sem rak Naustið á sjöunda áratug síðustu aldar og hóf þá nýbreytni að bjóða upp á gamlan íslenskan súrmat undir þessu nafni; og varð afar vinsælt. Fastir pennar 26.1.2015 00:00
Hanna Birna þarf að fá nýtt umboð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Lekamálinu svokallaða er lokið. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, skilaði í nýliðinni viku af sér áliti þar sem hann staðfestir það sem marga grunaði. Fastir pennar 26.1.2015 00:00
Þungar ásakanir gegn Steingrími Sigurjón M. Egilsson skrifar Þáverandi stjórnvöld eru sökuð um að hafa farið fram hjá neyðarlögunum, með ávinning kröfuhafa bankanna að leiðarljósi. Fastir pennar 24.1.2015 07:00
Umræða um umræðuna Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Heimurinn fer stöðugt batnandi samkvæmt flestum hlutlægum mælikvörðum. Það skiptir eiginlega ekki máli hvar gripið er niður, jafnrétti eykst, glæpum fækkar, menntunarstig hækkar og svo mætti lengi telja. Umræðan er þar engin undantekning. Fastir pennar 24.1.2015 07:00
Bjarni á þrjá kosti Sigurjón M Egilsson skrifar Bjarni Benediktsson stendur frammi fyrir stórri ákvörðun. Fastir pennar 23.1.2015 07:00
Konur eiga ekki að biðja um launahækkun Sif Sigmarsdóttir skrifar Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei. Það er komið 2015. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri reifaði þá hugmynd í vikunni að flytja hátíðarhöld vegna 17. júní yfir á kvenréttindadaginn 19. júní í tilefni þess að 100 ár eru síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Með uppátækinu vonaðist Dagur vafalaust eftir að fá nokkur krúttbombustig og gott karma. Fastir pennar 23.1.2015 07:00
Sumir hafa unun af því að gera ljótt Óli Kristján Ármannsson skrifar Láki jarðálfur átti foreldrana Snjáka og Snjáku. Þau hófu alla sína daga á því að lýsa því yfir að þann daginn ætluðu þau að bara að gera það sem teldist reglulega ljótt. Hvöttu þau son sinn til að gera slíkt hið sama... Fastir pennar 22.1.2015 07:00
Rússland á hálfvirði Þorvaldur Gylfason skrifar Gengi rúblunnar hefur að undanförnu fallið um helming. Aðalorsökin er helmingslækkun heimsmarkaðsverðs á olíu, aðalútflutningsafurð Rússa. Meðalverkalaun Rússa hafa af þessum völdum lækkað úr 1000 Bandaríkjadölum á mánuði í 500 dali. Fastir pennar 22.1.2015 07:00
Standa ekki við uppbygginguna Sigurjón M. Egilsson skrifar Líkt er á komið með núverandi ríkisstjórn og þeirri fyrri þegar kemur að umgengni um Framkvæmdasjóð aldraðra. Á síðustu fimm árum hefur stórkostlega miklum peningum verið ráðstafað til annarra verkefna en lög gera ráð fyrir. Fastir pennar 21.1.2015 07:00
Óstöðugleikinn virðist í spilunum Óli Kristján Ármannsson skrifar Markaðshornið í Markaðnum: Nýgerðir kjarasamningar við lækna og ólga á vinnumarkaði í aðdraganda kjarasamninga eru birtingarmynd þeirrar lokuðu stöðu sem efnahagslífi landsins hefur verið komið í. Um leið má segja að komin sé fram vísbending um yfirvofandi afturhvarf til gamalkunnugra aðstæðna. Fastir pennar 21.1.2015 07:00
Föst í sama farinu Sigurjón M. Egilsson skrifar Vissulega er hægt að segja að nágrannalöndin séu keppinautar okkar. Þar er Íslendingum oft boðið betra líf og þægilegra en virðist mögulegt hér á landi. Það er missir að öllu góðu fólki og þegar fréttist að fólk hafi það að jafnaði betra í nýju landi en hér virkar það hvetjandi á það fólk sem hefur hugleitt að flytja. Fastir pennar 20.1.2015 07:00
Skuldirnar eyða byggð í Grímsey Sigurjón M. Egilsson skrifar Vandi Grímseyinga virðist óyfirstíganlegur, að óbreyttu. Útgerðarfyrirtækin þrjú, sem framtíð byggðarinnar byggist á, skulda Íslandsbanka þrjá milljarða króna. Með öllu er vonlaust að jafn fámennt sveitarfélag geti aflað tekna fyrir afborgunum og öllu öðru, svo sem launum, útgerðarkostnaði, uppbyggingu og nauðsynlegu viðhaldi. Mestar skuldirnar eru tilkomnar vegna kvótakaupa. Fastir pennar 19.1.2015 07:00
Heimurinn og hann Guðmundur Andri Thorsson skrifar Forsætisráðherra nennti ekki til Parísar í stóru gönguna og enginn úr aðstoðarmannahirð hans hafði döngun í sér til að rífa hann út úr híði sínu og útskýra fyrir honum mikilvægi þessa augnabliks, telja í hann kjark eða hvað það nú var sem hann þurfti á að halda. Við getum þakkað Sigmundi Davíð það að þennan dag var Ísland ekki til í samfélagi þjóðanna… Fastir pennar 19.1.2015 07:00
Eru allar krónur jafn hættulegar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Getur verið að þeir peningar sem koma frá launafólki séu hagkerfinu hættulegri en þeir peningar sem koma annars staðar frá, til dæmis frá atvinnufyrirtækjum eða því opinbera? Getur verið að launafólk beri ekki meiri ábyrgð á að viðhalda stöðugleika og lágri verðbólgu en allir aðrir? Fastir pennar 17.1.2015 07:00
Pælt í afnámi jafnréttis Pawel Bartoszek skrifar Tjáningarfrelsið er ekki rétturinn til að segja hvað sem er án þess að nokkur andmæli því. Í stjórnarskránni segir: "Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“ Síðan tilgreinir stjórnarskráin nokkur afmörkuð undantekningartilvik þar sem heimilt er að setja tjáningarfrelsinu skorður. Fastir pennar 17.1.2015 07:00
Je suis Kalli – leikþáttur í þremur hlutum Sif Sigmarsdóttir skrifar Hluti I: Bessastaðir, föstudagurinn 9. janúar ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON: Hvað get ég gert fyrir þig í dag, Guðni minn? GUÐNI ÁGÚSTSSON: Ja, sko það er hót vandræðalegt, Ólafur. ÓRG: Varstu nokkuð að mynnast við hana Búkollu aftur? GÁ: Hún hét Skrauta frá Stóra-Ármóti. Og nei. Það er þessi Innsta-brók. Fastir pennar 16.1.2015 07:00
Stöðugleikinn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það var sem kunnugt er samið við lækna á dögunum. Allir hljóta að fagna því að samningar hafi náðst, vonandi og líklegast með þeim hætti að læknar muni sætta sig við launahækkunina sem í þeim felst. Og síðan að fleiri í þeirra hópi sjái sér fært að setjast hér að við vinnu sína. Fastir pennar 16.1.2015 00:01
Hinn vanginn Óli Kristján Ármannsson skrifar Margvísleg óhæfuverk eru unnin í nafni trúar, trúarbragða og bábilju. Valið stendur á milli upplýsingar og hindurvitna. Fastir pennar 15.1.2015 07:00
Hætta á miklum átökum í vetur Jón Hákon Halldórsson skrifar Verðbólgan fór undir eitt prósent í desember, í fyrsta sinn frá því að verðbólgumarkmið var tekið upp árið 2001. Fastir pennar 14.1.2015 07:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun