Fastir pennar Endalaus átök? Fréttirnar frá Líbanon eru hræðilegar. Fyrir okkur hér heima færðust atburðirnir nær vegna landa okkar sem staddir voru nálægt átökunum. Til allrar hamingju tókst að koma okkar fólki í burtu. Fastir pennar 23.7.2006 00:01 Undir aga alþjóðaviðskipta Fjármálafyrirtækið Merrill Lynch birti nýja skýrsu þar sem lagt er mat á áhættu af skuldabréfum íslensku bankanna. Merrill Lynch birti afar neikvæða skýrslu um íslensku bankana fyrr á árinu sem átti sinn þátt í að ýtta af stað falli á íslensku krónunni. Fastir pennar 23.7.2006 00:01 Hin óbærilegu völd tilfinninganna Þessi atburðarás er enginn leikur og hún snýst ekki um ást. Af því að það var eiginlega engin ást í millum makanna. Blekkingin og misskilningurinn liggja í rangtúlkun þessa orðs. Sem því miður, maður áttar sig oftast ekki á, fyrr en um seinan. Fastir pennar 22.7.2006 00:01 Styrinn um strætó Hitt er annað mál að ekki virðist hafa tekist eins vel og skyldi að byggja upp alveg nýtt kerfi og hugsanlegt er að hreinlega hafi ekki verið gengið nógu langt í að endurhugsa kerfið algerlega frá grunni. Fastir pennar 22.7.2006 00:01 Skynsamlegar kerfisbreytingar Mála sannast er að ástæða er til að fagna niðurstöðu í viðræðum ríkisstjórnarinnar við samtök eldri borgara. Hún felur í sér ákvarðanir og fyrirheit um lagabreytingar sem verulega munu bæta stöðu bótaþega almannatrygginganna. Fastir pennar 21.7.2006 00:01 Bætum kjör láglaunafólks! Íslendingar eru lausir við margvíslegan vanda annarra þjóða. Hér er almenn velmegun, og menn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt. En á velmegun okkar er þó skuggahlið. Það er erfitt að vera fátækur á Íslandi. Fastir pennar 21.7.2006 00:01 Við erum óttalegir sóðar Fastir pennar 20.7.2006 00:01 Höfundarverk og virðing Glæsileg þykir mér afmælissýning Gerðarsafns í Kópavogi á málverkum Jóhannesar Kjarval í eigu Landsbanka Íslands. Merkilegastar og óvenjulegastar á sýngunni munu mörgum áhorfendum að mestum líkindum þykja mannamyndirnar, sem hanga jafnan í bankaráðsherbergi Landsbankans í Austurstræti í Reykjavík. Fastir pennar 20.7.2006 00:01 Varðstaða um vont ástand Viðbragða Geirs H. Haarde forsætisráðherra við skýrslu formanns matvælaverðsnefndar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda nefnd sem var skipuð af honum sjálfum. Fastir pennar 19.7.2006 11:14 Einstakt sögulegt tækifæri Þorsteinn Pálsson skrifaði leiðara Fréttablaðsins á mánudaginn var og veltir þar fyrir sér „hverju kjósendur eigi að ráða“. Hann bendir þar á að í öðrum löndum sé kosningakerfið þannig upp byggt að kjósendur geti „með beinum hætti kosið einn flokk til valda og annan frá völdum“. Fastir pennar 19.7.2006 00:01 Strætó á villigötu Á tímum methækkana á eldsneytisverði, bílalána sem þenjast út vegna verðbólgu og almenns samdráttar, er þau heldur öfugsnúin tíðindin sem berast af almenningsamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Ljóst er að rekstur einkabílsins er farinn að taka til sín stærri skerf af heimilisútgjöldunum en margir gerðu ráð fyrir í upphafi árs. Fastir pennar 18.7.2006 00:01 Þekkirðu ekki einhvern - úti á landi? Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor töluðu frambjóðendur talsvert um aðbúnað aldraðra og lofuðu ýmsu fögru til úrbóta í þeim efnum. Sá málflutningur var eiginlega hálfgert svindl. Eða kannski bara algjört svindl, vegna þess að sveitarstjórnarfólk ræður mest lítið um hvernig að þessum aldurshópi er búið, af því að fjárveitingavaldið til þessa málaflokks er ríkisins en ekki sveitarfélaga. Fastir pennar 18.7.2006 00:01 Sagan af Zidane hinum súra Ítalir fengu bikarinn en Zidane umtalið. Sigurinn féll í skuggann af ósigrinum. Frakkar voru betri en Ítalir sterkari. Liðsheildin var þeirra. Þeir stóðu saman í byrjun leiks, með hendur á öxlum hvers annars og kyrjuðu þjóðsönginn hástöfum. Frakkarnir stóðu hljóðir undir sínum. (Þó ekki hlæjandi líkt og á Laugardalsvelli forðum.) Lið þeirra var fullt af ljómandi einstaklingum en sumir voru frægari en aðrir. Fastir pennar 17.7.2006 00:01 Hverju eiga kjósendur að ráða? Kosningaþátttaka hefur jafnan verið mjög góð á Íslandi. Eigi að síður örlar hér á þeirri þróun sem þekkt er í Evrópu og víðar að áhugi á að greiða atkvæði í kosningum dvínar. Sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem leið voru vísbending í þessa veru. Fastir pennar 17.7.2006 00:01 Kyoto og Schelling Ég hef tekið eftir því að sumir talsmenn umhverfisverndar á vinstri kantinum eru pínulítið órólegir þessa dagana. Það virðist allt ganga vel, fleiri og fleiri átta sig á mikilvægi þess að við verndum umhverfið og gætum þess að nýta það á skynsamlegan hátt. Fastir pennar 16.7.2006 00:01 Völd og verklag lífeyrissjóða Lífeyrissjóðir eru ásamt stórum fjárfestum og fjármálstofnunum hryggjarstykki í uppbyggingu atvinnulífsins. Stofnun þeirra og skylduaðild að þeim er eitthvert mesta gæfuspor sem þjóðin hefur stigið. Lífeyrissjóðirnir hafa stutt við uppbyggingu fyrirtækja og átt ríkan þátt í að þróa verðbréfamarkað hér á landi. Sú þróun hefur verið uppspretta mikilla tækifæra. Fastir pennar 16.7.2006 00:01 Þögn er sama og samþykki Unglingadrykkja er leiður fylgifiskur þessara sumarhátíða. Undantekning er að ekki fylgi fréttum af, að öðru leyti vel heppnuðum hátíðahöldum, að mikil ölvun hafi verið og ekki bara ölvun fullorðinna heldur einnig barna. Ölvun úr hófi er vitanlega alltaf til vansa en ölvun barna og unglinga er ótæk og á aldrei að líðast, hverjar sem ytri aðstæður eru. Fastir pennar 15.7.2006 00:01 Leggjum niður Landsvirkjun! Á dögunum leysti Illugi Gunnarsson eyðufyllingaverkefni úr stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins á síðum Fréttablaðsins. Verkefnið hljóðaði eitthvað á þessa leið: "Ríkisfyrirtæki X á í vanda vegna Y og Z. Lausnin á þessu er að einkavæða X." Illugi setti nafn Landsvirkjunar samviskusamlega í eyðu X og fannst raunar úrlausnin svo góð hjá sér að hann birti aðra grein um sama efni skömmu síðar. Fastir pennar 15.7.2006 00:01 Hvar er innrásin? Útrás hefur verið tískuhugtak um nokkurn tíma. Það á rætur í þeim athöfnum allmargra íslenskra fyrirtækja og ungra athafnamanna að hasla sér völl á erlendum vettvangi. Fastir pennar 14.7.2006 00:01 Forseti hægri manna? Hafa íslenskir hægri menn verið of fjandsamlegir Ólafi Ragnari Grímssyni forseta? Þeir ættu ef til vill frekar að fagna því, hversu miklu betri maður hann virðist vera orðinn hin síðari misseri. Fastir pennar 14.7.2006 00:01 Mafía skal hún heita Mig minnir, þótt þetta sé svolítið óljóst í minni mínu, að dómsmálaráðherrann hafi staðið þykkjuþungur í ræðustól Alþingis og sagt: Mafía er hún, og mafía skal hún heita. Þetta var einhvern tímann á árunum eftir 1970, ég bjó þá í útlöndum og fylgdist með málinu úr fjarlægð. Fastir pennar 13.7.2006 00:01 Þrekvirki ferðaþjónustunnar Svo lengi sem ekki verða einhverjar stórkostlegar náttúruhamfarir munu fleiri erlendir ferðamenn heimsækja Ísland í ár en samanlagður íbúafjöldi landins. Verður það þá þriðja árið í röð sem íslensk ferðaþjónusta fagnar þeim glæsilega árangri að laða hingað fleiri en 300 þúsund ferðamenn. Fastir pennar 13.7.2006 00:01 Jöfnuður og frelsi Almenn pólitísk umræða um menntastefnu hefur verið af skornum skammti þó að hún sé mikilvægasta viðfangsefni hverrar ríkisstjórnar. Hér er fengið gott efni til umræðna. Mestu máli skiptir þó að þær leiði til rösklegra og skynsamlegra ákvarðana. Það er verk að vinna. Fastir pennar 12.7.2006 00:01 Af náttúruvernd og orkufrekju Talsverð umræða hefur farið fram í fjölmiðlum upp á síðkastið um það sem ritstjóri Fréttablaðsins kallar í leiðara 7. júlí sl. hagsmunaáreksturinn milli orkufreks iðnaðar og náttúruverndar. Fastir pennar 12.7.2006 00:01 Níu af tíu smygltilraunum takast Samkvæmt áætlun yfirvalda má gera ráð fyrir að lögreglan nái að jafnaði að klófesta um það bil einn tíunda af þeim fíkniefnum sem er reynt að smygla til landsins. Hin níutíu prósentin komast sem sagt óhindrað inn í landið þar sem þeirra er neytt. Fastir pennar 11.7.2006 11:07 Gistiskálar í óbyggðum Tú alfagra land mitt. Þannig hefst þjóðsöngur Færeyinga - og vonandi fer ég rétt með, en mér hafa alltaf þótt þessi orð ekki síður geta átt við um Ísland. Þetta land sem alltaf og alls staðar er fagurt og ekki síður fjölbreytilegt. Fastir pennar 11.7.2006 00:01 Að missa af flugvél Skiptar skoðanir eru um síðustu stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Hún var í efri mörkum þess sem spáð hafði verið. Í kjölfarið hafa vaknað upp spurningar hvort Seðlabankinn sé hugsanlega að ganga of langt og muni valda óþarfa sársauka í hagkerfinu með aðgerðum sínum. Með öðrum orðum að lækningin verði á endanum verri en sjúkdómurinn. Fastir pennar 10.7.2006 00:01 Kjötflokkarnir B og D fóru saman í stjórn í Reykjavík og um land allt. Þrátt fyrir að tapa kosningunum skreið litli upp í til stóra fyrir norðan, sunnan, austan og vestan. Við horfðum á og fylltumst viðbjóði. Svo var það gleymt eins og annað. Mánuði síðar var búið að endurhanna litla með glænýjum ráðherrum og fúlskeggjuðu formannsefni. Fastir pennar 10.7.2006 00:01 Náttúruvernd og orkuverð Ég hef haft af því lúmskt gaman hversu margir vinstri sinnaðir kunningjar mínir tala þessa dagana um að þjóðin megi ekki vera hrædd. Og hvað skyldi það nú vera sem þjóðin má ekki vera hrædd við? Jú hún má ekki vera hrædd við að hætt verði við opinbera þátttöku í atvinnulífinu, þ.e. í uppbyggingu stóriðju. Fastir pennar 9.7.2006 00:01 Veislunni að ljúka Í kvöld lýkur fótboltaveislu sem hófst fyrir réttum mánuði með þátttöku 32 landsliða og hundruðum milljóna áhorfenda um allan heim. Þegar þetta er skrifað, 63 leikjum og 141 marki síðar, liggur fyrir að það verða annað hvort Frakkar eða Ítalir sem hefja til himins á Ólympíuleikvanginum í Berlín eftirsóttasta verðlaunagrip fótboltaheimsins; Fastir pennar 9.7.2006 00:01 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 245 ›
Endalaus átök? Fréttirnar frá Líbanon eru hræðilegar. Fyrir okkur hér heima færðust atburðirnir nær vegna landa okkar sem staddir voru nálægt átökunum. Til allrar hamingju tókst að koma okkar fólki í burtu. Fastir pennar 23.7.2006 00:01
Undir aga alþjóðaviðskipta Fjármálafyrirtækið Merrill Lynch birti nýja skýrsu þar sem lagt er mat á áhættu af skuldabréfum íslensku bankanna. Merrill Lynch birti afar neikvæða skýrslu um íslensku bankana fyrr á árinu sem átti sinn þátt í að ýtta af stað falli á íslensku krónunni. Fastir pennar 23.7.2006 00:01
Hin óbærilegu völd tilfinninganna Þessi atburðarás er enginn leikur og hún snýst ekki um ást. Af því að það var eiginlega engin ást í millum makanna. Blekkingin og misskilningurinn liggja í rangtúlkun þessa orðs. Sem því miður, maður áttar sig oftast ekki á, fyrr en um seinan. Fastir pennar 22.7.2006 00:01
Styrinn um strætó Hitt er annað mál að ekki virðist hafa tekist eins vel og skyldi að byggja upp alveg nýtt kerfi og hugsanlegt er að hreinlega hafi ekki verið gengið nógu langt í að endurhugsa kerfið algerlega frá grunni. Fastir pennar 22.7.2006 00:01
Skynsamlegar kerfisbreytingar Mála sannast er að ástæða er til að fagna niðurstöðu í viðræðum ríkisstjórnarinnar við samtök eldri borgara. Hún felur í sér ákvarðanir og fyrirheit um lagabreytingar sem verulega munu bæta stöðu bótaþega almannatrygginganna. Fastir pennar 21.7.2006 00:01
Bætum kjör láglaunafólks! Íslendingar eru lausir við margvíslegan vanda annarra þjóða. Hér er almenn velmegun, og menn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt. En á velmegun okkar er þó skuggahlið. Það er erfitt að vera fátækur á Íslandi. Fastir pennar 21.7.2006 00:01
Höfundarverk og virðing Glæsileg þykir mér afmælissýning Gerðarsafns í Kópavogi á málverkum Jóhannesar Kjarval í eigu Landsbanka Íslands. Merkilegastar og óvenjulegastar á sýngunni munu mörgum áhorfendum að mestum líkindum þykja mannamyndirnar, sem hanga jafnan í bankaráðsherbergi Landsbankans í Austurstræti í Reykjavík. Fastir pennar 20.7.2006 00:01
Varðstaða um vont ástand Viðbragða Geirs H. Haarde forsætisráðherra við skýrslu formanns matvælaverðsnefndar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda nefnd sem var skipuð af honum sjálfum. Fastir pennar 19.7.2006 11:14
Einstakt sögulegt tækifæri Þorsteinn Pálsson skrifaði leiðara Fréttablaðsins á mánudaginn var og veltir þar fyrir sér „hverju kjósendur eigi að ráða“. Hann bendir þar á að í öðrum löndum sé kosningakerfið þannig upp byggt að kjósendur geti „með beinum hætti kosið einn flokk til valda og annan frá völdum“. Fastir pennar 19.7.2006 00:01
Strætó á villigötu Á tímum methækkana á eldsneytisverði, bílalána sem þenjast út vegna verðbólgu og almenns samdráttar, er þau heldur öfugsnúin tíðindin sem berast af almenningsamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Ljóst er að rekstur einkabílsins er farinn að taka til sín stærri skerf af heimilisútgjöldunum en margir gerðu ráð fyrir í upphafi árs. Fastir pennar 18.7.2006 00:01
Þekkirðu ekki einhvern - úti á landi? Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor töluðu frambjóðendur talsvert um aðbúnað aldraðra og lofuðu ýmsu fögru til úrbóta í þeim efnum. Sá málflutningur var eiginlega hálfgert svindl. Eða kannski bara algjört svindl, vegna þess að sveitarstjórnarfólk ræður mest lítið um hvernig að þessum aldurshópi er búið, af því að fjárveitingavaldið til þessa málaflokks er ríkisins en ekki sveitarfélaga. Fastir pennar 18.7.2006 00:01
Sagan af Zidane hinum súra Ítalir fengu bikarinn en Zidane umtalið. Sigurinn féll í skuggann af ósigrinum. Frakkar voru betri en Ítalir sterkari. Liðsheildin var þeirra. Þeir stóðu saman í byrjun leiks, með hendur á öxlum hvers annars og kyrjuðu þjóðsönginn hástöfum. Frakkarnir stóðu hljóðir undir sínum. (Þó ekki hlæjandi líkt og á Laugardalsvelli forðum.) Lið þeirra var fullt af ljómandi einstaklingum en sumir voru frægari en aðrir. Fastir pennar 17.7.2006 00:01
Hverju eiga kjósendur að ráða? Kosningaþátttaka hefur jafnan verið mjög góð á Íslandi. Eigi að síður örlar hér á þeirri þróun sem þekkt er í Evrópu og víðar að áhugi á að greiða atkvæði í kosningum dvínar. Sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem leið voru vísbending í þessa veru. Fastir pennar 17.7.2006 00:01
Kyoto og Schelling Ég hef tekið eftir því að sumir talsmenn umhverfisverndar á vinstri kantinum eru pínulítið órólegir þessa dagana. Það virðist allt ganga vel, fleiri og fleiri átta sig á mikilvægi þess að við verndum umhverfið og gætum þess að nýta það á skynsamlegan hátt. Fastir pennar 16.7.2006 00:01
Völd og verklag lífeyrissjóða Lífeyrissjóðir eru ásamt stórum fjárfestum og fjármálstofnunum hryggjarstykki í uppbyggingu atvinnulífsins. Stofnun þeirra og skylduaðild að þeim er eitthvert mesta gæfuspor sem þjóðin hefur stigið. Lífeyrissjóðirnir hafa stutt við uppbyggingu fyrirtækja og átt ríkan þátt í að þróa verðbréfamarkað hér á landi. Sú þróun hefur verið uppspretta mikilla tækifæra. Fastir pennar 16.7.2006 00:01
Þögn er sama og samþykki Unglingadrykkja er leiður fylgifiskur þessara sumarhátíða. Undantekning er að ekki fylgi fréttum af, að öðru leyti vel heppnuðum hátíðahöldum, að mikil ölvun hafi verið og ekki bara ölvun fullorðinna heldur einnig barna. Ölvun úr hófi er vitanlega alltaf til vansa en ölvun barna og unglinga er ótæk og á aldrei að líðast, hverjar sem ytri aðstæður eru. Fastir pennar 15.7.2006 00:01
Leggjum niður Landsvirkjun! Á dögunum leysti Illugi Gunnarsson eyðufyllingaverkefni úr stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins á síðum Fréttablaðsins. Verkefnið hljóðaði eitthvað á þessa leið: "Ríkisfyrirtæki X á í vanda vegna Y og Z. Lausnin á þessu er að einkavæða X." Illugi setti nafn Landsvirkjunar samviskusamlega í eyðu X og fannst raunar úrlausnin svo góð hjá sér að hann birti aðra grein um sama efni skömmu síðar. Fastir pennar 15.7.2006 00:01
Hvar er innrásin? Útrás hefur verið tískuhugtak um nokkurn tíma. Það á rætur í þeim athöfnum allmargra íslenskra fyrirtækja og ungra athafnamanna að hasla sér völl á erlendum vettvangi. Fastir pennar 14.7.2006 00:01
Forseti hægri manna? Hafa íslenskir hægri menn verið of fjandsamlegir Ólafi Ragnari Grímssyni forseta? Þeir ættu ef til vill frekar að fagna því, hversu miklu betri maður hann virðist vera orðinn hin síðari misseri. Fastir pennar 14.7.2006 00:01
Mafía skal hún heita Mig minnir, þótt þetta sé svolítið óljóst í minni mínu, að dómsmálaráðherrann hafi staðið þykkjuþungur í ræðustól Alþingis og sagt: Mafía er hún, og mafía skal hún heita. Þetta var einhvern tímann á árunum eftir 1970, ég bjó þá í útlöndum og fylgdist með málinu úr fjarlægð. Fastir pennar 13.7.2006 00:01
Þrekvirki ferðaþjónustunnar Svo lengi sem ekki verða einhverjar stórkostlegar náttúruhamfarir munu fleiri erlendir ferðamenn heimsækja Ísland í ár en samanlagður íbúafjöldi landins. Verður það þá þriðja árið í röð sem íslensk ferðaþjónusta fagnar þeim glæsilega árangri að laða hingað fleiri en 300 þúsund ferðamenn. Fastir pennar 13.7.2006 00:01
Jöfnuður og frelsi Almenn pólitísk umræða um menntastefnu hefur verið af skornum skammti þó að hún sé mikilvægasta viðfangsefni hverrar ríkisstjórnar. Hér er fengið gott efni til umræðna. Mestu máli skiptir þó að þær leiði til rösklegra og skynsamlegra ákvarðana. Það er verk að vinna. Fastir pennar 12.7.2006 00:01
Af náttúruvernd og orkufrekju Talsverð umræða hefur farið fram í fjölmiðlum upp á síðkastið um það sem ritstjóri Fréttablaðsins kallar í leiðara 7. júlí sl. hagsmunaáreksturinn milli orkufreks iðnaðar og náttúruverndar. Fastir pennar 12.7.2006 00:01
Níu af tíu smygltilraunum takast Samkvæmt áætlun yfirvalda má gera ráð fyrir að lögreglan nái að jafnaði að klófesta um það bil einn tíunda af þeim fíkniefnum sem er reynt að smygla til landsins. Hin níutíu prósentin komast sem sagt óhindrað inn í landið þar sem þeirra er neytt. Fastir pennar 11.7.2006 11:07
Gistiskálar í óbyggðum Tú alfagra land mitt. Þannig hefst þjóðsöngur Færeyinga - og vonandi fer ég rétt með, en mér hafa alltaf þótt þessi orð ekki síður geta átt við um Ísland. Þetta land sem alltaf og alls staðar er fagurt og ekki síður fjölbreytilegt. Fastir pennar 11.7.2006 00:01
Að missa af flugvél Skiptar skoðanir eru um síðustu stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Hún var í efri mörkum þess sem spáð hafði verið. Í kjölfarið hafa vaknað upp spurningar hvort Seðlabankinn sé hugsanlega að ganga of langt og muni valda óþarfa sársauka í hagkerfinu með aðgerðum sínum. Með öðrum orðum að lækningin verði á endanum verri en sjúkdómurinn. Fastir pennar 10.7.2006 00:01
Kjötflokkarnir B og D fóru saman í stjórn í Reykjavík og um land allt. Þrátt fyrir að tapa kosningunum skreið litli upp í til stóra fyrir norðan, sunnan, austan og vestan. Við horfðum á og fylltumst viðbjóði. Svo var það gleymt eins og annað. Mánuði síðar var búið að endurhanna litla með glænýjum ráðherrum og fúlskeggjuðu formannsefni. Fastir pennar 10.7.2006 00:01
Náttúruvernd og orkuverð Ég hef haft af því lúmskt gaman hversu margir vinstri sinnaðir kunningjar mínir tala þessa dagana um að þjóðin megi ekki vera hrædd. Og hvað skyldi það nú vera sem þjóðin má ekki vera hrædd við? Jú hún má ekki vera hrædd við að hætt verði við opinbera þátttöku í atvinnulífinu, þ.e. í uppbyggingu stóriðju. Fastir pennar 9.7.2006 00:01
Veislunni að ljúka Í kvöld lýkur fótboltaveislu sem hófst fyrir réttum mánuði með þátttöku 32 landsliða og hundruðum milljóna áhorfenda um allan heim. Þegar þetta er skrifað, 63 leikjum og 141 marki síðar, liggur fyrir að það verða annað hvort Frakkar eða Ítalir sem hefja til himins á Ólympíuleikvanginum í Berlín eftirsóttasta verðlaunagrip fótboltaheimsins; Fastir pennar 9.7.2006 00:01
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun