Fastir pennar Fallandi fylgi Samfylkingar Jón Kaldal skrifar Það er örugglega rétt hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra og formanni Samfylkingarinnar, að minnkandi fylgi við ríkisstjórnina tengist erfiðri stöðu í efnahagsmálum þjóðarinnar. Auðvitað er þyngra að sækja fram í mótvindi en þegar byrinn er í bakið. Fastir pennar 3.5.2008 07:00 Mývargur Einar Már Jónsson skrifar Í Frakklandi hefur frumrannsóknir í vísindum nokkuð borið á góma að undanförnu. Hafa vísindamenn við hina opinberu vísindastofnun CNRS risið upp og gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir að láta þá iðju sitja á hakanum, en beina fjármagninu í staðinn að hagnýtum rannsóknum alls konar, kannske í samvinnu við fyrirtæki og samkvæmt óskum þeirra. Fastir pennar 30.4.2008 06:00 Tilkall til píslarvættis Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ekki ég," tauta ég gjarnan með sjálfum mér þegar smeðjulegi maðurinn kemur í útvarpinu og segir að allir elski KFC: það er ein tegund andófs. Og eiginlega það eina sem ég stunda í seinni tíð. Fastir pennar 28.4.2008 07:30 Skólinn hlýtur að bera ábyrgð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fyrr á þessu ári var móðir dæmd í héraði til að greiða kennara barns síns bætur vegna áverka sem hann hlaut í slysi í skólanum. Slysið varð með þeim hætti að barn skellti aftur rennihurð sem lenti á höfði kennarans en hann hlaut 25 prósenta örorku af völdum áverkans. Fastir pennar 25.4.2008 08:36 Vorboðar Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar Spennan er gríðarleg. Það þarf að greiða hárið í fallegan hnút, yfirfara skóna og mæta tímanlega. Í kvöld verður hin árlega vorsýning balletskóla Sigríðar Ármann. Fastir pennar 25.4.2008 07:00 Norðlingaholtsbardaginn Jón Kaldal skrifar Átök lögreglu við flutningabílstjóra og vegfarendur við Norðlingaholt í gær eru forvitnileg á ýmsa kanta. Af viðbrögðum við þeim að dæma virðist almenn samúð með aðgerðum flutningabílstjóra vera að fjara mjög hratt út. Fastir pennar 24.4.2008 11:17 Þögul flóðbylgja Auðunn Arnórsson skrifar Snarhækkað verð á ýmsum grunntegundum matvæla í heiminum, svo sem korni, maís, hrísgrjónum, baunum og kjöti, veldur því nú að hungurógnin vofir yfir hundruðum milljóna manna. Fastir pennar 23.4.2008 06:00 Er Bréf til Láru bjánalegt? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skemmtileg umræða var í Morgunblaðinu í síðustu viku um gáfnafar unglinga í framhaldi af léttúðugum ummælum Egils Helgasonar í Kiljunni þegar rætt var um Bréf til Láru eftir Þórberg. Hann sagði glaðhlakkalega: „Unglingar eru náttúrlega mjög vitlausir." Fastir pennar 21.4.2008 06:00 Ábyrgð pólitíkusa Björgvin Guðmundsson skrifar Það er mikilvægt að forsætisráðherra sýni ákveðna yfirvegun þegar kemur að spurningum og svörum um íslenskt efnahagslíf. Það hefur hann sýnt undanfarnar vikur. Fastir pennar 21.4.2008 06:00 Blaðberinn fær góðar viðtökur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fréttablaðið hóf dreifingu Blaðberans nú fyrir helgi. Blaðberinn er hvort tveggja í senn, blaðakarfa og taska sem nota má til að bera blöðin sín í endurvinnslu. Fastir pennar 20.4.2008 08:00 Gulrótarlögmálið Hallgrímur Helgason skrifar Enn er Seðlabankinn í sviðsljósinu. Og enn á ný á röngum forsendum. Tilskipunum hans, sem áður var hlýtt í hljóði, er nú tekið með öllu í bland; hlátri, reiði og furðu. Fastir pennar 19.4.2008 09:00 Samkeppnisgrundvöllurinn Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Á fimmtudagskvöld var fjallað um innlenda dagskrárframleiðslu í Ríkissjónvarpinu: Tökur eru nýlega hafnar á þáttaröðinni Dagvaktin sem sýnd verður á Stöð 2. Fastir pennar 19.4.2008 08:00 Á þunnum ís? Þorvaldur Gylfason skrifar Snögg innsýn í stjórnmálasöguna getur varpað ljósi á nýliðna atburði og sviptingar í efnahagslífi á Íslandi. Áratugum saman eftir að Framsóknarflokkurinn náði völdum á Íslandi 1927 með þriðjung kjósenda á bak við sig var landið reyrt í viðjar hafta umfram flest eða öll önnur ríki Vestur-Evrópu nema kannski Írland. Fastir pennar 19.4.2008 06:00 Uppreisn á fölskum forsendum Jón Kaldal skrifar Hringlandaháttur borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna í málefnum REI er illskiljanlegur. Á sama tíma og sjálfstæðismenn eru ríkismegin á fleygiferð við stofnun dótturfélaga opinberra orkufyrirtækja um útrásarverkefni vilja samherjar þeirra í borgarstjórn selja REI, útrásarfélag Orkuveitunnar, á þeim forsendum að ekki megi standa í áhætturekstri með peninga skattgreiðenda utan landsteinanna. Fastir pennar 18.4.2008 09:58 Gore-áhrifin Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Það var sól og sunnanvindur, þegar Gore reið í garð mánudagskvöldið 7. apríl. Þegar hann kvaddi sólarhring síðar, snjóaði í Reykjavík. Gárungarnir kalla þetta Gore-áhrifin, því að hvarvetna, þar sem þessi farandprédikari hefur komið við á einkaþotu sinni í því skyni að vara við hlýnun jarðar, kólnar snögglega. Fastir pennar 18.4.2008 06:00 Skammir Moggans Mogginn hefur farið skemmtilega úrillur fram úr í morgun, eða Fastir pennar 17.4.2008 11:06 Eftirmál Þorsteinn Pálsson skrifar Eftirmál síðustu vaxtahækkunar Seðlabankans hafa aðallega verið tvenns konar: Annars vegar birtast þau í kröfum úr ýmsum áttum um nýja yfirstjórn bankans. Fastir pennar 17.4.2008 07:30 Hrói Höttur fengi flog Þorvaldur Gylfason skrifar Mörg undangengin ár hef ég hér og víðar vakið máls á auknum ójöfnuði í skiptingu auðs og tekna á Íslandi, og það hafa aðrir einnig gert, þar á meðal Guðmundur Örn Jónsson verkfræðingur og Stefán Ólafsson prófessor. Fastir pennar 17.4.2008 06:30 Umboð til umbóta Auðunn Arnórsson skrifar Silvio Berlusconi, hinn skrautlegi „Cavaliere“, snýr aftur til valda. Ítalskir kjósendur ákváðu í kosningunum sem fram fóru á sunnudag og mánudag að gefa honum nýtt tækifæri eftir að miðju-vinstristjórn Romanos Prodi hafði spilað frá sér vinsældum og trúverðugleika með auknum álögum á almenning og ráðaleysi í mörgum málum sem mest brunnu á fólki eins og úrbætur í efnahags-, innflytjenda- og sorphirðumálum Fastir pennar 16.4.2008 06:00 Ólympíuleikar Einar Már Jónsson skrifar Ólympíuleikarnir hófust í París mánudaginn 7. apríl, vasklega var keppt og mörg met voru sett. Þótt keppnisgreinarnar væru að vísu ekki þær sömu og verða í Peking í sumar þegar leikunum verður þar haldið áfram, er hætt við að sá árangur sem náðist í París muni skyggja nokkuð á það sem fara mun fram í höfuðstað Miðríkisins, hvað sem það verður. Fastir pennar 16.4.2008 06:00 Íbúðalánasjóður Afhverju heyrist ekki lengur í þeim háværu röddum sem kröfðust Fastir pennar 15.4.2008 11:04 Eftirminnilegur maður Jónína Michaelsdóttir skrifar Til eru þeir sem segja frá eigin reynslu með svo lifandi og myndrænum hætti að hún öðlast sjálfstætt líf í vitund manns og skrif og spjall um skyldar aðstæður kalla þessar minningar ósjálfrátt fram. Fastir pennar 15.4.2008 06:00 Þögn er ekki sama og samþykki Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í vikunni sem leið féll dómur í máli þar sem ákært var fyrir nauðgun. Maðurinn sem var ákærður var sýknaður af öllum kröfum. Fastir pennar 15.4.2008 06:00 Kína í stað evru Þorsteinn Pálsson skrifar Hverju ríki er mikilvægt að ákvarða stöðu sína í samfélagi þjóðanna. Breytingar og þróun laga hana að nýjum aðstæðum. Fótfestan er hins vegar að öllu jöfnu stöðugri og felst í langtíma hagsmunum og hugsjónum. Fastir pennar 14.4.2008 06:00 Í útlöndum er ónýtt kjöt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar ég var krakki var kjúklingur aðallega eitthvert fínerí í útlöndum. Á þeim árum var samræmdur matseðill á öllum heimilum landsins alla daga vikunnar. Fastir pennar 14.4.2008 05:45 Skotnir sendiboðar Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Harkaleg gagnrýni hefur birst undanfarna sólarhringa um stjórnendur Seðlabankans í kjölfar síðustu ákvarðana um stýrivexti. Bankinn er sagður ráðalaus. Fastir pennar 13.4.2008 08:00 Eftirminnilegt svar Ég var við þ.að að gleypa mína eyfirsku tungu þegar ég heyrði Fastir pennar 10.4.2008 10:45 Glæpagengiskenningin Þorvaldur Gylfason skrifar Gengi gjaldmiðla sveiflast upp og niður á gjaldeyrismörkuðum. Til þess liggja tvær höfuðástæður. Fastir pennar 10.4.2008 06:00 Gagn og ógagn „alarmisma“ Auðunn Arnórsson skrifar Verið hrædd! Heimurinn er að bráðna! Hundruð milljóna manna munu lenda á vergangi vegna loftslagsbreytinga! Fastir pennar 8.4.2008 04:00 Að deila kjörum Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar Svissneskur listnemi sem var hér um áramót fyrir hartnær tuttugu árum átti ekki orð yfir flugeldana sem skotið var á loft. Ég laug því að henni að hér væri hefð að kaupa flugelda fyrir allan peninginn sem maður ætti eftir við áramót og hefja hvert ár á núlli. Henni fannst það frábær hugmynd. Ég var svo ung og vitlaus að ég gerði mér ekki grein fyrir því að flestir byrjuðu hvert ár í mínus og hefðu verið alsælir með að geta byrjað það á núlli. Fastir pennar 8.4.2008 03:00 « ‹ 154 155 156 157 158 159 160 161 162 … 245 ›
Fallandi fylgi Samfylkingar Jón Kaldal skrifar Það er örugglega rétt hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra og formanni Samfylkingarinnar, að minnkandi fylgi við ríkisstjórnina tengist erfiðri stöðu í efnahagsmálum þjóðarinnar. Auðvitað er þyngra að sækja fram í mótvindi en þegar byrinn er í bakið. Fastir pennar 3.5.2008 07:00
Mývargur Einar Már Jónsson skrifar Í Frakklandi hefur frumrannsóknir í vísindum nokkuð borið á góma að undanförnu. Hafa vísindamenn við hina opinberu vísindastofnun CNRS risið upp og gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir að láta þá iðju sitja á hakanum, en beina fjármagninu í staðinn að hagnýtum rannsóknum alls konar, kannske í samvinnu við fyrirtæki og samkvæmt óskum þeirra. Fastir pennar 30.4.2008 06:00
Tilkall til píslarvættis Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ekki ég," tauta ég gjarnan með sjálfum mér þegar smeðjulegi maðurinn kemur í útvarpinu og segir að allir elski KFC: það er ein tegund andófs. Og eiginlega það eina sem ég stunda í seinni tíð. Fastir pennar 28.4.2008 07:30
Skólinn hlýtur að bera ábyrgð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fyrr á þessu ári var móðir dæmd í héraði til að greiða kennara barns síns bætur vegna áverka sem hann hlaut í slysi í skólanum. Slysið varð með þeim hætti að barn skellti aftur rennihurð sem lenti á höfði kennarans en hann hlaut 25 prósenta örorku af völdum áverkans. Fastir pennar 25.4.2008 08:36
Vorboðar Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar Spennan er gríðarleg. Það þarf að greiða hárið í fallegan hnút, yfirfara skóna og mæta tímanlega. Í kvöld verður hin árlega vorsýning balletskóla Sigríðar Ármann. Fastir pennar 25.4.2008 07:00
Norðlingaholtsbardaginn Jón Kaldal skrifar Átök lögreglu við flutningabílstjóra og vegfarendur við Norðlingaholt í gær eru forvitnileg á ýmsa kanta. Af viðbrögðum við þeim að dæma virðist almenn samúð með aðgerðum flutningabílstjóra vera að fjara mjög hratt út. Fastir pennar 24.4.2008 11:17
Þögul flóðbylgja Auðunn Arnórsson skrifar Snarhækkað verð á ýmsum grunntegundum matvæla í heiminum, svo sem korni, maís, hrísgrjónum, baunum og kjöti, veldur því nú að hungurógnin vofir yfir hundruðum milljóna manna. Fastir pennar 23.4.2008 06:00
Er Bréf til Láru bjánalegt? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skemmtileg umræða var í Morgunblaðinu í síðustu viku um gáfnafar unglinga í framhaldi af léttúðugum ummælum Egils Helgasonar í Kiljunni þegar rætt var um Bréf til Láru eftir Þórberg. Hann sagði glaðhlakkalega: „Unglingar eru náttúrlega mjög vitlausir." Fastir pennar 21.4.2008 06:00
Ábyrgð pólitíkusa Björgvin Guðmundsson skrifar Það er mikilvægt að forsætisráðherra sýni ákveðna yfirvegun þegar kemur að spurningum og svörum um íslenskt efnahagslíf. Það hefur hann sýnt undanfarnar vikur. Fastir pennar 21.4.2008 06:00
Blaðberinn fær góðar viðtökur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fréttablaðið hóf dreifingu Blaðberans nú fyrir helgi. Blaðberinn er hvort tveggja í senn, blaðakarfa og taska sem nota má til að bera blöðin sín í endurvinnslu. Fastir pennar 20.4.2008 08:00
Gulrótarlögmálið Hallgrímur Helgason skrifar Enn er Seðlabankinn í sviðsljósinu. Og enn á ný á röngum forsendum. Tilskipunum hans, sem áður var hlýtt í hljóði, er nú tekið með öllu í bland; hlátri, reiði og furðu. Fastir pennar 19.4.2008 09:00
Samkeppnisgrundvöllurinn Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Á fimmtudagskvöld var fjallað um innlenda dagskrárframleiðslu í Ríkissjónvarpinu: Tökur eru nýlega hafnar á þáttaröðinni Dagvaktin sem sýnd verður á Stöð 2. Fastir pennar 19.4.2008 08:00
Á þunnum ís? Þorvaldur Gylfason skrifar Snögg innsýn í stjórnmálasöguna getur varpað ljósi á nýliðna atburði og sviptingar í efnahagslífi á Íslandi. Áratugum saman eftir að Framsóknarflokkurinn náði völdum á Íslandi 1927 með þriðjung kjósenda á bak við sig var landið reyrt í viðjar hafta umfram flest eða öll önnur ríki Vestur-Evrópu nema kannski Írland. Fastir pennar 19.4.2008 06:00
Uppreisn á fölskum forsendum Jón Kaldal skrifar Hringlandaháttur borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna í málefnum REI er illskiljanlegur. Á sama tíma og sjálfstæðismenn eru ríkismegin á fleygiferð við stofnun dótturfélaga opinberra orkufyrirtækja um útrásarverkefni vilja samherjar þeirra í borgarstjórn selja REI, útrásarfélag Orkuveitunnar, á þeim forsendum að ekki megi standa í áhætturekstri með peninga skattgreiðenda utan landsteinanna. Fastir pennar 18.4.2008 09:58
Gore-áhrifin Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Það var sól og sunnanvindur, þegar Gore reið í garð mánudagskvöldið 7. apríl. Þegar hann kvaddi sólarhring síðar, snjóaði í Reykjavík. Gárungarnir kalla þetta Gore-áhrifin, því að hvarvetna, þar sem þessi farandprédikari hefur komið við á einkaþotu sinni í því skyni að vara við hlýnun jarðar, kólnar snögglega. Fastir pennar 18.4.2008 06:00
Skammir Moggans Mogginn hefur farið skemmtilega úrillur fram úr í morgun, eða Fastir pennar 17.4.2008 11:06
Eftirmál Þorsteinn Pálsson skrifar Eftirmál síðustu vaxtahækkunar Seðlabankans hafa aðallega verið tvenns konar: Annars vegar birtast þau í kröfum úr ýmsum áttum um nýja yfirstjórn bankans. Fastir pennar 17.4.2008 07:30
Hrói Höttur fengi flog Þorvaldur Gylfason skrifar Mörg undangengin ár hef ég hér og víðar vakið máls á auknum ójöfnuði í skiptingu auðs og tekna á Íslandi, og það hafa aðrir einnig gert, þar á meðal Guðmundur Örn Jónsson verkfræðingur og Stefán Ólafsson prófessor. Fastir pennar 17.4.2008 06:30
Umboð til umbóta Auðunn Arnórsson skrifar Silvio Berlusconi, hinn skrautlegi „Cavaliere“, snýr aftur til valda. Ítalskir kjósendur ákváðu í kosningunum sem fram fóru á sunnudag og mánudag að gefa honum nýtt tækifæri eftir að miðju-vinstristjórn Romanos Prodi hafði spilað frá sér vinsældum og trúverðugleika með auknum álögum á almenning og ráðaleysi í mörgum málum sem mest brunnu á fólki eins og úrbætur í efnahags-, innflytjenda- og sorphirðumálum Fastir pennar 16.4.2008 06:00
Ólympíuleikar Einar Már Jónsson skrifar Ólympíuleikarnir hófust í París mánudaginn 7. apríl, vasklega var keppt og mörg met voru sett. Þótt keppnisgreinarnar væru að vísu ekki þær sömu og verða í Peking í sumar þegar leikunum verður þar haldið áfram, er hætt við að sá árangur sem náðist í París muni skyggja nokkuð á það sem fara mun fram í höfuðstað Miðríkisins, hvað sem það verður. Fastir pennar 16.4.2008 06:00
Íbúðalánasjóður Afhverju heyrist ekki lengur í þeim háværu röddum sem kröfðust Fastir pennar 15.4.2008 11:04
Eftirminnilegur maður Jónína Michaelsdóttir skrifar Til eru þeir sem segja frá eigin reynslu með svo lifandi og myndrænum hætti að hún öðlast sjálfstætt líf í vitund manns og skrif og spjall um skyldar aðstæður kalla þessar minningar ósjálfrátt fram. Fastir pennar 15.4.2008 06:00
Þögn er ekki sama og samþykki Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í vikunni sem leið féll dómur í máli þar sem ákært var fyrir nauðgun. Maðurinn sem var ákærður var sýknaður af öllum kröfum. Fastir pennar 15.4.2008 06:00
Kína í stað evru Þorsteinn Pálsson skrifar Hverju ríki er mikilvægt að ákvarða stöðu sína í samfélagi þjóðanna. Breytingar og þróun laga hana að nýjum aðstæðum. Fótfestan er hins vegar að öllu jöfnu stöðugri og felst í langtíma hagsmunum og hugsjónum. Fastir pennar 14.4.2008 06:00
Í útlöndum er ónýtt kjöt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar ég var krakki var kjúklingur aðallega eitthvert fínerí í útlöndum. Á þeim árum var samræmdur matseðill á öllum heimilum landsins alla daga vikunnar. Fastir pennar 14.4.2008 05:45
Skotnir sendiboðar Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Harkaleg gagnrýni hefur birst undanfarna sólarhringa um stjórnendur Seðlabankans í kjölfar síðustu ákvarðana um stýrivexti. Bankinn er sagður ráðalaus. Fastir pennar 13.4.2008 08:00
Eftirminnilegt svar Ég var við þ.að að gleypa mína eyfirsku tungu þegar ég heyrði Fastir pennar 10.4.2008 10:45
Glæpagengiskenningin Þorvaldur Gylfason skrifar Gengi gjaldmiðla sveiflast upp og niður á gjaldeyrismörkuðum. Til þess liggja tvær höfuðástæður. Fastir pennar 10.4.2008 06:00
Gagn og ógagn „alarmisma“ Auðunn Arnórsson skrifar Verið hrædd! Heimurinn er að bráðna! Hundruð milljóna manna munu lenda á vergangi vegna loftslagsbreytinga! Fastir pennar 8.4.2008 04:00
Að deila kjörum Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar Svissneskur listnemi sem var hér um áramót fyrir hartnær tuttugu árum átti ekki orð yfir flugeldana sem skotið var á loft. Ég laug því að henni að hér væri hefð að kaupa flugelda fyrir allan peninginn sem maður ætti eftir við áramót og hefja hvert ár á núlli. Henni fannst það frábær hugmynd. Ég var svo ung og vitlaus að ég gerði mér ekki grein fyrir því að flestir byrjuðu hvert ár í mínus og hefðu verið alsælir með að geta byrjað það á núlli. Fastir pennar 8.4.2008 03:00
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun