Enski boltinn Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar. Enski boltinn 6.9.2019 08:30 Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. Enski boltinn 6.9.2019 07:00 Fékk hringingu eftir leikinn gegn Tottenham og var sagt að drífa sig upp í flugvél Spilaði í grannaslagnum gegn Tottenham en daginn eftir var hann farinn til Ítalíu. Enski boltinn 6.9.2019 06:00 „Trygglyndi í fótbolta er algjört kjaftæði“ Michael Owen liggur mikið á hjarta í nýrri ævisögu sinni. Enski boltinn 5.9.2019 21:30 Laporte spilar líklega ekki meira á þessu ári Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte gekkst undir aðgerð á hné og mun líklega ekki spila meira á þessu ári. Enski boltinn 5.9.2019 17:30 Tölfræðin sýnir að yfirlýsingar um mikla eigingirni Mo Salah eru falskar fréttir Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. Enski boltinn 5.9.2019 09:30 Liverpool safnaði 53 milljónum punda í sumarglugganum með því að selja og lána „minni spámenn“ Liverpool var ekki róttækt á félagaskiptamarkaðnum í sumar en náði hins vegar að safna inn góðum pening á leikmönnum sem voru ekki að spila mikið. Enski boltinn 5.9.2019 06:00 Staðfestu að varnarmaður félagsins hafi greinst með ristilkrabbamein Áföllin dynja á hinn 27 ára gamla varnarmann Angus MacDonald. Enski boltinn 4.9.2019 20:30 Owen segir að Capello hafi verið „algjört drasl“ Michael Owen hefur hrist upp í hlutunum með nýrri ævisögu sinni. Enski boltinn 4.9.2019 16:45 Christian Eriksen vildi geta ákveðið framtíðina eins og í Football Manager Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. Enski boltinn 4.9.2019 13:00 Southgate þarf ekki að velja á milli Alexander-Arnold og Wan-Bissaka Bakvörður Manchester United hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna bakmeiðsla. Enski boltinn 4.9.2019 11:30 Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. Enski boltinn 3.9.2019 16:00 Englandsmeistari hætti eftir 34 daga af því að félagið hafði ekki efni á launum hans Shinji Okazaki vann ensku deildina með Leicester City vorið 2016 en skipti um lið í sumar eftir fjögur á með Leicester. Hann samdi við Malaga en entist ekki lengi þar. Enski boltinn 3.9.2019 14:00 Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. Enski boltinn 3.9.2019 11:30 „Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Enski boltinn 3.9.2019 09:30 Ensku úrvalsdeildarliðin vilja breyta félagsskiptaglugganum aftur Enska úrvalsdeildin hefur verið úr takti við aðrar deildir í Evrópu í haust þegar kemur að félagsskiptum leikmanna. Glugginn lokaði hjá flestum evrópsku deildunum í gær en þá var hann búinn að vera lokaður í ensku úrvalsdeildinni í rúmar þrjár vikur. Enski boltinn 3.9.2019 08:30 Alexis Sanchez sér ekki eftir því að hafa farið í Manchester United Alexis Sanchez var tilbúinn að segja að hann sjái eftir tíma sínum hjá Manchester United þrátt fyrir að lítið sem ekkert hafi gengið upp hjá Sílemanninum síðan hann fór frá Arsenal til United. Enski boltinn 3.9.2019 07:30 Ráku miðjumann félagsins eftir að hann var handtekinn fyrir líkamsárás Dion Donohue hefur verið leystur undan samningi hjá félaginu Mansfield Town eftir að hann var handtekinn grunaður um líkamsárás. Enski boltinn 2.9.2019 23:30 Segir að Unai Emery sé „dulbúinn Arsene Wenger“ Fyrrum varnarmaður Arsenal er ekki hrifinn af Unai Emery. Enski boltinn 2.9.2019 22:45 Markavélin sem ekkert fær stöðvað Argentínumaðurinn Sergio Aguero virðist eflast með hverju árinu sem líður. Markahrókurinn er búinn að skora sex mörk og leggja upp eitt á 267 mínútum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.9.2019 16:00 Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. Enski boltinn 2.9.2019 14:45 Annað loforð frá Gary Lineker ef LCFC verður meistari Leicester City hefur byrjað vel í ensku úrvalsdeildinni og er í þriðja sætinu á eftir Liverpool og Manchester City eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Enski boltinn 2.9.2019 14:00 Hefur ekki trú að kona fái að taka við ensku karlaliði á hennar ævi Knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United er á því að hún muni ekki lifa það að sjá konu taka við karlaliði í enska boltanum. Enski boltinn 2.9.2019 12:30 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. Enski boltinn 2.9.2019 09:30 Darmian seldur til Parma Manchester United heldur áfram að selja leikmenn til Ítalíu. Enski boltinn 2.9.2019 09:15 Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Enski boltinn 2.9.2019 08:30 Íslenski markvörðurinn hjá Brentford fékk stöðuhækkun og mikið hrós frá stjóra sínum Patrik Sigurður Gunnarsson er kominn upp í aðallið Brentford en B-deildarfélagið tilkynnti þetta sérstaklega í frétt á heimasíðu sinni í gær. Enski boltinn 2.9.2019 08:00 Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. Enski boltinn 2.9.2019 07:30 Gylfi fékk lof frá Sky Sports og Liverpool Echo: „Þetta er það sem Everton þarf frá Gylfa“ Gylfi Þór Sigurðsson kemur funheitur inn í landsleikjahlé. Enski boltinn 2.9.2019 06:00 Átján ár síðan Michael Owen skoraði þrennu í bursti Englendinga á Þjóðverjum Ótrúlegur leikur í Munchen fyrir átján árum. Enski boltinn 1.9.2019 23:30 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar. Enski boltinn 6.9.2019 08:30
Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. Enski boltinn 6.9.2019 07:00
Fékk hringingu eftir leikinn gegn Tottenham og var sagt að drífa sig upp í flugvél Spilaði í grannaslagnum gegn Tottenham en daginn eftir var hann farinn til Ítalíu. Enski boltinn 6.9.2019 06:00
„Trygglyndi í fótbolta er algjört kjaftæði“ Michael Owen liggur mikið á hjarta í nýrri ævisögu sinni. Enski boltinn 5.9.2019 21:30
Laporte spilar líklega ekki meira á þessu ári Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte gekkst undir aðgerð á hné og mun líklega ekki spila meira á þessu ári. Enski boltinn 5.9.2019 17:30
Tölfræðin sýnir að yfirlýsingar um mikla eigingirni Mo Salah eru falskar fréttir Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. Enski boltinn 5.9.2019 09:30
Liverpool safnaði 53 milljónum punda í sumarglugganum með því að selja og lána „minni spámenn“ Liverpool var ekki róttækt á félagaskiptamarkaðnum í sumar en náði hins vegar að safna inn góðum pening á leikmönnum sem voru ekki að spila mikið. Enski boltinn 5.9.2019 06:00
Staðfestu að varnarmaður félagsins hafi greinst með ristilkrabbamein Áföllin dynja á hinn 27 ára gamla varnarmann Angus MacDonald. Enski boltinn 4.9.2019 20:30
Owen segir að Capello hafi verið „algjört drasl“ Michael Owen hefur hrist upp í hlutunum með nýrri ævisögu sinni. Enski boltinn 4.9.2019 16:45
Christian Eriksen vildi geta ákveðið framtíðina eins og í Football Manager Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. Enski boltinn 4.9.2019 13:00
Southgate þarf ekki að velja á milli Alexander-Arnold og Wan-Bissaka Bakvörður Manchester United hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna bakmeiðsla. Enski boltinn 4.9.2019 11:30
Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. Enski boltinn 3.9.2019 16:00
Englandsmeistari hætti eftir 34 daga af því að félagið hafði ekki efni á launum hans Shinji Okazaki vann ensku deildina með Leicester City vorið 2016 en skipti um lið í sumar eftir fjögur á með Leicester. Hann samdi við Malaga en entist ekki lengi þar. Enski boltinn 3.9.2019 14:00
Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. Enski boltinn 3.9.2019 11:30
„Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Enski boltinn 3.9.2019 09:30
Ensku úrvalsdeildarliðin vilja breyta félagsskiptaglugganum aftur Enska úrvalsdeildin hefur verið úr takti við aðrar deildir í Evrópu í haust þegar kemur að félagsskiptum leikmanna. Glugginn lokaði hjá flestum evrópsku deildunum í gær en þá var hann búinn að vera lokaður í ensku úrvalsdeildinni í rúmar þrjár vikur. Enski boltinn 3.9.2019 08:30
Alexis Sanchez sér ekki eftir því að hafa farið í Manchester United Alexis Sanchez var tilbúinn að segja að hann sjái eftir tíma sínum hjá Manchester United þrátt fyrir að lítið sem ekkert hafi gengið upp hjá Sílemanninum síðan hann fór frá Arsenal til United. Enski boltinn 3.9.2019 07:30
Ráku miðjumann félagsins eftir að hann var handtekinn fyrir líkamsárás Dion Donohue hefur verið leystur undan samningi hjá félaginu Mansfield Town eftir að hann var handtekinn grunaður um líkamsárás. Enski boltinn 2.9.2019 23:30
Segir að Unai Emery sé „dulbúinn Arsene Wenger“ Fyrrum varnarmaður Arsenal er ekki hrifinn af Unai Emery. Enski boltinn 2.9.2019 22:45
Markavélin sem ekkert fær stöðvað Argentínumaðurinn Sergio Aguero virðist eflast með hverju árinu sem líður. Markahrókurinn er búinn að skora sex mörk og leggja upp eitt á 267 mínútum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.9.2019 16:00
Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. Enski boltinn 2.9.2019 14:45
Annað loforð frá Gary Lineker ef LCFC verður meistari Leicester City hefur byrjað vel í ensku úrvalsdeildinni og er í þriðja sætinu á eftir Liverpool og Manchester City eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Enski boltinn 2.9.2019 14:00
Hefur ekki trú að kona fái að taka við ensku karlaliði á hennar ævi Knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United er á því að hún muni ekki lifa það að sjá konu taka við karlaliði í enska boltanum. Enski boltinn 2.9.2019 12:30
Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. Enski boltinn 2.9.2019 09:30
Darmian seldur til Parma Manchester United heldur áfram að selja leikmenn til Ítalíu. Enski boltinn 2.9.2019 09:15
Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Enski boltinn 2.9.2019 08:30
Íslenski markvörðurinn hjá Brentford fékk stöðuhækkun og mikið hrós frá stjóra sínum Patrik Sigurður Gunnarsson er kominn upp í aðallið Brentford en B-deildarfélagið tilkynnti þetta sérstaklega í frétt á heimasíðu sinni í gær. Enski boltinn 2.9.2019 08:00
Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. Enski boltinn 2.9.2019 07:30
Gylfi fékk lof frá Sky Sports og Liverpool Echo: „Þetta er það sem Everton þarf frá Gylfa“ Gylfi Þór Sigurðsson kemur funheitur inn í landsleikjahlé. Enski boltinn 2.9.2019 06:00
Átján ár síðan Michael Owen skoraði þrennu í bursti Englendinga á Þjóðverjum Ótrúlegur leikur í Munchen fyrir átján árum. Enski boltinn 1.9.2019 23:30