Enski boltinn Ferguson mætti á æfingasvæði United til að passa upp á Solskjær Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, á enn hauk í horni í Sir Alex Ferguson. Skotinn gerði sér ferð á æfingu United í gær til að sýna Norðmanninum stuðning. Enski boltinn 27.10.2021 08:01 Markvörður Brentford frá næstu mánuðina | Gæti opnast pláss fyrir Patrik Sigurð David Raya, markvörður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, meiddist illa gegn Leicester City um liðna helgi og verður frá næstu fjóra til fimm mánuðina. Gæti það opnað tækifæri fyrir Patrik Sigurð Gunnarsson sem er í dag á láni hjá Viking í Noregi. Enski boltinn 26.10.2021 23:31 Chelsea og Sunderland áfram eftir vítaspyrnukeppni Chelsea og Sunderland tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Bæði lið fóru áfram eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 26.10.2021 21:45 Arsenal komið í átta liða úrslit deildarbikarsins Tvö mörk í síðari hálfleik dugðu til að tryggja Arsenal áfram í enska deildarbikarnum. Lærisveinar Mikel Arteta unnu 2-0 sigur á Leeds United á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Enski boltinn 26.10.2021 20:35 Æfði einn á Old Trafford eftir stóra skellinn á móti Liverpool Það skilja fáir í þeirri meðferð sem Donny van de Beek hefur fengið hjá Ole Gunnari Solskjær á tíma Hollendingsins hjá Manchester United. Enski boltinn 26.10.2021 15:31 Fannst að United hefði getað fengið fimm rauð gegn Liverpool Liverpool-mönnum fannst Anthony Taylor aumka sig yfir leikmönnum Manchester United í leik liðanna á Old Trafford í fyrradag. Hann hefði getað rekið fleiri leikmenn United en Paul Pogba út af. Enski boltinn 26.10.2021 14:31 Ástæðurnar fyrir lélegri pressu United-liðsins Ole Gunnar Solskjær leggur litla áhersla á að æfa pressu á æfingum Manchester United. Þetta kemur eflaust engum sem horfir reglulega á liðið á óvart. Enski boltinn 26.10.2021 11:31 Zidane sagður ekki hafa áhuga á að taka við Manchester United Zinedine Zidane verður ekki næsti knattspyrnustjóri Manchester United fari svo að United ákveði að láta Ole Gunnar Solskjær fara. Enski boltinn 26.10.2021 09:51 Mjög líklegt að Solskjær stýri United gegn Tottenham Ole Gunnar Solskjær verður áfram knattspyrnustjóri Manchester United, allavega um sinn, og stýrir liðinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Leikmenn United hafa þó margir hverjir misst trúna á honum. Enski boltinn 26.10.2021 08:00 Sinnuleysi eiganda Man United ástæða slæms gengis félagsins undanfarin ár Mark Ogden, skríbent á íþróttavef ESPN, telur sinnuleysi Glazer-fjölskyldunnar – eigenda enska knattspyrnuliðsins Manchester United – vera helsta ástæða slæms gengis hjá félaginu. Enski boltinn 26.10.2021 07:01 Fullyrðir að Man Utd hafi sett sig í samband við Conte Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio fullyrðir að Manchester United hafi sett sig í samband við Antonio Conte um að taka við þjálfun liðsins. Enski boltinn 25.10.2021 22:05 Salah með fleiri mörk á Old Trafford á árinu en allir leikmenn United nema einn Árið 2021 hefur svo sannarlega verið ár egypska kóngsins á Old Trafford í Manchester. Enski boltinn 25.10.2021 15:31 Segir að Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir United Paul Scholes segir að Paul Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir Manchester United eftir hræðilega innkomu hans í 0-5 tapinu fyrir Liverpool í gær. Enski boltinn 25.10.2021 14:01 „Liverpool leit út fyrir að vera ljósárum á undan Manchester United“ Liverpool vann 5-0 sigur á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gær og úrslitin voru mikið áfall fyrir alla sem tengjast Manchester United á einhvern hátt og ekki síst fyrir stuðningsmennina. Enski boltinn 25.10.2021 10:30 Scholes með tær dóttur sinnar uppi í sér Stórfurðulegt og fremur óþægilegt myndband sem dóttir Paul Scholes birti á Instagram hefur vakið mikla athygli. Enski boltinn 25.10.2021 10:00 Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. Enski boltinn 25.10.2021 08:30 „Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 25.10.2021 07:23 Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.10.2021 17:29 Antonio sökkti Tottenham West Ham sigraði Tottenham í Lundúnaslagnum í dag. Það var Michail Antonio sem var hetja West Ham enn og aftur, en hann skoraði sigurmarkið á 72. mínútu. Enski boltinn 24.10.2021 15:00 Meistararnir kláruðu Brighton í fyrri hálfleik Góður fyrri hálfleikur Englandsmeistara Manchester City tryggði þeim sigur á Brighton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2021 18:20 Kanarífuglarnir étnir á Brúnni Það er ekki hægt að segja að hinir gulgrænu Kanarífuglar frá austur-Anglíu hafi verið mikil fyrirstaða fyrir topplið Chelsea í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea tók öll völd á vellinum á fyrstu sekúndu, náðu fljótt forystu og völtuðu svo yfir Norwich, 7-0. Enski boltinn 23.10.2021 13:15 Öruggt hjá Arsenal Arsenal vann nokkuð þægilegan 3-1 sigur á Aston Villa í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 22.10.2021 21:00 Arteta segir meðferðina á Steve Bruce fæla menn frá starfinu Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal finnur til með kollega sínum Steve Bruce sem var rekinn sem knattspyrnustjóri Newcastle United á miðvikudaginn. Enski boltinn 22.10.2021 16:00 Liverpool gæti verið án Salah og Mane í átta leikjum í byrjun næsta árs Mohamed Salah og Sadio Mane hafa verið í stuði að undanförnu og algjörir lykilmenn í sóknarleik liðsins. Það eru því margir stuðningsmenn sem kvíða fyrir næsta janúar þegar þeir verða líka uppteknir annars staðar. Enski boltinn 22.10.2021 12:32 Umræða um næsta stjóra Newcastle: Einn sagði Mourinho en annar Gerrard Knattspyrnustjórastaðan hjá Newcastle United er laus. Fyrir nokkrum vikum var þetta ekki mest spennandi starf í heimi en peningarnir frá Sádí Arabíu hafa breytt öllu þar. Enski boltinn 21.10.2021 15:30 Arsenal samdi við fjögurra ára leikskólabarn Arsenal hefur samið við undrabarnið Zayn Ali Salman. Hann var ekki nema fjögurra ára þegar hann gerði samninginn við Arsenal og er enn í leikskóla. Enski boltinn 21.10.2021 14:30 Chelsea skoraði fögur mörk en missti tvo framherja Framherjarnir Romelu Lukaku og Timo Werner fóru báðir meiddir af velli þegar Chelsea vann 4-0 sigur á sænska liðinu Malmö í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21.10.2021 11:01 Ole: Þeir sem eru að gagnrýna Ronaldo ættu bara að horfa á þennan leik Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær að Cristiano Ronaldo hafi þar sýnt og sannað að gagnrýnendur hans séu á villigötum. Enski boltinn 21.10.2021 10:30 Biðja stuðningsmenn um að látast ekki vera Arabar Eftir að Newcastle United var keypt af krónprins Sádi-Arabíu hefur borið á því að stuðningsmenn liðsins hafa mætt klæddir fatnaði sem sést einna helst í Miðausturlöndum ásamt því að bera höfuðföt sem tíðkast þar. Enski boltinn 20.10.2021 23:30 Solskjær segir Ronaldo vera að gera allt sem hann geti Ef það eru einhverjir sem hafa fengið á sig meiri gagnrýni en aðrir eftir slæmt gengi Manchester United að undanförnu þá eru það knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær og súperstjarnan Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 20.10.2021 16:01 « ‹ 180 181 182 183 184 185 186 187 188 … 334 ›
Ferguson mætti á æfingasvæði United til að passa upp á Solskjær Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, á enn hauk í horni í Sir Alex Ferguson. Skotinn gerði sér ferð á æfingu United í gær til að sýna Norðmanninum stuðning. Enski boltinn 27.10.2021 08:01
Markvörður Brentford frá næstu mánuðina | Gæti opnast pláss fyrir Patrik Sigurð David Raya, markvörður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, meiddist illa gegn Leicester City um liðna helgi og verður frá næstu fjóra til fimm mánuðina. Gæti það opnað tækifæri fyrir Patrik Sigurð Gunnarsson sem er í dag á láni hjá Viking í Noregi. Enski boltinn 26.10.2021 23:31
Chelsea og Sunderland áfram eftir vítaspyrnukeppni Chelsea og Sunderland tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Bæði lið fóru áfram eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 26.10.2021 21:45
Arsenal komið í átta liða úrslit deildarbikarsins Tvö mörk í síðari hálfleik dugðu til að tryggja Arsenal áfram í enska deildarbikarnum. Lærisveinar Mikel Arteta unnu 2-0 sigur á Leeds United á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Enski boltinn 26.10.2021 20:35
Æfði einn á Old Trafford eftir stóra skellinn á móti Liverpool Það skilja fáir í þeirri meðferð sem Donny van de Beek hefur fengið hjá Ole Gunnari Solskjær á tíma Hollendingsins hjá Manchester United. Enski boltinn 26.10.2021 15:31
Fannst að United hefði getað fengið fimm rauð gegn Liverpool Liverpool-mönnum fannst Anthony Taylor aumka sig yfir leikmönnum Manchester United í leik liðanna á Old Trafford í fyrradag. Hann hefði getað rekið fleiri leikmenn United en Paul Pogba út af. Enski boltinn 26.10.2021 14:31
Ástæðurnar fyrir lélegri pressu United-liðsins Ole Gunnar Solskjær leggur litla áhersla á að æfa pressu á æfingum Manchester United. Þetta kemur eflaust engum sem horfir reglulega á liðið á óvart. Enski boltinn 26.10.2021 11:31
Zidane sagður ekki hafa áhuga á að taka við Manchester United Zinedine Zidane verður ekki næsti knattspyrnustjóri Manchester United fari svo að United ákveði að láta Ole Gunnar Solskjær fara. Enski boltinn 26.10.2021 09:51
Mjög líklegt að Solskjær stýri United gegn Tottenham Ole Gunnar Solskjær verður áfram knattspyrnustjóri Manchester United, allavega um sinn, og stýrir liðinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Leikmenn United hafa þó margir hverjir misst trúna á honum. Enski boltinn 26.10.2021 08:00
Sinnuleysi eiganda Man United ástæða slæms gengis félagsins undanfarin ár Mark Ogden, skríbent á íþróttavef ESPN, telur sinnuleysi Glazer-fjölskyldunnar – eigenda enska knattspyrnuliðsins Manchester United – vera helsta ástæða slæms gengis hjá félaginu. Enski boltinn 26.10.2021 07:01
Fullyrðir að Man Utd hafi sett sig í samband við Conte Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio fullyrðir að Manchester United hafi sett sig í samband við Antonio Conte um að taka við þjálfun liðsins. Enski boltinn 25.10.2021 22:05
Salah með fleiri mörk á Old Trafford á árinu en allir leikmenn United nema einn Árið 2021 hefur svo sannarlega verið ár egypska kóngsins á Old Trafford í Manchester. Enski boltinn 25.10.2021 15:31
Segir að Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir United Paul Scholes segir að Paul Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir Manchester United eftir hræðilega innkomu hans í 0-5 tapinu fyrir Liverpool í gær. Enski boltinn 25.10.2021 14:01
„Liverpool leit út fyrir að vera ljósárum á undan Manchester United“ Liverpool vann 5-0 sigur á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gær og úrslitin voru mikið áfall fyrir alla sem tengjast Manchester United á einhvern hátt og ekki síst fyrir stuðningsmennina. Enski boltinn 25.10.2021 10:30
Scholes með tær dóttur sinnar uppi í sér Stórfurðulegt og fremur óþægilegt myndband sem dóttir Paul Scholes birti á Instagram hefur vakið mikla athygli. Enski boltinn 25.10.2021 10:00
Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. Enski boltinn 25.10.2021 08:30
„Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 25.10.2021 07:23
Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.10.2021 17:29
Antonio sökkti Tottenham West Ham sigraði Tottenham í Lundúnaslagnum í dag. Það var Michail Antonio sem var hetja West Ham enn og aftur, en hann skoraði sigurmarkið á 72. mínútu. Enski boltinn 24.10.2021 15:00
Meistararnir kláruðu Brighton í fyrri hálfleik Góður fyrri hálfleikur Englandsmeistara Manchester City tryggði þeim sigur á Brighton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2021 18:20
Kanarífuglarnir étnir á Brúnni Það er ekki hægt að segja að hinir gulgrænu Kanarífuglar frá austur-Anglíu hafi verið mikil fyrirstaða fyrir topplið Chelsea í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea tók öll völd á vellinum á fyrstu sekúndu, náðu fljótt forystu og völtuðu svo yfir Norwich, 7-0. Enski boltinn 23.10.2021 13:15
Öruggt hjá Arsenal Arsenal vann nokkuð þægilegan 3-1 sigur á Aston Villa í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 22.10.2021 21:00
Arteta segir meðferðina á Steve Bruce fæla menn frá starfinu Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal finnur til með kollega sínum Steve Bruce sem var rekinn sem knattspyrnustjóri Newcastle United á miðvikudaginn. Enski boltinn 22.10.2021 16:00
Liverpool gæti verið án Salah og Mane í átta leikjum í byrjun næsta árs Mohamed Salah og Sadio Mane hafa verið í stuði að undanförnu og algjörir lykilmenn í sóknarleik liðsins. Það eru því margir stuðningsmenn sem kvíða fyrir næsta janúar þegar þeir verða líka uppteknir annars staðar. Enski boltinn 22.10.2021 12:32
Umræða um næsta stjóra Newcastle: Einn sagði Mourinho en annar Gerrard Knattspyrnustjórastaðan hjá Newcastle United er laus. Fyrir nokkrum vikum var þetta ekki mest spennandi starf í heimi en peningarnir frá Sádí Arabíu hafa breytt öllu þar. Enski boltinn 21.10.2021 15:30
Arsenal samdi við fjögurra ára leikskólabarn Arsenal hefur samið við undrabarnið Zayn Ali Salman. Hann var ekki nema fjögurra ára þegar hann gerði samninginn við Arsenal og er enn í leikskóla. Enski boltinn 21.10.2021 14:30
Chelsea skoraði fögur mörk en missti tvo framherja Framherjarnir Romelu Lukaku og Timo Werner fóru báðir meiddir af velli þegar Chelsea vann 4-0 sigur á sænska liðinu Malmö í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21.10.2021 11:01
Ole: Þeir sem eru að gagnrýna Ronaldo ættu bara að horfa á þennan leik Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær að Cristiano Ronaldo hafi þar sýnt og sannað að gagnrýnendur hans séu á villigötum. Enski boltinn 21.10.2021 10:30
Biðja stuðningsmenn um að látast ekki vera Arabar Eftir að Newcastle United var keypt af krónprins Sádi-Arabíu hefur borið á því að stuðningsmenn liðsins hafa mætt klæddir fatnaði sem sést einna helst í Miðausturlöndum ásamt því að bera höfuðföt sem tíðkast þar. Enski boltinn 20.10.2021 23:30
Solskjær segir Ronaldo vera að gera allt sem hann geti Ef það eru einhverjir sem hafa fengið á sig meiri gagnrýni en aðrir eftir slæmt gengi Manchester United að undanförnu þá eru það knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær og súperstjarnan Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 20.10.2021 16:01