Enski boltinn West Ham kaupir Areola frá París Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur fest kaup á franska markverðinum Alphonse Areola. Hann kemur frá París Saint-Germain en markvörðurinn var á láni hjá West Ham á síðustu leiktíð. Enski boltinn 26.6.2022 15:32 Mike Riley hættir sem yfirmaður dómaramála í enska boltanum Mike Riley mun segja starfi sínu sem yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni lausu á næsta tímabili. Enski boltinn 25.6.2022 15:01 AC Milan hefur áhuga á Ziyech sem hefur óskað eftir sölu frá Chelsea Marokkóski knattspyrnumaðurinn Hakim Ziyech hefur óskað eftir sölu frá Chelsea ef marka má erlenda miðla. Þá eru Ítalíumeistarar AC Milan sagðir hafa áhuga á að fá leikmanninn í sínar raðir. Enski boltinn 25.6.2022 12:46 Nýliðarnir fá nígerískan landsliðsmann fyrir metfé Nottingham Forest, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hafa fengið nígeríska landsliðsmanninn Taiwo Awoniyi til liðs við félagið frá Union Berlin fyrir metfé. Enski boltinn 25.6.2022 10:30 Búast við því að Ronaldo verði áfram hjá United þrátt fyrir fréttir af pirringi Þrátt fyrir fréttir af pirringi Cristiano Ronaldo yfir metnaðarleysi Manchester United á leikmannamarkaðinum er búist við því að portúgalska stórstjarnan verði áfram í herbúðum félagsins á næsta tímabili. Enski boltinn 25.6.2022 08:00 Arsenal og Manchester City ná samkomulagi um kaupin á Jesus Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greindi frá því í gærkvöldi að Arsenal og Manchester City væru búin að ná munnlegu samkomulagi um kaupverð á brasilíska framherjanum Gabriel Jesus. Enski boltinn 25.6.2022 07:00 Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leeds um kaupin á Phillips Englandsmeistarar Manchester City hafa náð samkomulagi við Leeds United um kaupin á miðjumanninum Kalvin Phillips. Enski boltinn 24.6.2022 23:31 Rooney hættir sem þjálfari Derby Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur beðið forráðamenn enska C-deildarliðsins Derby County að hann vilji losna undan skyldum sínum sem þjálfari aðalliðsins. Enski boltinn 24.6.2022 19:01 Ten Hag hafði ekki áhuga á að vinna með Rangnick Ein stærsta ástæðan fyrir því að Ralf Rangnick yfirgaf Manchester United var sú að Erik ten Hag, nýr knattspyrnustjóri liðsins, vildi ekki vinna með honum. Enski boltinn 24.6.2022 14:30 Ronaldo íhugar að yfirgefa Man United vegna metnaðarleysis á leikmannamarkaðnum Stórstjarnan Cristiano Ronaldo er langt því frá ánægður með metnaðarleysi Manchester United á leikmannamarkaðnum. Félagið á enn eftir að festa kaup á sínum fyrsta leikmanni síðan Erik ten Hag tók við. Enski boltinn 24.6.2022 09:01 Fullyrðir að Pogba sé búinn að ná endanlegu samkomulagi við Juventus Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að nú sé það endanlega frágengið að Paul Pogba sé á leið til Juventus á nýjan leik frá Manchester United. Enski boltinn 23.6.2022 20:31 Framlengdi í Þýskalandi þrátt fyrir áhuga Chelsea og Man United Christopher Nkunku hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið RB Leipzig til ársins 2026. Nkunku vakti mikla athygli á síðustu leiktíð og voru ensku úrvalsdeildarfélögin Chelsea og Manchester United bæði á eftir honum. Enski boltinn 23.6.2022 16:02 Maðurinn bakvið kaup Liverpool undanfarin ár gæti farið til Chelsea eða Man Utd Michael Edwards er einn færasti maður Englands og eflaust víðar í sínu fagi. Hann hefur séð um kaup og sölur leikmanna hjá Liverpool undanfarin ár en gæti nú fært sig um set til Manchester eða Lundúna. Enski boltinn 23.6.2022 09:31 Vill reka Arteta og ráða Pochettino Fjölmiðlamaðurinn og yfirlýstur stuðningsmaður Arsenal, Piers Morgan, hefur áhyggjur af liðinu undir stjórn Mikel Arteta og biðlar til félagsins að ráða fyrrum knattspyrnustjóra Totteham, Maurico Pochettino til Arsenal. Enski boltinn 23.6.2022 07:01 Leeds og Chelsea gætu skipt á leikmönnum Leeds býst við því að missa Raphinha frá sér í sumar og horfir liðið nú til Hakim Ziyech, leikmanns Chelsea, sem hugsanlegan arftaka Raphinha á vængnum hjá Leeds. Enski boltinn 22.6.2022 20:45 Vieira kominn til Arsenal Arsenal kynnti í dag til leiks portúgalska miðjumanninn Fabio Vieira sem félagið keypti af Porto. Kaupverðið nemur 34 milljónum punda, jafnvirði 5,5 milljarða króna, að meðtöldum árangurstengdum greiðslum. Enski boltinn 21.6.2022 16:46 Fleiri breytingar á skrifstofu Chelsea Ekki nóg með að enska knattspyrnufélagið Chelsea mæti til leiks með nýja eigendur í haust heldur virðist sem allt helsta fólkið af skrifstofu félagsins verði einnig horfið á braut. Enski boltinn 21.6.2022 16:01 Neitar að framlengja við Man Utd þar sem launin eru of lág Alessia Russo, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning þar sem hún vill launahækkun. Hvort félagið verði við ósk hennar er óvitað en Man Utd er ekki meðal launahæstu liða úrvalsdeildar kvenna. Enski boltinn 21.6.2022 09:31 Forráðamenn Liverpool tilbúnir að missa Salah frítt Innan Anfield er vaxandi ótti að markahæsti leikmaður síðasta tímabils, Mohamed Salah, muni yfirgefa Liverpool næsta sumar þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 20.6.2022 23:01 Lukaku gæti snúið aftur til Inter og Sterling farið til Chelsea í staðinn Svo virðist sem belgíski framherjinn Romelu Lukaku sé við það að ganga í raðir Inter á Ítalíu á láni, tæpu ári eftir að hann varð dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi. Þá hefur Chelsea áhuga á að fá Raheem Sterling, framherja Englandsmeistara Manchester City, í sínar raðir. Enski boltinn 20.6.2022 11:30 Real Madrid að undirbúa tilboð í Haaland Spænska félagið Real Madrid er að undirbúa tilboð í Erling Haaland, einungis nokkrum dögum eftir að hann gekk til liðs við Manchester City. Enski boltinn 19.6.2022 14:31 Liverpool staðfestir komu Ramsay Enska liðið Liverpool tilkynnti í dag komu Calvin Ramsay til liðsins á 6,5 milljónir punda frá Aberdeen í Skotlandi. Enski boltinn 19.6.2022 13:46 Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. Enski boltinn 19.6.2022 10:15 Jesus þrýstir á Pep | Vill fara til Arsenal Gabriel Jesus er orðinn spenntur fyrir þeirri hugmynd að ganga til liðs við Arsenal í sumar. Enski boltinn 18.6.2022 17:30 Veðbankar loka á veðmál um félagaskipti Kalvin Phillips Sky Bet og Betfair eru hætt að taka við veðmálum um möguleg félagaskipti Kalvin Phillips, leikmann Leeds, til Manchester City. Enski boltinn 18.6.2022 11:00 Krefst þess að Liverpool bjóði Eriksen samning Jose Enrique, fyrrum leikmaður Liverpool, biðlar til félagsins að gera Dananum Christian Eriksen samningstilboð. Enski boltinn 18.6.2022 08:01 Leeds staðfestir komu Marc Roca Spænski miðjumaðurinn Marc Roca hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Leeds United. Roca kemur til félagsins frá Bayern Münich. Enski boltinn 18.6.2022 07:00 Van Dijk var of hægur fyrir Crystal Palace Fyrrum knattspyrnustjórinn Neil Warnock var nálægt því að semja við Virgil Van Dijk árið 2014, þegar Van Dijk var enn þá leikmaður Celtic. Enski boltinn 17.6.2022 19:15 Tottenham gengur frá kaupum á Bissouma Tottenham hefur staðfest þriðju félagaskipti liðsins það sem af er sumri. Yves Bissouma kemur til liðsins frá Brighton á 35 milljónir punda. Enski boltinn 17.6.2022 18:00 Styrktaraðilinn sem hætti að styrkja Chelsea heldur áfram að styrkja félagið Fjarskiptafyrirtækið Three ætlar sér að halda áfram sem aðalstyrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Three hætti stuðningi sínum tímabundið við félagið eftir að eigur Romans Abramovich, þáverandi eiganda Chelsea, voru frystar. Enski boltinn 17.6.2022 15:46 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 334 ›
West Ham kaupir Areola frá París Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur fest kaup á franska markverðinum Alphonse Areola. Hann kemur frá París Saint-Germain en markvörðurinn var á láni hjá West Ham á síðustu leiktíð. Enski boltinn 26.6.2022 15:32
Mike Riley hættir sem yfirmaður dómaramála í enska boltanum Mike Riley mun segja starfi sínu sem yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni lausu á næsta tímabili. Enski boltinn 25.6.2022 15:01
AC Milan hefur áhuga á Ziyech sem hefur óskað eftir sölu frá Chelsea Marokkóski knattspyrnumaðurinn Hakim Ziyech hefur óskað eftir sölu frá Chelsea ef marka má erlenda miðla. Þá eru Ítalíumeistarar AC Milan sagðir hafa áhuga á að fá leikmanninn í sínar raðir. Enski boltinn 25.6.2022 12:46
Nýliðarnir fá nígerískan landsliðsmann fyrir metfé Nottingham Forest, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hafa fengið nígeríska landsliðsmanninn Taiwo Awoniyi til liðs við félagið frá Union Berlin fyrir metfé. Enski boltinn 25.6.2022 10:30
Búast við því að Ronaldo verði áfram hjá United þrátt fyrir fréttir af pirringi Þrátt fyrir fréttir af pirringi Cristiano Ronaldo yfir metnaðarleysi Manchester United á leikmannamarkaðinum er búist við því að portúgalska stórstjarnan verði áfram í herbúðum félagsins á næsta tímabili. Enski boltinn 25.6.2022 08:00
Arsenal og Manchester City ná samkomulagi um kaupin á Jesus Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greindi frá því í gærkvöldi að Arsenal og Manchester City væru búin að ná munnlegu samkomulagi um kaupverð á brasilíska framherjanum Gabriel Jesus. Enski boltinn 25.6.2022 07:00
Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leeds um kaupin á Phillips Englandsmeistarar Manchester City hafa náð samkomulagi við Leeds United um kaupin á miðjumanninum Kalvin Phillips. Enski boltinn 24.6.2022 23:31
Rooney hættir sem þjálfari Derby Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur beðið forráðamenn enska C-deildarliðsins Derby County að hann vilji losna undan skyldum sínum sem þjálfari aðalliðsins. Enski boltinn 24.6.2022 19:01
Ten Hag hafði ekki áhuga á að vinna með Rangnick Ein stærsta ástæðan fyrir því að Ralf Rangnick yfirgaf Manchester United var sú að Erik ten Hag, nýr knattspyrnustjóri liðsins, vildi ekki vinna með honum. Enski boltinn 24.6.2022 14:30
Ronaldo íhugar að yfirgefa Man United vegna metnaðarleysis á leikmannamarkaðnum Stórstjarnan Cristiano Ronaldo er langt því frá ánægður með metnaðarleysi Manchester United á leikmannamarkaðnum. Félagið á enn eftir að festa kaup á sínum fyrsta leikmanni síðan Erik ten Hag tók við. Enski boltinn 24.6.2022 09:01
Fullyrðir að Pogba sé búinn að ná endanlegu samkomulagi við Juventus Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að nú sé það endanlega frágengið að Paul Pogba sé á leið til Juventus á nýjan leik frá Manchester United. Enski boltinn 23.6.2022 20:31
Framlengdi í Þýskalandi þrátt fyrir áhuga Chelsea og Man United Christopher Nkunku hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið RB Leipzig til ársins 2026. Nkunku vakti mikla athygli á síðustu leiktíð og voru ensku úrvalsdeildarfélögin Chelsea og Manchester United bæði á eftir honum. Enski boltinn 23.6.2022 16:02
Maðurinn bakvið kaup Liverpool undanfarin ár gæti farið til Chelsea eða Man Utd Michael Edwards er einn færasti maður Englands og eflaust víðar í sínu fagi. Hann hefur séð um kaup og sölur leikmanna hjá Liverpool undanfarin ár en gæti nú fært sig um set til Manchester eða Lundúna. Enski boltinn 23.6.2022 09:31
Vill reka Arteta og ráða Pochettino Fjölmiðlamaðurinn og yfirlýstur stuðningsmaður Arsenal, Piers Morgan, hefur áhyggjur af liðinu undir stjórn Mikel Arteta og biðlar til félagsins að ráða fyrrum knattspyrnustjóra Totteham, Maurico Pochettino til Arsenal. Enski boltinn 23.6.2022 07:01
Leeds og Chelsea gætu skipt á leikmönnum Leeds býst við því að missa Raphinha frá sér í sumar og horfir liðið nú til Hakim Ziyech, leikmanns Chelsea, sem hugsanlegan arftaka Raphinha á vængnum hjá Leeds. Enski boltinn 22.6.2022 20:45
Vieira kominn til Arsenal Arsenal kynnti í dag til leiks portúgalska miðjumanninn Fabio Vieira sem félagið keypti af Porto. Kaupverðið nemur 34 milljónum punda, jafnvirði 5,5 milljarða króna, að meðtöldum árangurstengdum greiðslum. Enski boltinn 21.6.2022 16:46
Fleiri breytingar á skrifstofu Chelsea Ekki nóg með að enska knattspyrnufélagið Chelsea mæti til leiks með nýja eigendur í haust heldur virðist sem allt helsta fólkið af skrifstofu félagsins verði einnig horfið á braut. Enski boltinn 21.6.2022 16:01
Neitar að framlengja við Man Utd þar sem launin eru of lág Alessia Russo, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning þar sem hún vill launahækkun. Hvort félagið verði við ósk hennar er óvitað en Man Utd er ekki meðal launahæstu liða úrvalsdeildar kvenna. Enski boltinn 21.6.2022 09:31
Forráðamenn Liverpool tilbúnir að missa Salah frítt Innan Anfield er vaxandi ótti að markahæsti leikmaður síðasta tímabils, Mohamed Salah, muni yfirgefa Liverpool næsta sumar þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 20.6.2022 23:01
Lukaku gæti snúið aftur til Inter og Sterling farið til Chelsea í staðinn Svo virðist sem belgíski framherjinn Romelu Lukaku sé við það að ganga í raðir Inter á Ítalíu á láni, tæpu ári eftir að hann varð dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi. Þá hefur Chelsea áhuga á að fá Raheem Sterling, framherja Englandsmeistara Manchester City, í sínar raðir. Enski boltinn 20.6.2022 11:30
Real Madrid að undirbúa tilboð í Haaland Spænska félagið Real Madrid er að undirbúa tilboð í Erling Haaland, einungis nokkrum dögum eftir að hann gekk til liðs við Manchester City. Enski boltinn 19.6.2022 14:31
Liverpool staðfestir komu Ramsay Enska liðið Liverpool tilkynnti í dag komu Calvin Ramsay til liðsins á 6,5 milljónir punda frá Aberdeen í Skotlandi. Enski boltinn 19.6.2022 13:46
Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. Enski boltinn 19.6.2022 10:15
Jesus þrýstir á Pep | Vill fara til Arsenal Gabriel Jesus er orðinn spenntur fyrir þeirri hugmynd að ganga til liðs við Arsenal í sumar. Enski boltinn 18.6.2022 17:30
Veðbankar loka á veðmál um félagaskipti Kalvin Phillips Sky Bet og Betfair eru hætt að taka við veðmálum um möguleg félagaskipti Kalvin Phillips, leikmann Leeds, til Manchester City. Enski boltinn 18.6.2022 11:00
Krefst þess að Liverpool bjóði Eriksen samning Jose Enrique, fyrrum leikmaður Liverpool, biðlar til félagsins að gera Dananum Christian Eriksen samningstilboð. Enski boltinn 18.6.2022 08:01
Leeds staðfestir komu Marc Roca Spænski miðjumaðurinn Marc Roca hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Leeds United. Roca kemur til félagsins frá Bayern Münich. Enski boltinn 18.6.2022 07:00
Van Dijk var of hægur fyrir Crystal Palace Fyrrum knattspyrnustjórinn Neil Warnock var nálægt því að semja við Virgil Van Dijk árið 2014, þegar Van Dijk var enn þá leikmaður Celtic. Enski boltinn 17.6.2022 19:15
Tottenham gengur frá kaupum á Bissouma Tottenham hefur staðfest þriðju félagaskipti liðsins það sem af er sumri. Yves Bissouma kemur til liðsins frá Brighton á 35 milljónir punda. Enski boltinn 17.6.2022 18:00
Styrktaraðilinn sem hætti að styrkja Chelsea heldur áfram að styrkja félagið Fjarskiptafyrirtækið Three ætlar sér að halda áfram sem aðalstyrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Three hætti stuðningi sínum tímabundið við félagið eftir að eigur Romans Abramovich, þáverandi eiganda Chelsea, voru frystar. Enski boltinn 17.6.2022 15:46