Bakþankar Smokkur > þvagblaðra Atli Fannar Bjarkason skrifar Fyrir ekkert svo mörgum ár, þegar ég var ungur og fallegur, hitti ég stelpu og varð rosalega skotinn í henni. Hún varð líka skotin í mér og ekki leið á löngu þar til við vorum byrjuð að staðfesta ást okkar á lostafullan hátt sem ég ætla ekki að lýsa í smáatriðum. Með grunnskólakynfræðsluna í fersku minni taldi ég ekki ráðlegt að gera það án þess ganga úr skugga um að skagfirskt ofursæði mitt myndi ekki barna stúlkuna. Þess vegna notaði ég smokkinn frá upphafi sambandsins. Í fyrstu kláraði ég birgðir sem mér hafði áskotnast hér og þar, en allt í þessum heimi er hverfult og einn af öðrum urðu smokkarnir ónothæfir um leið og þeir uppfylltu tilgang sinn. Þá voru góð ráð dýr. Bakþankar 23.4.2011 06:00 Steypa Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Bakþankar 21.4.2011 08:00 Skjaldborgin um yfirstéttina Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Við lifum í heimi sem er oft býsna óréttlátur en það hefur sannað sig að svo einfalt er að réttlæta óréttlætið að þorri heimsbyggðarinnar trúir því að ekkert sé við þessu óréttlæti að gera. Bakþankar 20.4.2011 09:00 Rósir brenndar Sr. Sigurður Árni Þórðarson skrifar Bakþankar 19.4.2011 06:00 Nýr liðsmaður Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Síðasta vika hefur verið þýðingarmikil fyrir geðsjúklinga um allan heim. Velska leikkonan Catherine Zeta-Jones sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að hún hefði látið leggja sig inn á geðdeild þar sem hún er meðhöndluð við geðhvarfasýki. Geðlækna- og geðhjálparsamtök í Bretlandi hafa fagnað yfirlýsingu leikkonunnar og segja hana tímamótaviðburð sem gagnast muni geðsjúklingum í baráttunni fyrir tilverurétti sínum. Bakþankar 18.4.2011 06:00 Faðmlag öfganna Davíð Þór Jónsson skrifar Bakþankar 16.4.2011 07:00 Ljósmóðirin Bergsteinn Sigurðsson skrifar Bakþankar 15.4.2011 08:15 Vínarskólinn og veðurofsi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Bakþankar 14.4.2011 10:00 Herra forseti, Davíð Oddsson Bakþankar 13.4.2011 23:35 Herra forseti, Davíð Oddsson Sif Sigmarsdóttir skrifar Bakþankar 13.4.2011 00:00 Hvar sem er nema hér Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Bakþankar 12.4.2011 07:00 Bókarsóttin Gerður Kristný Guðjónsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári stofnaði ég leshring ásamt fjórum öðrum konum og mikið sem það er dýrleg skemmtun að sitja þá fundi. Í hverjum mánuði hittumst við og ræðum nokkrar bækur og þar sem þetta er ekki skoðanalaust fólk geta umræðurnar orðið býsna líflegar. Hafi einhver síðan lesið nýlega aðrar áhugaverðar bækur má alveg bresta í einræðu um þær. Það rann snemma upp fyrir okkur að best er að bækurnar séu sem skemmtilegastar því annars leiðist talið bara að einhverju allt öðru. Á síðasta fundi hóf tæknin innreið sína í leshringinn því þá fengum við að handfjatla kyndil, mikið sírat, sem gestgjafinn hafði eignast. Bakþankar 11.4.2011 06:00 Klikkuð áfengislöggjöf Atli Fannar Bjarkason skrifar Bakþankar 9.4.2011 06:00 Nei eða já Brynhildur Björnsdóttir skrifar "Nei eða já, nú eða þá, aldrei mér tekst að taka af skarið, vakin og sofin er, velti þér endalaust fyrir mér...“ Hvern hefði grunað að þessir þankar sem Stjórnin kastaði á níunda áratugnum fram fyrir Evrópu í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva ættu eftir að vera slík áhrínsorð fyrir íslenska þjóð. Bakþankar 8.4.2011 07:00 Leynilögregla og krydd í pokum Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Þriggja metra langur forsetinn gnæfir óvænt yfir mér og ég stíg ósjálfrátt eitt skref til baka. Hann er með svört sólgleraugu og um varirnar leikur órætt bros. Bakþankar 7.4.2011 06:00 Ísland orðið töff á ný Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Bakþankar 6.4.2011 07:00 Kærleikur Haralds Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þegar Haraldur, fyrrverandi lögreglumaður til margra ára, var kominn á aldur, var hann ekki alls kostar tilbúinn til að fara að þiggja laun ellinnar. Bakþankar 4.4.2011 07:00 Finnum meiri peninga! Venjulegum borgarbúum hlýtur að þykja upp til hópa afskaplega einkennilegt hvernig batterí eins og Orkuveita Reykjavíkur getur nánast farið á hliðina. Hlutverk hennar hljómar svo einfalt og eins og ekki sé hægt að klúðra því, jafnvel þó að heilt bankahrun hafi haft sitt að segja. Bakþankar 1.4.2011 00:01 Boðið á Bessastöðum Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Fiðrildin ólmuðust í maganum á mér þar sem ég fletti í gegnum fataskápinn í leit að viðeigandi klæðnaði. Ég var á leiðinni í boð, boð á Bessastöðum og varð því að vera sæmilega til fara. Bakþankar 31.3.2011 06:00 Gólið í afsagnarkórnum Sif Sigmarsdóttir skrifar Þá byrjar það enn á ný, rammfalskt og taktlaust gólið í afsagnarkór stjórnarandstöðunnar. Um er að ræða endurflutning á verkinu „Jóhanna Sig. á að segja af sér“. Ég tel að ég sé ekki sú eina sem kysi heldur að sitja í gegnumtrekk í hálfkláraðri Hörpunni undir Niflungahring Wagners í flutningi Bakþankar 30.3.2011 06:00 Búum til börn Bergsteinn Sigurðsson skrifar Einu sinni setti enskur heimspekingur fram þá tilgátu að við fæðingu væri manneskjan óskrifað blað. Um helgina setti Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, fram þá tilgátu í samtali við fréttastofu RÚV að við fæðingu Bakþankar 29.3.2011 09:17 Já-hanna! Gerður Kristný skrifar Á laugardaginn las ég í Fréttablaðinu að mun færri karlmenn hér á landi tækju sér nú feðraorlof eftir efnahagshrunið en áður. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem heitir Konur í kreppu? og er samantekt á opinberum tölulegum gögnum á áhrifum efnahagshrunsins á velferð kvenna. Kannski er þetta rangnefni á skýr Bakþankar 28.3.2011 09:01 Exótískar matvöruverslanir Atli Fannar Bjarkason skrifar Fólk hefur ýmsar leiðir til að takast á við erfiðleikana sem fylgja því að vera til. Sumir lesa sjálfshjálparbækur á meðan aðrir leggjast á bekk sérfræðinga. Ég gef lítið fyrir það, en sæki stundum huggun í tónlist. Það getur reynst skammgóður vermir því tónlistarmennirnir sem ég hlusta á kunna ekki á að taka Bakþankar 27.3.2011 11:14 Kona í búðarglugga Brynhildur Björnsdóttir skrifar Í búðarglugga einum í Kringlunni er kona. Þetta er ekkert lítil og varnarlaus kona, nei hún er stærri en venjuleg kona og greinilega í þrusuformi. Hún er á hnjánum, eins og hún sé dauðþreytt að reyna að standa upp og horfir Bakþankar 25.3.2011 06:00 Írak verður ekkert mál, strákar Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar „Hvar er góða lífið sem okkur var lofað?“ sagði konan og leit ringluð á mig, í upplituðu tjaldi í vesturhluta Íraks. „Er þetta það?“ bætti hún við og benti út um tjalddyrnar, á lágreistar flóttamannabúðirnar. Sjálf leit ég ráðvillt á túlkinn minn og krotaði eitthvað í stílabókina. Þetta var sex árum upp á dag eftir að Bush Bakþankar 24.3.2011 06:00 Þegar dýrin sjá við mönnunum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er svo makalaust skemmtilegt þegar lífið kemur manni á óvart með einhverri nýlunda. Slíkt tilverukrydd getur svo bragðmikið að jafnvel háskalegar hetjudáðir virðast bragðdaufar langlokur í samanburði. Bakþankar 23.3.2011 06:00 Flott hjá þér Sigurður Árni Þórðarson skrifar Fjölskylda mín fór fyrir skömmu til Ameríku. Við lentum í Seattle og ég átti von á hefðbundinni stórflugvallafýlu starfsmanna, sem tækju út pirring sinn á okkur ferðalöngum. Nei, ónei. Elskulegt fólk mætti þreyttum útlendingum. Einn sagði með hlýju í augum “verið velkomin” og annar sagði “njótið verunnar í Bandaríkjunum.” Bakþankar 22.3.2011 05:45 Kynja-Kiljan Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar 390 orða pláss er of stutt fyrir málefni sem er milljónfalt stærra. Ég tæpi því á örfáu. Tilefnið er grein sem hópur fólks birti í Fréttatímanum í síðustu viku og fjallaði um kynjahlutfall í viðfangsefnum bókmenntaþáttarins Kiljunnar í umsjá Egils Helgasonar. Færslur voru skoðaðar þar sem viðfangsefni, bæði viðmæle Bakþankar 21.3.2011 10:46 Unnustinn vill ekki hjálpa við þrifin Á rúmstokknum. Sigga Dögg skrifar Kæra Sigga Dögg! Ég er búin að vera í sambúð með unnusta mínum í þrjú ár og yfirleitt erum við nokkuð lukkuleg. Þegar okkur lendir saman er það oftast vegna smávægilegra hluta sem við koma heimilishaldi. Ég er ekkert allt of þrifin sjálf, er gjörn á að láta föt liggja á gólfinu alltof lengi og finnst hundleiðinlegt að vaska upp, en ég skil að þetta er eitthvað sem þarf bara að gera. Bakþankar 20.3.2011 06:00 Króna án krúnu Davíð Þór Jónsson skrifar Nýlega stakk þingmaðurinn Lilja Mósesdóttir upp á því að Íslendingar segðu skilið við krónuna og tækju upp nýjan gjaldmiðil. Hún var höfð að háði og spotti fyrir þá hugmynd, enda alkunna að krónan er ekki vandamál íslensk efnahagslífs heldur fólkið sem eyðir henni. Ég tel hugmyndina þó góða, en ekki af sömu ástæðum og Lilja. Mín rök eru söguleg og Bakþankar 19.3.2011 06:00 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 111 ›
Smokkur > þvagblaðra Atli Fannar Bjarkason skrifar Fyrir ekkert svo mörgum ár, þegar ég var ungur og fallegur, hitti ég stelpu og varð rosalega skotinn í henni. Hún varð líka skotin í mér og ekki leið á löngu þar til við vorum byrjuð að staðfesta ást okkar á lostafullan hátt sem ég ætla ekki að lýsa í smáatriðum. Með grunnskólakynfræðsluna í fersku minni taldi ég ekki ráðlegt að gera það án þess ganga úr skugga um að skagfirskt ofursæði mitt myndi ekki barna stúlkuna. Þess vegna notaði ég smokkinn frá upphafi sambandsins. Í fyrstu kláraði ég birgðir sem mér hafði áskotnast hér og þar, en allt í þessum heimi er hverfult og einn af öðrum urðu smokkarnir ónothæfir um leið og þeir uppfylltu tilgang sinn. Þá voru góð ráð dýr. Bakþankar 23.4.2011 06:00
Skjaldborgin um yfirstéttina Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Við lifum í heimi sem er oft býsna óréttlátur en það hefur sannað sig að svo einfalt er að réttlæta óréttlætið að þorri heimsbyggðarinnar trúir því að ekkert sé við þessu óréttlæti að gera. Bakþankar 20.4.2011 09:00
Nýr liðsmaður Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Síðasta vika hefur verið þýðingarmikil fyrir geðsjúklinga um allan heim. Velska leikkonan Catherine Zeta-Jones sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að hún hefði látið leggja sig inn á geðdeild þar sem hún er meðhöndluð við geðhvarfasýki. Geðlækna- og geðhjálparsamtök í Bretlandi hafa fagnað yfirlýsingu leikkonunnar og segja hana tímamótaviðburð sem gagnast muni geðsjúklingum í baráttunni fyrir tilverurétti sínum. Bakþankar 18.4.2011 06:00
Bókarsóttin Gerður Kristný Guðjónsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári stofnaði ég leshring ásamt fjórum öðrum konum og mikið sem það er dýrleg skemmtun að sitja þá fundi. Í hverjum mánuði hittumst við og ræðum nokkrar bækur og þar sem þetta er ekki skoðanalaust fólk geta umræðurnar orðið býsna líflegar. Hafi einhver síðan lesið nýlega aðrar áhugaverðar bækur má alveg bresta í einræðu um þær. Það rann snemma upp fyrir okkur að best er að bækurnar séu sem skemmtilegastar því annars leiðist talið bara að einhverju allt öðru. Á síðasta fundi hóf tæknin innreið sína í leshringinn því þá fengum við að handfjatla kyndil, mikið sírat, sem gestgjafinn hafði eignast. Bakþankar 11.4.2011 06:00
Nei eða já Brynhildur Björnsdóttir skrifar "Nei eða já, nú eða þá, aldrei mér tekst að taka af skarið, vakin og sofin er, velti þér endalaust fyrir mér...“ Hvern hefði grunað að þessir þankar sem Stjórnin kastaði á níunda áratugnum fram fyrir Evrópu í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva ættu eftir að vera slík áhrínsorð fyrir íslenska þjóð. Bakþankar 8.4.2011 07:00
Leynilögregla og krydd í pokum Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Þriggja metra langur forsetinn gnæfir óvænt yfir mér og ég stíg ósjálfrátt eitt skref til baka. Hann er með svört sólgleraugu og um varirnar leikur órætt bros. Bakþankar 7.4.2011 06:00
Kærleikur Haralds Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þegar Haraldur, fyrrverandi lögreglumaður til margra ára, var kominn á aldur, var hann ekki alls kostar tilbúinn til að fara að þiggja laun ellinnar. Bakþankar 4.4.2011 07:00
Finnum meiri peninga! Venjulegum borgarbúum hlýtur að þykja upp til hópa afskaplega einkennilegt hvernig batterí eins og Orkuveita Reykjavíkur getur nánast farið á hliðina. Hlutverk hennar hljómar svo einfalt og eins og ekki sé hægt að klúðra því, jafnvel þó að heilt bankahrun hafi haft sitt að segja. Bakþankar 1.4.2011 00:01
Boðið á Bessastöðum Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Fiðrildin ólmuðust í maganum á mér þar sem ég fletti í gegnum fataskápinn í leit að viðeigandi klæðnaði. Ég var á leiðinni í boð, boð á Bessastöðum og varð því að vera sæmilega til fara. Bakþankar 31.3.2011 06:00
Gólið í afsagnarkórnum Sif Sigmarsdóttir skrifar Þá byrjar það enn á ný, rammfalskt og taktlaust gólið í afsagnarkór stjórnarandstöðunnar. Um er að ræða endurflutning á verkinu „Jóhanna Sig. á að segja af sér“. Ég tel að ég sé ekki sú eina sem kysi heldur að sitja í gegnumtrekk í hálfkláraðri Hörpunni undir Niflungahring Wagners í flutningi Bakþankar 30.3.2011 06:00
Búum til börn Bergsteinn Sigurðsson skrifar Einu sinni setti enskur heimspekingur fram þá tilgátu að við fæðingu væri manneskjan óskrifað blað. Um helgina setti Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, fram þá tilgátu í samtali við fréttastofu RÚV að við fæðingu Bakþankar 29.3.2011 09:17
Já-hanna! Gerður Kristný skrifar Á laugardaginn las ég í Fréttablaðinu að mun færri karlmenn hér á landi tækju sér nú feðraorlof eftir efnahagshrunið en áður. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem heitir Konur í kreppu? og er samantekt á opinberum tölulegum gögnum á áhrifum efnahagshrunsins á velferð kvenna. Kannski er þetta rangnefni á skýr Bakþankar 28.3.2011 09:01
Exótískar matvöruverslanir Atli Fannar Bjarkason skrifar Fólk hefur ýmsar leiðir til að takast á við erfiðleikana sem fylgja því að vera til. Sumir lesa sjálfshjálparbækur á meðan aðrir leggjast á bekk sérfræðinga. Ég gef lítið fyrir það, en sæki stundum huggun í tónlist. Það getur reynst skammgóður vermir því tónlistarmennirnir sem ég hlusta á kunna ekki á að taka Bakþankar 27.3.2011 11:14
Kona í búðarglugga Brynhildur Björnsdóttir skrifar Í búðarglugga einum í Kringlunni er kona. Þetta er ekkert lítil og varnarlaus kona, nei hún er stærri en venjuleg kona og greinilega í þrusuformi. Hún er á hnjánum, eins og hún sé dauðþreytt að reyna að standa upp og horfir Bakþankar 25.3.2011 06:00
Írak verður ekkert mál, strákar Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar „Hvar er góða lífið sem okkur var lofað?“ sagði konan og leit ringluð á mig, í upplituðu tjaldi í vesturhluta Íraks. „Er þetta það?“ bætti hún við og benti út um tjalddyrnar, á lágreistar flóttamannabúðirnar. Sjálf leit ég ráðvillt á túlkinn minn og krotaði eitthvað í stílabókina. Þetta var sex árum upp á dag eftir að Bush Bakþankar 24.3.2011 06:00
Þegar dýrin sjá við mönnunum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er svo makalaust skemmtilegt þegar lífið kemur manni á óvart með einhverri nýlunda. Slíkt tilverukrydd getur svo bragðmikið að jafnvel háskalegar hetjudáðir virðast bragðdaufar langlokur í samanburði. Bakþankar 23.3.2011 06:00
Flott hjá þér Sigurður Árni Þórðarson skrifar Fjölskylda mín fór fyrir skömmu til Ameríku. Við lentum í Seattle og ég átti von á hefðbundinni stórflugvallafýlu starfsmanna, sem tækju út pirring sinn á okkur ferðalöngum. Nei, ónei. Elskulegt fólk mætti þreyttum útlendingum. Einn sagði með hlýju í augum “verið velkomin” og annar sagði “njótið verunnar í Bandaríkjunum.” Bakþankar 22.3.2011 05:45
Kynja-Kiljan Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar 390 orða pláss er of stutt fyrir málefni sem er milljónfalt stærra. Ég tæpi því á örfáu. Tilefnið er grein sem hópur fólks birti í Fréttatímanum í síðustu viku og fjallaði um kynjahlutfall í viðfangsefnum bókmenntaþáttarins Kiljunnar í umsjá Egils Helgasonar. Færslur voru skoðaðar þar sem viðfangsefni, bæði viðmæle Bakþankar 21.3.2011 10:46
Unnustinn vill ekki hjálpa við þrifin Á rúmstokknum. Sigga Dögg skrifar Kæra Sigga Dögg! Ég er búin að vera í sambúð með unnusta mínum í þrjú ár og yfirleitt erum við nokkuð lukkuleg. Þegar okkur lendir saman er það oftast vegna smávægilegra hluta sem við koma heimilishaldi. Ég er ekkert allt of þrifin sjálf, er gjörn á að láta föt liggja á gólfinu alltof lengi og finnst hundleiðinlegt að vaska upp, en ég skil að þetta er eitthvað sem þarf bara að gera. Bakþankar 20.3.2011 06:00
Króna án krúnu Davíð Þór Jónsson skrifar Nýlega stakk þingmaðurinn Lilja Mósesdóttir upp á því að Íslendingar segðu skilið við krónuna og tækju upp nýjan gjaldmiðil. Hún var höfð að háði og spotti fyrir þá hugmynd, enda alkunna að krónan er ekki vandamál íslensk efnahagslífs heldur fólkið sem eyðir henni. Ég tel hugmyndina þó góða, en ekki af sömu ástæðum og Lilja. Mín rök eru söguleg og Bakþankar 19.3.2011 06:00
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun