Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Samkvæmt fréttum frá veiðisvæðinu kenndu við Laxárdal í Mývatnssveit hefur stærðarmúrinn verið rofinn og það hressilega í sumar. Veiði 2.8.2014 11:33 Hraunvötnin gefa stóra urriða Hraunvötnin og Grænavatn í Veiðivötnum gefa oft stóra urriða og venjulega eru þetta vötnin sem gefa stærstu urriðana á hverju ári. Veiði 2.8.2014 11:22 Fengu 40 flottar bleikjur í Frostastaðavatni Vötnin sunnan Tungnár er ekki jafn mikið sótt og veiðivötn þrátt fyrir að þarna megi finna vötn með frábæra veiði. Veiði 2.8.2014 11:06 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Nessvæðið í Laxá í Aðaldal virðist vera komið á fulla siglingu ef marka má frábærar veiðitölur eftir daginn í gær. Veiði 1.8.2014 16:59 Bleikjan á Þingvöllum komin í hrygningu Þegar gengið er eftir bökkum Þingvallavatns sjást víða torfur af bleikju sem eru farnar að hrygna og leikurinn sem þar á sér stað er oft ótrúlegur að sjá. Veiði 1.8.2014 13:41 Nýjar tölur úr laxveiðinni Veiðisumarið rúllar áfram og ennþá eru smálaxagöngurnar heldur litlar en þó farnar að láta sjá sig í einhverjum mæli. Veiði 31.7.2014 10:30 Gott skot í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið upp og ofan í sumar en suma daga hefur verið afskaplega rólegt við vatnið en það er vonandi að breytast með betra veðri. Veiði 30.7.2014 11:56 Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Það er oft heilmikið verk að vera leiðsögumaður í laxveiði og þeir bestu í þeim bransa hafa oft áratugi af reynslu á bakinu. Veiði 30.7.2014 11:26 Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Tölfræði í laxveiði hefur verið mörgum veiðimanninum hugarefni og það er endalaust hægt að spá og spekúlera um samanburð á veiði milli ára og áa. Veiði 29.7.2014 13:22 Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Það hefur verið heldur rólegt á bökkunum við Norðurá í sumar en það gæti vonandi breyst í ágúst miðað við nýjustu fréttir af svæðinu. Veiði 29.7.2014 12:47 Lifnar yfir Ásgarði Sogið fór afskaplega rólega af stað í sumar en áin hefur heldur aldrei verið einhver snemmsumars á og oft átt ótrúlega spretti á haustinn. Veiði 29.7.2014 09:24 Síðasta holl í Affallinu með 18 laxa Affallið í Landeyjum er loksins komið í góðann gír og það sannast best á hækkandi veiðitölum en síðasta holl gerði fína veiði við ánna. Veiði 28.7.2014 19:42 Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er feyknagóð þessa dagana og áin stefnir hraðbyri í 1000 laxa og á nóg inni enda besti tíminn í ánni í raun ekki ennþá kominn. Veiði 28.7.2014 17:21 Mikið vatn og aðalveiðistaðurinn næstum því óveiðandi Vatnsdalsá hefur verið í ágætum málum það sem af er sumri og í dag eru komnir 256 laxar á land og þá á samt eftir að bóka síðdegisvaktina. Veiði 27.7.2014 20:30 Hættum að reyna við 20 punda klúbbinn Það var og er draumur hvers veiðimanns að komast í hinn fámenna 20 punda klúbb með því að landa 20 punda laxi og brjóta þar með múrinn sem reynist mörgum erfiður. Veiði 26.7.2014 14:00 112 sm lax úr Laxá í Aðaldal Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem veðjað er á að skili stærsta laxi sumarsins a land á hverju ári og miðað við nýjasta stórlaxinn á því svæði er líklegt að svo verði. Veiði 26.7.2014 13:13 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Blanda er fyrst til að fara yfir 1000 laxa í sumar og áin greinilega í góðum málum því það er ennþá lax að ganga. Veiði 25.7.2014 11:29 Nýjar tölur úr flestum laxveiðiánum heldur daprar Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi og það er því miður ekki mikil breyting til batnaðar. Veiði 24.7.2014 13:44 Ennþá mikið vatn í Hörgá Ein af skemmtilegri silungsám á norðurlandi, Hörgá, er ennþá mjög vatnsmikil enda er snjóbráð mikil þessa dagana í hlýindunum fyrir norðan. Veiði 24.7.2014 00:01 Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Það er vissulega minna komið í árnar af eins árs laxi en eðlilegt er en samt er önnur vending náttúrunnar að gera veiðimönnum erfitt fyrir. Veiði 23.7.2014 19:15 Fínar göngur af laxi í Brynjudalsá Þrátt fyrir að litlar göngur séu í sumar árnar á vesturlandi er ein lítil á í Hvalfirði sem virðist ekki fylgja neinum lögmálum um laxgengd. Veiði 23.7.2014 10:47 Tarantino tók maríulaxinn í Hítará Hollywood-leikstjórinn Quentin Tarantino var að ljúka veiðum í Hítará. Þar dvaldi hann með góðum hóp vina sinna og landaði fyrsta laxinum. Veiði 21.7.2014 15:21 Auknar göngur í Ytri Rangá Eftir heldur hæga opnun eru veiðimenn farnir að verða varir við auknar göngur í Ytri Rangá sem venjulega segir að það styttist í mokveiðina sem þekkja þar á bæ. Veiði 21.7.2014 11:41 Með um 40 bleikjur á morgunvakt í Þingvallavatni Það var mikið fjölmenni veiðimanna og útivistarfólks við Þingvallavatn í gær enda veðurblíðan með eindæmum góð. Veiði 21.7.2014 11:20 38% aukning á milli ára í Eystri Rangá Eystri Rangá er greinilega komin i gang og veiðimönnum til mikillar ánægju er stærsti hluti aflans vænn tveggja ára lax. Veiði 19.7.2014 21:50 Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Umræðan um hrun í veiðinni í sumar er að taka á sig ýmsar skrítnar myndir og mönnum ber engan veginn saman um hvernig á að túlka nýjustu veiðitölur. Veiði 18.7.2014 11:17 Svalbarðsá komin í 100 laxa Svalbarðsá hefur verið að gefa síðustu hollum góða veiði og staðan í ánni í dag er 100 laxar og það aðeins frá 1. júlí. Veiði 18.7.2014 09:24 Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiðin í Þverá og Kjarrá er búin að vera góð samkvæmt leigutakanum Ingólfi Ágeirssyni en þar á bæ reikna menn með að áin gæti náð 1300-1600 löxum í sumar ef áfram heldur sem horfir Veiði 17.7.2014 12:57 Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Stóri júlístraumurinn sem veiðimenn biðu eftir og vonuðu að skilaði auknum göngum í árnar gerði afar lítið og staðan er sú að veiðin á þessu ári er ein sú lélegasta frá upphafi. Veiði 17.7.2014 09:29 Kemur stærsti laxinn í sumar upp af Nessvæðinu? Veiðin í Laxá í Aðaldal hefur verið ágæt þrátt fyrir að engar smálaxagöngur hafi sýnt sig í ánni enda skiptir það kannski engu máli því engin fer í Aðaldalinn til að elta smálaxa. Veiði 16.7.2014 20:16 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 133 ›
75 sm urriði úr Laxárdalnum Samkvæmt fréttum frá veiðisvæðinu kenndu við Laxárdal í Mývatnssveit hefur stærðarmúrinn verið rofinn og það hressilega í sumar. Veiði 2.8.2014 11:33
Hraunvötnin gefa stóra urriða Hraunvötnin og Grænavatn í Veiðivötnum gefa oft stóra urriða og venjulega eru þetta vötnin sem gefa stærstu urriðana á hverju ári. Veiði 2.8.2014 11:22
Fengu 40 flottar bleikjur í Frostastaðavatni Vötnin sunnan Tungnár er ekki jafn mikið sótt og veiðivötn þrátt fyrir að þarna megi finna vötn með frábæra veiði. Veiði 2.8.2014 11:06
23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Nessvæðið í Laxá í Aðaldal virðist vera komið á fulla siglingu ef marka má frábærar veiðitölur eftir daginn í gær. Veiði 1.8.2014 16:59
Bleikjan á Þingvöllum komin í hrygningu Þegar gengið er eftir bökkum Þingvallavatns sjást víða torfur af bleikju sem eru farnar að hrygna og leikurinn sem þar á sér stað er oft ótrúlegur að sjá. Veiði 1.8.2014 13:41
Nýjar tölur úr laxveiðinni Veiðisumarið rúllar áfram og ennþá eru smálaxagöngurnar heldur litlar en þó farnar að láta sjá sig í einhverjum mæli. Veiði 31.7.2014 10:30
Gott skot í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið upp og ofan í sumar en suma daga hefur verið afskaplega rólegt við vatnið en það er vonandi að breytast með betra veðri. Veiði 30.7.2014 11:56
Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Það er oft heilmikið verk að vera leiðsögumaður í laxveiði og þeir bestu í þeim bransa hafa oft áratugi af reynslu á bakinu. Veiði 30.7.2014 11:26
Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Tölfræði í laxveiði hefur verið mörgum veiðimanninum hugarefni og það er endalaust hægt að spá og spekúlera um samanburð á veiði milli ára og áa. Veiði 29.7.2014 13:22
Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Það hefur verið heldur rólegt á bökkunum við Norðurá í sumar en það gæti vonandi breyst í ágúst miðað við nýjustu fréttir af svæðinu. Veiði 29.7.2014 12:47
Lifnar yfir Ásgarði Sogið fór afskaplega rólega af stað í sumar en áin hefur heldur aldrei verið einhver snemmsumars á og oft átt ótrúlega spretti á haustinn. Veiði 29.7.2014 09:24
Síðasta holl í Affallinu með 18 laxa Affallið í Landeyjum er loksins komið í góðann gír og það sannast best á hækkandi veiðitölum en síðasta holl gerði fína veiði við ánna. Veiði 28.7.2014 19:42
Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er feyknagóð þessa dagana og áin stefnir hraðbyri í 1000 laxa og á nóg inni enda besti tíminn í ánni í raun ekki ennþá kominn. Veiði 28.7.2014 17:21
Mikið vatn og aðalveiðistaðurinn næstum því óveiðandi Vatnsdalsá hefur verið í ágætum málum það sem af er sumri og í dag eru komnir 256 laxar á land og þá á samt eftir að bóka síðdegisvaktina. Veiði 27.7.2014 20:30
Hættum að reyna við 20 punda klúbbinn Það var og er draumur hvers veiðimanns að komast í hinn fámenna 20 punda klúbb með því að landa 20 punda laxi og brjóta þar með múrinn sem reynist mörgum erfiður. Veiði 26.7.2014 14:00
112 sm lax úr Laxá í Aðaldal Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem veðjað er á að skili stærsta laxi sumarsins a land á hverju ári og miðað við nýjasta stórlaxinn á því svæði er líklegt að svo verði. Veiði 26.7.2014 13:13
100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Blanda er fyrst til að fara yfir 1000 laxa í sumar og áin greinilega í góðum málum því það er ennþá lax að ganga. Veiði 25.7.2014 11:29
Nýjar tölur úr flestum laxveiðiánum heldur daprar Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi og það er því miður ekki mikil breyting til batnaðar. Veiði 24.7.2014 13:44
Ennþá mikið vatn í Hörgá Ein af skemmtilegri silungsám á norðurlandi, Hörgá, er ennþá mjög vatnsmikil enda er snjóbráð mikil þessa dagana í hlýindunum fyrir norðan. Veiði 24.7.2014 00:01
Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Það er vissulega minna komið í árnar af eins árs laxi en eðlilegt er en samt er önnur vending náttúrunnar að gera veiðimönnum erfitt fyrir. Veiði 23.7.2014 19:15
Fínar göngur af laxi í Brynjudalsá Þrátt fyrir að litlar göngur séu í sumar árnar á vesturlandi er ein lítil á í Hvalfirði sem virðist ekki fylgja neinum lögmálum um laxgengd. Veiði 23.7.2014 10:47
Tarantino tók maríulaxinn í Hítará Hollywood-leikstjórinn Quentin Tarantino var að ljúka veiðum í Hítará. Þar dvaldi hann með góðum hóp vina sinna og landaði fyrsta laxinum. Veiði 21.7.2014 15:21
Auknar göngur í Ytri Rangá Eftir heldur hæga opnun eru veiðimenn farnir að verða varir við auknar göngur í Ytri Rangá sem venjulega segir að það styttist í mokveiðina sem þekkja þar á bæ. Veiði 21.7.2014 11:41
Með um 40 bleikjur á morgunvakt í Þingvallavatni Það var mikið fjölmenni veiðimanna og útivistarfólks við Þingvallavatn í gær enda veðurblíðan með eindæmum góð. Veiði 21.7.2014 11:20
38% aukning á milli ára í Eystri Rangá Eystri Rangá er greinilega komin i gang og veiðimönnum til mikillar ánægju er stærsti hluti aflans vænn tveggja ára lax. Veiði 19.7.2014 21:50
Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Umræðan um hrun í veiðinni í sumar er að taka á sig ýmsar skrítnar myndir og mönnum ber engan veginn saman um hvernig á að túlka nýjustu veiðitölur. Veiði 18.7.2014 11:17
Svalbarðsá komin í 100 laxa Svalbarðsá hefur verið að gefa síðustu hollum góða veiði og staðan í ánni í dag er 100 laxar og það aðeins frá 1. júlí. Veiði 18.7.2014 09:24
Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiðin í Þverá og Kjarrá er búin að vera góð samkvæmt leigutakanum Ingólfi Ágeirssyni en þar á bæ reikna menn með að áin gæti náð 1300-1600 löxum í sumar ef áfram heldur sem horfir Veiði 17.7.2014 12:57
Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Stóri júlístraumurinn sem veiðimenn biðu eftir og vonuðu að skilaði auknum göngum í árnar gerði afar lítið og staðan er sú að veiðin á þessu ári er ein sú lélegasta frá upphafi. Veiði 17.7.2014 09:29
Kemur stærsti laxinn í sumar upp af Nessvæðinu? Veiðin í Laxá í Aðaldal hefur verið ágæt þrátt fyrir að engar smálaxagöngur hafi sýnt sig í ánni enda skiptir það kannski engu máli því engin fer í Aðaldalinn til að elta smálaxa. Veiði 16.7.2014 20:16