Veiði Hítará gaf lax á fystu vakt Hítará í Borgarfirði er gífurlega skemmtileg og vinsæl veiðiá sem sést best á fjölda umsókna um hana á hverju ári hjá félögum SVFR. Veiði 18.6.2015 20:43 Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Þingvallavatni fyrir um 20 árum síðan var árangurinn yfirleitt lítill eða engin. Veiði 18.6.2015 12:00 Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Laxá í Leirársveit opnaði í gær og þrátt fyrir að vatnsstaðan í ánni væri nokkuð há var nokkuð líf í ánni. Veiði 18.6.2015 08:42 Norðurá komin í 65 laxa Veiðiárnar eru að komast í gang hver af annari og nú bíða menn spenntir eftir eins árs laxagöngunum. Veiði 18.6.2015 08:25 Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Kleifarvatn hefur verið risjótt það sem af er sumri en vatnið gefur oft best á þeim árstíma. Veiði 17.6.2015 09:39 Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Þegar ungir og upprennandi veiðimenn vilja sækja sér þekkingu og góðra ráða leita þeir til sér reyndari veiðimanna og það ætlum við líka að gera í sumar. Veiði 16.6.2015 17:29 Laxinn mættur í fleiri ár Fréttir berast af löxum sem hafa verið að sýna sig í fleiri ám og eftirvæntingin eftir fyrstu stóru göngunum er mikil. Veiði 16.6.2015 11:01 Náði 16 punda nýgengnum hæng í fyrstu Blönduferðinni Veiðin í Blöndu einkennist yfirleitt af stórum laxi og þá sérstaklega fyrstu 2-3 vikurnar eftir opnun. Veiði 16.6.2015 09:30 Orðið fært fyrir jeppa upp í Veiðivötn Það bíða eflaust margir veiðimenn spenntir eftir opnun Veiðivatna þann 18. júní en mikill snjór á leiðinni upp eftir getur þó sett strik í reikninginn. Veiði 15.6.2015 21:06 Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Vatnaveiðin er komin á gott skrið og daglega berast fréttir af góðri veiði hjá veiðimönnum og veiðikonum. Veiði 15.6.2015 15:00 Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Eftir heldur kalda tíð eru vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér og fréttir úr þeim eftir helgina eru heilt yfir góðar. Veiði 15.6.2015 14:21 Að lána eða lána ekki veiðidót Það kannast allir veiðimenn við að hafa verið í þeirri stöðu að góður vinur eða ættingi biður um að fá lánað veiðidót. Veiði 14.6.2015 16:00 Veiðin komin í gang í Hraunsfirði Það er stór hópur fólks sem veiðir reglulega í Hraunsfirði og heldur mikið upp á vatnið. Veiði 14.6.2015 12:00 Veiði hafin í Þverá og Kjarrá Þverá og Kjarrá opnuðu fyrir veiðimönnum á föstudaginn og í takt við opnun Norðurár er afraksturinn mun betri en menn þorðu að vona. Veiði 14.6.2015 10:59 Veiðitölur farnar að berast úr laxveiðiánum frá Landssambandi Veiðifélaga Eitt af því sem laxveiðimenn fylgjast vel með þá er það vikuleg uppfærsla á laxveiðitölum frá Landssambandi Veiðifélaga. Veiði 11.6.2015 14:00 Fyrsti laxinn kominn í Gljúfurá í Borgarfirði Nokkrar laxveiðiár á Íslandi eru þeim kostum búnar að í þeim er laxateljari sem gerir það að verkum að staða laxagangna í ánni er staðfest en ekki ágiskun. Veiði 11.6.2015 12:42 Mikið líf á Þingvöllum seint í gærkvöldi Þegar dagurinn er bjartur og kvöldið er stillt getur veiðin verið mjög góð í vötnunum og það eru margir sem nýta sér það. Veiði 11.6.2015 09:10 Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Nú viljum við hjá Veiðivísi fjölga vinum okkar á Facebook og ætlum þess vegna að hvetja þá sem eru ekki búnir að gera "like" að drífa sig í því. Veiði 10.6.2015 10:14 Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag Hin árlega sumarhátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldin við salarkynni félagsins að Rafstöðvarvegi 14, næstkomandi laugardag 13. júní. Dagskráin hefst klukkan 13:00 Veiði 9.6.2015 18:00 Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Slagveðrið sem gekk yfir landið í nótt hafði því miður hrikalega leiðinlegar afleiðingar fyrir þá sem voru mættir til að veiða í Norðurá. Veiði 9.6.2015 15:35 Bleikjan loksins farin að taka í Þingvallavatni Eftir veðurofsann sem gekk yfir landið í gær og í nótt taldist það heldur ólíklegt að einhver færi út að veiða í morgun. Veiði 9.6.2015 14:48 Ný heimasíða fyrir Laxá í Leirársveit komin á vefinn Umsjónarmenn Laxár í Leirársveit hafa sett nýjan vef um ánna á vefinn þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um ánna. Veiði 8.6.2015 20:39 Greiðfært upp að stíflu við Hítarvatn Hítarvatn er eitt skemmtilegasta veiðivatnið til að kíkja í við sumarbyrjun enda er veiðin þar oft mjög góð þegar vatnið fer að hlýna. Veiði 8.6.2015 19:55 Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Það berast góðar fréttir úr Norðurá og Blöndu sem hafa þegar opnað fyrir veiðimenn en mun meira veiddist en menn þorðu að vona. Veiði 8.6.2015 11:34 Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Verslunin Veiðiflugur býður veiðimenn velkomna á hina árlegu Veiðimessu í dag þar sem mikið verður í boði fyrir alla. Veiði 7.6.2015 12:32 Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. Veiði 7.6.2015 10:35 Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Á meðan Blanda og Norðurá opnuðu í morgun eru enn 15 dagar í það að Elliðaárnar opni og því ber að huga að hinni árlegu hreinsun Elliðaánna. Veiði 7.6.2015 10:25 Blanda gaf fyrsta laxinn sinn klukkan hálf átta í morgun Blanda opnaði ásamt Norðurá og Straumunum í morgun og þrátt fyrir heldur kalt veður er nokkuð líf í ánni. Veiði 5.6.2015 10:25 Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Dagurinn í dag er dagur sem veiðimenn hafa beðið spenntir eftir en laxveiðitímabilið hófst með opnun á þremur ám. Veiði 5.6.2015 10:12 Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Árleg Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en viðburðurinn sem haldinn er fyrstu helgi í júní markar upphaf laxveiðisumarsins hjá Veiðihorninu. Veiði 5.6.2015 09:54 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 133 ›
Hítará gaf lax á fystu vakt Hítará í Borgarfirði er gífurlega skemmtileg og vinsæl veiðiá sem sést best á fjölda umsókna um hana á hverju ári hjá félögum SVFR. Veiði 18.6.2015 20:43
Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Þingvallavatni fyrir um 20 árum síðan var árangurinn yfirleitt lítill eða engin. Veiði 18.6.2015 12:00
Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Laxá í Leirársveit opnaði í gær og þrátt fyrir að vatnsstaðan í ánni væri nokkuð há var nokkuð líf í ánni. Veiði 18.6.2015 08:42
Norðurá komin í 65 laxa Veiðiárnar eru að komast í gang hver af annari og nú bíða menn spenntir eftir eins árs laxagöngunum. Veiði 18.6.2015 08:25
Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Kleifarvatn hefur verið risjótt það sem af er sumri en vatnið gefur oft best á þeim árstíma. Veiði 17.6.2015 09:39
Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Þegar ungir og upprennandi veiðimenn vilja sækja sér þekkingu og góðra ráða leita þeir til sér reyndari veiðimanna og það ætlum við líka að gera í sumar. Veiði 16.6.2015 17:29
Laxinn mættur í fleiri ár Fréttir berast af löxum sem hafa verið að sýna sig í fleiri ám og eftirvæntingin eftir fyrstu stóru göngunum er mikil. Veiði 16.6.2015 11:01
Náði 16 punda nýgengnum hæng í fyrstu Blönduferðinni Veiðin í Blöndu einkennist yfirleitt af stórum laxi og þá sérstaklega fyrstu 2-3 vikurnar eftir opnun. Veiði 16.6.2015 09:30
Orðið fært fyrir jeppa upp í Veiðivötn Það bíða eflaust margir veiðimenn spenntir eftir opnun Veiðivatna þann 18. júní en mikill snjór á leiðinni upp eftir getur þó sett strik í reikninginn. Veiði 15.6.2015 21:06
Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Vatnaveiðin er komin á gott skrið og daglega berast fréttir af góðri veiði hjá veiðimönnum og veiðikonum. Veiði 15.6.2015 15:00
Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Eftir heldur kalda tíð eru vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér og fréttir úr þeim eftir helgina eru heilt yfir góðar. Veiði 15.6.2015 14:21
Að lána eða lána ekki veiðidót Það kannast allir veiðimenn við að hafa verið í þeirri stöðu að góður vinur eða ættingi biður um að fá lánað veiðidót. Veiði 14.6.2015 16:00
Veiðin komin í gang í Hraunsfirði Það er stór hópur fólks sem veiðir reglulega í Hraunsfirði og heldur mikið upp á vatnið. Veiði 14.6.2015 12:00
Veiði hafin í Þverá og Kjarrá Þverá og Kjarrá opnuðu fyrir veiðimönnum á föstudaginn og í takt við opnun Norðurár er afraksturinn mun betri en menn þorðu að vona. Veiði 14.6.2015 10:59
Veiðitölur farnar að berast úr laxveiðiánum frá Landssambandi Veiðifélaga Eitt af því sem laxveiðimenn fylgjast vel með þá er það vikuleg uppfærsla á laxveiðitölum frá Landssambandi Veiðifélaga. Veiði 11.6.2015 14:00
Fyrsti laxinn kominn í Gljúfurá í Borgarfirði Nokkrar laxveiðiár á Íslandi eru þeim kostum búnar að í þeim er laxateljari sem gerir það að verkum að staða laxagangna í ánni er staðfest en ekki ágiskun. Veiði 11.6.2015 12:42
Mikið líf á Þingvöllum seint í gærkvöldi Þegar dagurinn er bjartur og kvöldið er stillt getur veiðin verið mjög góð í vötnunum og það eru margir sem nýta sér það. Veiði 11.6.2015 09:10
Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Nú viljum við hjá Veiðivísi fjölga vinum okkar á Facebook og ætlum þess vegna að hvetja þá sem eru ekki búnir að gera "like" að drífa sig í því. Veiði 10.6.2015 10:14
Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag Hin árlega sumarhátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldin við salarkynni félagsins að Rafstöðvarvegi 14, næstkomandi laugardag 13. júní. Dagskráin hefst klukkan 13:00 Veiði 9.6.2015 18:00
Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Slagveðrið sem gekk yfir landið í nótt hafði því miður hrikalega leiðinlegar afleiðingar fyrir þá sem voru mættir til að veiða í Norðurá. Veiði 9.6.2015 15:35
Bleikjan loksins farin að taka í Þingvallavatni Eftir veðurofsann sem gekk yfir landið í gær og í nótt taldist það heldur ólíklegt að einhver færi út að veiða í morgun. Veiði 9.6.2015 14:48
Ný heimasíða fyrir Laxá í Leirársveit komin á vefinn Umsjónarmenn Laxár í Leirársveit hafa sett nýjan vef um ánna á vefinn þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um ánna. Veiði 8.6.2015 20:39
Greiðfært upp að stíflu við Hítarvatn Hítarvatn er eitt skemmtilegasta veiðivatnið til að kíkja í við sumarbyrjun enda er veiðin þar oft mjög góð þegar vatnið fer að hlýna. Veiði 8.6.2015 19:55
Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Það berast góðar fréttir úr Norðurá og Blöndu sem hafa þegar opnað fyrir veiðimenn en mun meira veiddist en menn þorðu að vona. Veiði 8.6.2015 11:34
Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Verslunin Veiðiflugur býður veiðimenn velkomna á hina árlegu Veiðimessu í dag þar sem mikið verður í boði fyrir alla. Veiði 7.6.2015 12:32
Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. Veiði 7.6.2015 10:35
Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Á meðan Blanda og Norðurá opnuðu í morgun eru enn 15 dagar í það að Elliðaárnar opni og því ber að huga að hinni árlegu hreinsun Elliðaánna. Veiði 7.6.2015 10:25
Blanda gaf fyrsta laxinn sinn klukkan hálf átta í morgun Blanda opnaði ásamt Norðurá og Straumunum í morgun og þrátt fyrir heldur kalt veður er nokkuð líf í ánni. Veiði 5.6.2015 10:25
Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Dagurinn í dag er dagur sem veiðimenn hafa beðið spenntir eftir en laxveiðitímabilið hófst með opnun á þremur ám. Veiði 5.6.2015 10:12
Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Árleg Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en viðburðurinn sem haldinn er fyrstu helgi í júní markar upphaf laxveiðisumarsins hjá Veiðihorninu. Veiði 5.6.2015 09:54