Veiði

Frýs í lykkjum og takan eftir því

Það er ekki á vísan að róa þegar haldið er í veiði á þessum árstíma enda verða veiðimenn að vera þannig búnir að þeir geti tekist á við hvað sem er.

Veiði

Hnýtingarkvöld hjá SVFR í kvöld

Fimmtudagskvöldið 6. apríl verður haldið Hnýtingakvöld í Dalnum í húsakynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14 og þetta er klárlega rétti tíminn til að setjast niður með öðrum veiðimönnum og fylla boxin.

Veiði

Úlfarsá komin til SVFR

Í gær voru undirritaðir samningar um leigu á Úlfarsá / Korpu til Stangaveiðifélags Reykjavíkur eb þá eru báðar Reykjavíkurárnar hjá félaginu.

Veiði

Styttist í að veiðin hefjist á ný

Veiðimenn hafa talið niður dagana í að nýtt veiðisumar hefjist og þó svo að það sé fátt sem minnir á sumar þessa dagana er engan bilbug að finna á þeim sem ætla út 1. apríl sama hvað tautar og raular.

Veiði

Spennandi stjórnarkjör hjá SVFR í gær

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldinn í gær og var að venju vel sóttur en greinilegt var að kosning til stjórnar dró að félaga sem hefði líklega annars ekki mætt.

Veiði

Nýr leigutaki að Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót er eitt af betri geymdum leyndarmálum laxveiðanna á Íslandi en í gegnum tíðina hefur hópur góðra manna á norðurlandi leigt ánna til eigin nota og lítið sem ekkert af veiðileyfum farið í almenna sölu, enda frábær laxveiði sem fáir hafa viljað gefa frá sér.

Veiði

Framboð til stjórnar SVFR

Nú þegar frestur til þess að bjóða sig fram til setu í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er runninn út, er ljóst að það verður hörku kosningaslagur um þau þrjú sæti sem í boði eru.

Veiði

Fluguhnýtingar í febrúar

Þriðja árið í röð mun vefurinn FOS.IS standa fyrir hnýtingarviðburði nú í febrúar. Eins og áður fer viðburðurinn fram á Facebook þar sem hnýtarar setja inn myndir af þeim flugum sem þeir eru að hnýta og áhugamenn um flugur og fluguhnýtingar geta virt afraksturinn fyrir sér.

Veiði

Laxveiðin hafin í Skotlandi

Laxveiðin á Íslandi byrjar fyrstu dagana í júní og geta veiðimenn líklega varla beðið eftir þeim degi en í SKotlandi er þó annað í gangi en veiði byrjaði á nokkrum svæðum fyrir tveimur dögum.

Veiði

Ísdorgið hægt og rólega að hverfa

Fyrir nokkrum áratugum var ísdorg nokkuð algengt sport á íslandi en einnig var þetta mikið stundað í sveitum landsins til að ná sér í soðið á köldum vetri.

Veiði

Flugan sem fiskurinn tekur aldrei

Flestir veiðimenn eiga sér sína uppáhaldsflugu sem oftar en ekki er meira notuð en hinar í boxinu og skipar sérstakan sess í öllum veiðiminningum.

Veiði