Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar tölur úr samantekt Landssambands Veiðifélaga á aflabrögðum í laxveiðiánum voru birtar í gær. Veiði 22.6.2017 10:00 38 á land á fyrsta degi í Langá á Mýrum Það lá í loftinu að opnunin í Langá á Mýrum gæti orðið spennandi en ég held að engin hafi átt von á svona góðum degi. Veiði 22.6.2017 09:00 Fín fyrsta vakt í Víðidalsá Nú opnar hver laxveiðiáin á fætur annari og það styttist í að laxveiðin verði komin í fullan gír fljótlega eftir mánaðarmótin. Veiði 21.6.2017 11:00 Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Brúará hefur ákveðið aðdráttarafl enda er hún ansi mögnuð með fossum og fallegum breiðum þar sem bleikjan hefur gott skjól. Veiði 21.6.2017 10:00 Opnunarhollið í Miðfjarðará með 106 laxa Miðfjarðará hefur verið ein besta laxveiðiá landsins um árabil og fyrstu dagarnir í henni þetta sumarið sýna að hún ætlar sér stóra hluti í sumar. Veiði 21.6.2017 09:00 Ennþá hörkuveiði á ION svæðinu á Þingvöllum Urriðaveiðin Í Þingvallavatni er stunduð mest frá vori og inní júní en það skýrist að mestu að því að fiskurinn fer á fáa staði og virðist liggja þar mestan part tímabilsins þangað til hann gengur upp í árnar sem í vatnið renna til að hrygna. Veiði 20.6.2017 11:00 Laxá í Kjós fer vel af stað Það var mikil spenna í kringum opnunina á Laxá í Kjós enda er um mánuður síðan fyrstu laxarnir sáust í henni. Veiði 20.6.2017 09:50 Góð veiði á Skagaheiði Silungsveiðin er í fullum gangi þessa dagana og frá vel flestum silungssvæðum berast góðar fréttir af aflabrögðum. Veiði 19.6.2017 10:00 Góð byrjun í Haffjarðará Þær laxveiðiár sem hafa opnað fyrir veiði á vesturlandi hafa farið vel af stað og sú var einnig raunin með Haffjarðará. Veiði 19.6.2017 09:00 Vænn og vel haldinn fiskur á Arnarvatnsheiði Arnarvatnsheiðin er skemmtilegt svæði að heimsækja með öllum sínum vötnum og fagurri fjallasýn en flestir koma nú á heiðina fyrst og fremst til að veiða. Veiði 17.6.2017 10:00 Frábær veiði á urriða við Árbót Veiðisvæðið kennt við Árbót þekkja kannski ekki margir en þetta er engu að síður eitt af skemmtilegri veiðisvæðum á urriða og lax í Aðaldalnum. Veiði 16.6.2017 06:09 44 laxar á land á fyrsta degi í Miðfjarðará Miðfjarðará hefur undanfarin ár verið ein af bestu laxveiðiám landsins og það eru þess vegna margir sem hafa verið að bíða eftir fréttum af veiði í opnun í gær. Veiði 16.6.2017 05:57 Veiðitölurnar komnar á vef Landssambands Veiðifélaga Vikulegar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru settar á heimasíðu félagsins í gær og í sumar eru þær uppfærðar öll miðvikudagskvöld. Veiði 15.6.2017 09:00 Töluvert af laxi að sýna sig í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum er ein af þessum ám sem á sinn fasta hóp veiðimanna sem heldur tryggð við hana alveg sama á hverju dynur. Veiði 14.6.2017 11:00 Stefnir í spennandi opnun í Langá á Mýrum Langá á Mýrum er líklega síðustu Borgarfjarðaránna til að opna en veiði hefst í henni þann 20. júní og það stefnir í spennandi opnun. Veiði 14.6.2017 09:00 145 laxar komnir á land á tólf dögum Það er ótrúlegt að sjá hvað veiðin er góð á stöng við Urriðafoss en tilraun sem Iceland Outfitters hafa verið að gera í samstarfi við landeigendur lofar aldeilis góðu. Veiði 13.6.2017 14:22 Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní Veiðivötn er líklega eitt vinsælasta silungsveiðisvæði landsins en þangað mætir mikill fjölda veiðimanna á hverju sumri til að veiða í einhverri fallegustu umgjörð sem nokkurt veiðisvæði getur fengið. Veiði 13.6.2017 10:17 Glimrandi veiði í Þverá og Kjarrá Það er óhætt að segja að Þverá og Kjarrá hafi opnað með glæsibrag en veiðin úr þeim báðum á hádegi í dag var komin yfir 80 laxa. Veiði 12.6.2017 12:00 Fyrsti laxinn úr Vatnsdalsá af silungasvæðinu Nú berast fréttir úr þeim ám sem þegar hafa opnað fyrir veiðimönnum og það er óhætt að segja að þetta sumar fer afskaplega vel af stað og lofar mjög góðu um framhaldið. Veiði 12.6.2017 11:00 Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram á morgun þriðjudag, 13. júní og hefst verkefnið á því að viljugir félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og aðrir velunnarar Elliðaánna mæta í veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00 þennan dag. Veiði 12.6.2017 09:15 Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Hlíðarvatn er eitt af vinsælustu bleikjuvötnum suðurlands og þangað sækja margir fyrstu reynsluna af vatnaveiði. Veiði 10.6.2017 14:00 Þegar örflugurnar gefa best Eitt af því sem veiðimenn læra af reynslunni er sú staðreynd að silungur er og verður dyntóttur og það er eins gott að vera fljótur að sætta við það. Veiði 10.6.2017 13:00 Fékk tvo rígvæna urriða á sama klukkutímanum í Laxárdalnum Þeir sem hafa veitt í Laxárdalnum vita sem er að stóri urriðinn þar er sýnd veiði en ekki gefinn og það eru til veiðimenn sem hafa veitt þarna í nokkur ár án þess að fá einn slíkan til að taka. Veiði 10.6.2017 11:00 Mikil fjölgun rjúpna á nokkrum svæðum samkvæmt talningu Það skýtur kannski skökku við að skjóta inn frétt um rjúpur svona þegar stangveiðitímabilið er að sigla inn í sína bestu tíð en þetta eru góðar fréttir af stofninum. Veiði 9.6.2017 11:00 Fyrstu laxarnir mættir í Langá á Mýrum Langá á Mýrum er yfirleitt talin vera frekar mikil síðsumarsá og veiðimenn ekkert sérstaklega stressaðir þó það sjáist ekki margir laxar í henni fyrr en nær dregur seinni hluta júní. Veiði 9.6.2017 09:32 Laxárdalurinn fer vel af stað þrátt fyrir kulda SIlungssvæðin í Laxá í Aðaldal eru nokkur en tvö af þeim vinsælustu eru daglega kölluð Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalur en sá seinni er þekktur fyrir væna urriða sem oft er erfitt að ná. Veiði 8.6.2017 12:00 Góð silungsveiði á Jöklusvæðinu Veiðisvæðið sem er yfirleitt kennt við Jöklu fer yfirleitt að gefa fyrstu laxana sína um byrjun júlí en þangað til er engu að síður fín veiði á svæðinu. Veiði 8.6.2017 10:35 Blanda opnar með 15 löxum fyrsta daginn Fyrstu fréttir af opnunardeginum í Blöndu lofa sannarlega góðu en dagana og vikuna fyrir opnun sáust laxar bæði í Damminum og á Breiðunni sem gaf til kynna að opnunin gæti orðið góð. Veiði 6.6.2017 13:00 Laxinn er mættur í Elliðaárnar Veiði hefst í Elliðaánum 20. júní en þrátt fyrir að enn séu tvær vikur í að veiði hefjist eru fyrstu laxarnir þegar mættir í ánna. Veiði 6.6.2017 12:05 Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Það er fátt eins skemmtilegt og að vera við vatn með það eina markmið að allir setji í fisk og helst að það veiðist nóg til að grilla um kvöldið. Veiði 5.6.2017 14:00 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 133 ›
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar tölur úr samantekt Landssambands Veiðifélaga á aflabrögðum í laxveiðiánum voru birtar í gær. Veiði 22.6.2017 10:00
38 á land á fyrsta degi í Langá á Mýrum Það lá í loftinu að opnunin í Langá á Mýrum gæti orðið spennandi en ég held að engin hafi átt von á svona góðum degi. Veiði 22.6.2017 09:00
Fín fyrsta vakt í Víðidalsá Nú opnar hver laxveiðiáin á fætur annari og það styttist í að laxveiðin verði komin í fullan gír fljótlega eftir mánaðarmótin. Veiði 21.6.2017 11:00
Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Brúará hefur ákveðið aðdráttarafl enda er hún ansi mögnuð með fossum og fallegum breiðum þar sem bleikjan hefur gott skjól. Veiði 21.6.2017 10:00
Opnunarhollið í Miðfjarðará með 106 laxa Miðfjarðará hefur verið ein besta laxveiðiá landsins um árabil og fyrstu dagarnir í henni þetta sumarið sýna að hún ætlar sér stóra hluti í sumar. Veiði 21.6.2017 09:00
Ennþá hörkuveiði á ION svæðinu á Þingvöllum Urriðaveiðin Í Þingvallavatni er stunduð mest frá vori og inní júní en það skýrist að mestu að því að fiskurinn fer á fáa staði og virðist liggja þar mestan part tímabilsins þangað til hann gengur upp í árnar sem í vatnið renna til að hrygna. Veiði 20.6.2017 11:00
Laxá í Kjós fer vel af stað Það var mikil spenna í kringum opnunina á Laxá í Kjós enda er um mánuður síðan fyrstu laxarnir sáust í henni. Veiði 20.6.2017 09:50
Góð veiði á Skagaheiði Silungsveiðin er í fullum gangi þessa dagana og frá vel flestum silungssvæðum berast góðar fréttir af aflabrögðum. Veiði 19.6.2017 10:00
Góð byrjun í Haffjarðará Þær laxveiðiár sem hafa opnað fyrir veiði á vesturlandi hafa farið vel af stað og sú var einnig raunin með Haffjarðará. Veiði 19.6.2017 09:00
Vænn og vel haldinn fiskur á Arnarvatnsheiði Arnarvatnsheiðin er skemmtilegt svæði að heimsækja með öllum sínum vötnum og fagurri fjallasýn en flestir koma nú á heiðina fyrst og fremst til að veiða. Veiði 17.6.2017 10:00
Frábær veiði á urriða við Árbót Veiðisvæðið kennt við Árbót þekkja kannski ekki margir en þetta er engu að síður eitt af skemmtilegri veiðisvæðum á urriða og lax í Aðaldalnum. Veiði 16.6.2017 06:09
44 laxar á land á fyrsta degi í Miðfjarðará Miðfjarðará hefur undanfarin ár verið ein af bestu laxveiðiám landsins og það eru þess vegna margir sem hafa verið að bíða eftir fréttum af veiði í opnun í gær. Veiði 16.6.2017 05:57
Veiðitölurnar komnar á vef Landssambands Veiðifélaga Vikulegar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru settar á heimasíðu félagsins í gær og í sumar eru þær uppfærðar öll miðvikudagskvöld. Veiði 15.6.2017 09:00
Töluvert af laxi að sýna sig í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum er ein af þessum ám sem á sinn fasta hóp veiðimanna sem heldur tryggð við hana alveg sama á hverju dynur. Veiði 14.6.2017 11:00
Stefnir í spennandi opnun í Langá á Mýrum Langá á Mýrum er líklega síðustu Borgarfjarðaránna til að opna en veiði hefst í henni þann 20. júní og það stefnir í spennandi opnun. Veiði 14.6.2017 09:00
145 laxar komnir á land á tólf dögum Það er ótrúlegt að sjá hvað veiðin er góð á stöng við Urriðafoss en tilraun sem Iceland Outfitters hafa verið að gera í samstarfi við landeigendur lofar aldeilis góðu. Veiði 13.6.2017 14:22
Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní Veiðivötn er líklega eitt vinsælasta silungsveiðisvæði landsins en þangað mætir mikill fjölda veiðimanna á hverju sumri til að veiða í einhverri fallegustu umgjörð sem nokkurt veiðisvæði getur fengið. Veiði 13.6.2017 10:17
Glimrandi veiði í Þverá og Kjarrá Það er óhætt að segja að Þverá og Kjarrá hafi opnað með glæsibrag en veiðin úr þeim báðum á hádegi í dag var komin yfir 80 laxa. Veiði 12.6.2017 12:00
Fyrsti laxinn úr Vatnsdalsá af silungasvæðinu Nú berast fréttir úr þeim ám sem þegar hafa opnað fyrir veiðimönnum og það er óhætt að segja að þetta sumar fer afskaplega vel af stað og lofar mjög góðu um framhaldið. Veiði 12.6.2017 11:00
Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram á morgun þriðjudag, 13. júní og hefst verkefnið á því að viljugir félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og aðrir velunnarar Elliðaánna mæta í veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00 þennan dag. Veiði 12.6.2017 09:15
Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Hlíðarvatn er eitt af vinsælustu bleikjuvötnum suðurlands og þangað sækja margir fyrstu reynsluna af vatnaveiði. Veiði 10.6.2017 14:00
Þegar örflugurnar gefa best Eitt af því sem veiðimenn læra af reynslunni er sú staðreynd að silungur er og verður dyntóttur og það er eins gott að vera fljótur að sætta við það. Veiði 10.6.2017 13:00
Fékk tvo rígvæna urriða á sama klukkutímanum í Laxárdalnum Þeir sem hafa veitt í Laxárdalnum vita sem er að stóri urriðinn þar er sýnd veiði en ekki gefinn og það eru til veiðimenn sem hafa veitt þarna í nokkur ár án þess að fá einn slíkan til að taka. Veiði 10.6.2017 11:00
Mikil fjölgun rjúpna á nokkrum svæðum samkvæmt talningu Það skýtur kannski skökku við að skjóta inn frétt um rjúpur svona þegar stangveiðitímabilið er að sigla inn í sína bestu tíð en þetta eru góðar fréttir af stofninum. Veiði 9.6.2017 11:00
Fyrstu laxarnir mættir í Langá á Mýrum Langá á Mýrum er yfirleitt talin vera frekar mikil síðsumarsá og veiðimenn ekkert sérstaklega stressaðir þó það sjáist ekki margir laxar í henni fyrr en nær dregur seinni hluta júní. Veiði 9.6.2017 09:32
Laxárdalurinn fer vel af stað þrátt fyrir kulda SIlungssvæðin í Laxá í Aðaldal eru nokkur en tvö af þeim vinsælustu eru daglega kölluð Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalur en sá seinni er þekktur fyrir væna urriða sem oft er erfitt að ná. Veiði 8.6.2017 12:00
Góð silungsveiði á Jöklusvæðinu Veiðisvæðið sem er yfirleitt kennt við Jöklu fer yfirleitt að gefa fyrstu laxana sína um byrjun júlí en þangað til er engu að síður fín veiði á svæðinu. Veiði 8.6.2017 10:35
Blanda opnar með 15 löxum fyrsta daginn Fyrstu fréttir af opnunardeginum í Blöndu lofa sannarlega góðu en dagana og vikuna fyrir opnun sáust laxar bæði í Damminum og á Breiðunni sem gaf til kynna að opnunin gæti orðið góð. Veiði 6.6.2017 13:00
Laxinn er mættur í Elliðaárnar Veiði hefst í Elliðaánum 20. júní en þrátt fyrir að enn séu tvær vikur í að veiði hefjist eru fyrstu laxarnir þegar mættir í ánna. Veiði 6.6.2017 12:05
Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Það er fátt eins skemmtilegt og að vera við vatn með það eina markmið að allir setji í fisk og helst að það veiðist nóg til að grilla um kvöldið. Veiði 5.6.2017 14:00
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti