Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Evrópumótið í handbolta hófst með spænskum og frönskum sigrum. Handbolti 15.1.2026 18:45
ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn ÍR og ÍBV, liðin í 3. og 2. sæti, mætast í Breiðholti í kvöld í Olís-deild kvenna í handbolta. Eyjakonur hafa verið sjóðheitar undanfarið og unnið sex leiki í röð, svo sigur í kvöld kæmi þeim upp fyrir Val á topp deildarinnar. Handbolti 15.1.2026 17:17
EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Enn eitt stórmótið í janúar fer að bresta á og fulltrúar Sýnar og Vísis láta sig ekki vanta. Hitað var upp fyrir fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ítali á morgun. Handbolti 15.1.2026 17:17
Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti 15.1.2026 10:03
Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Það virðast vera margir á því að íslensku handboltastrákarnir komi með verðlaunapening með sér heim af Evrópumótinu í handbolta sem hefst í dag. Handbolti 15.1.2026 07:33
Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Landsliðskonur Íslands í handbolta unnu örugga sigra með sínum liðum í kvöld. Handbolti 14.1.2026 20:08
Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Ungverjaland er með Íslandi í riðli á EM í handbolta ungverska landsliðið hefur orðið fyrir miklu áfalli. Línumaðurinn Bence Bánhidi er meiddur og ferðast ekki með liðinu á mótið. Handbolti 14.1.2026 18:16
„Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu mættu í dag til Kristianstad og mæta Ítölum í fyrsta leik á EM á föstudaginn kemur. Það mætti halda að Ísland sé eina liðið sem sé að fara að spila í sænska bænum. Handbolti 14.1.2026 17:34
Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Það kemur ýmislegt fram í heimildarmyndinni Founding Fathers þar sem farið er yfir uppgang og sigursæla tíma danska handboltalandsliðsins með goðsögnum landsliðsins, bæði í dag sem og á árum áður. Handbolti 14.1.2026 13:02
Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson segir það eflaust verða skrýtið að fylgjast með komandi stórmóti í handbolta í sjónvarpinu. Hann er nú að skoða sín mál hjá norska félaginu Kolstad sem neyðist til að lækka laun hans og fleiri leikmanna. Handbolti 14.1.2026 12:08
Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Ola Lindgren, fyrrverandi þjálfari og lykilleikmaður sænska landsliðsins í handbolta, hefur gríðarlega trú á íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót. Handbolti 14.1.2026 11:02
Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Það getur verið skeinuhætt að byrja stórmót á móti óhefðbundnu liði sem spilar aðeins öðruvísi handbolta en menn eiga að venjast. Ísland mætir Ítalíu á föstudaginn í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta. Þetta er sýnd veiði en ekki gefin. Handbolti 14.1.2026 09:01
Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Meðalaldur íslenska karlalandsliðsins er einn sá hæsti af þeim landsliðum sem taka þátt á komandi Evrópumóti í handbolta. Handbolti 14.1.2026 07:00
Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur í handbolta, er svekktur með að hafa ekki verið boðið að taka þátt í heimildarmynd um uppgang og sigursæla tíma liðsins. Fyrrverandi leikmenn gagnrýna ýmis vinnubrögð hans í myndinni. Guðmundur segir þá baktala sig og fara með rangt mál. Handbolti 13.1.2026 21:20
Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Íslensku handboltadómararnir Anton Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma fyrsta leikinn á komandi Evrópumóti landsliða sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Handbolti 13.1.2026 18:21
Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Það styttist í fyrsta leik á Evrópumóti karla í handbolta og handboltasérfræðingar víðs vegar að keppast við að spá fyrir um gang mála á mótinu. Á heimasíðu Evrópska handboltasambandsins má finna styrkleikaröðina fyrir mótið og þar er íslenska landsliðið mjög ofarlega á blaði. Handbolti 13.1.2026 14:00
Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Í gær fór treyja íslenska handboltalandsliðsins, árituð af öllum leikmönnum þess, á uppboð til styrktar Ljósinu. Handbolti 13.1.2026 13:31
Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er persóna í sögu um Andrés Önd í væntanlegri Syrpu. Handbolti 13.1.2026 11:02
„Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Einar Jónsson hefur ekki mikla trú á tilraunaverkefni Snorra Steins Guðjónssonar, landsliðsþjálfara í handbolta, sem spilar skyttunni Teiti Erni Einarssyni í hægra horninu. Handbolti 13.1.2026 10:32
Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Hægt er að ganga að nokkrum hlutum í lífinu vísum. Meðal annars dauðanum, sköttum og svo þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handbolta á stórmóti í janúar. Eins og venjulega eru talsverðar væntingar til íslenska liðsins en á síðustu árum hefur verið gjá á milli þeirra og árangurs á stóra sviðinu. Handbolti 13.1.2026 09:01
„Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Landslið Íslands hefur leik á Evrópumótinu í handbolta næsta föstudag og sérfræðingur stöðvarinnar segir fulla ástæðu til bjartsýni en hefur örlitlar áhyggjur af sveiflunum í sóknarleik liðsins. Handbolti 13.1.2026 07:31
Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Aron Pálmarsson og Logi Geirsson, fyrrverandi liðsfélagar í íslenska landsliðinu í handbolta, urðu fyrir því óláni á sínum tíma að vekja óvart þáverandi landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson um niðdimma nótt. Handbolti 13.1.2026 07:02
Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Þrjá íslenska landsliðsmenn er að finna í upptalningu Handbollskanalen á bestu leikmönnum í hverri stöðu á komandi Evrópumóti í handbolta. Handbolti 12.1.2026 23:16
Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Nikolaj Jacobsen hefur gert magnaða hluti með danska handboltalandsliðið síðan hann tók við liðinu af Guðmundi Guðmundssyni fyrir tæpum níu árum síðan. Dönsku landsliðsstrákarnir eru þó ekki að fá alveg sama þjálfara og á árum áður. Handbolti 12.1.2026 14:00
Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach FH-ingurinn ungi, Garðar Ingi Sindrason, gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Gummersbach fyrir næsta tímabil. Handbolti 12.1.2026 10:25