Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Jón Daði Böðvarsson er fluttur heim og hefur samið við Selfoss um að leika með liðinu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 1.7.2025 13:06
Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ „Það er alltaf aðeins meiri eftirvænting fyrir stórum bikarleikjum. Það er alltaf extra skemmtilegt og meiri tilhlökkun,“ segir Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, um leik hans manna við Val í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 1.7.2025 11:32
Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Þeir Albert Brynjar Ingason og Sigurbjörn Hreiðarsson segjast spenntir fyrir því að sjá Englendinginn Steven Caulker í búningi Stjörnunnar í Bestu deild karla í sumar. Það er ekki á hverjum degi sem leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni koma hingað til lands. Íslenski boltinn 30.6.2025 15:01
Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn 30.6.2025 07:59
Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31
Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Lárus Orri Sigurðsson stýrir Skagamönnum í fyrsta sinn í dag þegar liðið mætir á Kerecisvöllinn á Ísafirði. Íslenski boltinn 29.6.2025 14:32
Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Blikinn Kristófer Ingi Kristinsson átti magnaða helgi. Hann var ekki bara hetja Íslandsmeistaranna í útisigri á nágrönnunum heldur náði hann líka stórum tímamótum utan vallar. Íslenski boltinn 29.6.2025 10:02
Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Fylkismenn fóru norður á Húsavík í dag og unnu langþráðan sigur í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2025 14:54
Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Breiðablik og Valur nálguðust Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi með góðum útisigrum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 28.6.2025 10:01
Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Kristófer Ingi Kristinsson átti án efa eftirminnilegustu innkomuna í Bestu deild karla í sumar í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2025 23:15
Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Valur vann öruggan 5-2 útisigur á KA í þrettándu umferð Bestu deildar karla fyrr í kvöld. Gestirnir komust snemma í tveggja marka forystu áður en KA minnkaði muninn rétt fyrir hálfleiksflautið. Valsmenn gengu svo á lagið í síðari hálfleik og kláraðu leikinn örugglega. Íslenski boltinn 27.6.2025 21:30
ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík ÍR-ingar endurheimtu toppsæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir stórsigur á Grindavík. Bergvin Fannar Helgason skoraði þrennu fyrir ÍR. Íslenski boltinn 27.6.2025 21:16
Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Blikar unnu 4-1 endurkomusigur í Garðabænum í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og geta þakkað varamanninum Kristófer Inga Kristinssyni fyrir það. Íslenski boltinn 27.6.2025 18:31
Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Valsmenn gerðu góða ferð til Akureyrar með 5-2 sigri á KA í þrettándu umferð Bestu deildar karla í dag. Valur er áfram í 3. sæti deildarinnar á meðan KA er í fallsæti, því ellefta, og hafa nú tapað þremur leikjum í röð Íslenski boltinn 27.6.2025 17:16
Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Þór frá Akureyri sótti þrjú stig í Grafarvoginn í kvöld eftir 5-0 stórsigur á Fjölni í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.6.2025 19:51
Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Daniel Obbekjær hefur yfirgefið herbúðir Breiðabliks og heldur nú aftur til Færeyja, þaðan sem hann kom fyrir ári síðan. Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segir leikstíl liðsins ekki hafa hentað honum og Daniel sé of góður miðvörður til að sitja bara á bekknum. Íslenski boltinn 27.6.2025 14:52
Einar tekur við Víkingum Einar Guðnason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Víkingum. Íslenski boltinn 27.6.2025 11:12
Sjáðu allan þáttinn um Norðurálsmótið Gleðin var við völd á Norðurálsmótinu á Akranesi, þar sem strákar og stelpur í 7. og 8. flokki skemmtu sér í fótbolta. Andri Már Eggertsson var á svæðinu og ræddi við krakkana í nýjasta þætti Sumarmótanna sem nú má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 27.6.2025 10:32
Alexander Máni seldur til Midtjylland Hinn sextán ára ungi og efnilegi Alexander Máni Guðjónsson hefur verið seldur frá Stjörnunni til danska félagsins Midtyjlland. Íslenski boltinn 27.6.2025 08:28
Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar Njarðvík komst í kvöld upp í efsta sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum i Keflavík. Íslenski boltinn 26.6.2025 21:16
Gæti orðið dýrastur í sögu KR Hinn 15 ára gamli Alexander Rafn Pálmason verður ef að líkum lætur dýrasti leikmaður sem KR hefur selt, þegar að því kemur, en danska knattspyrnufélagið Nordsjælland er sagt líklegast til að landa honum. Íslenski boltinn 26.6.2025 12:01
Stjarnan staðfestir komu Caulker Steven Caulker, fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er orðinn leikmaður Stjörnunnar í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 26.6.2025 11:13
Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu sérstakt atvik úr leik Fram og Þróttar í Bestu deild kvenna á dögunum. Íslenski boltinn 25.6.2025 23:32
Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Björg Gunnlaugsdóttir náði stórmerkilegu afreki á dögunum þegar hún lék sinn hundraðasta meistaraflokksleik með FHL. Íslenski boltinn 25.6.2025 20:30
John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ „Þetta kom mér mjög á óvart. Í fyrsta sinn í yfir tuttugu ár var ég spurður út í starf mitt í viðtali eftir leikinn við Þór/KA. Ég sá margt jákvætt í gangi og var virkilega peppaður fyrir því að snúa þessu við,“ segir John Andrews sem var látinn fara sem þjálfari Víkinga í Bestu-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 25.6.2025 12:01
KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Það blæs ekki byrlega hjá KR-ingum um þessar mundir í Bestu deildinni í fótbolta. Þrátt fyrir það má greina bjartsýni og trú hjá stuðningsmönnum liðsins á þeirri vegferð sem Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, er með liðið á. Íslenski boltinn 24.6.2025 20:30