Lukaku og samherjar leika fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 12:30 Lukaku og félagar fá engan stuðning á fimmtudagskvöldið. vísir/getty Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Kórónaveiran hefur breiðst út um Ítalíu og sjö hafa látist vegna veirunnar á Ítalíu. Flestum leikjum ítalska boltans var frestað um helgina og nú hefur staðfest að þessi leikur fari fram fyrir luktum dyrum. | OFFICIAL STATEMENT#InterLudogorets will be played behind closed doors on Thursday 27 February at San Siro Full statement https://t.co/vm5DOju5Z2#FCIM— Inter (@Inter_en) February 24, 2020 Flestir bjuggust við þessari ákvörðun en liðin staðfestu þetta svo í gær. Í yfirlýsingu Ludogorets segir að UEFA muni fylgjast ítarlega með stöðunni og greina frá því ef eitthvað breytist. Inter leiðir 2-0 eftir fyrri leikinn og er þar af leiðandi komið með annan fótinn í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Leikur Inter og Ludogorets er ekki eini leikur Inter sem fer fram fyrir luktum dyrum því leikur liðsins gegn Juventus um næstu helgi verður einnig fyrir luktum dyrum. Ítalska knattspyrnusambandið tilkynnti þetta í dag. The spread of coronavirus around the world has impacted the staging of sporting events in China and elsewhere in Europe. Here's everything you need to know so far https://t.co/p7pd50oSRwpic.twitter.com/Bdx7r5U9E2— BBC Sport (@BBCSport) February 25, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Kórónaveiran hefur breiðst út um Ítalíu og sjö hafa látist vegna veirunnar á Ítalíu. Flestum leikjum ítalska boltans var frestað um helgina og nú hefur staðfest að þessi leikur fari fram fyrir luktum dyrum. | OFFICIAL STATEMENT#InterLudogorets will be played behind closed doors on Thursday 27 February at San Siro Full statement https://t.co/vm5DOju5Z2#FCIM— Inter (@Inter_en) February 24, 2020 Flestir bjuggust við þessari ákvörðun en liðin staðfestu þetta svo í gær. Í yfirlýsingu Ludogorets segir að UEFA muni fylgjast ítarlega með stöðunni og greina frá því ef eitthvað breytist. Inter leiðir 2-0 eftir fyrri leikinn og er þar af leiðandi komið með annan fótinn í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Leikur Inter og Ludogorets er ekki eini leikur Inter sem fer fram fyrir luktum dyrum því leikur liðsins gegn Juventus um næstu helgi verður einnig fyrir luktum dyrum. Ítalska knattspyrnusambandið tilkynnti þetta í dag. The spread of coronavirus around the world has impacted the staging of sporting events in China and elsewhere in Europe. Here's everything you need to know so far https://t.co/p7pd50oSRwpic.twitter.com/Bdx7r5U9E2— BBC Sport (@BBCSport) February 25, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira