Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2019 13:15 Birkir Már kemur aftur inn í hópinn. vísir/getty Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. Birkir Már Sævarsson kemur aftur inn í hópinn en hann var ekki valinn í hópinn gegn Moldóvu og Albaníu í síðasta mánuði. Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason koma einnig aftur inn í hópinn en þeir voru meiddir í síðasta landsliðsverkefni. Hörður Björgvin Magnússon, sem meiddist í leik CSKA Moskvu og Espanyol í Evrópudeildinni í gær, er í hópnum. Sömu sögu er að segja af samherja hans hjá CSKA Moskvu, Arnóri Sigurðssyni, en hann þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum í síðasta mánuði vegna meiðsla. Sverrir Ingi Ingason er í hópnum en hann dró sig út úr landsliðshópnum síðast til að reyna að vinna sér sæti í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson, sem eru án félags, eru í hópnum. Ísland mætir Frakklandi föstudaginn 11. október og Andorra mánudaginn fjórtánda. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Ísland er í 3. sæti H-riðils undankeppni EM 2020 með tólf stig.The squad for our games against France and Andorra in the @UEFAEURO qualifiers!#fyririslandpic.twitter.com/czxCSQ9qVk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019 HópurinnMarkverðir:Ögmundur Kristinsson | AEL Larissa Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Hannes Þór Halldórsson | ValurVarnarmenn:Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt Birkir Már Sævarsson | ValurMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Vålerenga Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Birkir Bjarnason | án félags Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi Emil Hallfreðsson | án félags Arnór Ingvi Traustason | MalmöFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson | AIK Gylfi Sigurðsson | Everton Jón Daði Böðvarsson | Millwall Viðar Örn Kjartansson | Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. Birkir Már Sævarsson kemur aftur inn í hópinn en hann var ekki valinn í hópinn gegn Moldóvu og Albaníu í síðasta mánuði. Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason koma einnig aftur inn í hópinn en þeir voru meiddir í síðasta landsliðsverkefni. Hörður Björgvin Magnússon, sem meiddist í leik CSKA Moskvu og Espanyol í Evrópudeildinni í gær, er í hópnum. Sömu sögu er að segja af samherja hans hjá CSKA Moskvu, Arnóri Sigurðssyni, en hann þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum í síðasta mánuði vegna meiðsla. Sverrir Ingi Ingason er í hópnum en hann dró sig út úr landsliðshópnum síðast til að reyna að vinna sér sæti í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson, sem eru án félags, eru í hópnum. Ísland mætir Frakklandi föstudaginn 11. október og Andorra mánudaginn fjórtánda. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Ísland er í 3. sæti H-riðils undankeppni EM 2020 með tólf stig.The squad for our games against France and Andorra in the @UEFAEURO qualifiers!#fyririslandpic.twitter.com/czxCSQ9qVk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019 HópurinnMarkverðir:Ögmundur Kristinsson | AEL Larissa Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Hannes Þór Halldórsson | ValurVarnarmenn:Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt Birkir Már Sævarsson | ValurMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Vålerenga Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Birkir Bjarnason | án félags Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi Emil Hallfreðsson | án félags Arnór Ingvi Traustason | MalmöFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson | AIK Gylfi Sigurðsson | Everton Jón Daði Böðvarsson | Millwall Viðar Örn Kjartansson | Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira