Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2016 21:08 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með myndarlega þrennu í sigrinum á Val. vísir/ernir Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld.Snæfell batt enda á fimm leikja sigurgöngu Keflavíkur með fjögurra stiga sigri, 72-68, í leik liðanna í Stykkishólmi. Snæfell og Keflavík eru bæði með tíu stig á toppi deildarinnar ásamt Skallagrími sem vann öruggan sigur, 68-87, á botnliði Vals á Hlíðarenda. Tavelyn Tillman var stigahæst í liði Skallagríms með 25 stig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með myndarlega þrennu en hún skoraði 18 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Mia Loyd skoraði 22 stig og tók 21 fráköst í liði Vals sem hefur tapað sex af sjö leikjum sínum í vetur. Carmen Tyson-Thomas fór hamförum þegar Njarðvík rúllaði yfir Hauka á heimavelli, 98-71. Tyson-Thomas skoraði 49 stig í leiknum og tók auk þess 18 fráköst, gaf átta stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. Mögnuð frammistaða hjá þessum frábæra leikmanni. Björk Gunnarsdóttir var næststigahæst í liði Njarðvíkur með 20 stig en hún setti niður fimm þrista í leiknum. Michelle Mitchell skoraði 29 stig fyrir Hauka sem hittu aðeins úr einu af 21 þriggja stiga skoti sem þeir reyndu í leiknum. Njarðvík er með átta stig en Haukar eru með fjögur stig í 7. sætinu. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 32 stig fyrir Stjörnuna sem vann góðan átta stiga sigur, 67-59, á Grindavík. Grindvíkingar leiddu með sex stigum í hálfleik, 30-36, en Stjörnukonur skelltu í lás í vörninni í seinni hálfleik þar sem þær fengu aðeins á sig 23 stig. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Stjarnan er með átta stig en Grindavík aðeins fjögur.Tölfræði leikja kvöldsins: Snæfell - Keflavík 72-68Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5, Bryndís Guðmundsdóttir 4/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3, Pálína Gunnlaugsdóttir 3, Hugrún Elva Valdimarsdóttir 3.Keflavík: Erna Hákonardóttir 16, Dominique Hudson 15/10 fráköst/9 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 11/10 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 4, Irena Sól Jónsdóttir 4, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Elsa Albertsdóttir 1.Valur - Skallagrímur 68-87Valur: Mia Loyd 22/21 frákast, Dagbjört Samúelsdóttir 13, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12/6 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Elfa Falsdóttir 2.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 25/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst/13 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 16, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10, Sólrún Sæmundsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 4.Njarðvík - Haukar 99-71Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 49/18 fráköst/8 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 20/5 stoðsendingar, Hulda Bergsteinsdóttir 8, Árnína Lena Rúnarsdóttir 7, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Soffía Rún Skúladóttir 3, María Jónsdóttir 2, Hera Sóley Sölvadóttir 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Haukar: Michelle Mitchell 29/15 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 12/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/6 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 4, Ragnhildur Einarsdóttir 3, Sigrún Björg Ólafsdóttir 2, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2, Anna Lóa Óskarsdóttir 1, Magdalena Gísladóttir 1.Stjarnan - Grindavík 67-59Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 32/10 fráköst/6 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/7 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 23/12 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 10/7 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld.Snæfell batt enda á fimm leikja sigurgöngu Keflavíkur með fjögurra stiga sigri, 72-68, í leik liðanna í Stykkishólmi. Snæfell og Keflavík eru bæði með tíu stig á toppi deildarinnar ásamt Skallagrími sem vann öruggan sigur, 68-87, á botnliði Vals á Hlíðarenda. Tavelyn Tillman var stigahæst í liði Skallagríms með 25 stig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með myndarlega þrennu en hún skoraði 18 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Mia Loyd skoraði 22 stig og tók 21 fráköst í liði Vals sem hefur tapað sex af sjö leikjum sínum í vetur. Carmen Tyson-Thomas fór hamförum þegar Njarðvík rúllaði yfir Hauka á heimavelli, 98-71. Tyson-Thomas skoraði 49 stig í leiknum og tók auk þess 18 fráköst, gaf átta stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. Mögnuð frammistaða hjá þessum frábæra leikmanni. Björk Gunnarsdóttir var næststigahæst í liði Njarðvíkur með 20 stig en hún setti niður fimm þrista í leiknum. Michelle Mitchell skoraði 29 stig fyrir Hauka sem hittu aðeins úr einu af 21 þriggja stiga skoti sem þeir reyndu í leiknum. Njarðvík er með átta stig en Haukar eru með fjögur stig í 7. sætinu. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 32 stig fyrir Stjörnuna sem vann góðan átta stiga sigur, 67-59, á Grindavík. Grindvíkingar leiddu með sex stigum í hálfleik, 30-36, en Stjörnukonur skelltu í lás í vörninni í seinni hálfleik þar sem þær fengu aðeins á sig 23 stig. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Stjarnan er með átta stig en Grindavík aðeins fjögur.Tölfræði leikja kvöldsins: Snæfell - Keflavík 72-68Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5, Bryndís Guðmundsdóttir 4/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3, Pálína Gunnlaugsdóttir 3, Hugrún Elva Valdimarsdóttir 3.Keflavík: Erna Hákonardóttir 16, Dominique Hudson 15/10 fráköst/9 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 11/10 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 4, Irena Sól Jónsdóttir 4, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Elsa Albertsdóttir 1.Valur - Skallagrímur 68-87Valur: Mia Loyd 22/21 frákast, Dagbjört Samúelsdóttir 13, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12/6 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Elfa Falsdóttir 2.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 25/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst/13 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 16, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10, Sólrún Sæmundsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 4.Njarðvík - Haukar 99-71Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 49/18 fráköst/8 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 20/5 stoðsendingar, Hulda Bergsteinsdóttir 8, Árnína Lena Rúnarsdóttir 7, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Soffía Rún Skúladóttir 3, María Jónsdóttir 2, Hera Sóley Sölvadóttir 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Haukar: Michelle Mitchell 29/15 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 12/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/6 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 4, Ragnhildur Einarsdóttir 3, Sigrún Björg Ólafsdóttir 2, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2, Anna Lóa Óskarsdóttir 1, Magdalena Gísladóttir 1.Stjarnan - Grindavík 67-59Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 32/10 fráköst/6 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/7 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 23/12 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 10/7 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira