Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2016 15:50 Blandaða liðið komst í úrslit. mynd/steinunn anna svansdóttir Blandað lið Íslands komst nú rétt í þessu í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Lukna höllinni í Maribor í Slóveníu. Ísland endaði í 5. sæti af níu liðum og fór áfram ásamt Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Bretlandi og Ítalíu. Íslenska liðið var um tíma með forystu eftir frábærar æfingar á gólfi en endaði að lokum í 5. sæti með 53,416 í heildareinkunn. Blandaða liðið hóf leik á trampólíni og fékk 16,900 í einkunn fyrir þær æfingar. Gólfæfingarnar gengu skínandi vel, svo vel að þær skiluðu Íslandi 20,566 í einkunn sem var á þeim hæsta einkuninn í blandaða flokknum. Ísland tók forystuna og hélt henni þangað til Norðmenn fengu sína einkunn fyrir gólfæfingarnar. Norska liðið fékk 20,816 stig fyrir gólfæfingarnar og fór því upp fyrir Ísland. Æfingar á dýnu gengu ekki jafnvel og gólfæfingarnar. Ísland fékk 15,950 í einkunn fyrir dýnustökkin og féll fyrir vikið niður í 5. sætið. Sætið í úrslitunum á laugardaginn var þó aldrei í hættu og það er fyrir mestu.Keppni í kvennaflokki hefst klukkan 16:15. Hægt er að fylgjast með henni með því að smella hér. Fimleikar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira
Blandað lið Íslands komst nú rétt í þessu í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Lukna höllinni í Maribor í Slóveníu. Ísland endaði í 5. sæti af níu liðum og fór áfram ásamt Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Bretlandi og Ítalíu. Íslenska liðið var um tíma með forystu eftir frábærar æfingar á gólfi en endaði að lokum í 5. sæti með 53,416 í heildareinkunn. Blandaða liðið hóf leik á trampólíni og fékk 16,900 í einkunn fyrir þær æfingar. Gólfæfingarnar gengu skínandi vel, svo vel að þær skiluðu Íslandi 20,566 í einkunn sem var á þeim hæsta einkuninn í blandaða flokknum. Ísland tók forystuna og hélt henni þangað til Norðmenn fengu sína einkunn fyrir gólfæfingarnar. Norska liðið fékk 20,816 stig fyrir gólfæfingarnar og fór því upp fyrir Ísland. Æfingar á dýnu gengu ekki jafnvel og gólfæfingarnar. Ísland fékk 15,950 í einkunn fyrir dýnustökkin og féll fyrir vikið niður í 5. sætið. Sætið í úrslitunum á laugardaginn var þó aldrei í hættu og það er fyrir mestu.Keppni í kvennaflokki hefst klukkan 16:15. Hægt er að fylgjast með henni með því að smella hér.
Fimleikar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira