Skotar þegar byrjaðir að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Gunnar Reynir Valþórsson. skrifar 24. júní 2016 10:52 Mikill meirihluti Skota kaus með því að Bretland yrði áfram innan ESB. Vísir/Getty Nicola Sturgeon, forseti skosku heimastjórnarinnar, sagði á blaðamannafundi nú á ellefta tímanum að Skotar hafi þegar hafið undirbúning að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Skotar kusu með áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu í gær og Sturgeon segir að í ljósi niðurstöðunnar í gær sé eðlilegt að Skotar, sem vilja vera í ESB, taki á ný afstöðu til sjálfstæðis. Árið 2014 kusu 44 prósent Skota með því að að Skotland lýsti yfir sjálfstæði. Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði að Skotar væru upp til hópa Evrópusambandssinnar og að þeir sæu framtíð Skotlands í ESB. Talið er að þrír mánuðir muni líða uns Bretar segja sig formlega úr sambandinu og frá þeim tíma líða um tvö ár uns þeir hverfa þaðan. Sturgeon vill hafa vaðið fyrir neðan sig og hefja undirbúning að þjóðaratkvæðagreiðslu strax svo hægt sé að halda hana áður en Bretland hverfur úr ESB þannig að sjálfstætt Skotland geti haldið áfram í Evrópusamstarfinu..@NicolaSturgeon:"Unacceptable" for Scotland to be taken out of EU "against its will"https://t.co/K6pbNn362q https://t.co/4dggtmHz6W— BBC Breaking News (@BBCBreaking) June 24, 2016 Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Nicola Sturgeon, forseti skosku heimastjórnarinnar, sagði á blaðamannafundi nú á ellefta tímanum að Skotar hafi þegar hafið undirbúning að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Skotar kusu með áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu í gær og Sturgeon segir að í ljósi niðurstöðunnar í gær sé eðlilegt að Skotar, sem vilja vera í ESB, taki á ný afstöðu til sjálfstæðis. Árið 2014 kusu 44 prósent Skota með því að að Skotland lýsti yfir sjálfstæði. Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði að Skotar væru upp til hópa Evrópusambandssinnar og að þeir sæu framtíð Skotlands í ESB. Talið er að þrír mánuðir muni líða uns Bretar segja sig formlega úr sambandinu og frá þeim tíma líða um tvö ár uns þeir hverfa þaðan. Sturgeon vill hafa vaðið fyrir neðan sig og hefja undirbúning að þjóðaratkvæðagreiðslu strax svo hægt sé að halda hana áður en Bretland hverfur úr ESB þannig að sjálfstætt Skotland geti haldið áfram í Evrópusamstarfinu..@NicolaSturgeon:"Unacceptable" for Scotland to be taken out of EU "against its will"https://t.co/K6pbNn362q https://t.co/4dggtmHz6W— BBC Breaking News (@BBCBreaking) June 24, 2016
Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25
Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15