Stórsigur hjá strákunum hans Neville | Birkir og Ragnar í tapliðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2016 22:00 Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu í kvöld vísir/getty Fyrri leikjunum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem tveir Íslendingar voru í byrjunarliðum og þurftu báðir að sætta sig við tap með sínum liðum. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel á móti Saint-Étienne, en svissnesku meistararnir lentu 2-0 undir. Þeir jöfnuðu leikinn í 2-2 en fengu svo á sig sigurmark, 3-2. Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn rússneska liðsins Krasnodar sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Sparta Prag, en Ragnar og félagar eru ekki búnir að keppa mótsleik í margar vikur. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Molde sem steinlá í Sevilla og Alfreð Finnbogason mátti ekki spila með Augsburg á móti Liverpool. Gary Neville gat loks brosað sem þjálfari Valencia, en hans menn unnu 6-0 stórsigur á Rapid Vín frá Austurríki á Mestalla-vellinum í Valencia.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara:Fiorentina - Tottenham 1-1 1-0 Nacer Chadli (37., víti), 1-1 Federico Bernardeschi (59.).Dortmund - Porto 2-0 1-0 Lukasz Piszczek (6.), 2- 0 Marco Reus (71.).Anderlecht - Olympiacos 1-0 1-0 Kara Mbodji (68.).Midtjylland - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (37.), 1-1 Pione Sisto (44.), 2-1 Paul Onuachu (77.)Sevilla - Molde 3-0 1-0 Fernando Llorente (35.), 2-0 Fernando Llorente (49.), 3-0 Kevin Gameiro (72.).Villareal - Napoli 1-0 1-0 Denis Suárez (82.).Saint-Étienne - Basel 3-2 1-0 Bayal Sall (9.), 2-0 Kévin Monnet-Paquet (39.), 2-1 Walter Samuel (44.), 2-2 Marc Janko (56. víti), 3-2 Jean-Christophe Bahebeck (77.).Valencia - Rapid Vín 5-0 1-0 Santi Mina (4.), 2-0 Daniel Parejo (10.), 3-0 Santi Mina (25.), 4-0 Álvaro Negredo (29.), 5-0 André Gomes (35.), 6-0 Rodrigo (90.)Augsburg - Liverpool 0-0Sparta Prag - Krasnodar 1-0 1-0 Lukas Julis (64.).Galatasaray - Lazio 1-1 1-0 Sabri Arioglu (12.), 1-1 Sergej Milinkovic-Savic (21.).Sion - Braga 1-2 0-1 Nikola Stojiljkovic (13.), 1-1 Pape Moussa Konaté (53.), 1-2 Rafa (61.).Shakhtar Donetsk - Schalke 04 0-0Marseille - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Aritz Aduriz (54.).Sporting - Leverkusen 0-1 0-1 Karim Bellarabi (26.). Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Fyrri leikjunum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem tveir Íslendingar voru í byrjunarliðum og þurftu báðir að sætta sig við tap með sínum liðum. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel á móti Saint-Étienne, en svissnesku meistararnir lentu 2-0 undir. Þeir jöfnuðu leikinn í 2-2 en fengu svo á sig sigurmark, 3-2. Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn rússneska liðsins Krasnodar sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Sparta Prag, en Ragnar og félagar eru ekki búnir að keppa mótsleik í margar vikur. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Molde sem steinlá í Sevilla og Alfreð Finnbogason mátti ekki spila með Augsburg á móti Liverpool. Gary Neville gat loks brosað sem þjálfari Valencia, en hans menn unnu 6-0 stórsigur á Rapid Vín frá Austurríki á Mestalla-vellinum í Valencia.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara:Fiorentina - Tottenham 1-1 1-0 Nacer Chadli (37., víti), 1-1 Federico Bernardeschi (59.).Dortmund - Porto 2-0 1-0 Lukasz Piszczek (6.), 2- 0 Marco Reus (71.).Anderlecht - Olympiacos 1-0 1-0 Kara Mbodji (68.).Midtjylland - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (37.), 1-1 Pione Sisto (44.), 2-1 Paul Onuachu (77.)Sevilla - Molde 3-0 1-0 Fernando Llorente (35.), 2-0 Fernando Llorente (49.), 3-0 Kevin Gameiro (72.).Villareal - Napoli 1-0 1-0 Denis Suárez (82.).Saint-Étienne - Basel 3-2 1-0 Bayal Sall (9.), 2-0 Kévin Monnet-Paquet (39.), 2-1 Walter Samuel (44.), 2-2 Marc Janko (56. víti), 3-2 Jean-Christophe Bahebeck (77.).Valencia - Rapid Vín 5-0 1-0 Santi Mina (4.), 2-0 Daniel Parejo (10.), 3-0 Santi Mina (25.), 4-0 Álvaro Negredo (29.), 5-0 André Gomes (35.), 6-0 Rodrigo (90.)Augsburg - Liverpool 0-0Sparta Prag - Krasnodar 1-0 1-0 Lukas Julis (64.).Galatasaray - Lazio 1-1 1-0 Sabri Arioglu (12.), 1-1 Sergej Milinkovic-Savic (21.).Sion - Braga 1-2 0-1 Nikola Stojiljkovic (13.), 1-1 Pape Moussa Konaté (53.), 1-2 Rafa (61.).Shakhtar Donetsk - Schalke 04 0-0Marseille - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Aritz Aduriz (54.).Sporting - Leverkusen 0-1 0-1 Karim Bellarabi (26.).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira