Myndefni frá íslenskum notendum Snapchat hefur fengið að njóta sín um alla heimsbyggðina í dag og má helst sjá íslenskar kindur og íslenskar náttúru í streyminu.
Snapchat velur reglulega einhvern stað í heiminum til að sýna frá beint. Í dag mátti, auk Íslands, frá Mið-Ameríku og tískuvikunni í New York. Notendur á hverjum stað geta sent inn myndir eða myndskeið af sér og vinum og Snapchat teymið velur þau sem rata í streymið. (e. Live feed)
Íslensk náttúra og kindur áberandi á Snapchat - Myndir

Tengdar fréttir

Íslendingar eru komnir í beina útsendingu á Snapchat
Myndefni frá íslenskum notendum Snapchat fær nú að njóta sín um alla heimsbyggðina en íslenskir snapchat-notendur eru nú í beinni útsendingu á miðlinum.