Aníta: Fór of hægt af stað Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalnum skrifar 2. júní 2015 18:29 Aníta var lengi vel með forystu í hlaupinu. vísir/pjetur Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. "Þetta er vissulega svolítið svekkjandi á heimavelli," sagði Aníta sem kom í mark á tímanum 2:09,10 mínútum en Smáþjóðaleikmet hennar, sem hún setti í Lúxemborg fyrir tveimur árum, er 2:04,60 mínútur. Charline Mathias frá Lúxemborg kom fyrst í mark í hlaupinu í dag á tímanum 2:08,61 mínútum. Natalia Evangelidou frá Kýpur fékk bronsverðlaun en hún hljóp á tímanum 2:09,56. Aníta segir þær þrjá vera í ákveðnum sérflokki. "Við erum þrjár í ákveðnum klassa fyrir ofan hinar og þessar tvær eru mjög sterkar, þannig að maður var ekkert að vanmeta þær. "Ég gerði smá mistök í hlaupinu. Það var vindur en maður er vanur að æfa og keppa í þessu og það hefur gengið vel. "Ég gerði mistök með því að fara of hægt af stað sem er önnur taktík en ég er vön. Ég hefði bara átt að keyra upp hraðann í byrjun. "Það kom smá hik á okkur þegar við fórum allar inn á fyrstu brautina saman - hver átti að leiða? Þetta var orðið alltof hægt og ég var ekki nógu grimm. Ég myndi að þetta væri frekar misheppnað hlaup en hinar tvær eru mjög sterkar." Aníta hefur ekki lokið leik á Smáþjóðaleikunum en hún á eftir að keppa í 1500 metra hlaupi á fimmtudaginn og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. "Eftir leikana reyni ég að æfa og svo er það Evrópubikarkeppnin um miðjan júní," sagði Aníta að endingu. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. "Þetta er vissulega svolítið svekkjandi á heimavelli," sagði Aníta sem kom í mark á tímanum 2:09,10 mínútum en Smáþjóðaleikmet hennar, sem hún setti í Lúxemborg fyrir tveimur árum, er 2:04,60 mínútur. Charline Mathias frá Lúxemborg kom fyrst í mark í hlaupinu í dag á tímanum 2:08,61 mínútum. Natalia Evangelidou frá Kýpur fékk bronsverðlaun en hún hljóp á tímanum 2:09,56. Aníta segir þær þrjá vera í ákveðnum sérflokki. "Við erum þrjár í ákveðnum klassa fyrir ofan hinar og þessar tvær eru mjög sterkar, þannig að maður var ekkert að vanmeta þær. "Ég gerði smá mistök í hlaupinu. Það var vindur en maður er vanur að æfa og keppa í þessu og það hefur gengið vel. "Ég gerði mistök með því að fara of hægt af stað sem er önnur taktík en ég er vön. Ég hefði bara átt að keyra upp hraðann í byrjun. "Það kom smá hik á okkur þegar við fórum allar inn á fyrstu brautina saman - hver átti að leiða? Þetta var orðið alltof hægt og ég var ekki nógu grimm. Ég myndi að þetta væri frekar misheppnað hlaup en hinar tvær eru mjög sterkar." Aníta hefur ekki lokið leik á Smáþjóðaleikunum en hún á eftir að keppa í 1500 metra hlaupi á fimmtudaginn og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. "Eftir leikana reyni ég að æfa og svo er það Evrópubikarkeppnin um miðjan júní," sagði Aníta að endingu.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Sjá meira
Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40