Eurovision

Fréttamynd

Klæða Hatara í valdníðsluna

Karen Briem og Andri Hrafn Unnarson eru búningahönnuðir Hatara fyrir bæði forkeppni hér heima og keppnina í Ísrael. Þau telja að þau hafi gert um 3.000 göt á ólar og saumað hundruð gadda á.

Lífið
Fréttamynd

Flugdólgar og fótaplássleysi á fimmtán tíma ferðalagi til Hataranna í Tel Aviv

Flug fram og til baka til Tel Aviv á fimmtíu þúsund kall. Já, þrátt fyrir brotthvarf WOW air er enn hægt að fá flug frá eyjunni fögru út í hinn stóra heim án þess að brjóta sparibaukinn. Það er að segja ef maður sættir sig við næturflug með Wizz air, heimsmeistaranum í litlu fótaplássi, og sjö tíma millilendingu á leiðinni.

Lífið
Fréttamynd

Matthías fær silfrið

Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í.

Lífið
Fréttamynd

Lee Proud kominn í gimpgallann í Tel Aviv

"Já, þetta er Lee Proud. Hann stjórnar æfingum inni í stúdíóinu. En utan stúdíósins erum við, ég Sólbjört, Ástrós og Andrea danshöfundar Hatara,“ segir Sólbjört Sigurðardóttir í innslagi sem RÚV birtir á YouTube.

Lífið
Fréttamynd

Hótanir gegn Eurovision

Sam­tök her­skárra íslam­ista úr röðum Palestínu­mann hefur í til­kynningu hótað Euro­vision-söngva­keppninni að sögn Jeru­salem Post.

Erlent