
Róninn
Ég heiti Hallgerður og barnið mitt er drykkjusjúklingur.
Samansafn pistla sem birst hafa í tímaritinu Glamour.
Ég heiti Hallgerður og barnið mitt er drykkjusjúklingur.
Karlapillan situr ennþá sneypt á bekknum eins og barn sem enginn vill hafa með í sínu fótboltaliði. Á meðan er meiri peningum varið í að finna bestu leiðina til að vana hunda en að stýra frjósemi Homo sapiens.
Flestir vita að sumar konur kalla klósettgólfið í vinnunni sitt annað heimili fyrstu vikur meðgöngu (akkúrat þegar enginn má vita neitt!). Hér er sjónum beint að öllum hinum ógeðslegu smáatriðunum sem fylgja dásemdinni.
Hefur þú ruglast á gati nú eða lent í því að bólfélagi ruglist á gati? Er það yfirhöfuð hægt?
Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld ritar fasta pistla í Glamour
Í júlí tölublaði Glamour var fjallað um kynlíf á blæðingum og tekin smá könnun, hvað finnst fólki raunverulega um að stunda kynlíf á þessum tíma mánaðarins?
Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld ritar fasta pistla í Glamour.
Í júní tölublaði Glamour var spurningunni velt upp hvað það sé að vera drusla og hvert viðmiðið sé til að teljast drusla.
Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld ritar fasta pistla í Glamour
Það er algengt að kynlíf para gangi í sveiflu en eitt par ákvað að gera eitthvað í því og fór í kynlífsæfingarbúðir.
Harpa Katrín Gísladóttir, sálfræðingur skrifar fasta pistla í tímarit Glamours. Fyrsti pistill Hörpu fjallar um sambandsleiða.
Tyrfingur Tyrfingsson er hommi úr Kópavogi og starfar sem leikskáld Borgarleikhússins. Hann er fastur pistlahöfundur í tímaritinu Glamour.