CrossFit

Fréttamynd

Sara í fimmta sæti eftir fyrsta daginn á Wodapalooza

Sara Sigmundsdóttir er þrjátíu stigum frá toppsætinu fyrsta keppnisdaginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Lið Sólveigar Sigurðardóttur er í toppbaráttunni í liðakeppninni.

Sport
Fréttamynd

Dave Castro rekinn frá CrossFit

Dave Castro hefur verið í forystuhlutverki í CrossFit íþróttinni frá því að heimsleikarnir fóru af stað á sínum tíma en ekki lengur. Hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

Sara Sigmunds með lóðin á ströndinni

Það er innan við mánuður í Dubai CrossFit Championship stórmótið og það styttist því um leið í áhugaverða endurkomu einnar af bestu CrossFit konu Íslands.

Sport
Fréttamynd

Spurði Söru Sigmunds hvort hún væri einmana

Íslenska CrossFit stórstjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur farið í gegnum mörg viðtölin á ferli sínum en ein spurning í hlaðvarpsþættinum The Sevan Podcast í gær kom okkar konu örugglega aðeins á óvart.

Sport
Fréttamynd

Björgvin Karl besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit?

Björgvin Karl Guðmundsson hefur átt magnaðan feril í CrossFit íþróttinni þrátt fyrir að hann hafi ekki náð að verða heimsmeistari í íþróttinni. Morning Chalk Up fjallar um BKG og veltir því fyrir sér hvort hann sé besti evrópski CrossFit maður sögunnar.

Sport
Fréttamynd

Sara Sigmunds í forsíðumyndatöku í kirkju í Sutton

Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir vetrarmánuðunum í Dúbaí að undirbúa sig fyrir fyrsta CrossFit mótið eftir krossbandsslit. Hún skrapp samt til Englands og Íslands í síðustu viku enda kalla fyrirsætustörfin á okkar konu á milli heimsálfa.

Sport