Jónína Michaelsdóttir Vinur þinn á vin Þegar ég var blaðamaður á Vísi á sínum tíma, ræddi ég eitt sinn við Eystein Jónsson, fyrrverandi formann Framsóknarflokksins. Þegar ég hringdi til hans og spurði hvort hann væri fáanlegur í helgarviðtal, sagði hann eftir stutta þögn: „Vísi! Jú, verður maður ekki að tala við alla nú til dags!“ Fastir pennar 19.1.2009 22:27 Áhyggjur gera engan betri Í Þjóðsögum Jóns Árnasonar er stutt saga í Bakkabræðrakaflanum sem heitir: Karlinn sem heyrði svo vel. Hún hefst á þessum orðum: Það var karl nokkur sem þóttist heyra vel, en heyrði í raun makalaust illa, en vildi ekki láta það á sig ganga. Einu sinni var hann að höggva við út á skógi. Þá sér hann tvo menn koma ríðandi og einn gangandi. „Þegar þeir koma munu þeir spyrja hvað ég sé að gjöra. „Höggva axarskaft handa syni mínum," segi ég. „Hvað á það að verða langt?", spyrja þeir. „Allt upp að kvisti," segi ég: Þá spyrja þeir mig til vegar." Fastir pennar 5.1.2009 16:47 Gleði og gjafir Frelsi og fögnuður eru orðin sem hljóma í kirkjum landsins á næstu dögum í tali og tónum þegar haldið er upp á fæðingu höfundar fagnaðarerindisins. Orð sem við þyljum eða syngjum árum saman, fallega texta sem minna okkur á jól bernskunnar. En hvert er erindi fagnaðarerindisins? Frá hverju erum við frelsuð? Þegar kerfinu sem við höfum komið okkur upp í kringum þessa kenningu sleppir, hvert er þá erindið? Erum við frjáls af okkur sjálfum? Frjáls af áliti annarra, öfund, heift, tilætlunarsemi og vanþakklæti? Varla. En jólin minna okkur engu að síður á að þetta tilboð stendur enn. Fastir pennar 22.12.2008 17:47 Á aðventu Það glaðnar til í skammdeginu þegar aðventan gengur í garð. Hugvitsamlegar ljósaskreytingar sjást hvarvetna, bæði í úthverfum og miðbænum og jólalögin hljómahvar sem maður kemur. Jólabækurnar vekja áhuga og eftirvæntingu og yfirleitt uppselt á tónleika kóra og einsöngvara. Um leið og þetta er tími amstur og anna, er þetta tími tilhlökkunar, gleði og vinafunda. En einkum og sér í lagi er þetta, og á að vera, gæðatími barna og fjölskyldulífs. Fastir pennar 8.12.2008 17:34 Öldur reiðinnar Umtalsverð gengishækkun hefur orðið á reiðinni síðustu vikur. Telst hún ótvírætt til tekna í yfirstandandi umróti. Um það vitna svör almennings í fjölmiðlum, hvort heldur er á mótmælafundum, vinnustöðum eða á götum úti. Fastir pennar 24.11.2008 18:01 Óvissuferð Á síðustu árum hefur berlega komið í ljós að leikjagleði eldist ekki af fólki. Óvissuferðir hafa til dæmis færst í vöxt og eru með ýmsu móti. Þær geta endað í berjamó, leikhúsi í Lundúnum, sundlaug í nágrannabæ, hestaferð, eða á sólarströnd. Fastir pennar 14.11.2008 17:31 Fólk framtíðarinnar Það er margt sem maður sleppir núna og saknar ekki. Fattar allt í einu að maður hefur jafnvel verið að kaupa eitt og annað sem mann langar ekki einu sinni í," sagði vinur minn á sautjánda ári, þegar ég spurði hvernig hann og skólafélagar hans upplifðu ástandið í þjóðfélaginu. Fastir pennar 27.10.2008 17:49 Nýir tímar Börn eru undursamlega vitur áður en þeim er kennt hvernig á að hugsa og bregðast við umhverfinu. Mig minnir að hún hún hafi verið þriggja ára, dóttir vinkonu minnar, þegar hún fékk eitt sinn brunasár á hendi. Hún grét auðvitað um stund en fór svo að leika sér eins og ekkert hefði í skorist. Fastir pennar 13.10.2008 18:15 Af malbiki á malarveg Það er ekki án tilefnis sem efnahagsmál eru mál málanna nú um stundir, bæði hér heima og erlendis. Eftir blússandi ferð í eðalvagni á hraðbrautum heimsins komum við að hraðahindrun sem við áttum hreint ekki von á. Fastir pennar 29.9.2008 17:11 Fjötur eða frelsi Ég man ekki hvort ég var tólf eða þrettán ára þegar ég kom einhverju sinni hlaupandi upp stigann heima á Langholtsvegi, reif upp hurðina, skellti henni á eftir mér og tjáði mig í miklum ham um ómerkilegheit einnar vinkonu minnar. Mér hefði þótt hún skemmtileg og fín stelpa,en nú hefði mér borist til eyrna hvernig hún talaði um mig. Ég hefði greinilega ekki haft á réttu að standa. Fastir pennar 15.9.2008 22:09 Njótið þess að vera til Sigurhátíðin í miðborg Reykjavíkur 27. ágúst verður lengi í minnum höfð. Gleðin og stoltið yfir afreki íslenska handboltaliðsins í Kína kveikti í hverju hjarta og eldurinn læstist um sál og sinni. Fastir pennar 1.9.2008 18:35 Persónur og leikendur Í síðustu viku var óvænt endursýning á leikriti sem tekið var öðru sinni af fjölunum í janúar í ár. Persónur og leikendur þyrptust inn á sviðið og fóru áreynslulaust, með textann sinn. Fastir pennar 18.8.2008 17:19 Einu sinni á ári Ég þekki stúlku á sextánda ári sem hefur hlakkað til þess í mörg ár að fara í fyrsta sinn á þjóðhátíð í Eyjum. Líkast til hefði það orðið í ár ef fjölskylda hennar hefði ekki ákveðið að fara saman á sólarströnd í júlílok. Fólk á öllum aldri fær glampa í augun þegar brekkusönginn í Herjólfsdal ber á góma og mun fólksfjöldi á þessari vinsælu sumarhátíð aldrei hafa verið meiri en um nýliðna helgi. Fastir pennar 5.8.2008 10:38 Hafskip var ævintýri Þegar farsælt hjónaband missir flugið og hjónin skilja er oft eins og allar minningar um samvistir þeirra byrji og endi í síðasta kaflanum. Eins og ekkert hafi gerst árin á undan. Þetta á ekki bara við um hjónabönd. Í síðustu viku fór fram útför Ragnars Kjartanssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra og síðar stjórnarformanns Hafskipa. Fastir pennar 21.7.2008 17:19 Lífið er óvissa Þeir sem skipta um skoðun eru salt jarðar, því það eru þeir sem hafa hugsað málin til hlítar. Þetta er haft eftir sænskum prófessor í stjórnmálafræði, Herbert Tingsten, sem jafnframt var rithöfundur og um tíma aðalritstjóri Dagens Nyheter í Stokkhólmi. Fastir pennar 7.7.2008 15:16 Að sjá um sína Um miðja síðustu öld var vinsæl matvöruverslun á Austurgötu 25 í Hafnarfirði sem auglýsti undir slagorðinu Gunnlaugur sér um sína, og það munu ekki hafa verið orðin tóm. Fastir pennar 23.6.2008 19:12 Sjálfsagður hlutur Sá tími er liðinn að fólk ráði sig hjá traustu fyrirtæki, vinni sig upp og starfi þar í áratugi, jafnvel þar til það fer á eftirlaun. Fólk vill gjarnan tilbreytingu, gerir kröfu um að vera ánægt í vinnunni og vill kannski mennta sig meira á miðjum aldri eða víkka sjóndeildarhringinn með því að vinna erlendis um tíma. Fastir pennar 26.5.2008 21:45 Kynslóðaleikur Þegar ég sá myndina af Ríkharði Jónssyni knattspyrnuhetju frá Akranesi á öxlum samherja sinna á baksíðu Morgunblaðsins á föstudaginn lifnaði í huganum sumarkvöld á gamla Melavellinum í Reykjavík. Fastir pennar 12.5.2008 21:23 Eftirminnilegur maður Til eru þeir sem segja frá eigin reynslu með svo lifandi og myndrænum hætti að hún öðlast sjálfstætt líf í vitund manns og skrif og spjall um skyldar aðstæður kalla þessar minningar ósjálfrátt fram. Fastir pennar 14.4.2008 15:25 Ávallt viðbúin Í tengslum við borgarstjórnarmálin í Reykjavík hafa margir slegið um sig með ávirðingum og lýsingarorðum sem allajafna eru notuð sparlega, en þegar gripið er til þeirra er dómgreindinni yfirleitt gefið frí. Fastir pennar 4.2.2008 15:20 Að vera ósýnilegur Merk kona sem fædd er árið 1927 sagði við mig fyrir nokkrum árum að margir sem hún þekkti virtust kvíða því að eldast. Fastir pennar 26.11.2007 17:05 Börn og dagheimili Ef börn undir þriggja ára aldri eru látin vera á dagheimilum alla virka daga getur það haft áhrif á geðheilsu þeirra þegar fram líða stundir. Þau gætu orðið árásargjörn, þunglynd og átt erfitt með að mynda tilfinningatengsl. Fastir pennar 29.10.2007 16:17 « ‹ 1 2 3 ›
Vinur þinn á vin Þegar ég var blaðamaður á Vísi á sínum tíma, ræddi ég eitt sinn við Eystein Jónsson, fyrrverandi formann Framsóknarflokksins. Þegar ég hringdi til hans og spurði hvort hann væri fáanlegur í helgarviðtal, sagði hann eftir stutta þögn: „Vísi! Jú, verður maður ekki að tala við alla nú til dags!“ Fastir pennar 19.1.2009 22:27
Áhyggjur gera engan betri Í Þjóðsögum Jóns Árnasonar er stutt saga í Bakkabræðrakaflanum sem heitir: Karlinn sem heyrði svo vel. Hún hefst á þessum orðum: Það var karl nokkur sem þóttist heyra vel, en heyrði í raun makalaust illa, en vildi ekki láta það á sig ganga. Einu sinni var hann að höggva við út á skógi. Þá sér hann tvo menn koma ríðandi og einn gangandi. „Þegar þeir koma munu þeir spyrja hvað ég sé að gjöra. „Höggva axarskaft handa syni mínum," segi ég. „Hvað á það að verða langt?", spyrja þeir. „Allt upp að kvisti," segi ég: Þá spyrja þeir mig til vegar." Fastir pennar 5.1.2009 16:47
Gleði og gjafir Frelsi og fögnuður eru orðin sem hljóma í kirkjum landsins á næstu dögum í tali og tónum þegar haldið er upp á fæðingu höfundar fagnaðarerindisins. Orð sem við þyljum eða syngjum árum saman, fallega texta sem minna okkur á jól bernskunnar. En hvert er erindi fagnaðarerindisins? Frá hverju erum við frelsuð? Þegar kerfinu sem við höfum komið okkur upp í kringum þessa kenningu sleppir, hvert er þá erindið? Erum við frjáls af okkur sjálfum? Frjáls af áliti annarra, öfund, heift, tilætlunarsemi og vanþakklæti? Varla. En jólin minna okkur engu að síður á að þetta tilboð stendur enn. Fastir pennar 22.12.2008 17:47
Á aðventu Það glaðnar til í skammdeginu þegar aðventan gengur í garð. Hugvitsamlegar ljósaskreytingar sjást hvarvetna, bæði í úthverfum og miðbænum og jólalögin hljómahvar sem maður kemur. Jólabækurnar vekja áhuga og eftirvæntingu og yfirleitt uppselt á tónleika kóra og einsöngvara. Um leið og þetta er tími amstur og anna, er þetta tími tilhlökkunar, gleði og vinafunda. En einkum og sér í lagi er þetta, og á að vera, gæðatími barna og fjölskyldulífs. Fastir pennar 8.12.2008 17:34
Öldur reiðinnar Umtalsverð gengishækkun hefur orðið á reiðinni síðustu vikur. Telst hún ótvírætt til tekna í yfirstandandi umróti. Um það vitna svör almennings í fjölmiðlum, hvort heldur er á mótmælafundum, vinnustöðum eða á götum úti. Fastir pennar 24.11.2008 18:01
Óvissuferð Á síðustu árum hefur berlega komið í ljós að leikjagleði eldist ekki af fólki. Óvissuferðir hafa til dæmis færst í vöxt og eru með ýmsu móti. Þær geta endað í berjamó, leikhúsi í Lundúnum, sundlaug í nágrannabæ, hestaferð, eða á sólarströnd. Fastir pennar 14.11.2008 17:31
Fólk framtíðarinnar Það er margt sem maður sleppir núna og saknar ekki. Fattar allt í einu að maður hefur jafnvel verið að kaupa eitt og annað sem mann langar ekki einu sinni í," sagði vinur minn á sautjánda ári, þegar ég spurði hvernig hann og skólafélagar hans upplifðu ástandið í þjóðfélaginu. Fastir pennar 27.10.2008 17:49
Nýir tímar Börn eru undursamlega vitur áður en þeim er kennt hvernig á að hugsa og bregðast við umhverfinu. Mig minnir að hún hún hafi verið þriggja ára, dóttir vinkonu minnar, þegar hún fékk eitt sinn brunasár á hendi. Hún grét auðvitað um stund en fór svo að leika sér eins og ekkert hefði í skorist. Fastir pennar 13.10.2008 18:15
Af malbiki á malarveg Það er ekki án tilefnis sem efnahagsmál eru mál málanna nú um stundir, bæði hér heima og erlendis. Eftir blússandi ferð í eðalvagni á hraðbrautum heimsins komum við að hraðahindrun sem við áttum hreint ekki von á. Fastir pennar 29.9.2008 17:11
Fjötur eða frelsi Ég man ekki hvort ég var tólf eða þrettán ára þegar ég kom einhverju sinni hlaupandi upp stigann heima á Langholtsvegi, reif upp hurðina, skellti henni á eftir mér og tjáði mig í miklum ham um ómerkilegheit einnar vinkonu minnar. Mér hefði þótt hún skemmtileg og fín stelpa,en nú hefði mér borist til eyrna hvernig hún talaði um mig. Ég hefði greinilega ekki haft á réttu að standa. Fastir pennar 15.9.2008 22:09
Njótið þess að vera til Sigurhátíðin í miðborg Reykjavíkur 27. ágúst verður lengi í minnum höfð. Gleðin og stoltið yfir afreki íslenska handboltaliðsins í Kína kveikti í hverju hjarta og eldurinn læstist um sál og sinni. Fastir pennar 1.9.2008 18:35
Persónur og leikendur Í síðustu viku var óvænt endursýning á leikriti sem tekið var öðru sinni af fjölunum í janúar í ár. Persónur og leikendur þyrptust inn á sviðið og fóru áreynslulaust, með textann sinn. Fastir pennar 18.8.2008 17:19
Einu sinni á ári Ég þekki stúlku á sextánda ári sem hefur hlakkað til þess í mörg ár að fara í fyrsta sinn á þjóðhátíð í Eyjum. Líkast til hefði það orðið í ár ef fjölskylda hennar hefði ekki ákveðið að fara saman á sólarströnd í júlílok. Fólk á öllum aldri fær glampa í augun þegar brekkusönginn í Herjólfsdal ber á góma og mun fólksfjöldi á þessari vinsælu sumarhátíð aldrei hafa verið meiri en um nýliðna helgi. Fastir pennar 5.8.2008 10:38
Hafskip var ævintýri Þegar farsælt hjónaband missir flugið og hjónin skilja er oft eins og allar minningar um samvistir þeirra byrji og endi í síðasta kaflanum. Eins og ekkert hafi gerst árin á undan. Þetta á ekki bara við um hjónabönd. Í síðustu viku fór fram útför Ragnars Kjartanssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra og síðar stjórnarformanns Hafskipa. Fastir pennar 21.7.2008 17:19
Lífið er óvissa Þeir sem skipta um skoðun eru salt jarðar, því það eru þeir sem hafa hugsað málin til hlítar. Þetta er haft eftir sænskum prófessor í stjórnmálafræði, Herbert Tingsten, sem jafnframt var rithöfundur og um tíma aðalritstjóri Dagens Nyheter í Stokkhólmi. Fastir pennar 7.7.2008 15:16
Að sjá um sína Um miðja síðustu öld var vinsæl matvöruverslun á Austurgötu 25 í Hafnarfirði sem auglýsti undir slagorðinu Gunnlaugur sér um sína, og það munu ekki hafa verið orðin tóm. Fastir pennar 23.6.2008 19:12
Sjálfsagður hlutur Sá tími er liðinn að fólk ráði sig hjá traustu fyrirtæki, vinni sig upp og starfi þar í áratugi, jafnvel þar til það fer á eftirlaun. Fólk vill gjarnan tilbreytingu, gerir kröfu um að vera ánægt í vinnunni og vill kannski mennta sig meira á miðjum aldri eða víkka sjóndeildarhringinn með því að vinna erlendis um tíma. Fastir pennar 26.5.2008 21:45
Kynslóðaleikur Þegar ég sá myndina af Ríkharði Jónssyni knattspyrnuhetju frá Akranesi á öxlum samherja sinna á baksíðu Morgunblaðsins á föstudaginn lifnaði í huganum sumarkvöld á gamla Melavellinum í Reykjavík. Fastir pennar 12.5.2008 21:23
Eftirminnilegur maður Til eru þeir sem segja frá eigin reynslu með svo lifandi og myndrænum hætti að hún öðlast sjálfstætt líf í vitund manns og skrif og spjall um skyldar aðstæður kalla þessar minningar ósjálfrátt fram. Fastir pennar 14.4.2008 15:25
Ávallt viðbúin Í tengslum við borgarstjórnarmálin í Reykjavík hafa margir slegið um sig með ávirðingum og lýsingarorðum sem allajafna eru notuð sparlega, en þegar gripið er til þeirra er dómgreindinni yfirleitt gefið frí. Fastir pennar 4.2.2008 15:20
Að vera ósýnilegur Merk kona sem fædd er árið 1927 sagði við mig fyrir nokkrum árum að margir sem hún þekkti virtust kvíða því að eldast. Fastir pennar 26.11.2007 17:05
Börn og dagheimili Ef börn undir þriggja ára aldri eru látin vera á dagheimilum alla virka daga getur það haft áhrif á geðheilsu þeirra þegar fram líða stundir. Þau gætu orðið árásargjörn, þunglynd og átt erfitt með að mynda tilfinningatengsl. Fastir pennar 29.10.2007 16:17