Lögreglumál Fjórar handtökur í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í Þykkvabæ Frosin kannabislauf fundust á svæðinu sem bendir til þess að hinir grunuðu hafi ætlað sér að flytja efni utan. Innlent 13.4.2018 13:21 Landsréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir bróðurnum Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 31. mars síðastliðnum vegna rannsóknar lögreglu á andláti bróður hans á bæ í uppsveitum Árnessýslu þann dag. Innlent 13.4.2018 13:16 Lögreglustjóra gert að bera vitni Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, þarf að bera vitni í máli Héraðssaksóknara gegn manni sem grunaður er um heimilisofbeldi og ofbeldi gegn barni sínu. Innlent 13.4.2018 00:26 GRECO segir lögregluna óvarða gagnvart pólitísku áhrifavaldi Íslenskir viðmælendur GRECO segja sterk rótgróin tengsl milli lögreglunnar og tiltekins stjórnmálaflokks. Einn þeirra þátta sem bendi til að löggæsluyfirvöld séu berskjölduð gagnvart pólitískum áhrifum, segir sérfræðingur GRECO. Innlent 12.4.2018 00:59 Pikkfesti bílinn við Réttarholtsskóla Vegfarendur í nágrenni við íþróttahús Réttarholtsskóla tilkynntu lögreglu um bifreið sem spólaði á grasbala við Ásgarð á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 12.4.2018 06:04 Vaknaði við mikinn dynk og sá bílinn klesstan uppi á staur Svandís Ásta Jónsdóttir óttast að bíllinn hennar sé ónýtur eftir að ekið var á bílinn þar sem honum var lagt í stæði við heimili hennar á Hverfisgötu í nótt. Innlent 11.4.2018 15:09 Seinheppnu smyglararnir í þriggja ára fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt þrjá Pólverja í fangelsi fyrir að hafa smyglað samtals 1,3 lítra af amfetamínabsa til Íslands um borð í Norrænu í ágúst á síðasta ári. Innlent 11.4.2018 15:02 Ferðalangur tekinn í Leifsstöð með þrettán grömm af kannabis Erlendur ferðamaður sem handtekinn var í Leifsstöð nýlega vegna gruns um að hann væri með þrettán grömm af ætluðuð kannabisefnum í fórum sínum. Innlent 11.4.2018 12:46 Handteknir við að ýta bifreið Tveir menn voru handteknir eftir umferðaróhapp á Hverfisgötu í nótt. Innlent 11.4.2018 06:49 Rannsaka kynferðisbrot gegn sextán ára stúlku á Vogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar ætlað kynferðisbrot gegn sextán ára stúlku sem átti sér stað inni á sjúkrahúsinu Vogi í lok febrúar. Innlent 10.4.2018 13:22 Gert að ákæra lögreglumann vegna harkalegrar handtöku Ríkissaksóknari hefur falið héraðssaksóknara að hefja ákæruferli gegn lögreglumanni vegna harkalegrar handtöku við Hamborgarabúlluna í Kópavogi síðastliðið vor. Héraðssaksóknari hafði áður ákveðið að ákæra ekki í málinu. Innlent 10.4.2018 00:50 Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. Innlent 9.4.2018 19:54 Tvisvar tilkynnt um óboðna gesti í sama húsinu í nótt Karl og kona voru handtekinn á vettvangi og vistuð í fangageymslu. Innlent 8.4.2018 07:33 Yfirbugaður af sérsveitinni eftir tilraun til vopnaðs ráns Maður ógnaði starfsmanni á bar á Akureyri með tveimur hnífum í gærkvöldi. Innlent 7.4.2018 09:42 Margir stöðvaðir undir áhrifum fíkniefna Töluverður erill var hjá lögreglu í nótt. Innlent 7.4.2018 07:40 Ollu usla í Bæjarhrauni Tveir ölvaðir ökumenn voru til vandræða í Bæjarhrauni í Hafnarfirði gærkvöldi Innlent 5.4.2018 06:38 Kennslanefnd verst frétta Kennslanefnd bíður enn eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar í Svíþjóð til að mögulegt verði bera kennsl á þær líkamsleifar sem fundust á hafsbotni um fimmtán til tuttugu sjómílur suður af Malarrifi í síðasta mánuði. Innlent 5.4.2018 00:36 Rændu einhverfan mann og læstu hann inni Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 1.4.2018 08:22 Leituðu að eiganda hunds sem fannst í Svínahrauni Vegfarandi kom auga á hundinn nærri Litlu kaffistofunni snemma í morgun. Eigandinn kom svo í leitirnar í kvöld. Innlent 31.3.2018 19:59 Stúlkan sem lögregla lýsti eftir komin í leitirnar Sautján ára stúlkan sem lögregla lýsti eftir í gær er komin í leitirnar. Innlent 31.3.2018 15:27 Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. Innlent 31.3.2018 15:05 Brotist inn í fyrirtæki í austurborginni Tilkynnt var um brotið laust fyrir miðnætti. Innlent 31.3.2018 12:32 Metfjöldi hraðakstursmála á borð lögreglu á Norðurlandi vestra Lögregla greinir einnig frá því að eitt alvarlegt umferðaróhapp hafi orðið í Miðfirði í vikunni en þar fór bifreið út af veginum. Innlent 30.3.2018 15:25 Lögregla auglýsir tugi haldlagðra muna á Pinterest Fyrir skemmstu lagði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hald á töluvert magn muna, sem talið er að tengist innbrotum sem framin hafa verið nýverið. Innlent 30.3.2018 11:28 17 tonna grafa valt ofan á mann í Rangárþingi-Ytra Björgunaraðgerðir gengu vel og maðurinn var fluttur á slysadeild í Fossvogi Innlent 30.3.2018 00:42 Endaði utan vegar eftir eftirför lögreglu Ökumaður var handtekinn í austurborginni á fimmta tímanum í nótt eftir að sinnta ekki stöðvunarmerkjum lögrelgu. Innlent 29.3.2018 10:22 Lögreglu gafst ekki tóm til að bregðast við brottför Houssins Lögregla fékk ekki ráðrúm til að láta brotaþola alvarlegrar líkamsárásar á Litla-Hrauni staðfesta framburð sinn fyrir dómi eins og venja er ef vitni eða brotaþoli er á förum úr landi. Innlent 29.3.2018 03:30 Lögreglan biður fólk að láta vita um grunsamlegar mannaferðir Segja betra að hringja einu sinni of oft í lögregluna en einu sinni of sjaldan. Innlent 28.3.2018 17:20 Nágrannar og kirfilega lokaðir gluggar lykilatriði þegar farið er í frí Margir hyggja eflaust á ferðalag yfir páskana. Þá er gott að gera ráðstafanir vegna innbrotsþjófa sem hugsa sér gott til glóðarinnar og býr lögregla yfir góðum ráðum í þeim efnum. Innlent 28.3.2018 16:38 Leggur fram frumvarp um aukið eftirlit með dæmdum barnaníðingum Flutningsmaður frumvarpsins segir mikilvægt að breyta löggjöf til að bæta verkferla í þessum málum. Innlent 27.3.2018 18:26 « ‹ 261 262 263 264 265 266 267 268 269 … 279 ›
Fjórar handtökur í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í Þykkvabæ Frosin kannabislauf fundust á svæðinu sem bendir til þess að hinir grunuðu hafi ætlað sér að flytja efni utan. Innlent 13.4.2018 13:21
Landsréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir bróðurnum Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 31. mars síðastliðnum vegna rannsóknar lögreglu á andláti bróður hans á bæ í uppsveitum Árnessýslu þann dag. Innlent 13.4.2018 13:16
Lögreglustjóra gert að bera vitni Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, þarf að bera vitni í máli Héraðssaksóknara gegn manni sem grunaður er um heimilisofbeldi og ofbeldi gegn barni sínu. Innlent 13.4.2018 00:26
GRECO segir lögregluna óvarða gagnvart pólitísku áhrifavaldi Íslenskir viðmælendur GRECO segja sterk rótgróin tengsl milli lögreglunnar og tiltekins stjórnmálaflokks. Einn þeirra þátta sem bendi til að löggæsluyfirvöld séu berskjölduð gagnvart pólitískum áhrifum, segir sérfræðingur GRECO. Innlent 12.4.2018 00:59
Pikkfesti bílinn við Réttarholtsskóla Vegfarendur í nágrenni við íþróttahús Réttarholtsskóla tilkynntu lögreglu um bifreið sem spólaði á grasbala við Ásgarð á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 12.4.2018 06:04
Vaknaði við mikinn dynk og sá bílinn klesstan uppi á staur Svandís Ásta Jónsdóttir óttast að bíllinn hennar sé ónýtur eftir að ekið var á bílinn þar sem honum var lagt í stæði við heimili hennar á Hverfisgötu í nótt. Innlent 11.4.2018 15:09
Seinheppnu smyglararnir í þriggja ára fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt þrjá Pólverja í fangelsi fyrir að hafa smyglað samtals 1,3 lítra af amfetamínabsa til Íslands um borð í Norrænu í ágúst á síðasta ári. Innlent 11.4.2018 15:02
Ferðalangur tekinn í Leifsstöð með þrettán grömm af kannabis Erlendur ferðamaður sem handtekinn var í Leifsstöð nýlega vegna gruns um að hann væri með þrettán grömm af ætluðuð kannabisefnum í fórum sínum. Innlent 11.4.2018 12:46
Handteknir við að ýta bifreið Tveir menn voru handteknir eftir umferðaróhapp á Hverfisgötu í nótt. Innlent 11.4.2018 06:49
Rannsaka kynferðisbrot gegn sextán ára stúlku á Vogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar ætlað kynferðisbrot gegn sextán ára stúlku sem átti sér stað inni á sjúkrahúsinu Vogi í lok febrúar. Innlent 10.4.2018 13:22
Gert að ákæra lögreglumann vegna harkalegrar handtöku Ríkissaksóknari hefur falið héraðssaksóknara að hefja ákæruferli gegn lögreglumanni vegna harkalegrar handtöku við Hamborgarabúlluna í Kópavogi síðastliðið vor. Héraðssaksóknari hafði áður ákveðið að ákæra ekki í málinu. Innlent 10.4.2018 00:50
Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. Innlent 9.4.2018 19:54
Tvisvar tilkynnt um óboðna gesti í sama húsinu í nótt Karl og kona voru handtekinn á vettvangi og vistuð í fangageymslu. Innlent 8.4.2018 07:33
Yfirbugaður af sérsveitinni eftir tilraun til vopnaðs ráns Maður ógnaði starfsmanni á bar á Akureyri með tveimur hnífum í gærkvöldi. Innlent 7.4.2018 09:42
Margir stöðvaðir undir áhrifum fíkniefna Töluverður erill var hjá lögreglu í nótt. Innlent 7.4.2018 07:40
Ollu usla í Bæjarhrauni Tveir ölvaðir ökumenn voru til vandræða í Bæjarhrauni í Hafnarfirði gærkvöldi Innlent 5.4.2018 06:38
Kennslanefnd verst frétta Kennslanefnd bíður enn eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar í Svíþjóð til að mögulegt verði bera kennsl á þær líkamsleifar sem fundust á hafsbotni um fimmtán til tuttugu sjómílur suður af Malarrifi í síðasta mánuði. Innlent 5.4.2018 00:36
Rændu einhverfan mann og læstu hann inni Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 1.4.2018 08:22
Leituðu að eiganda hunds sem fannst í Svínahrauni Vegfarandi kom auga á hundinn nærri Litlu kaffistofunni snemma í morgun. Eigandinn kom svo í leitirnar í kvöld. Innlent 31.3.2018 19:59
Stúlkan sem lögregla lýsti eftir komin í leitirnar Sautján ára stúlkan sem lögregla lýsti eftir í gær er komin í leitirnar. Innlent 31.3.2018 15:27
Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. Innlent 31.3.2018 15:05
Brotist inn í fyrirtæki í austurborginni Tilkynnt var um brotið laust fyrir miðnætti. Innlent 31.3.2018 12:32
Metfjöldi hraðakstursmála á borð lögreglu á Norðurlandi vestra Lögregla greinir einnig frá því að eitt alvarlegt umferðaróhapp hafi orðið í Miðfirði í vikunni en þar fór bifreið út af veginum. Innlent 30.3.2018 15:25
Lögregla auglýsir tugi haldlagðra muna á Pinterest Fyrir skemmstu lagði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hald á töluvert magn muna, sem talið er að tengist innbrotum sem framin hafa verið nýverið. Innlent 30.3.2018 11:28
17 tonna grafa valt ofan á mann í Rangárþingi-Ytra Björgunaraðgerðir gengu vel og maðurinn var fluttur á slysadeild í Fossvogi Innlent 30.3.2018 00:42
Endaði utan vegar eftir eftirför lögreglu Ökumaður var handtekinn í austurborginni á fimmta tímanum í nótt eftir að sinnta ekki stöðvunarmerkjum lögrelgu. Innlent 29.3.2018 10:22
Lögreglu gafst ekki tóm til að bregðast við brottför Houssins Lögregla fékk ekki ráðrúm til að láta brotaþola alvarlegrar líkamsárásar á Litla-Hrauni staðfesta framburð sinn fyrir dómi eins og venja er ef vitni eða brotaþoli er á förum úr landi. Innlent 29.3.2018 03:30
Lögreglan biður fólk að láta vita um grunsamlegar mannaferðir Segja betra að hringja einu sinni of oft í lögregluna en einu sinni of sjaldan. Innlent 28.3.2018 17:20
Nágrannar og kirfilega lokaðir gluggar lykilatriði þegar farið er í frí Margir hyggja eflaust á ferðalag yfir páskana. Þá er gott að gera ráðstafanir vegna innbrotsþjófa sem hugsa sér gott til glóðarinnar og býr lögregla yfir góðum ráðum í þeim efnum. Innlent 28.3.2018 16:38
Leggur fram frumvarp um aukið eftirlit með dæmdum barnaníðingum Flutningsmaður frumvarpsins segir mikilvægt að breyta löggjöf til að bæta verkferla í þessum málum. Innlent 27.3.2018 18:26