Lögreglumál

Fréttamynd

Fangageymslur nánast fullar eftir nóttina

Erilsöm nótt að baki hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu. Fangageymslur eru nánast fullar vegna mála frá því í gærkvöldi og í nótt. Alls voru höfð afskipti af 5 ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis, og af 6 ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum annarra fíkniefna. Auk þess var skemmtistað í efri byggðum Reykjavíkur lokað þar sem einhverjir af gestum staðarins voru undir aldri.

Innlent
Fréttamynd

Mennirnir lausir úr haldi lögreglu

Þrír mannanna, sem grunaðir eru um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu á Akureyri, voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í gærkvöldi og sá fjórði í dag.

Innlent
Fréttamynd

„Bílstjórinn er miður sín eftir þetta“

Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir.

Innlent
Fréttamynd

Ók upp á hringtorg undir áhrifum vímuefna

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í vikunni ökumann sem ekið hafði bifreið sinni upp á hringtorg við Fitjar. Ökumaðurinn var grunaður um fíkniefnaakstur og viðurkenndi sjálfur neyslu slíkra efna.

Innlent
Fréttamynd

19 ára gamall dæmdur í fimm ára fangelsi

Hrannar Fossberg Viðarsson, 19 ára gamall maður, var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir vopnalagabrot, hótanir, fíkniefnalagabrot og umferðarlagabrot.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglurannsóknir á vændi í skötulíki

Mjög fá mál eru til rannsóknar hjá lögreglu þrátt fyrir umræðu í samfélaginu um aukið umfang vændis. Lögreglustjóri segir áherslu lagða á mansalsmálin, vitundarvakningu og samstarf.

Innlent