Lögreglumál Leita enn að innbrotsþjófum á Austurlandi Íbúar á Eskifirði urðu fyrir barðinum á innbrotsþjófum í dag. Innlent 28.8.2018 20:22 Varað við innbrotsþjófum á Neskaupstað Lögreglunni á Austurlandi barst síðdegis í dag tilkynning um grunsamlegar mannaferðir. Innlent 28.8.2018 17:13 Notuðu dróna til að hafa uppi á ölvuðum ökumanni eftir bílveltu Lögreglan á Austurlandi notaði dróna til þess að hafa uppi á manni sem lögregla telur að hafi ekið bíl sem valt á Seyðisfjarðarvegi skammt neðan við Neðri-Staf á Fjarðarheiði. Innlent 28.8.2018 15:57 Leysigeisla beint að flugvél í aðflugi að Keflavík Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 28.8.2018 13:49 Sjö ákærðir vegna innbrota í gagnaver Sex eru ákærðir auk Sindra Þórs Stefánssonar fyrir aðild að þjófnaði á 600 tölvum úr þremur gagnaverum um síðustu áramót. Málið verður þingfest 11. september í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 26.8.2018 22:10 Skemmdarverk unnin á æfingasvæðum Keflavíkur og Njarðvíkur Skemmdarverk voru unnin á á æfingasvæðum Keflavíkur og Njarðvíkur við Afreksbraut í Reyjanesbæ á dögunum. Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum sem veit geta upplýsingar um skemmdarverkin. Innlent 26.8.2018 23:40 Reiði meðal lögreglumanna Formaður Landssambands lögreglumanna segir dæmi um að hverfi í Reykjavík eða sveitarfélög á landinu séu eftirlitslaus komi upp tímafrek eða stærri útköll. Innlent 26.8.2018 18:29 Öllum sleppt úr haldi eftir líkamsárás í Sandgerði Lögreglan á Suðurnesjum hefur sleppt öllum þeim sem handteknir voru í nótt eftir stórfellda líkamsáras í heimahúsi í Sandgerði. Innlent 26.8.2018 17:54 Líkamsárásir og eignaspjöll í miðborginni í morgun Innlent 26.8.2018 13:08 Alvarleg líkamsárás í Sandgerði Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás í teiti í Sandgerði. Innlent 26.8.2018 08:33 Óupplýstar líkamsárásir á stúlkur í Garðabæ vekja óhug Móðir stúlku sem ráðist var á í Garðabæ fyrir tveimur vikum segir íbúa í bænum vera mjög skelkaða. Þrjár árásir hafa átt sér stað í bænum frá því í desember, sú síðasta á fimmtudaginn. Innlent 25.8.2018 18:40 Ógnaði konu með hnífi Konan náði að flýja úr íbúðinni og kallaði eftir aðstoð lögreglunnar. Innlent 25.8.2018 11:16 Líta árás á stúlku í Garðabæ alvarlegum augum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að árás á stúlku sem átti sér stað í Garðabæ í gær um klukkan 14.15. Árásin er litin alvarlegum augum af lögreglunni. Innlent 24.8.2018 15:56 Tók lögin í eigin hendur Íbúi í Breiðholti skilaði stolnum bakpoka til bandarísks ferðamanns. Innlent 22.8.2018 18:41 Ekið á pilt við Ögurhvarf í Kópavogi Lögreglan segir að ekki hafi verið að sjá að pilturinn hafi slasast mikið í slysinu. Innlent 22.8.2018 16:39 Styrking löggæslunnar Lögreglan er ein af grunnstoðum réttarríkisins og gætir öryggis þeirra sem hér búa og sækja landið heim. Skoðun 21.8.2018 22:04 Hundur réðst á eiganda sinn í Vestmannaeyjum Eigandinn, kona á fertugsaldri, hlaut töluverða áverka við augu og var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar. Innlent 21.8.2018 15:45 Íkveikjan við Öskju enn til rannsóknar hjá lögreglu Átta bílar eyðilögðust í brunanum í gærmorgun. Innlent 21.8.2018 11:35 Týndu börnin í verra ástandi en áður Oftar hefur verið óskað eftir liðsinni lögreglu í ár en í fyrra við að hafa uppi á týndum ungmennum. Að mati sérfræðings hjá lögregl- unni eru mörg þeirra í verra ástandi en áður og þurfa á neyðarvistun á Stuðlum að halda í ríkari mæli. Hann segir eitthvað að í kerfinu. Innlent 21.8.2018 05:18 Sérsveitin kölluð út vegna hótana Sérsveit lögreglunnar var kölluð út og send á vettvang vegna hótana. Innlent 20.8.2018 19:26 Leita eftir vitnum að hópárás á Flúðum um verslunarmannahelgina Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað 6. ágúst síðastliðinn þar sem hópur manna veittist að tveimur karlmönnum. Innlent 20.8.2018 15:50 Bráðamóttakan á Menningarnótt: Ölvun, átök og aukastarfsfólk á vakt Álag á bráðamóttöku Landspítalans er töluvert meira á Menningarnótt en önnur kvöld. Innlent 20.8.2018 14:36 Enginn í haldi lögreglu en fullvíst að kveikt var í bílunum Íkveikjan við bílaumboðið Öskju snemma í morgun er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Innlent 20.8.2018 11:33 Helmingur bifreiðanna úr brunanum í eigu viðskiptavina Að minnsta kosti átta bifreiðar eru mikið skemmdar eða ónýtar eftir íkveikju við bílaumboðið Öskju snemma í morgun. Innlent 20.8.2018 09:20 Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Átta bílar skemmdust í brunanum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.8.2018 07:28 Eingöngu fimmtán lögreglumenn á næturvakt á virkum dögum Fækka eigi á næturvöktum og draga úr þjálfun hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.8.2018 18:40 Eftirgrennslan lögreglu á Spáni engan árangur borið Jóhanns Gíslasonar hefur verið saknað í tæpar fimm vikur á Spáni. Innlent 17.8.2018 14:27 Reiðhjólaþjófur fannst ekki þrátt fyrir leit Á áttunda tímanum í morgun barst lögreglu tilkynning um karlmann í hverfi 105 þar sem hann reyndi að stela reiðhjólum. Innlent 17.8.2018 11:56 Júlíus Vífill ákærður fyrir peningaþvætti Segist þó hreinsaður af ásökunum um að hafa skotið undan eignum foreldra sinna. Innlent 17.8.2018 09:45 Búin með skammtinn af alvarlegum slysum í nánasta hring og vill meiri aðgát í umferðinni Mér finnst ég vera búin með skammtinn af alvarlegum umferðarslysum í nánasta hring, en ég bý að þeirri reynslu að hafa tekist á við afleiðingar slysa í umferðinni með uppbyggilegum hætti og reyni að gera það einnig nú, segir Kolbrún Halldórsdóttir. Innlent 16.8.2018 14:17 « ‹ 247 248 249 250 251 252 253 254 255 … 273 ›
Leita enn að innbrotsþjófum á Austurlandi Íbúar á Eskifirði urðu fyrir barðinum á innbrotsþjófum í dag. Innlent 28.8.2018 20:22
Varað við innbrotsþjófum á Neskaupstað Lögreglunni á Austurlandi barst síðdegis í dag tilkynning um grunsamlegar mannaferðir. Innlent 28.8.2018 17:13
Notuðu dróna til að hafa uppi á ölvuðum ökumanni eftir bílveltu Lögreglan á Austurlandi notaði dróna til þess að hafa uppi á manni sem lögregla telur að hafi ekið bíl sem valt á Seyðisfjarðarvegi skammt neðan við Neðri-Staf á Fjarðarheiði. Innlent 28.8.2018 15:57
Leysigeisla beint að flugvél í aðflugi að Keflavík Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 28.8.2018 13:49
Sjö ákærðir vegna innbrota í gagnaver Sex eru ákærðir auk Sindra Þórs Stefánssonar fyrir aðild að þjófnaði á 600 tölvum úr þremur gagnaverum um síðustu áramót. Málið verður þingfest 11. september í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 26.8.2018 22:10
Skemmdarverk unnin á æfingasvæðum Keflavíkur og Njarðvíkur Skemmdarverk voru unnin á á æfingasvæðum Keflavíkur og Njarðvíkur við Afreksbraut í Reyjanesbæ á dögunum. Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum sem veit geta upplýsingar um skemmdarverkin. Innlent 26.8.2018 23:40
Reiði meðal lögreglumanna Formaður Landssambands lögreglumanna segir dæmi um að hverfi í Reykjavík eða sveitarfélög á landinu séu eftirlitslaus komi upp tímafrek eða stærri útköll. Innlent 26.8.2018 18:29
Öllum sleppt úr haldi eftir líkamsárás í Sandgerði Lögreglan á Suðurnesjum hefur sleppt öllum þeim sem handteknir voru í nótt eftir stórfellda líkamsáras í heimahúsi í Sandgerði. Innlent 26.8.2018 17:54
Alvarleg líkamsárás í Sandgerði Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás í teiti í Sandgerði. Innlent 26.8.2018 08:33
Óupplýstar líkamsárásir á stúlkur í Garðabæ vekja óhug Móðir stúlku sem ráðist var á í Garðabæ fyrir tveimur vikum segir íbúa í bænum vera mjög skelkaða. Þrjár árásir hafa átt sér stað í bænum frá því í desember, sú síðasta á fimmtudaginn. Innlent 25.8.2018 18:40
Ógnaði konu með hnífi Konan náði að flýja úr íbúðinni og kallaði eftir aðstoð lögreglunnar. Innlent 25.8.2018 11:16
Líta árás á stúlku í Garðabæ alvarlegum augum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að árás á stúlku sem átti sér stað í Garðabæ í gær um klukkan 14.15. Árásin er litin alvarlegum augum af lögreglunni. Innlent 24.8.2018 15:56
Tók lögin í eigin hendur Íbúi í Breiðholti skilaði stolnum bakpoka til bandarísks ferðamanns. Innlent 22.8.2018 18:41
Ekið á pilt við Ögurhvarf í Kópavogi Lögreglan segir að ekki hafi verið að sjá að pilturinn hafi slasast mikið í slysinu. Innlent 22.8.2018 16:39
Styrking löggæslunnar Lögreglan er ein af grunnstoðum réttarríkisins og gætir öryggis þeirra sem hér búa og sækja landið heim. Skoðun 21.8.2018 22:04
Hundur réðst á eiganda sinn í Vestmannaeyjum Eigandinn, kona á fertugsaldri, hlaut töluverða áverka við augu og var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar. Innlent 21.8.2018 15:45
Íkveikjan við Öskju enn til rannsóknar hjá lögreglu Átta bílar eyðilögðust í brunanum í gærmorgun. Innlent 21.8.2018 11:35
Týndu börnin í verra ástandi en áður Oftar hefur verið óskað eftir liðsinni lögreglu í ár en í fyrra við að hafa uppi á týndum ungmennum. Að mati sérfræðings hjá lögregl- unni eru mörg þeirra í verra ástandi en áður og þurfa á neyðarvistun á Stuðlum að halda í ríkari mæli. Hann segir eitthvað að í kerfinu. Innlent 21.8.2018 05:18
Sérsveitin kölluð út vegna hótana Sérsveit lögreglunnar var kölluð út og send á vettvang vegna hótana. Innlent 20.8.2018 19:26
Leita eftir vitnum að hópárás á Flúðum um verslunarmannahelgina Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað 6. ágúst síðastliðinn þar sem hópur manna veittist að tveimur karlmönnum. Innlent 20.8.2018 15:50
Bráðamóttakan á Menningarnótt: Ölvun, átök og aukastarfsfólk á vakt Álag á bráðamóttöku Landspítalans er töluvert meira á Menningarnótt en önnur kvöld. Innlent 20.8.2018 14:36
Enginn í haldi lögreglu en fullvíst að kveikt var í bílunum Íkveikjan við bílaumboðið Öskju snemma í morgun er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Innlent 20.8.2018 11:33
Helmingur bifreiðanna úr brunanum í eigu viðskiptavina Að minnsta kosti átta bifreiðar eru mikið skemmdar eða ónýtar eftir íkveikju við bílaumboðið Öskju snemma í morgun. Innlent 20.8.2018 09:20
Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Átta bílar skemmdust í brunanum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.8.2018 07:28
Eingöngu fimmtán lögreglumenn á næturvakt á virkum dögum Fækka eigi á næturvöktum og draga úr þjálfun hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.8.2018 18:40
Eftirgrennslan lögreglu á Spáni engan árangur borið Jóhanns Gíslasonar hefur verið saknað í tæpar fimm vikur á Spáni. Innlent 17.8.2018 14:27
Reiðhjólaþjófur fannst ekki þrátt fyrir leit Á áttunda tímanum í morgun barst lögreglu tilkynning um karlmann í hverfi 105 þar sem hann reyndi að stela reiðhjólum. Innlent 17.8.2018 11:56
Júlíus Vífill ákærður fyrir peningaþvætti Segist þó hreinsaður af ásökunum um að hafa skotið undan eignum foreldra sinna. Innlent 17.8.2018 09:45
Búin með skammtinn af alvarlegum slysum í nánasta hring og vill meiri aðgát í umferðinni Mér finnst ég vera búin með skammtinn af alvarlegum umferðarslysum í nánasta hring, en ég bý að þeirri reynslu að hafa tekist á við afleiðingar slysa í umferðinni með uppbyggilegum hætti og reyni að gera það einnig nú, segir Kolbrún Halldórsdóttir. Innlent 16.8.2018 14:17