Lögreglumál Þeim handtekna sleppt úr haldi Maðurinn sem handtekinn var í nótt í tengslum við bruna á Akureyri hefur verið látinn laus. Þá miðar rannsókn á brunanum vel, samkvæmt Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Innlent 6.11.2019 20:34 Dómsmálaráðherra segir nauðsynlegt að skoða hvað megi betur fara Dómsmálaráðherra er ánægð með að landlæknir og Útlendingastofnun ætli að skoða hvernig bæta megi ferla við heilsufarsmat á fólki sem bíði brottflutnings frá landinu. Einstaklingsbundið mat verði að liggja þar á bakvið en mikill fjöldi mála sé afgreiddur á hverju ári. Innlent 6.11.2019 18:29 Útlendingastofnun tekur athugasemdum mjög alvarlega Búið sé að óska eftir fundi með embætti landlæknis svo hægt verði að fara yfir málið og kanna með hvaða hætti skuli standa að öflun læknisvottorða vegna mála eins og máls óléttu konunnar frá Albaníu sem var vísað úr landi í gær. Innlent 6.11.2019 17:40 Einn í haldi lögreglu vegna brunans á Akureyri Eldsupptök voru á neðstu hæð hússins en ekki fæst staðfest hvort grunur sé um íkveikju. Innlent 6.11.2019 11:49 Árásarmaðurinn enn ekki fundinn Maður sem réðst á konu fyrir framan verslun í miðbænum aðfaranótt þriðjudags er enn ekki fundinn. Innlent 6.11.2019 11:18 Önnur starfmannaleiga Ingimars í þrot Starfsmannaleigan Manngildi ehf. hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:00 Látinn fjúka og lét greipar sópa heima hjá samstarfsmönnum Málið er rakið í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.11.2019 11:05 Óðamála vinir í innilegum faðmlögum Lögreglu var á ellefta tímanum í gærkvöldi tilkynnt um slagsmál utandyra í Hlíðunum í Reykjavík. Innlent 6.11.2019 07:14 Segir nauðsynlegt að meta þörf á breytingum reglna eða verklags Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir að meta þurfi hvort breyta þurfi reglum eða verklagi vegna brottvísunar óléttrar konu frá Albaníu í nótt. Innlent 5.11.2019 22:44 Gekk skólaus yfir Geirsgötu með blóðuga fyrrverandi kærustu í fanginu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 19. október tjáði lögreglu í kjölfar handtöku að fram hefðu farið dramatísk sambandsslit um nóttina. Innlent 5.11.2019 15:00 Með piparúða og greiðslukort sem hann átti ekki Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina viðurkenndi neyslu fíkniefna. Innlent 5.11.2019 07:49 Réðst á konu og stakk af Karlmaður réðst á konu fyrir utan verslun í miðbænum og veitti henni áverka á fjórða tímanum í nótt. Innlent 5.11.2019 06:29 Vinnueftirlit og lögregla vissu ekki af sprengiefninu í Njarðvík Yfirvöld höfðu engar upplýsingar um að hundrað og fimmtíu kíló af sprengiefni hefðu verið geymd í gámi í Njarðvík. Ekki er útilokað að sprengiefni sé geymt víðar við óviðundandi aðstæður. Innlent 4.11.2019 18:28 Harður árekstur á Suðurlandsvegi Upplýsingar um meiðsli liggja ekki fyrir að svo stöddu. Innlent 4.11.2019 17:32 Klakastykki féll á ferðamann við Seljalandsfoss Ferðamaður slasaðist við Seljalandsfoss á fimmtudaginn í síðustu viku þegar klakastykki hrundi á hann úr berginu við fossinn. Innlent 4.11.2019 10:37 Þó nokkrar tilkynningar um ósjálfbjarga fólk í annarlegu ástandi Að því er fram kemur í dagbók lögreglu aðstoðaði lögregla fólkið, ýmist með því að aka því heim til sín, á slysadeild eða í gistiskýli. Innlent 4.11.2019 06:33 Árekstur á Reykjanesbraut: Um helmingur útskrifaður af sjúkrahúsi Um helmingur þeirra sem slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Reykjanesbraut í gær hafa verið útskrifaðir af slysadeild. Tíu voru fluttir með sjúkrabílum til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Innlent 2.11.2019 16:06 Naglamotta stöðvaði langa eftirför um höfuðborgarsvæðið Ökumaðurinn sem um ræðir var á stolinni bifreið og hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.11.2019 09:30 Þyrla sótti rjúpnaskyttu sem varð fyrir slysaskoti í Eldhrauni Skot hlaut úr byssu rjúpnaskyttu á sjötugsaldri og hæfði hann í fótinn. Innlent 1.11.2019 20:23 Gerðu 150 kíló af dýnamíti óvirk Sprengiefnið sem fannst í Njarðvík verður flutt á varnarsvæðið í Keflavík og fargað síðar í kvöld. Innlent 1.11.2019 17:47 Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. Innlent 1.11.2019 15:00 Flugvallarstarfsmaður áfram í einangrun Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. Innlent 1.11.2019 11:24 Undir áhrifum fíkniefna, án réttinda og á óskráðum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 1.11.2019 07:34 Tók unnustu sína hálstaki og kýldi hana inni á hótelherbergi Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært karlmann fyrir ofbeldisbrot í nánu sambandi með því að hafa tvisvar á árinu 2017 ráðist á unnustu sína. Innlent 31.10.2019 12:21 Lögreglumaðurinn sem fann ekki kannabisvökvann neitaði sök Verjandi mannsins bað jafnframt um þriggja vikna frest til að skila greinargerð. Innlent 31.10.2019 10:43 Aftur í varðhald eftir að hafa verið látinn laus Landsréttur hefur snúið við úrskurði um að leysa ætti karlmann um tvítugt, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, úr gæsluvarðhaldi. Maðurinn hefur verið handtekinn og færður aftur í gæsluvarðhald til 22. nóvember. Innlent 31.10.2019 08:24 Fundu kókaínið falið fyrir ofan loftklæðningu í íbúð mannsins Sex lítrar af amfetamínbasa fundust á geymslugólfi og tvö kíló af kókaíni fundust fyrir ofan loftklæðningu íbúðar eins mannanna sem grunaðir eru um umfangsmikið fíkniefnasmygl til landsins. Innlent 30.10.2019 22:49 Frystikista féll af palli bifreiðar á Skeiðavegi Um klukkan fjögur í dag var vegfarandi um Skeiðaveg fyrir því óláni að ný frystikista féll af palli bifreiðar hans. Innlent 30.10.2019 20:05 Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli og tveir fyrrverandi starfsmenn grunaðir um umfangsmikið fíkniefnasmygl Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli og tveir fyrrverandi starfsmenn flugvallarins eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um umfangsmikið fíkniefnasmygl. Eru þeir grunaðir um að hafa smyglað nokkrum lítrum af amfetamínbasa og rúmlega tveimur kílóum af kókaíni til landsins. Innlent 30.10.2019 18:39 Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli grunaður um umfangsmikið fíkniefnasmygl Íslenskur karlmaður, fæddur árið 1992, var í síðustu viku handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa smyglað talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. Innlent 30.10.2019 17:08 « ‹ 203 204 205 206 207 208 209 210 211 … 275 ›
Þeim handtekna sleppt úr haldi Maðurinn sem handtekinn var í nótt í tengslum við bruna á Akureyri hefur verið látinn laus. Þá miðar rannsókn á brunanum vel, samkvæmt Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Innlent 6.11.2019 20:34
Dómsmálaráðherra segir nauðsynlegt að skoða hvað megi betur fara Dómsmálaráðherra er ánægð með að landlæknir og Útlendingastofnun ætli að skoða hvernig bæta megi ferla við heilsufarsmat á fólki sem bíði brottflutnings frá landinu. Einstaklingsbundið mat verði að liggja þar á bakvið en mikill fjöldi mála sé afgreiddur á hverju ári. Innlent 6.11.2019 18:29
Útlendingastofnun tekur athugasemdum mjög alvarlega Búið sé að óska eftir fundi með embætti landlæknis svo hægt verði að fara yfir málið og kanna með hvaða hætti skuli standa að öflun læknisvottorða vegna mála eins og máls óléttu konunnar frá Albaníu sem var vísað úr landi í gær. Innlent 6.11.2019 17:40
Einn í haldi lögreglu vegna brunans á Akureyri Eldsupptök voru á neðstu hæð hússins en ekki fæst staðfest hvort grunur sé um íkveikju. Innlent 6.11.2019 11:49
Árásarmaðurinn enn ekki fundinn Maður sem réðst á konu fyrir framan verslun í miðbænum aðfaranótt þriðjudags er enn ekki fundinn. Innlent 6.11.2019 11:18
Önnur starfmannaleiga Ingimars í þrot Starfsmannaleigan Manngildi ehf. hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:00
Látinn fjúka og lét greipar sópa heima hjá samstarfsmönnum Málið er rakið í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.11.2019 11:05
Óðamála vinir í innilegum faðmlögum Lögreglu var á ellefta tímanum í gærkvöldi tilkynnt um slagsmál utandyra í Hlíðunum í Reykjavík. Innlent 6.11.2019 07:14
Segir nauðsynlegt að meta þörf á breytingum reglna eða verklags Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir að meta þurfi hvort breyta þurfi reglum eða verklagi vegna brottvísunar óléttrar konu frá Albaníu í nótt. Innlent 5.11.2019 22:44
Gekk skólaus yfir Geirsgötu með blóðuga fyrrverandi kærustu í fanginu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 19. október tjáði lögreglu í kjölfar handtöku að fram hefðu farið dramatísk sambandsslit um nóttina. Innlent 5.11.2019 15:00
Með piparúða og greiðslukort sem hann átti ekki Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina viðurkenndi neyslu fíkniefna. Innlent 5.11.2019 07:49
Réðst á konu og stakk af Karlmaður réðst á konu fyrir utan verslun í miðbænum og veitti henni áverka á fjórða tímanum í nótt. Innlent 5.11.2019 06:29
Vinnueftirlit og lögregla vissu ekki af sprengiefninu í Njarðvík Yfirvöld höfðu engar upplýsingar um að hundrað og fimmtíu kíló af sprengiefni hefðu verið geymd í gámi í Njarðvík. Ekki er útilokað að sprengiefni sé geymt víðar við óviðundandi aðstæður. Innlent 4.11.2019 18:28
Harður árekstur á Suðurlandsvegi Upplýsingar um meiðsli liggja ekki fyrir að svo stöddu. Innlent 4.11.2019 17:32
Klakastykki féll á ferðamann við Seljalandsfoss Ferðamaður slasaðist við Seljalandsfoss á fimmtudaginn í síðustu viku þegar klakastykki hrundi á hann úr berginu við fossinn. Innlent 4.11.2019 10:37
Þó nokkrar tilkynningar um ósjálfbjarga fólk í annarlegu ástandi Að því er fram kemur í dagbók lögreglu aðstoðaði lögregla fólkið, ýmist með því að aka því heim til sín, á slysadeild eða í gistiskýli. Innlent 4.11.2019 06:33
Árekstur á Reykjanesbraut: Um helmingur útskrifaður af sjúkrahúsi Um helmingur þeirra sem slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Reykjanesbraut í gær hafa verið útskrifaðir af slysadeild. Tíu voru fluttir með sjúkrabílum til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Innlent 2.11.2019 16:06
Naglamotta stöðvaði langa eftirför um höfuðborgarsvæðið Ökumaðurinn sem um ræðir var á stolinni bifreið og hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.11.2019 09:30
Þyrla sótti rjúpnaskyttu sem varð fyrir slysaskoti í Eldhrauni Skot hlaut úr byssu rjúpnaskyttu á sjötugsaldri og hæfði hann í fótinn. Innlent 1.11.2019 20:23
Gerðu 150 kíló af dýnamíti óvirk Sprengiefnið sem fannst í Njarðvík verður flutt á varnarsvæðið í Keflavík og fargað síðar í kvöld. Innlent 1.11.2019 17:47
Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. Innlent 1.11.2019 15:00
Flugvallarstarfsmaður áfram í einangrun Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. Innlent 1.11.2019 11:24
Undir áhrifum fíkniefna, án réttinda og á óskráðum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 1.11.2019 07:34
Tók unnustu sína hálstaki og kýldi hana inni á hótelherbergi Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært karlmann fyrir ofbeldisbrot í nánu sambandi með því að hafa tvisvar á árinu 2017 ráðist á unnustu sína. Innlent 31.10.2019 12:21
Lögreglumaðurinn sem fann ekki kannabisvökvann neitaði sök Verjandi mannsins bað jafnframt um þriggja vikna frest til að skila greinargerð. Innlent 31.10.2019 10:43
Aftur í varðhald eftir að hafa verið látinn laus Landsréttur hefur snúið við úrskurði um að leysa ætti karlmann um tvítugt, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, úr gæsluvarðhaldi. Maðurinn hefur verið handtekinn og færður aftur í gæsluvarðhald til 22. nóvember. Innlent 31.10.2019 08:24
Fundu kókaínið falið fyrir ofan loftklæðningu í íbúð mannsins Sex lítrar af amfetamínbasa fundust á geymslugólfi og tvö kíló af kókaíni fundust fyrir ofan loftklæðningu íbúðar eins mannanna sem grunaðir eru um umfangsmikið fíkniefnasmygl til landsins. Innlent 30.10.2019 22:49
Frystikista féll af palli bifreiðar á Skeiðavegi Um klukkan fjögur í dag var vegfarandi um Skeiðaveg fyrir því óláni að ný frystikista féll af palli bifreiðar hans. Innlent 30.10.2019 20:05
Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli og tveir fyrrverandi starfsmenn grunaðir um umfangsmikið fíkniefnasmygl Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli og tveir fyrrverandi starfsmenn flugvallarins eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um umfangsmikið fíkniefnasmygl. Eru þeir grunaðir um að hafa smyglað nokkrum lítrum af amfetamínbasa og rúmlega tveimur kílóum af kókaíni til landsins. Innlent 30.10.2019 18:39
Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli grunaður um umfangsmikið fíkniefnasmygl Íslenskur karlmaður, fæddur árið 1992, var í síðustu viku handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa smyglað talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. Innlent 30.10.2019 17:08