Lögreglumál Spænsk kona tekin með kókaín í Leifsstöð: „Þetta er algjör sprenging“ Sjö eru í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum í sjö aðskildum málum fyrir smygl á hörðum fíkniefnum til landsins. Embættið hefur aldrei lagt hald á eins mikið af sterkum efnum og í ár, eða 63 kíló. Innlent 17.12.2019 18:24 Strákur þríbrotinn í andliti eftir fólskulega líkamsárás á VIP-svæðinu á Þjóðhátíð 27 ára karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á Þjóðhátíð í Eyjum sumarið 2016. Fórnarlambið hlaut 5 prósent varanlega örorku vegna árásarinnar. Innlent 17.12.2019 14:54 Gat ekki borgað en vildi gera vel við sig Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til um helgina þegar maður neitaði að greiða reikning á veitingastað í Keflavík. Innlent 17.12.2019 10:23 Banaslys á Suðurlandsvegi: Ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður Ökumaður sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi í apríl 2018 ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður. Innlent 17.12.2019 09:37 Síbrotamaður í steininn fyrir líkamsárás á Laugardalsvelli og 23 önnur brot Ívar Aron Hill Ævarsson var þann 3. desember síðastliðinn dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í 22 mánaða fangelsisvist fyrir margvísleg brot í alls 24 ákæruliðum. Innlent 16.12.2019 19:26 Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59 Krefst 3,5 milljóna króna eftir hættulega árás með óvenjulegum vopnum Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa aðfaranótt miðvikudagsins 11. október árið 2017 veist að fertugum karlmanni fyrir utan veitingastaðinn Moe's Bar grill í Seljahverfinu í Breiðholti í Reykjavík. Innlent 16.12.2019 10:15 Fossblæddi eftir fall í gegnum rúðu Maður var fluttur á slysadeild í nótt eftir að hafa fallið í gegnum rúðu verslunar. Innlent 16.12.2019 06:25 Stútar á ferð og flugi um höfuðborgarsvæðið Einn slíkur bakkaði á staur í miðbænum og var hann handtekinn. Innlent 15.12.2019 08:23 Hafði á sér eina milljón króna í reiðufé Mikið var um umferðarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í nótt og er það sem helst ber á í dagbók lögreglu. Hátt á annan tug ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og þó nokkrir voru teknir af lögreglu réttindalausir. Innlent 14.12.2019 07:25 Kærir gæsluvarðhaldsúrskurð vegna andlátsins í Úlfársárdal Maðurinn sem er grunaður um að hafa átt þátt í dauðsfalli manns í Úlfársárdal síðasta sunnudag hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð yfir sér til Landsréttar. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir honum á mánudag eftir að maður á sextugsaldri lést af sárum sínum þegar hann féll af svölum fjölbýlishúss Innlent 13.12.2019 22:20 150 þúsund króna aukakostnaður við dagsferð í Jökulsárlón Erlendur ferðamaður nokkur steig bensínið í botn á Suðurlandsvegi í gærmorgun á leið sinni að hinni vinsælu perlu Jökulsárlóni. Innlent 13.12.2019 08:49 Unglingspiltur var að aðstoða bónda þegar hann féll í ána Pilturinn er enn ófundinn en leit verður haldið áfram í dag. Innlent 12.12.2019 08:32 Brotist inn í fimmtán geymslur í Hlíðunum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um innbrot í fimmtán geymslur í fjölbýlishúsi í Hlíðunum á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 12.12.2019 06:41 Maðurinn sem féll í Núpá enn ófundinn Tugir viðbragðsaðila koma að leitinni og þá hafa tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar verið sendar norður. Innlent 12.12.2019 06:30 Lögreglan rannsakar rán í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar rán í Kópavogi en tilkynnt var um málið klukkan 17 í dag. Innlent 10.12.2019 23:30 Króaður af á stolnum bíl Lögregla handtók ökumann á stolnum bíl í Garðabæ eftir stutta eftirför á þriðja tímanum í nótt. Innlent 10.12.2019 06:27 Íbúar í Úlfarsárdal harmi slegnir vegna andlátsins Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. Innlent 9.12.2019 18:51 Hús Lilju Katrínar ritstjóra DV einnig undir eggjakasti Nágranni Lilju Katrínar óhress með sóðaskapinn og áreitið. Innlent 9.12.2019 14:27 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. Innlent 9.12.2019 14:32 Handtekinn með þýfi á leið úr landi Lögregla á Suðurnesjum handtók ökumann og farþega bíls í umdæminu um helgina. Innlent 9.12.2019 09:02 Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. Innlent 9.12.2019 08:25 Handtekinn fyrir húsbrot og hótanir á Kjalarnesi Maðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Innlent 9.12.2019 06:42 Fimm handteknir vegna mannsláts í Úlfarsárdal Mikill viðbúnaður lögreglu var á vettvangi. Innlent 8.12.2019 17:00 Tvö heimilisofbeldismál á dag á borð lögreglu Tvö heimilisofbeldismál á dag koma að jafnaði upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Innlent 8.12.2019 10:02 Allir fangaklefar fullir á Hverfisgötu Í dagbók lögreglu segir að mikil ölvun hafi verið í miðbænum og hafi lögregla margsinnis þurft að hafa afskipti af fólki vegna óláta og slagsmála. Innlent 8.12.2019 07:05 Lögregla kölluð til vegna pústra í heimahúsum Nóttin var með rólegra móti hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 7.12.2019 07:16 Vísbendingar um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu. Íslenskir drengir eru til umræðu meðal barnaníðinga erlendis. Innlent 6.12.2019 18:40 Læsti óvart ungabarnið eitt inni í íbúðinni Lögreglumenn komu á vettvang og opnuðu dyrnar fyrir konunni. Innlent 6.12.2019 11:23 Ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða Á níunda tímanum í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi sem var ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða. Innlent 6.12.2019 06:58 « ‹ 203 204 205 206 207 208 209 210 211 … 279 ›
Spænsk kona tekin með kókaín í Leifsstöð: „Þetta er algjör sprenging“ Sjö eru í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum í sjö aðskildum málum fyrir smygl á hörðum fíkniefnum til landsins. Embættið hefur aldrei lagt hald á eins mikið af sterkum efnum og í ár, eða 63 kíló. Innlent 17.12.2019 18:24
Strákur þríbrotinn í andliti eftir fólskulega líkamsárás á VIP-svæðinu á Þjóðhátíð 27 ára karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á Þjóðhátíð í Eyjum sumarið 2016. Fórnarlambið hlaut 5 prósent varanlega örorku vegna árásarinnar. Innlent 17.12.2019 14:54
Gat ekki borgað en vildi gera vel við sig Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til um helgina þegar maður neitaði að greiða reikning á veitingastað í Keflavík. Innlent 17.12.2019 10:23
Banaslys á Suðurlandsvegi: Ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður Ökumaður sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi í apríl 2018 ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður. Innlent 17.12.2019 09:37
Síbrotamaður í steininn fyrir líkamsárás á Laugardalsvelli og 23 önnur brot Ívar Aron Hill Ævarsson var þann 3. desember síðastliðinn dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í 22 mánaða fangelsisvist fyrir margvísleg brot í alls 24 ákæruliðum. Innlent 16.12.2019 19:26
Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59
Krefst 3,5 milljóna króna eftir hættulega árás með óvenjulegum vopnum Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa aðfaranótt miðvikudagsins 11. október árið 2017 veist að fertugum karlmanni fyrir utan veitingastaðinn Moe's Bar grill í Seljahverfinu í Breiðholti í Reykjavík. Innlent 16.12.2019 10:15
Fossblæddi eftir fall í gegnum rúðu Maður var fluttur á slysadeild í nótt eftir að hafa fallið í gegnum rúðu verslunar. Innlent 16.12.2019 06:25
Stútar á ferð og flugi um höfuðborgarsvæðið Einn slíkur bakkaði á staur í miðbænum og var hann handtekinn. Innlent 15.12.2019 08:23
Hafði á sér eina milljón króna í reiðufé Mikið var um umferðarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í nótt og er það sem helst ber á í dagbók lögreglu. Hátt á annan tug ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og þó nokkrir voru teknir af lögreglu réttindalausir. Innlent 14.12.2019 07:25
Kærir gæsluvarðhaldsúrskurð vegna andlátsins í Úlfársárdal Maðurinn sem er grunaður um að hafa átt þátt í dauðsfalli manns í Úlfársárdal síðasta sunnudag hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð yfir sér til Landsréttar. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir honum á mánudag eftir að maður á sextugsaldri lést af sárum sínum þegar hann féll af svölum fjölbýlishúss Innlent 13.12.2019 22:20
150 þúsund króna aukakostnaður við dagsferð í Jökulsárlón Erlendur ferðamaður nokkur steig bensínið í botn á Suðurlandsvegi í gærmorgun á leið sinni að hinni vinsælu perlu Jökulsárlóni. Innlent 13.12.2019 08:49
Unglingspiltur var að aðstoða bónda þegar hann féll í ána Pilturinn er enn ófundinn en leit verður haldið áfram í dag. Innlent 12.12.2019 08:32
Brotist inn í fimmtán geymslur í Hlíðunum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um innbrot í fimmtán geymslur í fjölbýlishúsi í Hlíðunum á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 12.12.2019 06:41
Maðurinn sem féll í Núpá enn ófundinn Tugir viðbragðsaðila koma að leitinni og þá hafa tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar verið sendar norður. Innlent 12.12.2019 06:30
Lögreglan rannsakar rán í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar rán í Kópavogi en tilkynnt var um málið klukkan 17 í dag. Innlent 10.12.2019 23:30
Króaður af á stolnum bíl Lögregla handtók ökumann á stolnum bíl í Garðabæ eftir stutta eftirför á þriðja tímanum í nótt. Innlent 10.12.2019 06:27
Íbúar í Úlfarsárdal harmi slegnir vegna andlátsins Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. Innlent 9.12.2019 18:51
Hús Lilju Katrínar ritstjóra DV einnig undir eggjakasti Nágranni Lilju Katrínar óhress með sóðaskapinn og áreitið. Innlent 9.12.2019 14:27
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. Innlent 9.12.2019 14:32
Handtekinn með þýfi á leið úr landi Lögregla á Suðurnesjum handtók ökumann og farþega bíls í umdæminu um helgina. Innlent 9.12.2019 09:02
Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. Innlent 9.12.2019 08:25
Handtekinn fyrir húsbrot og hótanir á Kjalarnesi Maðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Innlent 9.12.2019 06:42
Fimm handteknir vegna mannsláts í Úlfarsárdal Mikill viðbúnaður lögreglu var á vettvangi. Innlent 8.12.2019 17:00
Tvö heimilisofbeldismál á dag á borð lögreglu Tvö heimilisofbeldismál á dag koma að jafnaði upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Innlent 8.12.2019 10:02
Allir fangaklefar fullir á Hverfisgötu Í dagbók lögreglu segir að mikil ölvun hafi verið í miðbænum og hafi lögregla margsinnis þurft að hafa afskipti af fólki vegna óláta og slagsmála. Innlent 8.12.2019 07:05
Lögregla kölluð til vegna pústra í heimahúsum Nóttin var með rólegra móti hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 7.12.2019 07:16
Vísbendingar um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu. Íslenskir drengir eru til umræðu meðal barnaníðinga erlendis. Innlent 6.12.2019 18:40
Læsti óvart ungabarnið eitt inni í íbúðinni Lögreglumenn komu á vettvang og opnuðu dyrnar fyrir konunni. Innlent 6.12.2019 11:23
Ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða Á níunda tímanum í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi sem var ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða. Innlent 6.12.2019 06:58