Lögreglumál Sex umferðaróhöpp í borginni á rúmum klukkutíma Færð var afar slæm á höfuðborgarsvæðinu í gær, snjóþungt og hvasst. Innlent 13.1.2020 08:02 Banaslys á Reykjanesbraut Banaslys varð á Reykjanesbraut í gærkvöldi nærri Álverinu í Straumsvík skömmu fyrir klukkan hálf tíu í gærkvöldi. Innlent 13.1.2020 07:02 Íslendingur grunaður um að hafa myrt sambýlismann móður sinnar Íslendingur á fertugsaldri en nú grunaður um að hafa orðið manni að bana á Spáni í nótt. Innlent 12.1.2020 19:54 Hafa áhyggjur af pennum með ofskynjunarlyfi sem eru nýjung á fíkniefnamarkaði Svokallaðir DMT pennar sem innihalda ofskynjunarlyf eru nýjung á íslenskum fíkniefnamarkaði og ganga kaupum og sölum á netinu. Innlent 12.1.2020 19:54 Handtekinn í annað sinn þá grunaður um að hafa ógnað fólki með hníf Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt. Í morgun voru alls níu aðilar vistaðir í fangaklefa. Innlent 12.1.2020 07:21 Grunur leikur á íkveikju í Vesturbergi 4 Sterkur grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða en enginn hefur verið handtekinn. Innlent 10.1.2020 23:25 Rannsaka meint brot tveggja lyfjafræðinga Landlæknir, Lyfjastofnun og lögreglustjórinn á Suðurnesjum rannsaka öll meint brot tveggja lyfjafræðinga. Eru þeir grunaðir um umfangsmikið lyfjamisferli sem varðar sölu lyfseðilsskyldra lyfja. Innlent 10.1.2020 20:24 Laus á aðfangadag eftir tíu vikur í gæsluvarðhaldi grunaður um gróf brot gegn börnum Karlmaður sem grunaður er um gróf kynferðisbrot gegn börnum á suðvesturhorninu og sat í gæsluvarðhaldi í tíu vikur vegna þeirra var látinn laus úr varðhaldi á aðfangadag. Innlent 8.1.2020 11:51 Í vímu undir stýri og hafnaði í snjóskafli Þá fundust fíkniefni í fórum ökumanns og farþega bílsins. Innlent 9.1.2020 06:49 Átján ára stunginn fimm sinnum á nýársnótt Átján ára karlmaður var stunginn fimm sinnum með hnífi aðfaranótt nýársdags. Innlent 8.1.2020 18:43 Eðlilegt að lögregla rannsaki hvers vegna farið var af stað Veðurfræðingur leggur áherslu á að strax hafi verið ljóst í gærmorgun að veður yrði slæmt á svæðinu en hópurinn lagði af stað eftir hádegi í gær. Innlent 8.1.2020 11:32 Í gæsluvarðhald grunaður um hnífstunguárás Karlmaður á miðjum aldri, sem var handtekinn í íbúð fjölbýlishúss í Garðabæ á laugardagskvöld eftir að tilkynning barst um alvarlega líkamsárás, var í fyrradag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. janúar Innlent 7.1.2020 15:46 Tilkynnt um hugsanlega sprengju á leikskólalóð Leikskólastjóri á leikskóla í Breiðholti tilkynnti lögreglu um hugsanlega sprengju með kveikiþræði á lóð leikskólans um klukkan hálftvö í dag. Innlent 6.1.2020 22:06 Lucky Strike-jakki Spessa kominn í leitirnar Jakkinn flaut uppá yfirborðið og rataði til eiganda síns. Innlent 6.1.2020 08:59 Hnífsstunga í Garðabæ: Mennirnir tengjast fjölskylduböndum Maður var í gær handtekinn af vopnaðri sérsveit lögreglu eftir að hafa stungið annan mann með hnífi í Garðabæ. Innlent 5.1.2020 13:23 Flugeldasprengju kastað inn á pall Fjöldi mála kom inn á borð lögreglu í gærkvöldi og nótt. Innlent 5.1.2020 08:35 Björgunarsveitir hafa sinnt fleiri en 120 verkefnum Hundrað sjötíu og tveir björgunarsveitarmenn sinntu verkefnum á suðvesturhorni landsins en þeim bárust um hundrað og tuttugu aðstoðarbeiðnir. Þá barst aðgerðarstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þriðja tug aðstoðarbeiðna. Innlent 4.1.2020 17:14 Handtekinn eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar sviptur ökuréttindum Nokkuð var um það að lögreglan stöðvaði bifreiðar í gærkvöld og nótt þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum. Innlent 4.1.2020 07:49 Lögregla segir að rannsóknin sé í fullum gangi og miði vel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og lektors við Háskóla Íslands, í fullum gangi. Þá miði henni vel. Innlent 3.1.2020 14:58 Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. Innlent 3.1.2020 14:29 Lögreglan á Norðurlandi vestra sjálfbær Gunnar Örn Jónsson lögreglustjóri segir fyrirliggjandi tölur sem sýni að hegningarlagabrot séu fæst þar nyrðra. Innlent 3.1.2020 14:06 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. Innlent 3.1.2020 13:21 Nýbúið að lagfæra veginn þar sem rútan valt Vegurinn þar sem slysið varð í gærkvöldi, liggur í gegnum þjóðgarðinn. Hann var endurbættur nýverið á um átta kílómetra kafla til austurs, frá þjónustumiðstöðinni. Vegurinn var opnaður aftur fyrir umferð um miðjan september í fyrra. Innlent 3.1.2020 11:04 Köstuðu flugeldum inn í anddyri fjölbýlishúss Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum. Innlent 3.1.2020 08:19 Bílbelti björguðu miklu á Gjábakkavegi: Nítján í rútunni sem valt – einn fluttur á slysadeild Varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir alveg ljóst að bílbelti hafi bjargað því að ekki fór verr. Allir sem voru um borð í rútunni voru í bílbeltum og það varnaði því að fólk slasaðist ekki meira. Innlent 3.1.2020 02:57 Dómarar við Landsrétt fjalla áfram um gæsluvarðhaldskröfu lögreglu á morgun Landréttur hefur ekki komist að niðurstöðu vegna úrskurðar héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna gæsluvarðhaldi yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni sem grunaður er um kynferðis- og ofbeldisbrot gegn þremur konum. Úrskurðar er að vænta í fyrsta lagi á morgun. Innlent 2.1.2020 17:52 Úrskurðar um gæsluvarðhald yfir Kristjáni Gunnari ekki að vænta í dag Héraðsdómur hafnaði kröfu lögreglunnar um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir lektorunum á mánudag. Kæra lögreglunnar á þeim úrskurði er enn til meðferðar í Landsrétti. Innlent 2.1.2020 17:01 Réttargæslumennirnir hafna því að hafa brotið þagnarskyldu Í yfirlýsingu Sögu Ýrar segir að hún hafi sinnt störfum sínum af heilindum og haft hagsmuni umbjóðanda síns að leiðarljósi. Innlent 2.1.2020 14:39 „Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. Innlent 2.1.2020 14:17 Nafn mannsins sem leitað er á Snæfellesnesi Leit að Andris Kalvans, Lettanum sem týndur hefur verið frá því á mánudag verður haldið áfram í dag. Hann er vanur fjallgöngumaður en leitarmenn hafa litlar sem engar vísbendingar um ferðir hans. Innlent 2.1.2020 11:33 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 279 ›
Sex umferðaróhöpp í borginni á rúmum klukkutíma Færð var afar slæm á höfuðborgarsvæðinu í gær, snjóþungt og hvasst. Innlent 13.1.2020 08:02
Banaslys á Reykjanesbraut Banaslys varð á Reykjanesbraut í gærkvöldi nærri Álverinu í Straumsvík skömmu fyrir klukkan hálf tíu í gærkvöldi. Innlent 13.1.2020 07:02
Íslendingur grunaður um að hafa myrt sambýlismann móður sinnar Íslendingur á fertugsaldri en nú grunaður um að hafa orðið manni að bana á Spáni í nótt. Innlent 12.1.2020 19:54
Hafa áhyggjur af pennum með ofskynjunarlyfi sem eru nýjung á fíkniefnamarkaði Svokallaðir DMT pennar sem innihalda ofskynjunarlyf eru nýjung á íslenskum fíkniefnamarkaði og ganga kaupum og sölum á netinu. Innlent 12.1.2020 19:54
Handtekinn í annað sinn þá grunaður um að hafa ógnað fólki með hníf Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt. Í morgun voru alls níu aðilar vistaðir í fangaklefa. Innlent 12.1.2020 07:21
Grunur leikur á íkveikju í Vesturbergi 4 Sterkur grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða en enginn hefur verið handtekinn. Innlent 10.1.2020 23:25
Rannsaka meint brot tveggja lyfjafræðinga Landlæknir, Lyfjastofnun og lögreglustjórinn á Suðurnesjum rannsaka öll meint brot tveggja lyfjafræðinga. Eru þeir grunaðir um umfangsmikið lyfjamisferli sem varðar sölu lyfseðilsskyldra lyfja. Innlent 10.1.2020 20:24
Laus á aðfangadag eftir tíu vikur í gæsluvarðhaldi grunaður um gróf brot gegn börnum Karlmaður sem grunaður er um gróf kynferðisbrot gegn börnum á suðvesturhorninu og sat í gæsluvarðhaldi í tíu vikur vegna þeirra var látinn laus úr varðhaldi á aðfangadag. Innlent 8.1.2020 11:51
Í vímu undir stýri og hafnaði í snjóskafli Þá fundust fíkniefni í fórum ökumanns og farþega bílsins. Innlent 9.1.2020 06:49
Átján ára stunginn fimm sinnum á nýársnótt Átján ára karlmaður var stunginn fimm sinnum með hnífi aðfaranótt nýársdags. Innlent 8.1.2020 18:43
Eðlilegt að lögregla rannsaki hvers vegna farið var af stað Veðurfræðingur leggur áherslu á að strax hafi verið ljóst í gærmorgun að veður yrði slæmt á svæðinu en hópurinn lagði af stað eftir hádegi í gær. Innlent 8.1.2020 11:32
Í gæsluvarðhald grunaður um hnífstunguárás Karlmaður á miðjum aldri, sem var handtekinn í íbúð fjölbýlishúss í Garðabæ á laugardagskvöld eftir að tilkynning barst um alvarlega líkamsárás, var í fyrradag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. janúar Innlent 7.1.2020 15:46
Tilkynnt um hugsanlega sprengju á leikskólalóð Leikskólastjóri á leikskóla í Breiðholti tilkynnti lögreglu um hugsanlega sprengju með kveikiþræði á lóð leikskólans um klukkan hálftvö í dag. Innlent 6.1.2020 22:06
Lucky Strike-jakki Spessa kominn í leitirnar Jakkinn flaut uppá yfirborðið og rataði til eiganda síns. Innlent 6.1.2020 08:59
Hnífsstunga í Garðabæ: Mennirnir tengjast fjölskylduböndum Maður var í gær handtekinn af vopnaðri sérsveit lögreglu eftir að hafa stungið annan mann með hnífi í Garðabæ. Innlent 5.1.2020 13:23
Flugeldasprengju kastað inn á pall Fjöldi mála kom inn á borð lögreglu í gærkvöldi og nótt. Innlent 5.1.2020 08:35
Björgunarsveitir hafa sinnt fleiri en 120 verkefnum Hundrað sjötíu og tveir björgunarsveitarmenn sinntu verkefnum á suðvesturhorni landsins en þeim bárust um hundrað og tuttugu aðstoðarbeiðnir. Þá barst aðgerðarstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þriðja tug aðstoðarbeiðna. Innlent 4.1.2020 17:14
Handtekinn eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar sviptur ökuréttindum Nokkuð var um það að lögreglan stöðvaði bifreiðar í gærkvöld og nótt þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum. Innlent 4.1.2020 07:49
Lögregla segir að rannsóknin sé í fullum gangi og miði vel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og lektors við Háskóla Íslands, í fullum gangi. Þá miði henni vel. Innlent 3.1.2020 14:58
Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. Innlent 3.1.2020 14:29
Lögreglan á Norðurlandi vestra sjálfbær Gunnar Örn Jónsson lögreglustjóri segir fyrirliggjandi tölur sem sýni að hegningarlagabrot séu fæst þar nyrðra. Innlent 3.1.2020 14:06
Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. Innlent 3.1.2020 13:21
Nýbúið að lagfæra veginn þar sem rútan valt Vegurinn þar sem slysið varð í gærkvöldi, liggur í gegnum þjóðgarðinn. Hann var endurbættur nýverið á um átta kílómetra kafla til austurs, frá þjónustumiðstöðinni. Vegurinn var opnaður aftur fyrir umferð um miðjan september í fyrra. Innlent 3.1.2020 11:04
Köstuðu flugeldum inn í anddyri fjölbýlishúss Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum. Innlent 3.1.2020 08:19
Bílbelti björguðu miklu á Gjábakkavegi: Nítján í rútunni sem valt – einn fluttur á slysadeild Varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir alveg ljóst að bílbelti hafi bjargað því að ekki fór verr. Allir sem voru um borð í rútunni voru í bílbeltum og það varnaði því að fólk slasaðist ekki meira. Innlent 3.1.2020 02:57
Dómarar við Landsrétt fjalla áfram um gæsluvarðhaldskröfu lögreglu á morgun Landréttur hefur ekki komist að niðurstöðu vegna úrskurðar héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna gæsluvarðhaldi yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni sem grunaður er um kynferðis- og ofbeldisbrot gegn þremur konum. Úrskurðar er að vænta í fyrsta lagi á morgun. Innlent 2.1.2020 17:52
Úrskurðar um gæsluvarðhald yfir Kristjáni Gunnari ekki að vænta í dag Héraðsdómur hafnaði kröfu lögreglunnar um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir lektorunum á mánudag. Kæra lögreglunnar á þeim úrskurði er enn til meðferðar í Landsrétti. Innlent 2.1.2020 17:01
Réttargæslumennirnir hafna því að hafa brotið þagnarskyldu Í yfirlýsingu Sögu Ýrar segir að hún hafi sinnt störfum sínum af heilindum og haft hagsmuni umbjóðanda síns að leiðarljósi. Innlent 2.1.2020 14:39
„Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. Innlent 2.1.2020 14:17
Nafn mannsins sem leitað er á Snæfellesnesi Leit að Andris Kalvans, Lettanum sem týndur hefur verið frá því á mánudag verður haldið áfram í dag. Hann er vanur fjallgöngumaður en leitarmenn hafa litlar sem engar vísbendingar um ferðir hans. Innlent 2.1.2020 11:33