Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Há­kon Arnar á Anfi­eld

Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson og liðsfélagar hans hjá franska knattspyrnufélaginu Lille mæta stórliði Liverpool á hinum sögufræga Anfield í Meistaradeild Evrópu síðar í dag. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport en alls eru sex viðburðir í beinni í dag.

Sport