Tækni Vefurinn að fyllast Nú gerast raddir háværari sem segja að veraldarvefur sé óðum að fyllast. Allt frá því að vefurinn varð að veruleika hafa menn velt því fyrir sér hversu miklu og lengi hann getur tekið við. Viðskipti erlent 17.6.2007 15:47 Verðmætalisti Sþ í smíðum Nefnd innan Sameinuðu þjóðanna vinnur að smíði lista með 37 af helstu menningar-, og náttúruarfleifðum heims. Lokaval nefndarinnar verður opinbert á fundi í næstu viku. Með þessu framtaki sínu hyggjast Sameinuðu þjóðirnar tryggja til frambúðar vernd og virðingu fyrir verðmætum heimsins. Viðskipti erlent 16.6.2007 15:19 Sony biðst afsökunnar Tölvuleikjaframleiðandinn Sony hefur beðist afsökunar á heldur umdeildri notkun sinni á útliti dómkirkjunnar í Manchesterborg. Í skotleiknum Resistance: Fall of Man er dómkirkjan vettvangur hvínandi byssubardaga og blóðsúthellinga. Það þótti kirkjunnar mönnum óviðunnandi. Viðskipti erlent 16.6.2007 14:27 Eitraðar tannkremseftirlíkingar í umferð Forsvarsmenn framleiðanda Colgate tannkremsins hafa varað við eftirlíkingum af kremi sínu. Segja þeir að vörur þessar séu heilsuspillindi. Nánar tiltekið eiga kremin að innihalda hættulegt lífefni að nafni diethylene glycol. Viðskipti erlent 15.6.2007 16:12 Gæti útrýmt flassinu Talsmenn Kodak, sem er stærsti filmuframleiðandi í heimi, segja að félagið sé búið að hanna nýja tækni fyrir stafrænar myndavélar sem geri flass nánast óþarft. Viðskipti erlent 14.6.2007 14:19 iPhone styður web 2.0 Talsmenn Apple hafa nú tilkynnt að iPhone, sem fer í sölu í Bandaríkjum í lok þessa mánaðar, muni styðja gagnvirkni á vefnum, eða svokallaða Web 2.0 þróun. Viðskipti erlent 13.6.2007 17:29 Sony krafið um afsökunarbeiðni Enska kirkjan hefur krafið Sony um afsökunarbeiðni fyrir að nota dómkirkjuna í Manchester í skotleiknum „Resistance: Fall of man." Viðskipti erlent 13.6.2007 16:45 Eins og að finna mús á stærð við hest Fornleifafræðingar í Kína hafa fundið leifar af risaflugeðlu sem var um fimm metra há. Hún líkist frekar fugli en eðlu. Uppgötvunin varpar nýju ljósi á þróunarferli fugla sem virðist vera flóknara en áður var talið. Viðskipti erlent 13.6.2007 14:59 Bjarnamælir á markað Dýraverndunarsinnar hafa komið höndum yfir nýja tækni í baráttu sinni gegn illri meðferð á björnum. Um er að ræða tæki sem nemur lífræn efni úr bjarnarlíkama. Þekkt er að vörur unnar úr björnum eru notaðar í lyf og aðrar vörur, svo sem sjampó og vín. Viðskipti með birni og efni úr þeim eru ólögleg samkvæmt reglugerð CITES. Viðskipti erlent 12.6.2007 15:17 Safari vafrinn fyrir Windows Apple fyrirtækið kynnti Windows útgáfuna af Safari vafranum í dag. Steve Jobs, framkvæmdastjóri Apple fyrirtækisins, sagði við það tækifæri að Safari væri framúrstefnulegasti og kröftugasti vafrinn í heiminum. Viðskipti innlent 11.6.2007 19:36 Föt sem mæla heilsu fólks Hópur evrópskra vísindamanna hannar þessa dagana fatnað sem getur mælt heilsu þess sem klæðist þeim. Þessi föt eru þó ekki væntanleg á almennan markað heldur eru þau ætluð nýútskrifuðum sjúklingum, fólki með króníska sjúkdóma og slösuðum íþróttamönnum. Viðskipti erlent 11.6.2007 16:09 Verðlaun úr hendi Pútíns Forseti Rússlands veitti Þorsteini Inga Sigfússyni Alheimsorkuverðlaunin við hátíðlega athöfn í gær. Verðlaunin voru veitt fyrir rannsóknir Þorsteins á sviði orkumála. Ein æðsta viðurkenning Rússa. Viðskipti innlent 9.6.2007 21:23 Rannsakar nýjar örrásir Dr. Kristján Leósson eðlisverkfræðingur hlaut í gær hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs. Verðlaunin eru veitt vísindamanni sem þykir hafa skarað fram úr snemma á ferlinum og skapað væntingar um framlag í vísindastarfi sem styrkt geti stoðir mannlífs á Íslandi. Viðskipti innlent 6.6.2007 22:03 Eldsneyti í skiptum fyrir blóð Rauði kross Bandaríkjanna hefur tekið uppá því að gefa eldneyti til að hvetja fólk til blóðgjafar. Verkefnið stendur yfir í allt sumar og fer fram í tveimur ríkjum Bandaríkjanna, þeim Pennsylvaníu og New Jersey. Viðskipti erlent 6.6.2007 14:42 Messenger með Venus innan seilingar Könnunarfar Nasa, Messenger, kemst í kvöld í mikla nálægð við reikistjörnuna Venus og verður að öllum líkindum í kjöraðstöðu til að mynda yfirborð Venusar og rannsaka. Viðskipti erlent 6.6.2007 12:00 Intel og Asustek gera ódýra fartölvu Örgjörvarisinn Intel hefur hafið samvinnu við Asustek um að fjöldaframleiða ódýrar fartölvur sem ætlaðar eru til sölu í þróunarlöndunum. Asustek er stærsti framleiðandi móðurborða í fartölvur í heiminum. Viðskipti erlent 5.6.2007 15:44 Hollendingar eru mestu netverjar Evrópu Hollendingar eru ötulastir Evrópuþjóða í netnotkun. En Rússar eyða minnstum tíma á vefnum. Þetta er niðurstaða mælinga Comscore á nethegðun Evrópumanna. Viðskipti erlent 5.6.2007 11:30 Sala á iPhone hefst 29. júní Steven Jobs og félagar hans hjá Apple hafa ákveðið að hefja sölu á iPhone símtækinu þann 29. júní í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.6.2007 12:24 iTunes-lög geyma persónuupplýsingar Upp hefur komist að allar iTunes-skrár innihalda upplýsingar um hver keypti skrána, líka þær sem ekki eru varðar af afritunarlás. Nýlega byrjaði iTunes að selja tónlistarskrár án afritunarlása. Framtakið hefur mælst vel fyrir þrátt fyrir að lögin séu dýrari á þessu formi. Viðskipti erlent 3.6.2007 21:30 Gott dæmi um virðingarleysi Samkvæmt árlegri rannsókn alþjóðlegra samtaka hugbúnaðarframleiðenda (Business Software Alliance) voru 53 prósent af hugbúnaði á Íslandi ólöglega fengin árið 2006. Til samanburðar var Svíþjóð með 26 prósent, Noregur með 29 prósent, Danmörk með 25 prósent og Finnland með 27 prósent. Heimsmeðaltalið er þrjátíu og fimm prósent. Viðskipti innlent 3.6.2007 21:47 Ný evrópulög krefjast prófunar á þúsundum efna Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Viðskipti erlent 1.6.2007 16:16 Tölvurisarnir hittust í sátt og samlyndi Helstu erkifjendur tölvubransans settust niður í sátt og samlyndi á sögulegum fundi í dag. Bill Gates og Steve Jobs, forvígismenn einkatöluvubyltingarinnar og fyrirtækja sinna, tölvurisanna Microsoft og Apple, ræddu saman í bróðerni á sviðinu á D5 ráðstefnu dagblaðsins Wall Street Journal í Carlsbad í Kaliforníu og skiptust á skoðunum og sögum. Sjáið myndbandið. Viðskipti erlent 31.5.2007 22:42 iPhone fær fjarskiptaleyfi Bandaríska fjarskiptastofnunin gaf Apple á dögunum leyfi til að selja farsíma sinn iPhone. Með leyfinu er nú ekkert því til fyrirstöðu að Apple hefji sölu á símanum í júní, eins og áætlað var. Öll fjarskiptatæki þurfa leyfi stofnunarinnar áður en þau fara á markað. Viðskipti erlent 30.5.2007 22:03 Tölva með enga mús og ekkert lyklaborð Microsoft sýndi í morgun borðtölvu með enga mús og ekkert lyklaborð. Tölvan er í borðinu og er skjárinn snertiskjár. Hún mun geta haft samskipti við farsíma eru settir á borðið. Upphaflega verður hún aðeins í boði fyrir fyrirtæki eins og hótel, spilavíti, símabúðir og veitingastaði. Viðskipti erlent 30.5.2007 08:57 30 milljón gígabæt í Sandgerði Fjögurþúsund fermetra húsnæði fyrir umhverfisvæna gagnageymslu er í burðarliðnum á Miðnesheiði á Reykjanesi. Koma fyrirtækisins mun skapa fjölmörg störf á svæðinu, en fullbúin mun aðstaðan hýsa um 30 milljón gígabæt. Viðskipti erlent 29.5.2007 19:27 Flestir nota netið daglega Tæp 90 prósent íslenskra heimila eru með tölvur og 84 prósent heimila geta tengst interneti, samkvæmt rannsókn Hagstofunnar á notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og interneti. Viðskipti innlent 28.5.2007 21:24 Lykilorð fundið á nokkrum mínútum Læsing á þráðlausum nettengingum Símans og Vodafone er úrelt og verður auðveldlega brotin upp. Hver sem skilur einfaldar leiðbeiningar og kann að hala niður forritum getur fundið lykilorðið á nokkrum mínútum og komist inn á þráðlaust net í nágrenninu. Viðskipti innlent 24.5.2007 22:00 Dell býður tölvur með Linux Tölvuframleiðandinn Dell hefur tilkynnt að þrjár nýjar tölvur, þar á meðal ein tegund fartölva frá þeim verði seldar með hinu opna Linux stýrikerfi fyrirfram uppsettu. Viðskipti erlent 24.5.2007 16:40 Google fylgist með þér Google, heimsins stærsta leitarvél, áformar að þróa yfirgripsmesta gagnagrunn af persónulegum upplýsingum sem nokkurn tíman hefur verið gerður. Grunnurinn verður notaður til þess að segja fólki hvernig það eigi að lifa lífi sínu. Viðskipti erlent 24.5.2007 11:52 Fyrsta áfangi tilbúinn í árslok Tuttugu ný störf verða til í Sandgerði eftir að fyrsti áfangi grænnar gagnageymslu verður tekinn í notkun. Fyrirtækið Data Íslandia stendur fyrir byggingu gagnageymslunnar sem fyrirhugað er að reisa á fyrrum varnarsvæði Sandgerðisbæjar. Viðskipti erlent 22.5.2007 21:57 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 84 ›
Vefurinn að fyllast Nú gerast raddir háværari sem segja að veraldarvefur sé óðum að fyllast. Allt frá því að vefurinn varð að veruleika hafa menn velt því fyrir sér hversu miklu og lengi hann getur tekið við. Viðskipti erlent 17.6.2007 15:47
Verðmætalisti Sþ í smíðum Nefnd innan Sameinuðu þjóðanna vinnur að smíði lista með 37 af helstu menningar-, og náttúruarfleifðum heims. Lokaval nefndarinnar verður opinbert á fundi í næstu viku. Með þessu framtaki sínu hyggjast Sameinuðu þjóðirnar tryggja til frambúðar vernd og virðingu fyrir verðmætum heimsins. Viðskipti erlent 16.6.2007 15:19
Sony biðst afsökunnar Tölvuleikjaframleiðandinn Sony hefur beðist afsökunar á heldur umdeildri notkun sinni á útliti dómkirkjunnar í Manchesterborg. Í skotleiknum Resistance: Fall of Man er dómkirkjan vettvangur hvínandi byssubardaga og blóðsúthellinga. Það þótti kirkjunnar mönnum óviðunnandi. Viðskipti erlent 16.6.2007 14:27
Eitraðar tannkremseftirlíkingar í umferð Forsvarsmenn framleiðanda Colgate tannkremsins hafa varað við eftirlíkingum af kremi sínu. Segja þeir að vörur þessar séu heilsuspillindi. Nánar tiltekið eiga kremin að innihalda hættulegt lífefni að nafni diethylene glycol. Viðskipti erlent 15.6.2007 16:12
Gæti útrýmt flassinu Talsmenn Kodak, sem er stærsti filmuframleiðandi í heimi, segja að félagið sé búið að hanna nýja tækni fyrir stafrænar myndavélar sem geri flass nánast óþarft. Viðskipti erlent 14.6.2007 14:19
iPhone styður web 2.0 Talsmenn Apple hafa nú tilkynnt að iPhone, sem fer í sölu í Bandaríkjum í lok þessa mánaðar, muni styðja gagnvirkni á vefnum, eða svokallaða Web 2.0 þróun. Viðskipti erlent 13.6.2007 17:29
Sony krafið um afsökunarbeiðni Enska kirkjan hefur krafið Sony um afsökunarbeiðni fyrir að nota dómkirkjuna í Manchester í skotleiknum „Resistance: Fall of man." Viðskipti erlent 13.6.2007 16:45
Eins og að finna mús á stærð við hest Fornleifafræðingar í Kína hafa fundið leifar af risaflugeðlu sem var um fimm metra há. Hún líkist frekar fugli en eðlu. Uppgötvunin varpar nýju ljósi á þróunarferli fugla sem virðist vera flóknara en áður var talið. Viðskipti erlent 13.6.2007 14:59
Bjarnamælir á markað Dýraverndunarsinnar hafa komið höndum yfir nýja tækni í baráttu sinni gegn illri meðferð á björnum. Um er að ræða tæki sem nemur lífræn efni úr bjarnarlíkama. Þekkt er að vörur unnar úr björnum eru notaðar í lyf og aðrar vörur, svo sem sjampó og vín. Viðskipti með birni og efni úr þeim eru ólögleg samkvæmt reglugerð CITES. Viðskipti erlent 12.6.2007 15:17
Safari vafrinn fyrir Windows Apple fyrirtækið kynnti Windows útgáfuna af Safari vafranum í dag. Steve Jobs, framkvæmdastjóri Apple fyrirtækisins, sagði við það tækifæri að Safari væri framúrstefnulegasti og kröftugasti vafrinn í heiminum. Viðskipti innlent 11.6.2007 19:36
Föt sem mæla heilsu fólks Hópur evrópskra vísindamanna hannar þessa dagana fatnað sem getur mælt heilsu þess sem klæðist þeim. Þessi föt eru þó ekki væntanleg á almennan markað heldur eru þau ætluð nýútskrifuðum sjúklingum, fólki með króníska sjúkdóma og slösuðum íþróttamönnum. Viðskipti erlent 11.6.2007 16:09
Verðlaun úr hendi Pútíns Forseti Rússlands veitti Þorsteini Inga Sigfússyni Alheimsorkuverðlaunin við hátíðlega athöfn í gær. Verðlaunin voru veitt fyrir rannsóknir Þorsteins á sviði orkumála. Ein æðsta viðurkenning Rússa. Viðskipti innlent 9.6.2007 21:23
Rannsakar nýjar örrásir Dr. Kristján Leósson eðlisverkfræðingur hlaut í gær hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs. Verðlaunin eru veitt vísindamanni sem þykir hafa skarað fram úr snemma á ferlinum og skapað væntingar um framlag í vísindastarfi sem styrkt geti stoðir mannlífs á Íslandi. Viðskipti innlent 6.6.2007 22:03
Eldsneyti í skiptum fyrir blóð Rauði kross Bandaríkjanna hefur tekið uppá því að gefa eldneyti til að hvetja fólk til blóðgjafar. Verkefnið stendur yfir í allt sumar og fer fram í tveimur ríkjum Bandaríkjanna, þeim Pennsylvaníu og New Jersey. Viðskipti erlent 6.6.2007 14:42
Messenger með Venus innan seilingar Könnunarfar Nasa, Messenger, kemst í kvöld í mikla nálægð við reikistjörnuna Venus og verður að öllum líkindum í kjöraðstöðu til að mynda yfirborð Venusar og rannsaka. Viðskipti erlent 6.6.2007 12:00
Intel og Asustek gera ódýra fartölvu Örgjörvarisinn Intel hefur hafið samvinnu við Asustek um að fjöldaframleiða ódýrar fartölvur sem ætlaðar eru til sölu í þróunarlöndunum. Asustek er stærsti framleiðandi móðurborða í fartölvur í heiminum. Viðskipti erlent 5.6.2007 15:44
Hollendingar eru mestu netverjar Evrópu Hollendingar eru ötulastir Evrópuþjóða í netnotkun. En Rússar eyða minnstum tíma á vefnum. Þetta er niðurstaða mælinga Comscore á nethegðun Evrópumanna. Viðskipti erlent 5.6.2007 11:30
Sala á iPhone hefst 29. júní Steven Jobs og félagar hans hjá Apple hafa ákveðið að hefja sölu á iPhone símtækinu þann 29. júní í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.6.2007 12:24
iTunes-lög geyma persónuupplýsingar Upp hefur komist að allar iTunes-skrár innihalda upplýsingar um hver keypti skrána, líka þær sem ekki eru varðar af afritunarlás. Nýlega byrjaði iTunes að selja tónlistarskrár án afritunarlása. Framtakið hefur mælst vel fyrir þrátt fyrir að lögin séu dýrari á þessu formi. Viðskipti erlent 3.6.2007 21:30
Gott dæmi um virðingarleysi Samkvæmt árlegri rannsókn alþjóðlegra samtaka hugbúnaðarframleiðenda (Business Software Alliance) voru 53 prósent af hugbúnaði á Íslandi ólöglega fengin árið 2006. Til samanburðar var Svíþjóð með 26 prósent, Noregur með 29 prósent, Danmörk með 25 prósent og Finnland með 27 prósent. Heimsmeðaltalið er þrjátíu og fimm prósent. Viðskipti innlent 3.6.2007 21:47
Ný evrópulög krefjast prófunar á þúsundum efna Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Viðskipti erlent 1.6.2007 16:16
Tölvurisarnir hittust í sátt og samlyndi Helstu erkifjendur tölvubransans settust niður í sátt og samlyndi á sögulegum fundi í dag. Bill Gates og Steve Jobs, forvígismenn einkatöluvubyltingarinnar og fyrirtækja sinna, tölvurisanna Microsoft og Apple, ræddu saman í bróðerni á sviðinu á D5 ráðstefnu dagblaðsins Wall Street Journal í Carlsbad í Kaliforníu og skiptust á skoðunum og sögum. Sjáið myndbandið. Viðskipti erlent 31.5.2007 22:42
iPhone fær fjarskiptaleyfi Bandaríska fjarskiptastofnunin gaf Apple á dögunum leyfi til að selja farsíma sinn iPhone. Með leyfinu er nú ekkert því til fyrirstöðu að Apple hefji sölu á símanum í júní, eins og áætlað var. Öll fjarskiptatæki þurfa leyfi stofnunarinnar áður en þau fara á markað. Viðskipti erlent 30.5.2007 22:03
Tölva með enga mús og ekkert lyklaborð Microsoft sýndi í morgun borðtölvu með enga mús og ekkert lyklaborð. Tölvan er í borðinu og er skjárinn snertiskjár. Hún mun geta haft samskipti við farsíma eru settir á borðið. Upphaflega verður hún aðeins í boði fyrir fyrirtæki eins og hótel, spilavíti, símabúðir og veitingastaði. Viðskipti erlent 30.5.2007 08:57
30 milljón gígabæt í Sandgerði Fjögurþúsund fermetra húsnæði fyrir umhverfisvæna gagnageymslu er í burðarliðnum á Miðnesheiði á Reykjanesi. Koma fyrirtækisins mun skapa fjölmörg störf á svæðinu, en fullbúin mun aðstaðan hýsa um 30 milljón gígabæt. Viðskipti erlent 29.5.2007 19:27
Flestir nota netið daglega Tæp 90 prósent íslenskra heimila eru með tölvur og 84 prósent heimila geta tengst interneti, samkvæmt rannsókn Hagstofunnar á notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og interneti. Viðskipti innlent 28.5.2007 21:24
Lykilorð fundið á nokkrum mínútum Læsing á þráðlausum nettengingum Símans og Vodafone er úrelt og verður auðveldlega brotin upp. Hver sem skilur einfaldar leiðbeiningar og kann að hala niður forritum getur fundið lykilorðið á nokkrum mínútum og komist inn á þráðlaust net í nágrenninu. Viðskipti innlent 24.5.2007 22:00
Dell býður tölvur með Linux Tölvuframleiðandinn Dell hefur tilkynnt að þrjár nýjar tölvur, þar á meðal ein tegund fartölva frá þeim verði seldar með hinu opna Linux stýrikerfi fyrirfram uppsettu. Viðskipti erlent 24.5.2007 16:40
Google fylgist með þér Google, heimsins stærsta leitarvél, áformar að þróa yfirgripsmesta gagnagrunn af persónulegum upplýsingum sem nokkurn tíman hefur verið gerður. Grunnurinn verður notaður til þess að segja fólki hvernig það eigi að lifa lífi sínu. Viðskipti erlent 24.5.2007 11:52
Fyrsta áfangi tilbúinn í árslok Tuttugu ný störf verða til í Sandgerði eftir að fyrsti áfangi grænnar gagnageymslu verður tekinn í notkun. Fyrirtækið Data Íslandia stendur fyrir byggingu gagnageymslunnar sem fyrirhugað er að reisa á fyrrum varnarsvæði Sandgerðisbæjar. Viðskipti erlent 22.5.2007 21:57