Tækni Messenger með Venus innan seilingar Könnunarfar Nasa, Messenger, kemst í kvöld í mikla nálægð við reikistjörnuna Venus og verður að öllum líkindum í kjöraðstöðu til að mynda yfirborð Venusar og rannsaka. Viðskipti erlent 6.6.2007 12:00 Intel og Asustek gera ódýra fartölvu Örgjörvarisinn Intel hefur hafið samvinnu við Asustek um að fjöldaframleiða ódýrar fartölvur sem ætlaðar eru til sölu í þróunarlöndunum. Asustek er stærsti framleiðandi móðurborða í fartölvur í heiminum. Viðskipti erlent 5.6.2007 15:44 Hollendingar eru mestu netverjar Evrópu Hollendingar eru ötulastir Evrópuþjóða í netnotkun. En Rússar eyða minnstum tíma á vefnum. Þetta er niðurstaða mælinga Comscore á nethegðun Evrópumanna. Viðskipti erlent 5.6.2007 11:30 Sala á iPhone hefst 29. júní Steven Jobs og félagar hans hjá Apple hafa ákveðið að hefja sölu á iPhone símtækinu þann 29. júní í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.6.2007 12:24 iTunes-lög geyma persónuupplýsingar Upp hefur komist að allar iTunes-skrár innihalda upplýsingar um hver keypti skrána, líka þær sem ekki eru varðar af afritunarlás. Nýlega byrjaði iTunes að selja tónlistarskrár án afritunarlása. Framtakið hefur mælst vel fyrir þrátt fyrir að lögin séu dýrari á þessu formi. Viðskipti erlent 3.6.2007 21:30 Gott dæmi um virðingarleysi Samkvæmt árlegri rannsókn alþjóðlegra samtaka hugbúnaðarframleiðenda (Business Software Alliance) voru 53 prósent af hugbúnaði á Íslandi ólöglega fengin árið 2006. Til samanburðar var Svíþjóð með 26 prósent, Noregur með 29 prósent, Danmörk með 25 prósent og Finnland með 27 prósent. Heimsmeðaltalið er þrjátíu og fimm prósent. Viðskipti innlent 3.6.2007 21:47 Ný evrópulög krefjast prófunar á þúsundum efna Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Viðskipti erlent 1.6.2007 16:16 Tölvurisarnir hittust í sátt og samlyndi Helstu erkifjendur tölvubransans settust niður í sátt og samlyndi á sögulegum fundi í dag. Bill Gates og Steve Jobs, forvígismenn einkatöluvubyltingarinnar og fyrirtækja sinna, tölvurisanna Microsoft og Apple, ræddu saman í bróðerni á sviðinu á D5 ráðstefnu dagblaðsins Wall Street Journal í Carlsbad í Kaliforníu og skiptust á skoðunum og sögum. Sjáið myndbandið. Viðskipti erlent 31.5.2007 22:42 iPhone fær fjarskiptaleyfi Bandaríska fjarskiptastofnunin gaf Apple á dögunum leyfi til að selja farsíma sinn iPhone. Með leyfinu er nú ekkert því til fyrirstöðu að Apple hefji sölu á símanum í júní, eins og áætlað var. Öll fjarskiptatæki þurfa leyfi stofnunarinnar áður en þau fara á markað. Viðskipti erlent 30.5.2007 22:03 Tölva með enga mús og ekkert lyklaborð Microsoft sýndi í morgun borðtölvu með enga mús og ekkert lyklaborð. Tölvan er í borðinu og er skjárinn snertiskjár. Hún mun geta haft samskipti við farsíma eru settir á borðið. Upphaflega verður hún aðeins í boði fyrir fyrirtæki eins og hótel, spilavíti, símabúðir og veitingastaði. Viðskipti erlent 30.5.2007 08:57 30 milljón gígabæt í Sandgerði Fjögurþúsund fermetra húsnæði fyrir umhverfisvæna gagnageymslu er í burðarliðnum á Miðnesheiði á Reykjanesi. Koma fyrirtækisins mun skapa fjölmörg störf á svæðinu, en fullbúin mun aðstaðan hýsa um 30 milljón gígabæt. Viðskipti erlent 29.5.2007 19:27 Flestir nota netið daglega Tæp 90 prósent íslenskra heimila eru með tölvur og 84 prósent heimila geta tengst interneti, samkvæmt rannsókn Hagstofunnar á notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og interneti. Viðskipti innlent 28.5.2007 21:24 Lykilorð fundið á nokkrum mínútum Læsing á þráðlausum nettengingum Símans og Vodafone er úrelt og verður auðveldlega brotin upp. Hver sem skilur einfaldar leiðbeiningar og kann að hala niður forritum getur fundið lykilorðið á nokkrum mínútum og komist inn á þráðlaust net í nágrenninu. Viðskipti innlent 24.5.2007 22:00 Dell býður tölvur með Linux Tölvuframleiðandinn Dell hefur tilkynnt að þrjár nýjar tölvur, þar á meðal ein tegund fartölva frá þeim verði seldar með hinu opna Linux stýrikerfi fyrirfram uppsettu. Viðskipti erlent 24.5.2007 16:40 Google fylgist með þér Google, heimsins stærsta leitarvél, áformar að þróa yfirgripsmesta gagnagrunn af persónulegum upplýsingum sem nokkurn tíman hefur verið gerður. Grunnurinn verður notaður til þess að segja fólki hvernig það eigi að lifa lífi sínu. Viðskipti erlent 24.5.2007 11:52 Fyrsta áfangi tilbúinn í árslok Tuttugu ný störf verða til í Sandgerði eftir að fyrsti áfangi grænnar gagnageymslu verður tekinn í notkun. Fyrirtækið Data Íslandia stendur fyrir byggingu gagnageymslunnar sem fyrirhugað er að reisa á fyrrum varnarsvæði Sandgerðisbæjar. Viðskipti erlent 22.5.2007 21:57 Sjónvarp á gleraugun Sjónvarpstækin verða smærri með hverjum deginum. Japanskt fyrirtæki er nú að setja á markað eitt það minnsta sem hægt er að festa á gleraugu og glápa þannig á. Hægt verður að tengja það við iPod tæki sem eru hlaðin myndefni eða horfa á venjulegar sjónvarpsstöðvar. Tokyo-búar taka tækinu væntanlega fagnandi fyrir langar lestarferðir í og úr vinnu. Tækið vegur 35 grömm. Viðskipti erlent 21.5.2007 18:28 Helmingur Ipod eigenda vill Iphone Könnun sem gerð var á meðal farsímaeigenda í Evrópu leiddi það í ljós að helmingur þeirra sem eiga fyrir Ipod munu velta alvarlega fyrir sér Iphone þegar endurnýja á símtækið. Viðskipti erlent 21.5.2007 16:55 Hætta af þráðlausum internettengingum Heilsuverndarstofnun Bretlands íhugar nú að rannsaka hugsanlega hættu af þráðlausum internettengingum í skólum. Sir William Stewart yfirmaður stofnunarinnar sagði í viðtali við breska dagblaðið Daily Telegraph að vaxandi áhyggjur væru af áhrifum geislunar á börn. Viðskipti erlent 21.5.2007 11:18 Tæknivædd regnhlíf Regnhlíf með myndavél, GPStæki og internet-tengi. Fyrst voru það farsímarnir með innbyggðum myndavélum, hljómgræjum og öðrum aukabúnaði. Nú er röðin komin að regnhlífum. Viðskipti erlent 21.5.2007 02:35 Orkuturninn Burj al-Taqa turninn í Dubai mun algjörlega ganga fyrir endurnýtanlegri orku sem hann framleiðir sjálfur. Þjóðverjinn Eckhard Gerber á heiðurinn að orkuturninum Burj al-Taqa sem rísa mun á næstu árum í Dubai. Turninn verður ekki bara skrifstofubygging heldur líka virkjun á vind- og sólarorku. Viðskipti erlent 21.5.2007 02:32 Mjór ránfiskur Nokia hefur sett símann Barracuda á markaðinn. Finnska símafyrirtækið Nokia hefur svipt hulunni af hinum nýja og næfurþunna Barracudafarsíma sem einnig er með ódýrara móti, kostar undir 100 evrur í Evrópu. Viðskipti erlent 21.5.2007 02:25 Eftirlit á netinu eykst ár frá ári Umfang ríkiseftirlits á internetinu er sífellt að aukast að sögn nýútkominnar skýrslu um efnið. Samtökin Óháð Internet stóðu að henni en í þeim eru rannsóknarhópar frá háskólunum í Harvard og Oxford, meðal annarra. Viðskipti erlent 18.5.2007 07:08 Fyrirtækin hættu við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) mælti formlega með því í gær að hið áformaða Galileo-gervihnattaleiðsögukerfi yrði fjármagnað að fullu úr ríkiskössum aðildarríkjanna, eftir að upprunaleg áætlun um að samlag einkafyrirtækja frá fimm löndum axlaði meirihluta kostnaðarins fór út um þúfur. Viðskipti erlent 16.5.2007 20:29 Eldri iPod notendur missa úr slag Nýleg rannsókn leiðir í ljós að iPod-spilarar geta haft truflandi áhrif á gangráða. Hundrað einstaklingar með gangráða og meðalaldurinn 77 ár tóku þátt í tilraun á áhrifum iPodspilara á gangráða sem fram fór í Stofnun hjarta- og æðasjúkdóma í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 14.5.2007 20:51 Viðhaldið fært til bókar Viðhaldsbókin mín er gagnagrunnur á netinu þar sem hægt er að skrá allar framkvæmdir fasteigna. Upplýsingarnar fylgja síðan eigninni um ókomna tíð. Viðskipti erlent 14.5.2007 21:00 Fullur aðgangur að tölvupósti í símanum Openhand gerir notendum kleift að ná í tölvupóst í hvaða forritanlega síma sem er. Viðskiptahópurinn stækkar stöðugt. Openhand er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í samskiptalausnum fyrir farsíma. Viðskipti innlent 14.5.2007 16:04 Tölvupóststætari Þessi stórsniðugi pappírstætari kæmi sér vel á hvaða skrifstofu sem er. Tækið er tölva með öflugu varnarforriti gagnvart ruslpósti (spam). Hún er tengd nokkrum öðrum tölvum og í hvert skipti sem notendur þeirra fá ruslpóst prentar vélin hann út, tætir, og setur sendandann á svartan lista. Pappírinn er svo endurunninn svo að hægt sé að tæta hann aftur. Viðskipti erlent 14.5.2007 13:52 Nokia hvetur til orkusparnaðar Nokia hefur sett af stað hvatningarherferð sem fyrirtækið áætlar að muni spara jafnmikla orku á ári og 85 þúsund heimili nota árlega. Áætlunin er einföld. Nokia vill að fólk taki hleðsutækin sín úr sambandi um leið og búið er að hlaða símann. Viðskipti erlent 14.5.2007 13:45 Nýtt Hotmail Microsoft hefur tilkynnt um arftaka MSN Hotmail tölvupóstkerfisins sem verður Windows Live Hotmail. Nýja kerfið kemur út á 36 tungumálum um allan heim. Viðskipti erlent 8.5.2007 16:32 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 84 ›
Messenger með Venus innan seilingar Könnunarfar Nasa, Messenger, kemst í kvöld í mikla nálægð við reikistjörnuna Venus og verður að öllum líkindum í kjöraðstöðu til að mynda yfirborð Venusar og rannsaka. Viðskipti erlent 6.6.2007 12:00
Intel og Asustek gera ódýra fartölvu Örgjörvarisinn Intel hefur hafið samvinnu við Asustek um að fjöldaframleiða ódýrar fartölvur sem ætlaðar eru til sölu í þróunarlöndunum. Asustek er stærsti framleiðandi móðurborða í fartölvur í heiminum. Viðskipti erlent 5.6.2007 15:44
Hollendingar eru mestu netverjar Evrópu Hollendingar eru ötulastir Evrópuþjóða í netnotkun. En Rússar eyða minnstum tíma á vefnum. Þetta er niðurstaða mælinga Comscore á nethegðun Evrópumanna. Viðskipti erlent 5.6.2007 11:30
Sala á iPhone hefst 29. júní Steven Jobs og félagar hans hjá Apple hafa ákveðið að hefja sölu á iPhone símtækinu þann 29. júní í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.6.2007 12:24
iTunes-lög geyma persónuupplýsingar Upp hefur komist að allar iTunes-skrár innihalda upplýsingar um hver keypti skrána, líka þær sem ekki eru varðar af afritunarlás. Nýlega byrjaði iTunes að selja tónlistarskrár án afritunarlása. Framtakið hefur mælst vel fyrir þrátt fyrir að lögin séu dýrari á þessu formi. Viðskipti erlent 3.6.2007 21:30
Gott dæmi um virðingarleysi Samkvæmt árlegri rannsókn alþjóðlegra samtaka hugbúnaðarframleiðenda (Business Software Alliance) voru 53 prósent af hugbúnaði á Íslandi ólöglega fengin árið 2006. Til samanburðar var Svíþjóð með 26 prósent, Noregur með 29 prósent, Danmörk með 25 prósent og Finnland með 27 prósent. Heimsmeðaltalið er þrjátíu og fimm prósent. Viðskipti innlent 3.6.2007 21:47
Ný evrópulög krefjast prófunar á þúsundum efna Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Viðskipti erlent 1.6.2007 16:16
Tölvurisarnir hittust í sátt og samlyndi Helstu erkifjendur tölvubransans settust niður í sátt og samlyndi á sögulegum fundi í dag. Bill Gates og Steve Jobs, forvígismenn einkatöluvubyltingarinnar og fyrirtækja sinna, tölvurisanna Microsoft og Apple, ræddu saman í bróðerni á sviðinu á D5 ráðstefnu dagblaðsins Wall Street Journal í Carlsbad í Kaliforníu og skiptust á skoðunum og sögum. Sjáið myndbandið. Viðskipti erlent 31.5.2007 22:42
iPhone fær fjarskiptaleyfi Bandaríska fjarskiptastofnunin gaf Apple á dögunum leyfi til að selja farsíma sinn iPhone. Með leyfinu er nú ekkert því til fyrirstöðu að Apple hefji sölu á símanum í júní, eins og áætlað var. Öll fjarskiptatæki þurfa leyfi stofnunarinnar áður en þau fara á markað. Viðskipti erlent 30.5.2007 22:03
Tölva með enga mús og ekkert lyklaborð Microsoft sýndi í morgun borðtölvu með enga mús og ekkert lyklaborð. Tölvan er í borðinu og er skjárinn snertiskjár. Hún mun geta haft samskipti við farsíma eru settir á borðið. Upphaflega verður hún aðeins í boði fyrir fyrirtæki eins og hótel, spilavíti, símabúðir og veitingastaði. Viðskipti erlent 30.5.2007 08:57
30 milljón gígabæt í Sandgerði Fjögurþúsund fermetra húsnæði fyrir umhverfisvæna gagnageymslu er í burðarliðnum á Miðnesheiði á Reykjanesi. Koma fyrirtækisins mun skapa fjölmörg störf á svæðinu, en fullbúin mun aðstaðan hýsa um 30 milljón gígabæt. Viðskipti erlent 29.5.2007 19:27
Flestir nota netið daglega Tæp 90 prósent íslenskra heimila eru með tölvur og 84 prósent heimila geta tengst interneti, samkvæmt rannsókn Hagstofunnar á notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og interneti. Viðskipti innlent 28.5.2007 21:24
Lykilorð fundið á nokkrum mínútum Læsing á þráðlausum nettengingum Símans og Vodafone er úrelt og verður auðveldlega brotin upp. Hver sem skilur einfaldar leiðbeiningar og kann að hala niður forritum getur fundið lykilorðið á nokkrum mínútum og komist inn á þráðlaust net í nágrenninu. Viðskipti innlent 24.5.2007 22:00
Dell býður tölvur með Linux Tölvuframleiðandinn Dell hefur tilkynnt að þrjár nýjar tölvur, þar á meðal ein tegund fartölva frá þeim verði seldar með hinu opna Linux stýrikerfi fyrirfram uppsettu. Viðskipti erlent 24.5.2007 16:40
Google fylgist með þér Google, heimsins stærsta leitarvél, áformar að þróa yfirgripsmesta gagnagrunn af persónulegum upplýsingum sem nokkurn tíman hefur verið gerður. Grunnurinn verður notaður til þess að segja fólki hvernig það eigi að lifa lífi sínu. Viðskipti erlent 24.5.2007 11:52
Fyrsta áfangi tilbúinn í árslok Tuttugu ný störf verða til í Sandgerði eftir að fyrsti áfangi grænnar gagnageymslu verður tekinn í notkun. Fyrirtækið Data Íslandia stendur fyrir byggingu gagnageymslunnar sem fyrirhugað er að reisa á fyrrum varnarsvæði Sandgerðisbæjar. Viðskipti erlent 22.5.2007 21:57
Sjónvarp á gleraugun Sjónvarpstækin verða smærri með hverjum deginum. Japanskt fyrirtæki er nú að setja á markað eitt það minnsta sem hægt er að festa á gleraugu og glápa þannig á. Hægt verður að tengja það við iPod tæki sem eru hlaðin myndefni eða horfa á venjulegar sjónvarpsstöðvar. Tokyo-búar taka tækinu væntanlega fagnandi fyrir langar lestarferðir í og úr vinnu. Tækið vegur 35 grömm. Viðskipti erlent 21.5.2007 18:28
Helmingur Ipod eigenda vill Iphone Könnun sem gerð var á meðal farsímaeigenda í Evrópu leiddi það í ljós að helmingur þeirra sem eiga fyrir Ipod munu velta alvarlega fyrir sér Iphone þegar endurnýja á símtækið. Viðskipti erlent 21.5.2007 16:55
Hætta af þráðlausum internettengingum Heilsuverndarstofnun Bretlands íhugar nú að rannsaka hugsanlega hættu af þráðlausum internettengingum í skólum. Sir William Stewart yfirmaður stofnunarinnar sagði í viðtali við breska dagblaðið Daily Telegraph að vaxandi áhyggjur væru af áhrifum geislunar á börn. Viðskipti erlent 21.5.2007 11:18
Tæknivædd regnhlíf Regnhlíf með myndavél, GPStæki og internet-tengi. Fyrst voru það farsímarnir með innbyggðum myndavélum, hljómgræjum og öðrum aukabúnaði. Nú er röðin komin að regnhlífum. Viðskipti erlent 21.5.2007 02:35
Orkuturninn Burj al-Taqa turninn í Dubai mun algjörlega ganga fyrir endurnýtanlegri orku sem hann framleiðir sjálfur. Þjóðverjinn Eckhard Gerber á heiðurinn að orkuturninum Burj al-Taqa sem rísa mun á næstu árum í Dubai. Turninn verður ekki bara skrifstofubygging heldur líka virkjun á vind- og sólarorku. Viðskipti erlent 21.5.2007 02:32
Mjór ránfiskur Nokia hefur sett símann Barracuda á markaðinn. Finnska símafyrirtækið Nokia hefur svipt hulunni af hinum nýja og næfurþunna Barracudafarsíma sem einnig er með ódýrara móti, kostar undir 100 evrur í Evrópu. Viðskipti erlent 21.5.2007 02:25
Eftirlit á netinu eykst ár frá ári Umfang ríkiseftirlits á internetinu er sífellt að aukast að sögn nýútkominnar skýrslu um efnið. Samtökin Óháð Internet stóðu að henni en í þeim eru rannsóknarhópar frá háskólunum í Harvard og Oxford, meðal annarra. Viðskipti erlent 18.5.2007 07:08
Fyrirtækin hættu við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) mælti formlega með því í gær að hið áformaða Galileo-gervihnattaleiðsögukerfi yrði fjármagnað að fullu úr ríkiskössum aðildarríkjanna, eftir að upprunaleg áætlun um að samlag einkafyrirtækja frá fimm löndum axlaði meirihluta kostnaðarins fór út um þúfur. Viðskipti erlent 16.5.2007 20:29
Eldri iPod notendur missa úr slag Nýleg rannsókn leiðir í ljós að iPod-spilarar geta haft truflandi áhrif á gangráða. Hundrað einstaklingar með gangráða og meðalaldurinn 77 ár tóku þátt í tilraun á áhrifum iPodspilara á gangráða sem fram fór í Stofnun hjarta- og æðasjúkdóma í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 14.5.2007 20:51
Viðhaldið fært til bókar Viðhaldsbókin mín er gagnagrunnur á netinu þar sem hægt er að skrá allar framkvæmdir fasteigna. Upplýsingarnar fylgja síðan eigninni um ókomna tíð. Viðskipti erlent 14.5.2007 21:00
Fullur aðgangur að tölvupósti í símanum Openhand gerir notendum kleift að ná í tölvupóst í hvaða forritanlega síma sem er. Viðskiptahópurinn stækkar stöðugt. Openhand er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í samskiptalausnum fyrir farsíma. Viðskipti innlent 14.5.2007 16:04
Tölvupóststætari Þessi stórsniðugi pappírstætari kæmi sér vel á hvaða skrifstofu sem er. Tækið er tölva með öflugu varnarforriti gagnvart ruslpósti (spam). Hún er tengd nokkrum öðrum tölvum og í hvert skipti sem notendur þeirra fá ruslpóst prentar vélin hann út, tætir, og setur sendandann á svartan lista. Pappírinn er svo endurunninn svo að hægt sé að tæta hann aftur. Viðskipti erlent 14.5.2007 13:52
Nokia hvetur til orkusparnaðar Nokia hefur sett af stað hvatningarherferð sem fyrirtækið áætlar að muni spara jafnmikla orku á ári og 85 þúsund heimili nota árlega. Áætlunin er einföld. Nokia vill að fólk taki hleðsutækin sín úr sambandi um leið og búið er að hlaða símann. Viðskipti erlent 14.5.2007 13:45
Nýtt Hotmail Microsoft hefur tilkynnt um arftaka MSN Hotmail tölvupóstkerfisins sem verður Windows Live Hotmail. Nýja kerfið kemur út á 36 tungumálum um allan heim. Viðskipti erlent 8.5.2007 16:32