Hádegisfréttir Bylgjunnar Óvissa um þingstörfin og enn stefnir í kennaraverkfall Í hádegifréttum verður rætt við Birgi Ármannsson forseta Alþingis sem hitti Höllu Tómasdóttur forseta Íslands að Staðastað í morgun. Innlent 15.10.2024 11:43 Forseti fundar með formönnum Í hádegisfréttum fjöllum við um fundahöld dagsins sem hófust á Bessastöðum í morgun þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór fram á þingrof. Innlent 14.10.2024 11:32 Kennarar æfir út í borgarstjóra, ríkisstjórnin og fjármál ungra bænda Kennarar eru óánægðir með ummæli sem borgarstjóri lét falla á ráðstefnu um helgina. Við ræðum við fulltrúa kennara og heyrum ummæli borgarstjóra í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 13.10.2024 11:46 Staðan á ríkisstjórninni og félagsmálaráðherra svarar fyrir símtalið Formaður Framsóknar segir samstarfsflokka hans hafa nokkra sólarhringa til að ákveða sig, svo vinnufriður geti skapast. Farið verður yfir stöðuna á ríkisstjórnarsamstarfinu í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 12.10.2024 11:47 Ríkisstjórn í vanda stödd Formaður Framsóknar telur óheppilegt að félagsmálaráðherra hafi haft samband við ríkislögreglustjóra að næturlagi, svo fresta mætti brottvísun fatlaðs drengs frá Palestínu. Formaður Vinstri grænna stendur hins vegar með samflokksmanni sínum og segir hann hafa gert það rétta í stöðunni. Hún viðurkennir þó að ríkisstjórnin sé í vanda stödd. Rætt verður við ráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 11.10.2024 11:51 Stjórnarsamstarfi efnislega lokið? Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að framganga Vinstri grænna sé með þeim hætti að útilokað sé að réttlæta áframhaldandi samstarf við þá í ríkisstjórn og segir hingað og ekki lengra. Stjórnmálafræðiprófessor segir stjórnarflokkana líta svo á að samstarfinu sé efnislega lokið og að þeir séu hættir málamiðlunum. Innlent 9.10.2024 11:59 Hugmyndir VG um vorkosningar óræddar og Kópavogsmódelið í borginni Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að hugmyndir Vinstri grænna um að gengið verði til kosninga í vor hafi ekki verið rætt milli formanna ríkisstjórnarflokkanna. Hann segir ríkisstjórnina eiga að halda áfram störfum þar til hún hefur lokið þeim verkefnum sem hún getur lokið. Rætt verður við Bjarna í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 8.10.2024 11:46 Svandís ræðir við hina formennina og ár af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs Svandís Svavarsdóttir, nýr formaður Vinstri grænna, ætlar að ræða við formenn hinna ríkisstjórnarflokkanna vegna ályktunar sem samþykkt var á landsfundi VG um helgina. Afstaða landsfundar er sú að ríkisstjórnarsamstarfið sé að nálgast leiðarlok og kjósa eigi í vor. Innlent 7.10.2024 11:45 Stjónmálafræðingur segir kosningar nær en marga gruni Prófessor í stjórnmálafræði segir fyrstu ræðu Svandísar Svavarsdóttur sem formaður Vinstri grænna geta bent til þess að kosningar séu nær en marga gruni. VG hafi tekið efnislega ákvörðun um að halda stjórnarsamstarfinu ekki áfram. Innlent 6.10.2024 11:41 Landsfundur ræðir stjórnarslit og nýjum reglum um blóðgjöf fagnað Fjölmargir tóku til máls þegar rætt var um ríkisstjórnarsamstarfið á Landsfundi VG sem nú fer fram. Á morgun verður tillaga um stjórnarslit afgreidd en þingflokksformaðurinn segir erfitt að segja til um hversu margir séu fylgjandi tillögunni. Innlent 5.10.2024 11:42 Vaxtalækkun, nýr kjarasamningur og lokað á sjúkraskrár Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um Arion banka sem hefur tilkynnt vaxtalækkun í kjölfar ákvörðunar Seðlabanka Íslands um að lækka stýrivexti. Rætt verður við formann Neytendasamtakanna, sem fagnar þessu, en segir ekki mega gleyma að íbúðalánavextir á Íslandi séu með þeim hæstu á Vesturlöndum og bankarnir séu nýbúnir að hækka þá. Innlent 3.10.2024 11:40 Vaxtalækkun í Seðlabanka og ákall frá Blóðbanka Í hádegisfréttum verður rætt við Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra en peningastefnunefnd ákvað í morgun að lækka stýrivexti bankans í fyrsta sinn frá árinu 2020. Innlent 2.10.2024 11:36 Flugvöllur í Hvassahrauni enn inni í myndinni Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja skýrslu um möguleikann á flugvelli í Hvassahrauni. Innlent 1.10.2024 11:28 Tekist á um menntamál og brúarsmíði Í hádegisfréttum fjöllum við um Menntaþing 2024 sem fram fer í dag. Innlent 30.9.2024 11:38 Banaslys á Sæbraut og stofnun nýs stjórnmálaflokks Banaslys varð á Sæbraut í Reykjavík í nótt þegar fólksbíl var ekið á gangandi vegfaranda, sem var úrskurðaður látinn á vettvangi. Lögregla segir framkomu annarra vegfarenda, sem hafi reynt að troðast í gegnum vegalokanir, dapurlega. Innlent 29.9.2024 11:36 Úrbætur á gæsluvarðhaldsúrræði fyrir unglinga og upphaf körfuboltatímabilsins Dómsmálaráðherra segir ekki ganga upp til lengdar að meðferðarúrræðið á Stuðlum sé nýtt sem gæsluvarðhaldsúrræði fyrir unglinga, sem fremja afbrot. Rætt verður við ráðherra um stöðu mála í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 28.9.2024 11:40 Starfshópur skipaður vegna slysa hjá ferðamönnum Í hádegisfréttum verður rætt við ferðamálastjóra en starfshópur hefur verið stofnaður til að bregðast við fjölda alvarlegra slysa hjá erlendum ferðamönnum hér á landi. Innlent 27.9.2024 11:43 Nýr umboðsmaður og SI svara seðlabankastjóra Í hádegisfréttum fjöllum við um gang mála á Alþingi í dag en að loknum störfum þingsins stendur til að kjósa um nýjan umboðsmann Alþingis. Innlent 26.9.2024 11:41 Tugmilljóna þýfi úr Elko enn ófundið Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra sem segir að viðskiptabankarnir hafi farið heldur bratt í vaxtahækkanir á verðtryggðum íbúðalánum. Innlent 25.9.2024 11:44 Svandís vill formannsstólinn og það hægir á íbúðauppbyggingu Í hádegisfréttum verður rætt við Svandísi Svavarsdóttur innviðaráðherra sem sækist eftir formannsembættinu hjá VG. Innlent 24.9.2024 11:39 Lögreglan segir hóp ungmenna hagnýttan í skipulagða brotastarfsemi Í hádegisfréttum verður meðal annars rætt við bankastjóra Landsbankans en bankinn hækkaði vexti í morgun líkt og hinir bankarnir hafa þegar gert. Innlent 23.9.2024 11:37 Fjármögnun NPA-samninga og Bakgarðshlaupið í beinni Ríkið uppfyllir allar sínar skyldur hvað varðar fjármögnun NPA-samninga að sögn félagsmálaráðherra. Hann vonast til þess að sveitarfélögin leysi úr vandanum sem blasir við þeim hvað varðar fjármögnun samninganna. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum. Innlent 22.9.2024 11:42 Ekkert bendi til að sakborningum muni fjölga Rannsókn lögreglu á andláti tíu ára stúlku miðar vel. Faðir stúlkunnar er enn í haldi lögreglu grunaður um að hafa orðið henni að bana. Lögregla segir að ekkert bendi til þess að sakborningum í málinu muni fjölga. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 21.9.2024 11:43 Sveitarfélögin krefja ríkið svara um NPA Í hádegisfréttum verður rætt við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga sem segir biðina eftir NPA þjónustu ólíðandi og kallar eftir skýrum svörum frá ríkinu um hvort til standi að fjármagna þjónustuna að fullu eður ei. Innlent 20.9.2024 11:40 Ríki og sveitarfélög benda á hvort annað varðandi NPA Í hádegisfréttum fjöllum við um NPA þjónustuformið en formaður NPA-Miðstöðvar segir að það sé óboðlegt að fatlaðir fái ekki lögbundna þjónustu. Innlent 19.9.2024 11:41 Lögmaður Yazans sakar yfirvöld um lögbrot Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mál Yazans Tamimi og fjölskyldu hans. Innlent 18.9.2024 11:34 Brottvísun Yazans mótmælt á meðan ráðherrar funda Í hádeginu verða mótmæli fyrir utan ríkisstjórnarfund í morgun fyrirferðarmest. Innlent 17.9.2024 11:35 Harmleikur í Krýsuvík og hætt við brottvísun á síðustu stundu Í hádegisfréttum fjöllum við um óhugnanlegan atburð sem virðist hafa átt sér stað í Krýsuvík í gærkvöldi. Innlent 16.9.2024 11:35 Deilt um fjárlög, einmanaleiki og réttir Formaður Samfylkingarinnar sakar stjórnvöld um að hækka skatta á ungt fólk og fjölskyldur og að reka ósjálfbæra atvinnustefnu í landinu. Forsætisráðherra segir Samfylkinguna á móti ekki boða neitt annað en skattahækkanir og aukin ríkisútgjöld. Innlent 15.9.2024 11:42 Séreignarsparnaður, netöryggi og leiðsögn um Alþingi Fjármálaráðherra og verðandi formaður fjárlaganefndar eru ósammála um hvort endurnýja skuli almenna heimild til að nýta séreignasparnað inn á húsnæðislán. Þingmaður Pírata segir stjórnarmeirihlutann með þessu senda misvísandi skilaboð til almennings sem boði ekki á gott. Innlent 14.9.2024 11:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 45 ›
Óvissa um þingstörfin og enn stefnir í kennaraverkfall Í hádegifréttum verður rætt við Birgi Ármannsson forseta Alþingis sem hitti Höllu Tómasdóttur forseta Íslands að Staðastað í morgun. Innlent 15.10.2024 11:43
Forseti fundar með formönnum Í hádegisfréttum fjöllum við um fundahöld dagsins sem hófust á Bessastöðum í morgun þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór fram á þingrof. Innlent 14.10.2024 11:32
Kennarar æfir út í borgarstjóra, ríkisstjórnin og fjármál ungra bænda Kennarar eru óánægðir með ummæli sem borgarstjóri lét falla á ráðstefnu um helgina. Við ræðum við fulltrúa kennara og heyrum ummæli borgarstjóra í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 13.10.2024 11:46
Staðan á ríkisstjórninni og félagsmálaráðherra svarar fyrir símtalið Formaður Framsóknar segir samstarfsflokka hans hafa nokkra sólarhringa til að ákveða sig, svo vinnufriður geti skapast. Farið verður yfir stöðuna á ríkisstjórnarsamstarfinu í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 12.10.2024 11:47
Ríkisstjórn í vanda stödd Formaður Framsóknar telur óheppilegt að félagsmálaráðherra hafi haft samband við ríkislögreglustjóra að næturlagi, svo fresta mætti brottvísun fatlaðs drengs frá Palestínu. Formaður Vinstri grænna stendur hins vegar með samflokksmanni sínum og segir hann hafa gert það rétta í stöðunni. Hún viðurkennir þó að ríkisstjórnin sé í vanda stödd. Rætt verður við ráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 11.10.2024 11:51
Stjórnarsamstarfi efnislega lokið? Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að framganga Vinstri grænna sé með þeim hætti að útilokað sé að réttlæta áframhaldandi samstarf við þá í ríkisstjórn og segir hingað og ekki lengra. Stjórnmálafræðiprófessor segir stjórnarflokkana líta svo á að samstarfinu sé efnislega lokið og að þeir séu hættir málamiðlunum. Innlent 9.10.2024 11:59
Hugmyndir VG um vorkosningar óræddar og Kópavogsmódelið í borginni Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að hugmyndir Vinstri grænna um að gengið verði til kosninga í vor hafi ekki verið rætt milli formanna ríkisstjórnarflokkanna. Hann segir ríkisstjórnina eiga að halda áfram störfum þar til hún hefur lokið þeim verkefnum sem hún getur lokið. Rætt verður við Bjarna í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 8.10.2024 11:46
Svandís ræðir við hina formennina og ár af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs Svandís Svavarsdóttir, nýr formaður Vinstri grænna, ætlar að ræða við formenn hinna ríkisstjórnarflokkanna vegna ályktunar sem samþykkt var á landsfundi VG um helgina. Afstaða landsfundar er sú að ríkisstjórnarsamstarfið sé að nálgast leiðarlok og kjósa eigi í vor. Innlent 7.10.2024 11:45
Stjónmálafræðingur segir kosningar nær en marga gruni Prófessor í stjórnmálafræði segir fyrstu ræðu Svandísar Svavarsdóttur sem formaður Vinstri grænna geta bent til þess að kosningar séu nær en marga gruni. VG hafi tekið efnislega ákvörðun um að halda stjórnarsamstarfinu ekki áfram. Innlent 6.10.2024 11:41
Landsfundur ræðir stjórnarslit og nýjum reglum um blóðgjöf fagnað Fjölmargir tóku til máls þegar rætt var um ríkisstjórnarsamstarfið á Landsfundi VG sem nú fer fram. Á morgun verður tillaga um stjórnarslit afgreidd en þingflokksformaðurinn segir erfitt að segja til um hversu margir séu fylgjandi tillögunni. Innlent 5.10.2024 11:42
Vaxtalækkun, nýr kjarasamningur og lokað á sjúkraskrár Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um Arion banka sem hefur tilkynnt vaxtalækkun í kjölfar ákvörðunar Seðlabanka Íslands um að lækka stýrivexti. Rætt verður við formann Neytendasamtakanna, sem fagnar þessu, en segir ekki mega gleyma að íbúðalánavextir á Íslandi séu með þeim hæstu á Vesturlöndum og bankarnir séu nýbúnir að hækka þá. Innlent 3.10.2024 11:40
Vaxtalækkun í Seðlabanka og ákall frá Blóðbanka Í hádegisfréttum verður rætt við Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra en peningastefnunefnd ákvað í morgun að lækka stýrivexti bankans í fyrsta sinn frá árinu 2020. Innlent 2.10.2024 11:36
Flugvöllur í Hvassahrauni enn inni í myndinni Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja skýrslu um möguleikann á flugvelli í Hvassahrauni. Innlent 1.10.2024 11:28
Tekist á um menntamál og brúarsmíði Í hádegisfréttum fjöllum við um Menntaþing 2024 sem fram fer í dag. Innlent 30.9.2024 11:38
Banaslys á Sæbraut og stofnun nýs stjórnmálaflokks Banaslys varð á Sæbraut í Reykjavík í nótt þegar fólksbíl var ekið á gangandi vegfaranda, sem var úrskurðaður látinn á vettvangi. Lögregla segir framkomu annarra vegfarenda, sem hafi reynt að troðast í gegnum vegalokanir, dapurlega. Innlent 29.9.2024 11:36
Úrbætur á gæsluvarðhaldsúrræði fyrir unglinga og upphaf körfuboltatímabilsins Dómsmálaráðherra segir ekki ganga upp til lengdar að meðferðarúrræðið á Stuðlum sé nýtt sem gæsluvarðhaldsúrræði fyrir unglinga, sem fremja afbrot. Rætt verður við ráðherra um stöðu mála í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 28.9.2024 11:40
Starfshópur skipaður vegna slysa hjá ferðamönnum Í hádegisfréttum verður rætt við ferðamálastjóra en starfshópur hefur verið stofnaður til að bregðast við fjölda alvarlegra slysa hjá erlendum ferðamönnum hér á landi. Innlent 27.9.2024 11:43
Nýr umboðsmaður og SI svara seðlabankastjóra Í hádegisfréttum fjöllum við um gang mála á Alþingi í dag en að loknum störfum þingsins stendur til að kjósa um nýjan umboðsmann Alþingis. Innlent 26.9.2024 11:41
Tugmilljóna þýfi úr Elko enn ófundið Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra sem segir að viðskiptabankarnir hafi farið heldur bratt í vaxtahækkanir á verðtryggðum íbúðalánum. Innlent 25.9.2024 11:44
Svandís vill formannsstólinn og það hægir á íbúðauppbyggingu Í hádegisfréttum verður rætt við Svandísi Svavarsdóttur innviðaráðherra sem sækist eftir formannsembættinu hjá VG. Innlent 24.9.2024 11:39
Lögreglan segir hóp ungmenna hagnýttan í skipulagða brotastarfsemi Í hádegisfréttum verður meðal annars rætt við bankastjóra Landsbankans en bankinn hækkaði vexti í morgun líkt og hinir bankarnir hafa þegar gert. Innlent 23.9.2024 11:37
Fjármögnun NPA-samninga og Bakgarðshlaupið í beinni Ríkið uppfyllir allar sínar skyldur hvað varðar fjármögnun NPA-samninga að sögn félagsmálaráðherra. Hann vonast til þess að sveitarfélögin leysi úr vandanum sem blasir við þeim hvað varðar fjármögnun samninganna. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum. Innlent 22.9.2024 11:42
Ekkert bendi til að sakborningum muni fjölga Rannsókn lögreglu á andláti tíu ára stúlku miðar vel. Faðir stúlkunnar er enn í haldi lögreglu grunaður um að hafa orðið henni að bana. Lögregla segir að ekkert bendi til þess að sakborningum í málinu muni fjölga. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 21.9.2024 11:43
Sveitarfélögin krefja ríkið svara um NPA Í hádegisfréttum verður rætt við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga sem segir biðina eftir NPA þjónustu ólíðandi og kallar eftir skýrum svörum frá ríkinu um hvort til standi að fjármagna þjónustuna að fullu eður ei. Innlent 20.9.2024 11:40
Ríki og sveitarfélög benda á hvort annað varðandi NPA Í hádegisfréttum fjöllum við um NPA þjónustuformið en formaður NPA-Miðstöðvar segir að það sé óboðlegt að fatlaðir fái ekki lögbundna þjónustu. Innlent 19.9.2024 11:41
Lögmaður Yazans sakar yfirvöld um lögbrot Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mál Yazans Tamimi og fjölskyldu hans. Innlent 18.9.2024 11:34
Brottvísun Yazans mótmælt á meðan ráðherrar funda Í hádeginu verða mótmæli fyrir utan ríkisstjórnarfund í morgun fyrirferðarmest. Innlent 17.9.2024 11:35
Harmleikur í Krýsuvík og hætt við brottvísun á síðustu stundu Í hádegisfréttum fjöllum við um óhugnanlegan atburð sem virðist hafa átt sér stað í Krýsuvík í gærkvöldi. Innlent 16.9.2024 11:35
Deilt um fjárlög, einmanaleiki og réttir Formaður Samfylkingarinnar sakar stjórnvöld um að hækka skatta á ungt fólk og fjölskyldur og að reka ósjálfbæra atvinnustefnu í landinu. Forsætisráðherra segir Samfylkinguna á móti ekki boða neitt annað en skattahækkanir og aukin ríkisútgjöld. Innlent 15.9.2024 11:42
Séreignarsparnaður, netöryggi og leiðsögn um Alþingi Fjármálaráðherra og verðandi formaður fjárlaganefndar eru ósammála um hvort endurnýja skuli almenna heimild til að nýta séreignasparnað inn á húsnæðislán. Þingmaður Pírata segir stjórnarmeirihlutann með þessu senda misvísandi skilaboð til almennings sem boði ekki á gott. Innlent 14.9.2024 11:46