Körfubolti Mikilvægur sigur í toppbaráttunni hjá Martin og félögum Alba Berlin vann mjög sterkan útisigur á liðinu sem situr í öðru sæti þýsku Bundesligunnar í körfubolta í dag. Martin Hermannsson var að vana á meðal stigahæstu manna í Berlínarliðinu. Körfubolti 13.1.2019 15:55 Haukur Helgi hetja Nanterre Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er Nanterre vann dramatískan sigur, 79-78, gegn Lyon-Villeurbanne í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.1.2019 19:36 Martin stigahæstur á vellinum í Belgrad Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum þrátt fyrir að vera í tapliði þegar Alba Berlin sótti Partizan Belgrade heim í EuroCup í kvöld. Körfubolti 9.1.2019 21:11 Jón Axel atkvæðamikill í sigri Davidson Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta í nótt. Körfubolti 6.1.2019 08:59 Lovísa hafði betur í Íslendingaslagnum Það var Íslendingaslagur í bandaríska háskólaboltanum í kvöld þegar Lovísa Björt Henningsdóttir og Sara Hinriksdóttir mættust. Körfubolti 5.1.2019 22:04 Martin skoraði ellefu stig í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni í þýska körfuboltanum í dag þegar lið hans, Alba Berlin, heimsótti Braunschweig. Körfubolti 5.1.2019 19:02 Martin öflugur í Evrópusigri KR-ingurinn gerði vel í Evrópusigri á Mónakó í kvöld en leikið var í Berlín. Körfubolti 3.1.2019 19:06 Í stórhættu í körfuboltaleik vegna ótrúlegs stökkkraftar Slysin gera ekki boð á undan sér og stundum geta meira að segja hæfileikar manna sett þá í mikla hættu inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 3.1.2019 10:44 Langþráður sigur hjá Degi og félögum Dagur Kár Jónsson og félagar í Flyers Wels stoppuðu níu leikja tapgöngu með sigri á UBSC Graz í kvöld. Körfubolti 29.12.2018 20:00 Naumt tap Tryggva og félaga gegn toppliðinu Tryggvi Snær Hlinason var í byrjunarlið Obradoiro sem tapaði fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.12.2018 18:49 Mamma og pabbi voru í stúkunni þegar Martin snéri aftur með stæl Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson snéri aftur inn á körfuboltavöllinn í gær þegar lið hans Alba Berlin vann 108-96 sigur á Giessen 46ers í síðasta heimaleik liðsins á árinu 2018. Körfubolti 28.12.2018 12:25 Sænskur körfuboltastrákur hneig niður í miðjum leik og lést viku síðar Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Körfubolti 28.12.2018 11:13 Martin heldur áfram að spila vel í Þýskalandi Stigahæstur í leik liðsins í kvöld en Alba Berlín er komið upp í annað sæti deildarinnar. Körfubolti 27.12.2018 19:55 Dagur Kár öflugur í enn einu tapi Flyers Dagur Kár Jónsson átti ágætis leik er Flyers Wels tapaði gegn Kapfenberg Bulls, 90-76, í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.12.2018 19:49 Haukur Helgi maður leiksins í sigri Frábær í franska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 22.12.2018 21:37 Æfi mun oftar og betur hérna í Vigo Hildur Björg Kjartansdóttir nýtur lífsins á Spáni. Körfubolti 19.12.2018 09:19 Haukur Helgi stigahæstur í tapi í Meistaradeildinni Njarðvíkingurinn gerði það gott í kvöld. Körfubolti 18.12.2018 21:16 Þóra Kristín borin af velli: Óttast um slitna hásin Landsliðskonan er líklega alvarlega meidd. Körfubolti 17.12.2018 21:54 Martin og Hildur körfuknattleiksfólk ársins: Martin valinn þriðja árið í röð KKÍ hefur valið Hildi Björgu Kjartansdóttur og Martin Hermannsson körfuknattleikskonu og körfuknattleikskarl ársins 2018 en þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna. Körfubolti 17.12.2018 14:34 Ellefti sigur Hildar í röð Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur í liði Celta Zorka á Spáni unnu sinn ellefta sigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Segle í dag. Körfubolti 15.12.2018 17:26 Sjáið þessa körfuboltastelpu troða með tilþrifum Fran Belibi er spennandi leikmaður í kvennakörfunni og er þegar farinn að koma sér inn í tilþrifapakka bandarísku sjónvarpsstöðvanna. Körfubolti 13.12.2018 14:31 Ný skemmtileg tilraun frá Pálmari: „Tölum markvisst um íþróttir kvenna af virðingu við alla drengi sem æfa íþróttir“ Pálmar Ragnarsson vinnur við það að þjálfa körfuboltakrakka en hann er ekki bara að undirbúa þau undir körfuboltaleiki heldur einnig undir lífið sjálft. Körfubolti 13.12.2018 15:43 Einkaþjálfari Currys opnaði nýja vídd Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er í töluvert stærra hlutverki hjá liði Davidson-háskólans á þessari leiktíð en hingað til. Körfubolti 5.12.2018 19:35 Jón Axel fer á kostum og er efstur í öllu í efsta liðinu Jón Axel Guðmundsson er besti leikmaður besta liðsins í A 10-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 5.12.2018 11:01 Fjallabaksleið í undankeppnina Íslenska karlalandsliðið í körfubolta getur ekki komist í undankeppni Eurobasket 2021 í gegnum núverandi riðil eftir sigur Belga á Portúgal um helgina. Öll von er þó ekki úti um sæti í keppninni. Körfubolti 4.12.2018 11:16 Körfuboltastjarna kastaði dúkkum í vöggu í beinni Vinsæll kvöldspjallaþáttur á Spáni fékk einn besta körfuboltamann spænsku þjóðarinnar í heimsókn en það sem sjónvarpsfólkið lét hann gera hefur farið fyrir brjóstið á sumum. Körfubolti 4.12.2018 10:59 Jón Axel frábær í fjórða sigri Davidson í röð Jón Axel Guðmundsson var besti maður Davidson þegar liðið lagði Wilmington að velli í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 2.12.2018 09:39 Jón Arnór: Nýir leikmenn taka við og gera framtíðina spennandi og skemmtilega Besti körfuknattleiksmaður Íslands hefur átt betri daga en í dag en var stoltur af sínum mönnum og var sammála því að sóknarleikurinn hafi kostað Ísland sigurinn. Körfubolti 29.11.2018 22:44 Craig: Belgar sáu við okkur Ísland tapaði fyrir Belgíu með þrettán stigum í forkeppni Eurobasket 2021 í Laugardalshöll í kvöld Körfubolti 29.11.2018 22:33 Kristófer: Verðum bara að fara til Belgíu og gera allt vitlaust Kristófer Acox skilaði ágætis framlagi komandi af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu í forkeppni Eurobasket 2021. Hann var sammála blaðamanni að sóknarleikurinn hefði þurft að ganga betur til að Ísland hefði átt möguleika á sigri. Körfubolti 29.11.2018 22:25 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 219 ›
Mikilvægur sigur í toppbaráttunni hjá Martin og félögum Alba Berlin vann mjög sterkan útisigur á liðinu sem situr í öðru sæti þýsku Bundesligunnar í körfubolta í dag. Martin Hermannsson var að vana á meðal stigahæstu manna í Berlínarliðinu. Körfubolti 13.1.2019 15:55
Haukur Helgi hetja Nanterre Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er Nanterre vann dramatískan sigur, 79-78, gegn Lyon-Villeurbanne í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.1.2019 19:36
Martin stigahæstur á vellinum í Belgrad Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum þrátt fyrir að vera í tapliði þegar Alba Berlin sótti Partizan Belgrade heim í EuroCup í kvöld. Körfubolti 9.1.2019 21:11
Jón Axel atkvæðamikill í sigri Davidson Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta í nótt. Körfubolti 6.1.2019 08:59
Lovísa hafði betur í Íslendingaslagnum Það var Íslendingaslagur í bandaríska háskólaboltanum í kvöld þegar Lovísa Björt Henningsdóttir og Sara Hinriksdóttir mættust. Körfubolti 5.1.2019 22:04
Martin skoraði ellefu stig í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni í þýska körfuboltanum í dag þegar lið hans, Alba Berlin, heimsótti Braunschweig. Körfubolti 5.1.2019 19:02
Martin öflugur í Evrópusigri KR-ingurinn gerði vel í Evrópusigri á Mónakó í kvöld en leikið var í Berlín. Körfubolti 3.1.2019 19:06
Í stórhættu í körfuboltaleik vegna ótrúlegs stökkkraftar Slysin gera ekki boð á undan sér og stundum geta meira að segja hæfileikar manna sett þá í mikla hættu inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 3.1.2019 10:44
Langþráður sigur hjá Degi og félögum Dagur Kár Jónsson og félagar í Flyers Wels stoppuðu níu leikja tapgöngu með sigri á UBSC Graz í kvöld. Körfubolti 29.12.2018 20:00
Naumt tap Tryggva og félaga gegn toppliðinu Tryggvi Snær Hlinason var í byrjunarlið Obradoiro sem tapaði fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.12.2018 18:49
Mamma og pabbi voru í stúkunni þegar Martin snéri aftur með stæl Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson snéri aftur inn á körfuboltavöllinn í gær þegar lið hans Alba Berlin vann 108-96 sigur á Giessen 46ers í síðasta heimaleik liðsins á árinu 2018. Körfubolti 28.12.2018 12:25
Sænskur körfuboltastrákur hneig niður í miðjum leik og lést viku síðar Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Körfubolti 28.12.2018 11:13
Martin heldur áfram að spila vel í Þýskalandi Stigahæstur í leik liðsins í kvöld en Alba Berlín er komið upp í annað sæti deildarinnar. Körfubolti 27.12.2018 19:55
Dagur Kár öflugur í enn einu tapi Flyers Dagur Kár Jónsson átti ágætis leik er Flyers Wels tapaði gegn Kapfenberg Bulls, 90-76, í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.12.2018 19:49
Haukur Helgi maður leiksins í sigri Frábær í franska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 22.12.2018 21:37
Æfi mun oftar og betur hérna í Vigo Hildur Björg Kjartansdóttir nýtur lífsins á Spáni. Körfubolti 19.12.2018 09:19
Haukur Helgi stigahæstur í tapi í Meistaradeildinni Njarðvíkingurinn gerði það gott í kvöld. Körfubolti 18.12.2018 21:16
Þóra Kristín borin af velli: Óttast um slitna hásin Landsliðskonan er líklega alvarlega meidd. Körfubolti 17.12.2018 21:54
Martin og Hildur körfuknattleiksfólk ársins: Martin valinn þriðja árið í röð KKÍ hefur valið Hildi Björgu Kjartansdóttur og Martin Hermannsson körfuknattleikskonu og körfuknattleikskarl ársins 2018 en þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna. Körfubolti 17.12.2018 14:34
Ellefti sigur Hildar í röð Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur í liði Celta Zorka á Spáni unnu sinn ellefta sigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Segle í dag. Körfubolti 15.12.2018 17:26
Sjáið þessa körfuboltastelpu troða með tilþrifum Fran Belibi er spennandi leikmaður í kvennakörfunni og er þegar farinn að koma sér inn í tilþrifapakka bandarísku sjónvarpsstöðvanna. Körfubolti 13.12.2018 14:31
Ný skemmtileg tilraun frá Pálmari: „Tölum markvisst um íþróttir kvenna af virðingu við alla drengi sem æfa íþróttir“ Pálmar Ragnarsson vinnur við það að þjálfa körfuboltakrakka en hann er ekki bara að undirbúa þau undir körfuboltaleiki heldur einnig undir lífið sjálft. Körfubolti 13.12.2018 15:43
Einkaþjálfari Currys opnaði nýja vídd Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er í töluvert stærra hlutverki hjá liði Davidson-háskólans á þessari leiktíð en hingað til. Körfubolti 5.12.2018 19:35
Jón Axel fer á kostum og er efstur í öllu í efsta liðinu Jón Axel Guðmundsson er besti leikmaður besta liðsins í A 10-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 5.12.2018 11:01
Fjallabaksleið í undankeppnina Íslenska karlalandsliðið í körfubolta getur ekki komist í undankeppni Eurobasket 2021 í gegnum núverandi riðil eftir sigur Belga á Portúgal um helgina. Öll von er þó ekki úti um sæti í keppninni. Körfubolti 4.12.2018 11:16
Körfuboltastjarna kastaði dúkkum í vöggu í beinni Vinsæll kvöldspjallaþáttur á Spáni fékk einn besta körfuboltamann spænsku þjóðarinnar í heimsókn en það sem sjónvarpsfólkið lét hann gera hefur farið fyrir brjóstið á sumum. Körfubolti 4.12.2018 10:59
Jón Axel frábær í fjórða sigri Davidson í röð Jón Axel Guðmundsson var besti maður Davidson þegar liðið lagði Wilmington að velli í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 2.12.2018 09:39
Jón Arnór: Nýir leikmenn taka við og gera framtíðina spennandi og skemmtilega Besti körfuknattleiksmaður Íslands hefur átt betri daga en í dag en var stoltur af sínum mönnum og var sammála því að sóknarleikurinn hafi kostað Ísland sigurinn. Körfubolti 29.11.2018 22:44
Craig: Belgar sáu við okkur Ísland tapaði fyrir Belgíu með þrettán stigum í forkeppni Eurobasket 2021 í Laugardalshöll í kvöld Körfubolti 29.11.2018 22:33
Kristófer: Verðum bara að fara til Belgíu og gera allt vitlaust Kristófer Acox skilaði ágætis framlagi komandi af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu í forkeppni Eurobasket 2021. Hann var sammála blaðamanni að sóknarleikurinn hefði þurft að ganga betur til að Ísland hefði átt möguleika á sigri. Körfubolti 29.11.2018 22:25