Körfubolti Síðustu tvö ár algjörar andstæður fyrir nýju meistarana Virginia varð í nótt bandarískur háskólameistari í körfubolta eftir sigur á Texas Tech í framlengdum leik. Úrslitaleikur NCCA er það stór í Bandaríkjunum að enginn NBA-leikur keppir við hann það kvöld. Það var því enginn NBA-leikur spilaður í nótt. Körfubolti 9.4.2019 06:15 Rík ábyrgð á herðum Martins Martin Hermannsson verður í stóru hlutverki hjá Alba Berlin sem mætir Valencia í úrslitum Evrópubikarsins í körfubolta. Einvígið hefst í dag en hafa þarf betur í tveimur leikjum til þess að hampa titlinum. Körfubolti 9.4.2019 09:22 Hundrað prósent nýting Jakobs og Borås í undanúrslit Komnir á staðinn sem þeir duttu út á síðustu leiktíð. Körfubolti 2.4.2019 17:43 Þórir og félagar áttu frumlegustu fögnin og komust í Shaqtin' A Fool Þórir Þorbjarnarson er að spila með körfuboltaliði Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum og hann og liðsfélagarnir settu sinn svip á uppgjör Shaquille O´Neal á lokaspretti háskólakörfubolta tímabilsins. Körfubolti 1.4.2019 16:10 Sjáðu snilldarkörfuna hjá Martin sem gerði út um leikinn um helgina Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu 69-66 útisigur í spennuleik í þýsku deildinni um helgina. Körfubolti 1.4.2019 14:49 Draumalið Duke úr leik í háskólakörfunni Zion Williamson og félagar í körfuboltaliði Duke komust ekki í undanúrslitin í háskólakörfunni en liðið tapaði, 68-67, gegn Michigan State í nótt. Körfubolti 1.4.2019 08:04 Mikilvægur sigur Tryggva og félaga Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Obradoiro unnu mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 31.3.2019 12:44 Fyrrverandi þjálfari Chicago Bulls tekur við Þóri og félögum Þórir Guðmundur Þorbjarnarson leikur undir stjórn fyrrverandi þjálfara Chicago Bulls á næsta tímabili. Körfubolti 30.3.2019 20:25 Góðir sigrar hjá Hauki Helga og Degi Kár Kvöldið var gott hjá íslensku landsliðsmönnunum. Körfubolti 30.3.2019 20:05 „Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. Körfubolti 28.3.2019 13:56 Þetta ótrúlega og sögulega körfuboltaskot á afmæli í dag Margir þekkja Christian Laettner kannski bara sem eina áhugamanninn í draumaliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 en nokkrum mánuðum áður setti hann niður eina mögnuðustu sigurkörfuna í körfuboltasögu Bandaríkjanna. Körfubolti 28.3.2019 13:18 Haukur frábær er Nanterre er tók forystuna gegn Bologna Næst stigahæstur í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Körfubolti 27.3.2019 21:29 Fer með þjóðsönginn á táknmáli fyrir leikina sína Einn leikmaður körfuboltaliðs Stanford háskólans hefur vakið talsverða athygli í vetur fyrir það sem hún gerir fyrir alla leiki liðsins. Körfubolti 26.3.2019 15:28 Damon Johnson orðinn aðalþjálfari Damon Johnson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og íslenska landsliðsins í körfubolta, var í gær ráðinn sem nýr aðalþjálfari bandaríska körfuboltaliðsins hjá Province Academy í Johnson city. Körfubolti 26.3.2019 15:13 Átakanlegt myndband úr klefanum hjá liðinu sem tapaði með einu stigi á móti súperliði Duke Þeir áttu bágt með sig strákarnir í UCF eftir grátlegt eins stigs tap á móti líklega besta körfuboltaliði bandaríska háskólakörfuboltans í dag. Körfubolti 25.3.2019 13:45 Martin og félagar komnir í úrslit Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin eru komnir í úrslitaleik Euro Cup eftir sex stiga sigur á MoraBanc Andorra í kvöld. Körfubolti 22.3.2019 21:20 Martin: Kannski get ég hjálpað mömmu með miðana Martin Hermannsson er í þeirri ótrúlegu stöðu að vera spila mikilvægan leik örfáum metrum frá vellinum þar sem Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Körfubolti 22.3.2019 13:04 Þjálfara langaði að lemja eigin leikmann | Myndband Það er mikið verið að skamma Tom Izzo, þjálfara körfuboltaliðs Michigan State, eftir að hann brjálaðist út í leikmann síns liðs í gær. Körfubolti 22.3.2019 10:07 Náði fyrstu þrennunni í Mars-æðinu í sjö ár Ja Morant var maðurinn á bak við óvæntan sigur Murray State á Marquette í fyrstu umferð úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 22.3.2019 09:34 Jón Axel gaf tíu stoðsendingar en NIT mótið endaði samt í fyrsta leik NIT-mótið var stutt gaman fyrir Davidson körfuboltaliðið og tímabilið endaði því á tveimur svekkjandi tapleikjum. Körfubolti 20.3.2019 10:48 Martin og félagar tóku forystuna í undanúrslitaeinvíginu KR-ingurinn gæti verið á leið í úrslitarimmuna í Euro Cup. Körfubolti 19.3.2019 20:44 Geri ráð fyrir að klára skólann Jón Axel Guðmundsson var valinn besti leikmaður A-10-deildarinnar með Davidson Wildcats í vetur. Ekkert varð úr því að Davidson kæmist í marsfárið en Jón Axel gerir ráð fyrir að snúa aftur á lokaárinu. Körfubolti 19.3.2019 03:00 Jakob á meðal stigahæstu manna Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna þegar Borås valtaði yfir Köping Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 16.3.2019 17:01 Sjáðu Martin og félaga fagna í miðjum hópi stuðningsmanna Alba Berlín Martin Hermannsson og liðsfélagi hans í Alba Berlín spiluðu betur upp liðsfélaganna en nokkur annar. Körfubolti 14.3.2019 09:33 Martin í undanúrslit Euro Cup KR-ingurinn er kominn í undanúrslit Evrópukeppninnar eftir oddaleik í Berlín í kvöld. Körfubolti 13.3.2019 20:06 Haukur Helgi í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Frábær sigur í Tyrklandi í kvöld skaut Nanterre áfram. Körfubolti 12.3.2019 18:50 Jón Axel kosinn besti leikmaður A10-deildarinnar Besti leikmaður A10-deildarinnar í Körfubolti 12.3.2019 18:45 Lovísa aðeins einum sigri frá því að fá að taka þátt í Mars-æðinu í Bandaríkjunum Lovísa Henningsdóttir og félagar hennar í Marist körfuboltaliðinu fá í kvöld tækifæri til tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans sem gengur oftast undir nafninu March-Madness. Körfubolti 11.3.2019 13:24 Martin næst stigahæstur er Alba fékk skell KR-ingurinn var einn fárra leikmanna Alba Berlín sem voru klárir í slaginn í dag. Körfubolti 10.3.2019 18:56 Jón Axel svalur á vítalínunni undir lokin Davidson tryggði sér 2. sæti A10-deildarinnar með sigri á Richmond í nótt. Körfubolti 10.3.2019 09:50 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 219 ›
Síðustu tvö ár algjörar andstæður fyrir nýju meistarana Virginia varð í nótt bandarískur háskólameistari í körfubolta eftir sigur á Texas Tech í framlengdum leik. Úrslitaleikur NCCA er það stór í Bandaríkjunum að enginn NBA-leikur keppir við hann það kvöld. Það var því enginn NBA-leikur spilaður í nótt. Körfubolti 9.4.2019 06:15
Rík ábyrgð á herðum Martins Martin Hermannsson verður í stóru hlutverki hjá Alba Berlin sem mætir Valencia í úrslitum Evrópubikarsins í körfubolta. Einvígið hefst í dag en hafa þarf betur í tveimur leikjum til þess að hampa titlinum. Körfubolti 9.4.2019 09:22
Hundrað prósent nýting Jakobs og Borås í undanúrslit Komnir á staðinn sem þeir duttu út á síðustu leiktíð. Körfubolti 2.4.2019 17:43
Þórir og félagar áttu frumlegustu fögnin og komust í Shaqtin' A Fool Þórir Þorbjarnarson er að spila með körfuboltaliði Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum og hann og liðsfélagarnir settu sinn svip á uppgjör Shaquille O´Neal á lokaspretti háskólakörfubolta tímabilsins. Körfubolti 1.4.2019 16:10
Sjáðu snilldarkörfuna hjá Martin sem gerði út um leikinn um helgina Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu 69-66 útisigur í spennuleik í þýsku deildinni um helgina. Körfubolti 1.4.2019 14:49
Draumalið Duke úr leik í háskólakörfunni Zion Williamson og félagar í körfuboltaliði Duke komust ekki í undanúrslitin í háskólakörfunni en liðið tapaði, 68-67, gegn Michigan State í nótt. Körfubolti 1.4.2019 08:04
Mikilvægur sigur Tryggva og félaga Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Obradoiro unnu mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 31.3.2019 12:44
Fyrrverandi þjálfari Chicago Bulls tekur við Þóri og félögum Þórir Guðmundur Þorbjarnarson leikur undir stjórn fyrrverandi þjálfara Chicago Bulls á næsta tímabili. Körfubolti 30.3.2019 20:25
Góðir sigrar hjá Hauki Helga og Degi Kár Kvöldið var gott hjá íslensku landsliðsmönnunum. Körfubolti 30.3.2019 20:05
„Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. Körfubolti 28.3.2019 13:56
Þetta ótrúlega og sögulega körfuboltaskot á afmæli í dag Margir þekkja Christian Laettner kannski bara sem eina áhugamanninn í draumaliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 en nokkrum mánuðum áður setti hann niður eina mögnuðustu sigurkörfuna í körfuboltasögu Bandaríkjanna. Körfubolti 28.3.2019 13:18
Haukur frábær er Nanterre er tók forystuna gegn Bologna Næst stigahæstur í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Körfubolti 27.3.2019 21:29
Fer með þjóðsönginn á táknmáli fyrir leikina sína Einn leikmaður körfuboltaliðs Stanford háskólans hefur vakið talsverða athygli í vetur fyrir það sem hún gerir fyrir alla leiki liðsins. Körfubolti 26.3.2019 15:28
Damon Johnson orðinn aðalþjálfari Damon Johnson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og íslenska landsliðsins í körfubolta, var í gær ráðinn sem nýr aðalþjálfari bandaríska körfuboltaliðsins hjá Province Academy í Johnson city. Körfubolti 26.3.2019 15:13
Átakanlegt myndband úr klefanum hjá liðinu sem tapaði með einu stigi á móti súperliði Duke Þeir áttu bágt með sig strákarnir í UCF eftir grátlegt eins stigs tap á móti líklega besta körfuboltaliði bandaríska háskólakörfuboltans í dag. Körfubolti 25.3.2019 13:45
Martin og félagar komnir í úrslit Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin eru komnir í úrslitaleik Euro Cup eftir sex stiga sigur á MoraBanc Andorra í kvöld. Körfubolti 22.3.2019 21:20
Martin: Kannski get ég hjálpað mömmu með miðana Martin Hermannsson er í þeirri ótrúlegu stöðu að vera spila mikilvægan leik örfáum metrum frá vellinum þar sem Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Körfubolti 22.3.2019 13:04
Þjálfara langaði að lemja eigin leikmann | Myndband Það er mikið verið að skamma Tom Izzo, þjálfara körfuboltaliðs Michigan State, eftir að hann brjálaðist út í leikmann síns liðs í gær. Körfubolti 22.3.2019 10:07
Náði fyrstu þrennunni í Mars-æðinu í sjö ár Ja Morant var maðurinn á bak við óvæntan sigur Murray State á Marquette í fyrstu umferð úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 22.3.2019 09:34
Jón Axel gaf tíu stoðsendingar en NIT mótið endaði samt í fyrsta leik NIT-mótið var stutt gaman fyrir Davidson körfuboltaliðið og tímabilið endaði því á tveimur svekkjandi tapleikjum. Körfubolti 20.3.2019 10:48
Martin og félagar tóku forystuna í undanúrslitaeinvíginu KR-ingurinn gæti verið á leið í úrslitarimmuna í Euro Cup. Körfubolti 19.3.2019 20:44
Geri ráð fyrir að klára skólann Jón Axel Guðmundsson var valinn besti leikmaður A-10-deildarinnar með Davidson Wildcats í vetur. Ekkert varð úr því að Davidson kæmist í marsfárið en Jón Axel gerir ráð fyrir að snúa aftur á lokaárinu. Körfubolti 19.3.2019 03:00
Jakob á meðal stigahæstu manna Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna þegar Borås valtaði yfir Köping Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 16.3.2019 17:01
Sjáðu Martin og félaga fagna í miðjum hópi stuðningsmanna Alba Berlín Martin Hermannsson og liðsfélagi hans í Alba Berlín spiluðu betur upp liðsfélaganna en nokkur annar. Körfubolti 14.3.2019 09:33
Martin í undanúrslit Euro Cup KR-ingurinn er kominn í undanúrslit Evrópukeppninnar eftir oddaleik í Berlín í kvöld. Körfubolti 13.3.2019 20:06
Haukur Helgi í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Frábær sigur í Tyrklandi í kvöld skaut Nanterre áfram. Körfubolti 12.3.2019 18:50
Jón Axel kosinn besti leikmaður A10-deildarinnar Besti leikmaður A10-deildarinnar í Körfubolti 12.3.2019 18:45
Lovísa aðeins einum sigri frá því að fá að taka þátt í Mars-æðinu í Bandaríkjunum Lovísa Henningsdóttir og félagar hennar í Marist körfuboltaliðinu fá í kvöld tækifæri til tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans sem gengur oftast undir nafninu March-Madness. Körfubolti 11.3.2019 13:24
Martin næst stigahæstur er Alba fékk skell KR-ingurinn var einn fárra leikmanna Alba Berlín sem voru klárir í slaginn í dag. Körfubolti 10.3.2019 18:56
Jón Axel svalur á vítalínunni undir lokin Davidson tryggði sér 2. sæti A10-deildarinnar með sigri á Richmond í nótt. Körfubolti 10.3.2019 09:50