Körfubolti Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. Körfubolti 15.8.2020 19:30 Danielle ráðin aðstoðarþjálfari landsliðsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta kemur saman til æfinga um helgina. Danielle Rodriguez hefur bæst í þjálfarateymi landsliðsins. Körfubolti 14.8.2020 22:46 Hálfan milljarð vantaði upp á og þörf íþróttafélaganna aukist Alls bárust ÍSÍ umsóknir um yfir 700 milljónir króna frá íþróttafélögum og sérsamböndum vegna fjárhagslegs tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins í vor. ÍSÍ hefur hins vegar 150 milljónir til að deila út. Sport 14.8.2020 11:00 Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. Sport 12.8.2020 15:52 Martin mættur til Valencia og var með grímuna í sjónvarpsviðtölum Martin Hermannsson gekk beint í fangið á fjölmiðlamönnum þegar hann lendi á Spáni í dag en framundan er fyrsta tímabilið með Valencia liðinu. Körfubolti 10.8.2020 13:15 27 ára körfuboltamaður fékk hjartaáfall á æfingu og dó Serbneskir fjölmiðlar segja frá því að körfuboltamaðurinn Michael Ojo sé látinn en hann hneig niður á miðri æfingu. Körfubolti 7.8.2020 13:31 Hlær að ummælum Bandaríkjaforseta LeBron James segir að NBA-deildin í körfubolta muni ekki sakna áhorfs Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Körfubolti 6.8.2020 20:30 Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. Körfubolti 4.8.2020 23:00 Njarðvík semur við tvo leikmenn Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með liðinu í Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 4.8.2020 21:01 Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega leikið með Val í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 4.8.2020 20:32 Clippers með stórsigur á meðan Lakers máttu þola tap Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers komu sterkir til baka eftir tapið gegn Lakers og völtuðu yfir New Orleans Pelicans. Á sama tíma áttu nágrannar þeirra í Lakers aldrei möguleika gegn ríkjandi meisturum í Toronto Raptors. Körfubolti 2.8.2020 09:25 Þór Akureyri loks búið að ráða þjálfara Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyrar staðfesti rétt í þessu að félagið væri búið að ráða þjálfara fyrir komandi tímabilí Domino´s deild karla. Sá heitir Andrew Johnson. Körfubolti 1.8.2020 13:45 Sá gríski tryggði Bucks sigur | Rosalegur leikur hjá Dallas og Houston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni eða NBA-kúlunni svokölluðu. Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics. Framlengja þurfti tvo leiki, þar á meðal stórleik Dallas Mavericks og Houston Rockets. Körfubolti 1.8.2020 09:31 Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Körfubolti 31.7.2020 23:00 LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 31.7.2020 07:30 Stólarnir komnir með Kana | Hópurinn klár fyrir veturinn Lið Tindastóls er klárt í bátana þó enn séu tveir mánuðir í að Domino´s deild karla fari af stað. Körfubolti 30.7.2020 09:00 Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína og byrja að iðka sína íþrótt á nýjan leik. Sport 28.7.2020 19:35 Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. Körfubolti 28.7.2020 12:00 Elvar fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem nemur land í Litháen: „Þetta var auðveld ákvörðun“ Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson verður fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem spilar í Litháen. Hann kveðst spenntur fyrir næstu tveimur árum hjá Siauliai. Körfubolti 28.7.2020 10:02 Í sóttkví eftir heimsókn á strípibúllu Lou Williams, leikmaður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni, verður í sóttkví næstu tíu dagana. Körfubolti 27.7.2020 16:31 Elvar í Litháen næstu tvö árin Elvar Már Friðriksson, sem varð Svíþjóðarmeistari í körfubolta með Borås á síðustu leiktíð, er orðinn leikmaður Siauliai í Litháen. Körfubolti 26.7.2020 09:30 Fyrrverandi leikmaður Keflavíkur látinn Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Körfubolti 23.7.2020 11:30 Tómas Þórður: „Annaðhvort þetta eða vera áfram í Stjörnunni“ Tómas Þórður ræddi við Sportpakka Stöðvar 2 um félagaskipti sín til Spánar en hann átti gott tímabil með Stjörnunni er liðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð áður en tímabilið var blásið af. Körfubolti 22.7.2020 23:01 Fannst erfiðast að geta ekki hitt móður sína LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, segir það hafa tekið á að geta ekki hitt móður sína á meðan hann var í sóttkví. Körfubolti 21.7.2020 18:00 Landsliðsfyrirliðinn ætlar að hlaupa 10 km fyrir Berglindi þrátt fyrir að vera komin 26 vikur á leið Helena Sverrisdóttir er ein af mörgum sem ætla að safna fyrir landsliðskonuna Berglindi Gunnarsdóttur með því að safna áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Körfubolti 17.7.2020 11:30 Hægt að hjálpa Jóni Arnóri að komast inn í EuroBasket-draumalið Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson er tilnefndur í kosningu á heimasíðu FIBA í draumalið EuroBasket á 21. öldinni og er í hörku baráttu um að komast inn. Körfubolti 16.7.2020 09:01 Lygilegt körfuboltaskot Bandaríkjamaðurinn Larry Moreno er að vekja heldur mikla athygli fyrir körfuboltaskot sem hann náði á myndband. Lífið 13.7.2020 15:31 Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Vefsíðan EuroHoops telur félagaskipti Martins Hermannssonar til Valencia vera ein af tíu merkustu félagaskiptum sumarins í EuroLeague, sterkustu deild Evrópu. Körfubolti 13.7.2020 12:00 Cedrick Bowen semur við Álftanes Álftanes hefur samið við bandaríska körfuboltamanninn Cedrick Bowen um að leika með liðinu í 1. deild karla í vetur. Cedrick snýr því aftur til Íslands eftir þriggja ára fjarveru. Körfubolti 10.7.2020 22:31 Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. Körfubolti 10.7.2020 09:14 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 219 ›
Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. Körfubolti 15.8.2020 19:30
Danielle ráðin aðstoðarþjálfari landsliðsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta kemur saman til æfinga um helgina. Danielle Rodriguez hefur bæst í þjálfarateymi landsliðsins. Körfubolti 14.8.2020 22:46
Hálfan milljarð vantaði upp á og þörf íþróttafélaganna aukist Alls bárust ÍSÍ umsóknir um yfir 700 milljónir króna frá íþróttafélögum og sérsamböndum vegna fjárhagslegs tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins í vor. ÍSÍ hefur hins vegar 150 milljónir til að deila út. Sport 14.8.2020 11:00
Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. Sport 12.8.2020 15:52
Martin mættur til Valencia og var með grímuna í sjónvarpsviðtölum Martin Hermannsson gekk beint í fangið á fjölmiðlamönnum þegar hann lendi á Spáni í dag en framundan er fyrsta tímabilið með Valencia liðinu. Körfubolti 10.8.2020 13:15
27 ára körfuboltamaður fékk hjartaáfall á æfingu og dó Serbneskir fjölmiðlar segja frá því að körfuboltamaðurinn Michael Ojo sé látinn en hann hneig niður á miðri æfingu. Körfubolti 7.8.2020 13:31
Hlær að ummælum Bandaríkjaforseta LeBron James segir að NBA-deildin í körfubolta muni ekki sakna áhorfs Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Körfubolti 6.8.2020 20:30
Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. Körfubolti 4.8.2020 23:00
Njarðvík semur við tvo leikmenn Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með liðinu í Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 4.8.2020 21:01
Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega leikið með Val í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 4.8.2020 20:32
Clippers með stórsigur á meðan Lakers máttu þola tap Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers komu sterkir til baka eftir tapið gegn Lakers og völtuðu yfir New Orleans Pelicans. Á sama tíma áttu nágrannar þeirra í Lakers aldrei möguleika gegn ríkjandi meisturum í Toronto Raptors. Körfubolti 2.8.2020 09:25
Þór Akureyri loks búið að ráða þjálfara Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyrar staðfesti rétt í þessu að félagið væri búið að ráða þjálfara fyrir komandi tímabilí Domino´s deild karla. Sá heitir Andrew Johnson. Körfubolti 1.8.2020 13:45
Sá gríski tryggði Bucks sigur | Rosalegur leikur hjá Dallas og Houston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni eða NBA-kúlunni svokölluðu. Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics. Framlengja þurfti tvo leiki, þar á meðal stórleik Dallas Mavericks og Houston Rockets. Körfubolti 1.8.2020 09:31
Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Körfubolti 31.7.2020 23:00
LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 31.7.2020 07:30
Stólarnir komnir með Kana | Hópurinn klár fyrir veturinn Lið Tindastóls er klárt í bátana þó enn séu tveir mánuðir í að Domino´s deild karla fari af stað. Körfubolti 30.7.2020 09:00
Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína og byrja að iðka sína íþrótt á nýjan leik. Sport 28.7.2020 19:35
Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. Körfubolti 28.7.2020 12:00
Elvar fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem nemur land í Litháen: „Þetta var auðveld ákvörðun“ Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson verður fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem spilar í Litháen. Hann kveðst spenntur fyrir næstu tveimur árum hjá Siauliai. Körfubolti 28.7.2020 10:02
Í sóttkví eftir heimsókn á strípibúllu Lou Williams, leikmaður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni, verður í sóttkví næstu tíu dagana. Körfubolti 27.7.2020 16:31
Elvar í Litháen næstu tvö árin Elvar Már Friðriksson, sem varð Svíþjóðarmeistari í körfubolta með Borås á síðustu leiktíð, er orðinn leikmaður Siauliai í Litháen. Körfubolti 26.7.2020 09:30
Fyrrverandi leikmaður Keflavíkur látinn Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Körfubolti 23.7.2020 11:30
Tómas Þórður: „Annaðhvort þetta eða vera áfram í Stjörnunni“ Tómas Þórður ræddi við Sportpakka Stöðvar 2 um félagaskipti sín til Spánar en hann átti gott tímabil með Stjörnunni er liðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð áður en tímabilið var blásið af. Körfubolti 22.7.2020 23:01
Fannst erfiðast að geta ekki hitt móður sína LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, segir það hafa tekið á að geta ekki hitt móður sína á meðan hann var í sóttkví. Körfubolti 21.7.2020 18:00
Landsliðsfyrirliðinn ætlar að hlaupa 10 km fyrir Berglindi þrátt fyrir að vera komin 26 vikur á leið Helena Sverrisdóttir er ein af mörgum sem ætla að safna fyrir landsliðskonuna Berglindi Gunnarsdóttur með því að safna áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Körfubolti 17.7.2020 11:30
Hægt að hjálpa Jóni Arnóri að komast inn í EuroBasket-draumalið Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson er tilnefndur í kosningu á heimasíðu FIBA í draumalið EuroBasket á 21. öldinni og er í hörku baráttu um að komast inn. Körfubolti 16.7.2020 09:01
Lygilegt körfuboltaskot Bandaríkjamaðurinn Larry Moreno er að vekja heldur mikla athygli fyrir körfuboltaskot sem hann náði á myndband. Lífið 13.7.2020 15:31
Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Vefsíðan EuroHoops telur félagaskipti Martins Hermannssonar til Valencia vera ein af tíu merkustu félagaskiptum sumarins í EuroLeague, sterkustu deild Evrópu. Körfubolti 13.7.2020 12:00
Cedrick Bowen semur við Álftanes Álftanes hefur samið við bandaríska körfuboltamanninn Cedrick Bowen um að leika með liðinu í 1. deild karla í vetur. Cedrick snýr því aftur til Íslands eftir þriggja ára fjarveru. Körfubolti 10.7.2020 22:31
Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. Körfubolti 10.7.2020 09:14