Körfubolti „Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. Körfubolti 1.11.2021 07:01 Stjarnan áfram eftir spennutrylli á Króknum | Valur vann í Kópavogi Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Stjarnan vann eins stigs sigur á Sauðárkróki, Njarðvík vann Álftanes, Valur lagði Breiðablik og Grindavík vann Hött. Körfubolti 31.10.2021 22:31 Breiðablik, ÍR, og Haukar í átta liða úrslit Alls fóru fjórir leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell hafði þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum og nú er ljóst að Breiðablik, ÍR og Haukar eru einnig komin þangað. Körfubolti 31.10.2021 20:31 Snæfellingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Snæfell tók á móti KR í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Eftir jafnan og spennandi leik voru það heimakonur sem höfðu betur, 79-73, og þær eru því komnar í átta liða úrslit. Körfubolti 31.10.2021 15:11 Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. Körfubolti 31.10.2021 09:00 „Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.10.2021 23:31 Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 30.10.2021 21:36 Góður endasprettur dugði ekki hjá Tryggva og félögum Basket Zaragoza tapaði með þriggja stiga mun fyrir Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik hjá Zaragoza. Körfubolti 30.10.2021 20:40 LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt. Körfubolti 30.10.2021 10:16 Grindvíkingar fá liðsstyrk Bandaríski bakvörðurinn EC Matthews er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 29.10.2021 23:01 Finnur Freyr: Öll ferðalög byrja á einu skrefi Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, gat leyft sér að brosa eftir að hans menn náðu að bera sigurorð af Vestra 74-67 í fjórðu umferð Subway deildarinnar í körfubolta á heimavelli fyrr í kvöld. Leikurinn varð spennandi en það var vegna þess að bæði lið áttu í miklum erfiðleikum með að skora á löngum köflum eins og stigaskorið ber með sér. Körfubolti 28.10.2021 22:21 Daníel Guðni: Mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera Grindvíkingar mættu á Sauðárkrók og sóttu öflugan útisigur á Tindastól. Lokatölur 77 – 86 og þjálfari liðsins, Daníel Guðni, var eðlilega sáttur með sigurinn. Körfubolti 28.10.2021 22:03 Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. Körfubolti 28.10.2021 21:26 Haukar frumsýna nýjan bandarískan leikmann í Evrópuleiknum í kvöld Haukakonur hafa sótt sér liðstyrk frá Bandaríkjunum en framherjinn Briana Gray er komin með leikheimild hjá FIBA og getur því tekið þátt í Evrópuleiknum á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 28.10.2021 13:31 Martin og félagar með naumt tap í Euro Cup Martin Hermannsson og félagar hans í spænska liðinu Valencia töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti Buducnost frá Svartfjallalandi í annarri umferð Euro Cup í körfubolta, 71-70. Körfubolti 27.10.2021 18:53 Helena að glíma við undarleg meiðsli | Óvíst hvort hún nái Evrópuleiknum Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í körfubolta, er að glíma við undarleg meiðsli þessa dagana. Óvíst er hvort hún verði klár fyrir Evrópuleik Hauka í vikunni. Körfubolti 25.10.2021 20:16 Magnaður Morant skráði sig í sögurbækur Memphis Hinn stórskemmtilegi leikstjórnandi Memphis Grizzlies átti magnaðan leik er lið hans tapaði naumlega fyrir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann skráði sig í sögubækur Grizzlies í leiknum. Körfubolti 25.10.2021 18:16 Benedikt valdi þrjá nýliða í kvennalandsliðið fyrir nóvemberleikina Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið liðið sitt fyrir fyrstu tvo leikina í undankeppni Evrópukeppni kvenna en keppnin fer af stað í nóvember. Körfubolti 25.10.2021 14:46 Notaðir skór Jordan slegnir fyrir metfé Nýtt met var sett um helgina þegar gamlir og notaðir strigaskór sem eitt sinn voru í eigu körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan seldust á 1,47 milljón dali á uppboði, jafnvirði 190 milljón króna. Erlent 25.10.2021 07:28 Lifir í ótta um að myndir af líkamsleifum Kobe og Giönnu rati á netið Vanessa Bryant, eiginkona körfuboltamannsins Kobe Bryant heitins, sagðist við skýrslutökur fyrst hafa heyrt af því að hann og 13 ára dóttir þeirra Gianna væru látin þegar hún fékk tilkynningar um það á símanum sínum. Erlent 24.10.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-70 | Lærisveinar Benedikts halda áfram að fara hamförum Njarðvík heldur áfram ótrúlegri byrjun sinni undir stjórn Benedikts Guðmundssonar. Bikarmeistaratitill áður en tímabilið hófst og síðan hefur hver sigurinn fylgt á fætur öðrum. Liðið lagði Val með 26 stiga mun í kvöld, lokatölur 96-70. Körfubolti 22.10.2021 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Þór Ak. 88-77 | Dýrmætur sigur heimamanna Vestri vann frábæran 11 stiga sigur á Þór Akureyri er liðin mættust á Ísafirði í Subway-deild karla í kvöld, lokatölur 88-77. Körfubolti 22.10.2021 18:31 Baldur Þór: „Ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik“ Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki. Lokatölur urðu 120-117 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins var að vonum kátur í leikslok. Körfubolti 21.10.2021 22:01 Sóknarleikurinn allsráðandi er Keflavík lagði Grindavík | Breiðablik sótti sigur í Borgarnes Keflavík lagði Grindavík með 20 stiga mun er liðin mættust í Subway-deild kvenna í kvöld, lokatölur 105-85. Þá vann Breiðablik 30 stiga sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Körfubolti 20.10.2021 22:11 Umfjöllun: Tarbes - Haukar 66-53 | Haukar máttu þola tap í Frakklandi Haukar töpuðu með 13 stiga mun er liðið sótti Tarbes GB heim í Evrópubikar kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 66-53 heimaliðinu í vil. Körfubolti 20.10.2021 17:45 Elvar Már öflugur í sigri | Naumur sigur hjá Tryggva Snæ í Grikklandi Tveir íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópubikarnum í kvöld. Evar Már Friðriksson átti góðan leik með Antwerp Giants sem vann góðan sigur á Ionikos BC á meðan Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel með Zaragoza í leik sem þurfti að framlengja. Körfubolti 20.10.2021 18:02 Martin og félagar hófu Euro Cup á sigri Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia tóku á móti gríska liðinu Promitheas í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Euro Cup. Martin skoraði 13 stig fyrir Valencia þegar liðið vann tíu stiga sigur, 92-82. Körfubolti 19.10.2021 20:16 Fimm forvitnilegir sem vert er að fylgjast með í NBA-deildinni í vetur NBA-deildin í körfubolta hefst annað kvöld þegar ríkjandi meistarar Milwaukee Bucks taka á móti Brooklyn Nets. Stöð 2 Sport mun áfram sýna frá deildinni og reikna má með hörkuleiktíð með fjölda mismunandi sögulína. Körfubolti 18.10.2021 23:00 Körfuboltakvöld um hinn síunga Richardson: Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall Farið var yfir aðrar hliðar á hinum Everage Lee Richardson en oft áður í síðasta þætti Körfuboltakvölds, að þessu sinni voru það sendingarnar hans og hvað hann sér völlinn vel. Körfubolti 18.10.2021 22:32 Stórsigrar hjá KR og ÍR | Þór Akureyri, Vestri einnig áfram Fimm leikir fóru fram í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. KR og ÍR komust áfram eftir stórsigra. Þór Akureyri og Vestri eru einnig komin áfram. Körfubolti 18.10.2021 21:31 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 219 ›
„Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. Körfubolti 1.11.2021 07:01
Stjarnan áfram eftir spennutrylli á Króknum | Valur vann í Kópavogi Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Stjarnan vann eins stigs sigur á Sauðárkróki, Njarðvík vann Álftanes, Valur lagði Breiðablik og Grindavík vann Hött. Körfubolti 31.10.2021 22:31
Breiðablik, ÍR, og Haukar í átta liða úrslit Alls fóru fjórir leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell hafði þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum og nú er ljóst að Breiðablik, ÍR og Haukar eru einnig komin þangað. Körfubolti 31.10.2021 20:31
Snæfellingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Snæfell tók á móti KR í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Eftir jafnan og spennandi leik voru það heimakonur sem höfðu betur, 79-73, og þær eru því komnar í átta liða úrslit. Körfubolti 31.10.2021 15:11
Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. Körfubolti 31.10.2021 09:00
„Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.10.2021 23:31
Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 30.10.2021 21:36
Góður endasprettur dugði ekki hjá Tryggva og félögum Basket Zaragoza tapaði með þriggja stiga mun fyrir Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik hjá Zaragoza. Körfubolti 30.10.2021 20:40
LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt. Körfubolti 30.10.2021 10:16
Grindvíkingar fá liðsstyrk Bandaríski bakvörðurinn EC Matthews er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 29.10.2021 23:01
Finnur Freyr: Öll ferðalög byrja á einu skrefi Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, gat leyft sér að brosa eftir að hans menn náðu að bera sigurorð af Vestra 74-67 í fjórðu umferð Subway deildarinnar í körfubolta á heimavelli fyrr í kvöld. Leikurinn varð spennandi en það var vegna þess að bæði lið áttu í miklum erfiðleikum með að skora á löngum köflum eins og stigaskorið ber með sér. Körfubolti 28.10.2021 22:21
Daníel Guðni: Mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera Grindvíkingar mættu á Sauðárkrók og sóttu öflugan útisigur á Tindastól. Lokatölur 77 – 86 og þjálfari liðsins, Daníel Guðni, var eðlilega sáttur með sigurinn. Körfubolti 28.10.2021 22:03
Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. Körfubolti 28.10.2021 21:26
Haukar frumsýna nýjan bandarískan leikmann í Evrópuleiknum í kvöld Haukakonur hafa sótt sér liðstyrk frá Bandaríkjunum en framherjinn Briana Gray er komin með leikheimild hjá FIBA og getur því tekið þátt í Evrópuleiknum á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 28.10.2021 13:31
Martin og félagar með naumt tap í Euro Cup Martin Hermannsson og félagar hans í spænska liðinu Valencia töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti Buducnost frá Svartfjallalandi í annarri umferð Euro Cup í körfubolta, 71-70. Körfubolti 27.10.2021 18:53
Helena að glíma við undarleg meiðsli | Óvíst hvort hún nái Evrópuleiknum Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í körfubolta, er að glíma við undarleg meiðsli þessa dagana. Óvíst er hvort hún verði klár fyrir Evrópuleik Hauka í vikunni. Körfubolti 25.10.2021 20:16
Magnaður Morant skráði sig í sögurbækur Memphis Hinn stórskemmtilegi leikstjórnandi Memphis Grizzlies átti magnaðan leik er lið hans tapaði naumlega fyrir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann skráði sig í sögubækur Grizzlies í leiknum. Körfubolti 25.10.2021 18:16
Benedikt valdi þrjá nýliða í kvennalandsliðið fyrir nóvemberleikina Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið liðið sitt fyrir fyrstu tvo leikina í undankeppni Evrópukeppni kvenna en keppnin fer af stað í nóvember. Körfubolti 25.10.2021 14:46
Notaðir skór Jordan slegnir fyrir metfé Nýtt met var sett um helgina þegar gamlir og notaðir strigaskór sem eitt sinn voru í eigu körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan seldust á 1,47 milljón dali á uppboði, jafnvirði 190 milljón króna. Erlent 25.10.2021 07:28
Lifir í ótta um að myndir af líkamsleifum Kobe og Giönnu rati á netið Vanessa Bryant, eiginkona körfuboltamannsins Kobe Bryant heitins, sagðist við skýrslutökur fyrst hafa heyrt af því að hann og 13 ára dóttir þeirra Gianna væru látin þegar hún fékk tilkynningar um það á símanum sínum. Erlent 24.10.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-70 | Lærisveinar Benedikts halda áfram að fara hamförum Njarðvík heldur áfram ótrúlegri byrjun sinni undir stjórn Benedikts Guðmundssonar. Bikarmeistaratitill áður en tímabilið hófst og síðan hefur hver sigurinn fylgt á fætur öðrum. Liðið lagði Val með 26 stiga mun í kvöld, lokatölur 96-70. Körfubolti 22.10.2021 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Þór Ak. 88-77 | Dýrmætur sigur heimamanna Vestri vann frábæran 11 stiga sigur á Þór Akureyri er liðin mættust á Ísafirði í Subway-deild karla í kvöld, lokatölur 88-77. Körfubolti 22.10.2021 18:31
Baldur Þór: „Ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik“ Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki. Lokatölur urðu 120-117 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins var að vonum kátur í leikslok. Körfubolti 21.10.2021 22:01
Sóknarleikurinn allsráðandi er Keflavík lagði Grindavík | Breiðablik sótti sigur í Borgarnes Keflavík lagði Grindavík með 20 stiga mun er liðin mættust í Subway-deild kvenna í kvöld, lokatölur 105-85. Þá vann Breiðablik 30 stiga sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Körfubolti 20.10.2021 22:11
Umfjöllun: Tarbes - Haukar 66-53 | Haukar máttu þola tap í Frakklandi Haukar töpuðu með 13 stiga mun er liðið sótti Tarbes GB heim í Evrópubikar kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 66-53 heimaliðinu í vil. Körfubolti 20.10.2021 17:45
Elvar Már öflugur í sigri | Naumur sigur hjá Tryggva Snæ í Grikklandi Tveir íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópubikarnum í kvöld. Evar Már Friðriksson átti góðan leik með Antwerp Giants sem vann góðan sigur á Ionikos BC á meðan Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel með Zaragoza í leik sem þurfti að framlengja. Körfubolti 20.10.2021 18:02
Martin og félagar hófu Euro Cup á sigri Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia tóku á móti gríska liðinu Promitheas í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Euro Cup. Martin skoraði 13 stig fyrir Valencia þegar liðið vann tíu stiga sigur, 92-82. Körfubolti 19.10.2021 20:16
Fimm forvitnilegir sem vert er að fylgjast með í NBA-deildinni í vetur NBA-deildin í körfubolta hefst annað kvöld þegar ríkjandi meistarar Milwaukee Bucks taka á móti Brooklyn Nets. Stöð 2 Sport mun áfram sýna frá deildinni og reikna má með hörkuleiktíð með fjölda mismunandi sögulína. Körfubolti 18.10.2021 23:00
Körfuboltakvöld um hinn síunga Richardson: Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall Farið var yfir aðrar hliðar á hinum Everage Lee Richardson en oft áður í síðasta þætti Körfuboltakvölds, að þessu sinni voru það sendingarnar hans og hvað hann sér völlinn vel. Körfubolti 18.10.2021 22:32
Stórsigrar hjá KR og ÍR | Þór Akureyri, Vestri einnig áfram Fimm leikir fóru fram í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. KR og ÍR komust áfram eftir stórsigra. Þór Akureyri og Vestri eru einnig komin áfram. Körfubolti 18.10.2021 21:31