Körfubolti Rússar lögðu Hollendinga örugglega að velli Rússar eru áfram taplausir á toppi H-riðils í undankeppni HM í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Hollendingum í Perm í Rússlandi í dag. Körfubolti 24.2.2022 17:10 Leikmaður bar dómara út af vellinum í EuroLeague kvenna Spænska landsliðskonan Astou Ndour sýndi mikla íþróttamennsku í EuroLeague kvenna þegar hún var að spila með liði sínu Reyer Venezia frá Ítalíu. Körfubolti 24.2.2022 10:31 Sjúkdómur kemur í veg fyrir að sænsk körfuboltakona spili í WNBA-deildinni Klara Lundquist er ein efnilegasta körfuboltakona Svía og var komin á samning hjá Washington Mystics í WNBA-deildinni. Það verður þó ekkert af því að hún spili þar í ár. Körfubolti 23.2.2022 14:00 KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana Aþenu um þöggun og aðgerðarleysi vegna kynbundins ofbeldis innan körfuboltahreyfingarinnar á Íslandi. Körfubolti 23.2.2022 12:08 Jón Arnór hraunaði yfir félagana í eldræðu: „Lítið út eins og fokking börn“ Jón Arnór Stefánsson hraunaði gjörsamlega yfir orðlausa liðsfélaga sína í mikilli eldræðu sem hann flutti í búningsklefanum eftir að hafa tapað með Val gegn sínu gamla liði KR á síðustu leiktíð. Körfubolti 23.2.2022 12:00 Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. Körfubolti 22.2.2022 07:00 Elvar Már og félagar aftur á sigurbraut Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants unnu góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Limburg í belgísku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 94-82, en Elvar og félagar höfðu tapað seinustu tveimur deildarleikjum sínum. Sport 20.2.2022 15:56 Fasið breyttist í flugstöðinni og fólk tók andköf yfir Jóni Arnóri Það var snemma ljóst í hvað stefndi hjá körfuboltamanninum Jóni Arnóri Stefánssyni sem fékk viðstadda til að taka andköf með tilþrifum sínum þegar KR vann Scania Cup árið 1996. Körfubolti 17.2.2022 10:30 Segja KKÍ vilja þagga kynbundið ofbeldi Aþena íþróttafélag krefst aðgerða af hálfu Körfuknattleikssambands Íslands. Forráðamenn félagsins telja stöðuna óásættanlega og stúlkur ekki öruggar innan vébanda sambandsins vegna óuppgerðra mála og aðgerðarleysis varðandi kynbundið ofbeldi. Körfubolti 15.2.2022 14:18 Stórleikur Elvars dugði ekki til Elvar Már Friðriksson var frábær í liði Antwerp Giants er liðið tapaði með 12 stiga mun fyrir Oostende í fyrri leik liðanna í belgísku bikarkeppninni í körfubolta, lokatölur 90-78. Körfubolti 14.2.2022 22:00 „Þetta er einfaldlega orkustigið sem þarf ef þú ætlar að vinna leiki í þessari deild“ Jóhann Þór Ólafsson, aðstoðarþjálfari Grindavíkur, var við stjórnvölin í kvöld þar sem Daníel Guðni tók út leikbann. Hann tók undir þá greiningu mína að það hefði verið engu líkara en tvö mismunandi Grindavíkurlið hefðu mætt til leiks í fyrri og seinni hálfleik, en frammistaðan var eins og svart og hvítt hjá þeim gulklæddu í kvöld. Körfubolti 14.2.2022 21:20 „Hann er aldrei að reyna við boltann, þetta er bara fauti“ Körfubræðurnir Marcus og Markieff Morris eru ekki allra en þeir eiga það til að beita bellibrögðum. Marcus braut illa á skemmtikraftinum Ja Morant nýverið og sá síðarnefndi var heppinn að ekki fór verr. Körfubolti 14.2.2022 21:00 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Körfubolti 12.2.2022 12:31 LaVert sökkti sínum gömlu félögum | Stórleikur Jokic dugði ekki til Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Caris LaVert sökkti sínum gömlu félögum í Indiana Pacers og Nikola Jokić átti enn einn stórleikinn en það dugði ekki til. Körfubolti 12.2.2022 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 114-89 | Íslandsmeistararnir unnu stórsigur Þór Þorlákshöfn lyfti sér á topp Subway-deildar karla með öruggum 25 stiga sigri gegn Keflvíkingum í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Lokatölur urðu 114-89, en sigur heimamanna var nánast orðinn formsatriði í hálfleik. Körfubolti 11.2.2022 20:10 Hjalti: „Við vorum bara hálf gjaldþrota“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflvíkinga, var dapur í bragði eftir stórt tap sinna manna gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 114-89 og Hjalti talaði um hálfgert gjaldþrot hjá sínu liði. Körfubolti 11.2.2022 22:11 „Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. Körfubolti 11.2.2022 20:59 Martin og félagar halda í við toppliðið eftir endurkomusigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valenca unnu mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Virtus Bologna í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 83-77, eftir að Martin og félagar voru ellefu stigum undir fyrir lokaleikhlutann. Körfubolti 9.2.2022 22:37 Sara Rún stigahæst í naumum sigri Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfubolta, var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann nauman útisigur gegn Targu Mures í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 56-49, en Sara skoraði 16 stig. Körfubolti 9.2.2022 17:48 Galatasary bauð í Elvar Má Tyrkneska stórveldið Galatasary gerði tilboð í íslenska landsliðsmanninn Elvar Má Friðriksson sem leikur með Antwerp Giants í Belgíu. Körfubolti 9.2.2022 14:31 Elvar og félagar unnu risasigur gegn eina taplausa liðinu Alvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants urðu ú kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Reggiana í J-riðli Evrópubikarsins í körfubolta. Elvar skoraði tíu stig fyrir Antwerp Giants, en lokatölur urðu 101-59. Körfubolti 8.2.2022 20:43 Jón Axel og félagar á toppinn eftir öruggan sigur Jón Axel Guðmundsso og félagar hans í þýska liðinu Crailsheim Merlins unnu öruggan 20 stiga sigur er liðið tók á móti Kyiv Basket í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, 82-62. Körfubolti 8.2.2022 19:47 „Ósáttur með dómarana undir lokin“ KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. Körfubolti 7.2.2022 22:38 Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 7.2.2022 21:38 Lögmál leiksins: Hver í NBA-deildinni í dag er líkastur Scottie Pippen? Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.35 á Stöð 2 Sport 2. Þar verður farið yfir allt það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta undanfarna daga og þá verður nýr liður á dagskrá. Körfubolti 7.2.2022 18:30 „Hann gæti verið stoðsendingahæsti leikmaðurinn í þessari deild.“ Ivan Aurrecoechea Alcolado átti góðan leik er Grindavík lagði Tindastól í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru þó á því að þessi 26 ára Spánverji gæti orðið enn betri ef hann breytir leik sínum örlítið. Körfubolti 6.2.2022 23:31 Höfum talað um okkur sem gott varnarlið frá fyrstu æfingu Valur vann níu stiga sigur á Haukum 73-82. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með síðari hálfleik Vals. Körfubolti 6.2.2022 20:47 Engin gaf fleiri stoðsendingar en Martin í frábærum sigri Valencia Martin Hermannsson og félagar Valencai unnu frábæran útisigur á Real Madríd í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 93-94. Þá lék Ægir Þór Steinarsson með Acunsa Gipuzkoa er liðið vann þægilegan sigur á Real Valladolid. Körfubolti 6.2.2022 19:41 Elvar Már stigahæstur í fyrsta sigri Antwerp Giants Elvar Már Friðriksson var stigahæsti maður vallarins er liðið vann sinn fyrsta leik í Evrópubikarkeppni FIBA í kvöld. Antwerp Giants vann 13 stiga sigur gegn Kyiv Basket, 83-70. Körfubolti 5.2.2022 20:42 Nets opið fyrir því að skipta á Harden og Simmons Svo virðist sem vítisdvöl Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers sé senn á enda en það virðist sem Brooklyn Nets sé tilbúið að skipta á James Harden og Simmons sem hefur ekki enn spilað á þessari leiktíð vegna ósættis við stjórn 76ers-liðsins. Körfubolti 5.2.2022 13:31 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 219 ›
Rússar lögðu Hollendinga örugglega að velli Rússar eru áfram taplausir á toppi H-riðils í undankeppni HM í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Hollendingum í Perm í Rússlandi í dag. Körfubolti 24.2.2022 17:10
Leikmaður bar dómara út af vellinum í EuroLeague kvenna Spænska landsliðskonan Astou Ndour sýndi mikla íþróttamennsku í EuroLeague kvenna þegar hún var að spila með liði sínu Reyer Venezia frá Ítalíu. Körfubolti 24.2.2022 10:31
Sjúkdómur kemur í veg fyrir að sænsk körfuboltakona spili í WNBA-deildinni Klara Lundquist er ein efnilegasta körfuboltakona Svía og var komin á samning hjá Washington Mystics í WNBA-deildinni. Það verður þó ekkert af því að hún spili þar í ár. Körfubolti 23.2.2022 14:00
KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana Aþenu um þöggun og aðgerðarleysi vegna kynbundins ofbeldis innan körfuboltahreyfingarinnar á Íslandi. Körfubolti 23.2.2022 12:08
Jón Arnór hraunaði yfir félagana í eldræðu: „Lítið út eins og fokking börn“ Jón Arnór Stefánsson hraunaði gjörsamlega yfir orðlausa liðsfélaga sína í mikilli eldræðu sem hann flutti í búningsklefanum eftir að hafa tapað með Val gegn sínu gamla liði KR á síðustu leiktíð. Körfubolti 23.2.2022 12:00
Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. Körfubolti 22.2.2022 07:00
Elvar Már og félagar aftur á sigurbraut Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants unnu góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Limburg í belgísku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 94-82, en Elvar og félagar höfðu tapað seinustu tveimur deildarleikjum sínum. Sport 20.2.2022 15:56
Fasið breyttist í flugstöðinni og fólk tók andköf yfir Jóni Arnóri Það var snemma ljóst í hvað stefndi hjá körfuboltamanninum Jóni Arnóri Stefánssyni sem fékk viðstadda til að taka andköf með tilþrifum sínum þegar KR vann Scania Cup árið 1996. Körfubolti 17.2.2022 10:30
Segja KKÍ vilja þagga kynbundið ofbeldi Aþena íþróttafélag krefst aðgerða af hálfu Körfuknattleikssambands Íslands. Forráðamenn félagsins telja stöðuna óásættanlega og stúlkur ekki öruggar innan vébanda sambandsins vegna óuppgerðra mála og aðgerðarleysis varðandi kynbundið ofbeldi. Körfubolti 15.2.2022 14:18
Stórleikur Elvars dugði ekki til Elvar Már Friðriksson var frábær í liði Antwerp Giants er liðið tapaði með 12 stiga mun fyrir Oostende í fyrri leik liðanna í belgísku bikarkeppninni í körfubolta, lokatölur 90-78. Körfubolti 14.2.2022 22:00
„Þetta er einfaldlega orkustigið sem þarf ef þú ætlar að vinna leiki í þessari deild“ Jóhann Þór Ólafsson, aðstoðarþjálfari Grindavíkur, var við stjórnvölin í kvöld þar sem Daníel Guðni tók út leikbann. Hann tók undir þá greiningu mína að það hefði verið engu líkara en tvö mismunandi Grindavíkurlið hefðu mætt til leiks í fyrri og seinni hálfleik, en frammistaðan var eins og svart og hvítt hjá þeim gulklæddu í kvöld. Körfubolti 14.2.2022 21:20
„Hann er aldrei að reyna við boltann, þetta er bara fauti“ Körfubræðurnir Marcus og Markieff Morris eru ekki allra en þeir eiga það til að beita bellibrögðum. Marcus braut illa á skemmtikraftinum Ja Morant nýverið og sá síðarnefndi var heppinn að ekki fór verr. Körfubolti 14.2.2022 21:00
„Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Körfubolti 12.2.2022 12:31
LaVert sökkti sínum gömlu félögum | Stórleikur Jokic dugði ekki til Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Caris LaVert sökkti sínum gömlu félögum í Indiana Pacers og Nikola Jokić átti enn einn stórleikinn en það dugði ekki til. Körfubolti 12.2.2022 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 114-89 | Íslandsmeistararnir unnu stórsigur Þór Þorlákshöfn lyfti sér á topp Subway-deildar karla með öruggum 25 stiga sigri gegn Keflvíkingum í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Lokatölur urðu 114-89, en sigur heimamanna var nánast orðinn formsatriði í hálfleik. Körfubolti 11.2.2022 20:10
Hjalti: „Við vorum bara hálf gjaldþrota“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflvíkinga, var dapur í bragði eftir stórt tap sinna manna gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 114-89 og Hjalti talaði um hálfgert gjaldþrot hjá sínu liði. Körfubolti 11.2.2022 22:11
„Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. Körfubolti 11.2.2022 20:59
Martin og félagar halda í við toppliðið eftir endurkomusigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valenca unnu mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Virtus Bologna í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 83-77, eftir að Martin og félagar voru ellefu stigum undir fyrir lokaleikhlutann. Körfubolti 9.2.2022 22:37
Sara Rún stigahæst í naumum sigri Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfubolta, var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann nauman útisigur gegn Targu Mures í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 56-49, en Sara skoraði 16 stig. Körfubolti 9.2.2022 17:48
Galatasary bauð í Elvar Má Tyrkneska stórveldið Galatasary gerði tilboð í íslenska landsliðsmanninn Elvar Má Friðriksson sem leikur með Antwerp Giants í Belgíu. Körfubolti 9.2.2022 14:31
Elvar og félagar unnu risasigur gegn eina taplausa liðinu Alvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants urðu ú kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Reggiana í J-riðli Evrópubikarsins í körfubolta. Elvar skoraði tíu stig fyrir Antwerp Giants, en lokatölur urðu 101-59. Körfubolti 8.2.2022 20:43
Jón Axel og félagar á toppinn eftir öruggan sigur Jón Axel Guðmundsso og félagar hans í þýska liðinu Crailsheim Merlins unnu öruggan 20 stiga sigur er liðið tók á móti Kyiv Basket í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, 82-62. Körfubolti 8.2.2022 19:47
„Ósáttur með dómarana undir lokin“ KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. Körfubolti 7.2.2022 22:38
Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 7.2.2022 21:38
Lögmál leiksins: Hver í NBA-deildinni í dag er líkastur Scottie Pippen? Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.35 á Stöð 2 Sport 2. Þar verður farið yfir allt það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta undanfarna daga og þá verður nýr liður á dagskrá. Körfubolti 7.2.2022 18:30
„Hann gæti verið stoðsendingahæsti leikmaðurinn í þessari deild.“ Ivan Aurrecoechea Alcolado átti góðan leik er Grindavík lagði Tindastól í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru þó á því að þessi 26 ára Spánverji gæti orðið enn betri ef hann breytir leik sínum örlítið. Körfubolti 6.2.2022 23:31
Höfum talað um okkur sem gott varnarlið frá fyrstu æfingu Valur vann níu stiga sigur á Haukum 73-82. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með síðari hálfleik Vals. Körfubolti 6.2.2022 20:47
Engin gaf fleiri stoðsendingar en Martin í frábærum sigri Valencia Martin Hermannsson og félagar Valencai unnu frábæran útisigur á Real Madríd í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 93-94. Þá lék Ægir Þór Steinarsson með Acunsa Gipuzkoa er liðið vann þægilegan sigur á Real Valladolid. Körfubolti 6.2.2022 19:41
Elvar Már stigahæstur í fyrsta sigri Antwerp Giants Elvar Már Friðriksson var stigahæsti maður vallarins er liðið vann sinn fyrsta leik í Evrópubikarkeppni FIBA í kvöld. Antwerp Giants vann 13 stiga sigur gegn Kyiv Basket, 83-70. Körfubolti 5.2.2022 20:42
Nets opið fyrir því að skipta á Harden og Simmons Svo virðist sem vítisdvöl Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers sé senn á enda en það virðist sem Brooklyn Nets sé tilbúið að skipta á James Harden og Simmons sem hefur ekki enn spilað á þessari leiktíð vegna ósættis við stjórn 76ers-liðsins. Körfubolti 5.2.2022 13:31