Körfubolti Sögulegur leikur hjá Helenu Helena Sverrisdóttir náði sögulegum árangri þegar að TCU vann góðan sigur á Corpus Christi, 78-74, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Körfubolti 4.1.2010 12:29 Helena að nálgast þúsundasta stigið Helena Sverrisdóttir var einu stigi frá því að jafna persónulega stigametið sitt með TCU þegar hún skoraði 26 stig í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. Körfubolti 2.1.2010 00:16 Helena kvaddi gamla árið með flottum leik Helena Sverrisdóttir fór fyrir TCU-liðinu í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. Helena skoraði 26 stig og hitti úr 10 af 17 skotum sínum í leiknum. Hún var stigahæsti leikmaður vallarsins. Körfubolti 1.1.2010 02:16 Jakob stigahæstur í sigri Sundsvall Jakob Sigurðarson var stigahæstur í liði Sundsvall sem vann sigur á 08 Stockholm á útivelli, 90-74, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.12.2009 20:16 Jón Arnór að hafa góð áhrif á Granada-liðið CB Granada vann í gær sinn annan leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið vann 83-76 sigur á Fuenlabrada á útivelli. Körfubolti 27.12.2009 22:24 Jón Arnór með 8 stig á 13 mínútum í sigri - svipmyndir frá leiknum Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada unnu 88-76 sigur á Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og enduðu þar með þriggja leikja taphrinu sína. Þetta var fyrsti sigurinn og annar leikurinn síðan að Jón Arnór snéri til baka úr meiðslunum. Körfubolti 21.12.2009 09:24 Helena náði sínu 500. frákasti Helena Sverrisdóttir náði merkum áfanga þegar að háskólalið hennar, TCU, vann auðveldan sigur á Sam Houston í dag, 83-65. Körfubolti 20.12.2009 23:08 Jakob með 24 stig fyrir Sundsvall í sigri á liði Helga Jakob Sigurðarson og félagar í Sundsvall Dragons unnu 84-77 sigur á Helga Már Magnússon og félögum í Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jakob var stigahhæstur í liði Sundsvall. Körfubolti 18.12.2009 19:37 Bandaríkin í riðil með Írönum á HM í körfubolta Bandaríska körfuboltalandsliðið verður í riðli með Írönum á HM í Tyrklandi á næsta ári en dregið var í riðla í kvöld. Eins og flestir vita er sambandið á milli þjóðanna ekki upp á það besta þessa daganna. Körfubolti 15.12.2009 23:03 Jón Arnór með 10 stig á 17 mínútum í fyrsta leiknum Jón Arnór Stefánsson komst vel frá fyrsta leiknum sínum eftir bakmeiðslin en hann skoraði 10 stig á aðeins 17 mínútum þegar CB Granada tapaði 65-77 á útivelli á móti Estudiantes um helgina. Körfubolti 14.12.2009 22:47 Helena valin besti leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni eftir að hafa spilað frábærlega í tveimur glæsilegum sigurleikjum TCU í vikunni. Þetta er í fjórða sinn á ferlinum sem Helena hlýtur þessa viðurkenningu. Körfubolti 14.12.2009 19:58 Nú tapaði Sundsvall í framlengingu Jakob Sigurðarson var stigahæstur í liði Sundsvall er liðið tapaði fyrir Uppsala í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í framlengdum leik í kvöld, 98-88. Körfubolti 11.12.2009 21:50 Dugnaður Jóns Arnórs hjálpaði mikið til - má spila á ný Jón Arnór Stefánsson hefur fengið leyfi frá læknum CB Granada til að fara að spila á ný með liðinu í spænsku úrvalsdeildinni en hann meiddist illa á baki í æfingaleik á móti rússneska liðinu Khimki 1. október. Körfubolti 11.12.2009 13:15 Helgi Már og félagar töpuðu toppslagnum Helgi Már Magnússon og félagar í Solna töpuðu í kvöld fyrir Norrköping, 92-88, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinn í körfubolta. Körfubolti 9.12.2009 20:37 Jakob tryggði Sundsvall sigur í framlengingu Jakob Sigurðarson var hetja Sundsvall er hann tryggði sínum mönnum sigur á Södertälje í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 82-81. Körfubolti 8.12.2009 22:58 Búnir að vinna öll tíu lið deildarinnar í einum rykk Helgi Már Magnússon og félagar í Solna Vikings unnu sinn tíunda leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann sannfærandi 22 stiga heimasigur á Plannja, 85-63. Solna er á toppnum með tveggja stiga forskot á Norrköping og sex stiga forskot á Jakob Örn Sigurðarson og félaga í Sundsvall sem unnu 83-70 útisigur á Jämtland. Körfubolti 5.12.2009 10:54 Jón Arnór byrjaður að æfa aftur með Granada Jón Arnór Stefánsson er byrjaður að æfa á nýjan leik með spænska körfuboltaliðinu CB Granada eftir að hafa meiðst illa á baki á undirbúningstímabilinu.Jón Arnór mætti á sín fyrstu æfingu á mánudaginn en hann mun æfa með liðinu annaðhvorn dag auk þess að hann mun ekki taka þátt í nema hlut af æfingunum fyrst um sinn. Körfubolti 3.12.2009 16:58 Ekkert gengur hjá Maríu Ben og félögum í UTPA Körfuboltalið The University of Texas-Pan American með íslenska miðherjann Maríu Ben Erlingsdóttir innanborðs tapaði í nótt sínum sjöunda leik í röð í bandaríska háskólaboltanum þegar liðið lá 69-58 fyrir Arkansas-Pine Bluff skólanum. Körfubolti 2.12.2009 14:48 Helena með 17 stig í stórsigri TCU í nótt Helena Sverrisdóttir var aftur komin í byrjunarlið TCU sem vann 65-44 sigur á ULM í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Helena var önnur stigahæst hjá TCU-liðinu með 17 stig á 26 mínútum. Þetta var ellefti heimasigur TCU í röð í Daniel-Meyer Coliseum. Körfubolti 2.12.2009 09:05 Helgi Már rólegur í níunda sigri Solna Vikings í röð Helgi Már Magnússon og félagar í Solna Vikings unnu góðan 11 stig útisigur á Gothia Basket í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og halda því áfram sigurgöngunni og toppsæti deildarinnar. Þetta var níundi sigur Solna Vikings í röð en liðið hefur ekki tapað síðan 20. október. Körfubolti 2.12.2009 08:47 Helena og félagar unnu sterkt lið Kansas Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU-háskólaliðinu unnu afar góðan sigur á Kansas á fjögurra liða móti sem var haldið á Bahama-eyjunum um helgina. Körfubolti 28.11.2009 22:48 Annað tap TCU á leiktíðinni Helena Sverrisdóttir og félagar í körfuboltaliði TCU-háskólans í Bandaríkjunum töpuðu í nótt sínum öðrum leik á tímabilinu. Körfubolti 28.11.2009 13:54 Sigurkarfan á síðustu stundu hjá Jakobi og félögum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall í sænska körfuboltanum tryggðu sér sigur með dramatískum hætti á útivelli á móti Boras í kvöld. Jakob skoraði 12 stig í leiknum. Körfubolti 27.11.2009 19:39 Magnaður endakafli hjá Helga Má og félögum Helgi Már Magnússon átti fínan leik þegar Solna Vikings vann 78-75 sigur á Sodertalje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már skoraði 13 stig og var frákastahæstur í Solna-liðinu. Körfubolti 26.11.2009 19:49 Skelfilegur kafli í lokin hjá Jakobi og félögum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall Dragons töpuðu mikilvægum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundsvall Dragons töpuðu 73-80 á móti Plannja Basket í viðureign liðanna í 3. og 4. sæti deildarinnar. Körfubolti 24.11.2009 19:20 Helena og félagar fljótar að komast aftur á sigurbraut Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU-liðinu unnu öruggan 85-55 sigur á nágrönnum sínum í Texas Southern í bandaríska háskólaboltanum í kvöld en leikurinn hófst á hádegi að staðartíma. Helena var stigahæst ásamt öðrum leikmanni auk þess að gefa flestar stoðsendingar. Körfubolti 23.11.2009 19:36 Helena með tvöfalda tvennu í tapi TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í Háskólaboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið beið lægri hlut gegn Oklahoma en lokatölur urðu 74-70. Körfubolti 22.11.2009 10:43 Helena stiga- og stoðsendingahæst í TCU-sigri Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU byrja vel í bandaríska háskólaboltanum en liðið vann 63-52 sigur á Fresno State í nótt. Helena var stiga- og stoðhendingahæst í liði TCU en hún var með 15 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum. Körfubolti 19.11.2009 12:11 Stórleikur Jakobs Arnar dugði Sundsvall ekki til sigurs Íslendingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru í eldlínunni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.11.2009 19:58 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Solna og Sundsvall unnu bæði leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um helgina. Körfubolti 7.11.2009 18:26 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 219 ›
Sögulegur leikur hjá Helenu Helena Sverrisdóttir náði sögulegum árangri þegar að TCU vann góðan sigur á Corpus Christi, 78-74, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Körfubolti 4.1.2010 12:29
Helena að nálgast þúsundasta stigið Helena Sverrisdóttir var einu stigi frá því að jafna persónulega stigametið sitt með TCU þegar hún skoraði 26 stig í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. Körfubolti 2.1.2010 00:16
Helena kvaddi gamla árið með flottum leik Helena Sverrisdóttir fór fyrir TCU-liðinu í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. Helena skoraði 26 stig og hitti úr 10 af 17 skotum sínum í leiknum. Hún var stigahæsti leikmaður vallarsins. Körfubolti 1.1.2010 02:16
Jakob stigahæstur í sigri Sundsvall Jakob Sigurðarson var stigahæstur í liði Sundsvall sem vann sigur á 08 Stockholm á útivelli, 90-74, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.12.2009 20:16
Jón Arnór að hafa góð áhrif á Granada-liðið CB Granada vann í gær sinn annan leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið vann 83-76 sigur á Fuenlabrada á útivelli. Körfubolti 27.12.2009 22:24
Jón Arnór með 8 stig á 13 mínútum í sigri - svipmyndir frá leiknum Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada unnu 88-76 sigur á Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og enduðu þar með þriggja leikja taphrinu sína. Þetta var fyrsti sigurinn og annar leikurinn síðan að Jón Arnór snéri til baka úr meiðslunum. Körfubolti 21.12.2009 09:24
Helena náði sínu 500. frákasti Helena Sverrisdóttir náði merkum áfanga þegar að háskólalið hennar, TCU, vann auðveldan sigur á Sam Houston í dag, 83-65. Körfubolti 20.12.2009 23:08
Jakob með 24 stig fyrir Sundsvall í sigri á liði Helga Jakob Sigurðarson og félagar í Sundsvall Dragons unnu 84-77 sigur á Helga Már Magnússon og félögum í Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jakob var stigahhæstur í liði Sundsvall. Körfubolti 18.12.2009 19:37
Bandaríkin í riðil með Írönum á HM í körfubolta Bandaríska körfuboltalandsliðið verður í riðli með Írönum á HM í Tyrklandi á næsta ári en dregið var í riðla í kvöld. Eins og flestir vita er sambandið á milli þjóðanna ekki upp á það besta þessa daganna. Körfubolti 15.12.2009 23:03
Jón Arnór með 10 stig á 17 mínútum í fyrsta leiknum Jón Arnór Stefánsson komst vel frá fyrsta leiknum sínum eftir bakmeiðslin en hann skoraði 10 stig á aðeins 17 mínútum þegar CB Granada tapaði 65-77 á útivelli á móti Estudiantes um helgina. Körfubolti 14.12.2009 22:47
Helena valin besti leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni eftir að hafa spilað frábærlega í tveimur glæsilegum sigurleikjum TCU í vikunni. Þetta er í fjórða sinn á ferlinum sem Helena hlýtur þessa viðurkenningu. Körfubolti 14.12.2009 19:58
Nú tapaði Sundsvall í framlengingu Jakob Sigurðarson var stigahæstur í liði Sundsvall er liðið tapaði fyrir Uppsala í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í framlengdum leik í kvöld, 98-88. Körfubolti 11.12.2009 21:50
Dugnaður Jóns Arnórs hjálpaði mikið til - má spila á ný Jón Arnór Stefánsson hefur fengið leyfi frá læknum CB Granada til að fara að spila á ný með liðinu í spænsku úrvalsdeildinni en hann meiddist illa á baki í æfingaleik á móti rússneska liðinu Khimki 1. október. Körfubolti 11.12.2009 13:15
Helgi Már og félagar töpuðu toppslagnum Helgi Már Magnússon og félagar í Solna töpuðu í kvöld fyrir Norrköping, 92-88, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinn í körfubolta. Körfubolti 9.12.2009 20:37
Jakob tryggði Sundsvall sigur í framlengingu Jakob Sigurðarson var hetja Sundsvall er hann tryggði sínum mönnum sigur á Södertälje í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 82-81. Körfubolti 8.12.2009 22:58
Búnir að vinna öll tíu lið deildarinnar í einum rykk Helgi Már Magnússon og félagar í Solna Vikings unnu sinn tíunda leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann sannfærandi 22 stiga heimasigur á Plannja, 85-63. Solna er á toppnum með tveggja stiga forskot á Norrköping og sex stiga forskot á Jakob Örn Sigurðarson og félaga í Sundsvall sem unnu 83-70 útisigur á Jämtland. Körfubolti 5.12.2009 10:54
Jón Arnór byrjaður að æfa aftur með Granada Jón Arnór Stefánsson er byrjaður að æfa á nýjan leik með spænska körfuboltaliðinu CB Granada eftir að hafa meiðst illa á baki á undirbúningstímabilinu.Jón Arnór mætti á sín fyrstu æfingu á mánudaginn en hann mun æfa með liðinu annaðhvorn dag auk þess að hann mun ekki taka þátt í nema hlut af æfingunum fyrst um sinn. Körfubolti 3.12.2009 16:58
Ekkert gengur hjá Maríu Ben og félögum í UTPA Körfuboltalið The University of Texas-Pan American með íslenska miðherjann Maríu Ben Erlingsdóttir innanborðs tapaði í nótt sínum sjöunda leik í röð í bandaríska háskólaboltanum þegar liðið lá 69-58 fyrir Arkansas-Pine Bluff skólanum. Körfubolti 2.12.2009 14:48
Helena með 17 stig í stórsigri TCU í nótt Helena Sverrisdóttir var aftur komin í byrjunarlið TCU sem vann 65-44 sigur á ULM í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Helena var önnur stigahæst hjá TCU-liðinu með 17 stig á 26 mínútum. Þetta var ellefti heimasigur TCU í röð í Daniel-Meyer Coliseum. Körfubolti 2.12.2009 09:05
Helgi Már rólegur í níunda sigri Solna Vikings í röð Helgi Már Magnússon og félagar í Solna Vikings unnu góðan 11 stig útisigur á Gothia Basket í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og halda því áfram sigurgöngunni og toppsæti deildarinnar. Þetta var níundi sigur Solna Vikings í röð en liðið hefur ekki tapað síðan 20. október. Körfubolti 2.12.2009 08:47
Helena og félagar unnu sterkt lið Kansas Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU-háskólaliðinu unnu afar góðan sigur á Kansas á fjögurra liða móti sem var haldið á Bahama-eyjunum um helgina. Körfubolti 28.11.2009 22:48
Annað tap TCU á leiktíðinni Helena Sverrisdóttir og félagar í körfuboltaliði TCU-háskólans í Bandaríkjunum töpuðu í nótt sínum öðrum leik á tímabilinu. Körfubolti 28.11.2009 13:54
Sigurkarfan á síðustu stundu hjá Jakobi og félögum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall í sænska körfuboltanum tryggðu sér sigur með dramatískum hætti á útivelli á móti Boras í kvöld. Jakob skoraði 12 stig í leiknum. Körfubolti 27.11.2009 19:39
Magnaður endakafli hjá Helga Má og félögum Helgi Már Magnússon átti fínan leik þegar Solna Vikings vann 78-75 sigur á Sodertalje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már skoraði 13 stig og var frákastahæstur í Solna-liðinu. Körfubolti 26.11.2009 19:49
Skelfilegur kafli í lokin hjá Jakobi og félögum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall Dragons töpuðu mikilvægum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundsvall Dragons töpuðu 73-80 á móti Plannja Basket í viðureign liðanna í 3. og 4. sæti deildarinnar. Körfubolti 24.11.2009 19:20
Helena og félagar fljótar að komast aftur á sigurbraut Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU-liðinu unnu öruggan 85-55 sigur á nágrönnum sínum í Texas Southern í bandaríska háskólaboltanum í kvöld en leikurinn hófst á hádegi að staðartíma. Helena var stigahæst ásamt öðrum leikmanni auk þess að gefa flestar stoðsendingar. Körfubolti 23.11.2009 19:36
Helena með tvöfalda tvennu í tapi TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í Háskólaboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið beið lægri hlut gegn Oklahoma en lokatölur urðu 74-70. Körfubolti 22.11.2009 10:43
Helena stiga- og stoðsendingahæst í TCU-sigri Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU byrja vel í bandaríska háskólaboltanum en liðið vann 63-52 sigur á Fresno State í nótt. Helena var stiga- og stoðhendingahæst í liði TCU en hún var með 15 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum. Körfubolti 19.11.2009 12:11
Stórleikur Jakobs Arnar dugði Sundsvall ekki til sigurs Íslendingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru í eldlínunni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.11.2009 19:58
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Solna og Sundsvall unnu bæði leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um helgina. Körfubolti 7.11.2009 18:26