Gestadómarar

Fréttamynd

Óli í GeimTíVí dæmir God Of War

Óli í GeimTíví þáttunum er gestadómari að þessu sinni og dæmir hann hinn magnaða God Of War fyrir Playstation 2. Í upphafi leiksins God of War stendur aðalsöguhetjan, Kratos, á bjargbrún og sér enga aðra leið útúr kvölum sínum en að láta sig flakka niður.  Ástæðan er sú að Kratos hefur selt stríðsguðinum sál sína og hefur liðið vítiskvalir fyrir.  En á síðustu stundu birtast bjargvættir í formi grísku guðanna og bjóðast til að leggja sitt að mörkum svo Kratos geti endurheimt sál sína og sigrast á stríðsguðinum. 

Leikjavísir
Fréttamynd

Jenni dæmir Midnight Club 3

Rockstar games þeir hinir sömu og færðu okkur Grand theft auto eru hér komnir með nýjan leik í Midnight club seríunni eða Midnight club 3 dub edition. Midnight club er bílaleikur þar sem keppt er inn í borgum í brjálaðri umferð á ýmist sportbílum, eðalvögnum, chopperum, götuhjólum, hummerum eða jeppum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Krúsi skrifar um Tekken 5

Jæja þá er hann loksins kominn tekken 5 .Eftir hrikalega bardaga svefnlausar nætur og mikið Adrenalín var maður sannfærður um að ekki væri hægt að toppa þetta...Það voru tímarnir. Adrenalínið byrjar þegar maður heldur á leiknum og er að setja hann í tölvuna.  Að spila þennan leik er hreint út sagt magnað, hraðinn og grafíkin er geðveik. Greinilegt er að þeir nýta Playstation 2 tæknina í botn og hvað gerist þegar PS3 kemur.. uss!

Leikjavísir
Fréttamynd

Full Spectrum Warrior PS2

Þetta er minn fyrsti leikjadómur þannig að þetta er ábyggilega ekki jafn professional og þú lesandi góður ert vanur. Reyndar þegar ég fer að pæla í því þá held ég að ég hafi aldrei lesið leikjadóm... en nóg um sjálfan mig.

Leikjavísir