Innlent Fær ekki að keyra sportbílinn aftur Ungur ökumaður, sem mældist á ofsahraða skammt frá Húsavík, fær ekki að aka kraftmiklum bíl aftur. Móðir hans lét lögregluna taka kraftmeiri bílinn af honum eftir hraðaksturinn. Innlent 3.10.2006 18:13 Stórslys í Laxá í Leirársveit Fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun segir stórslys hafa orðið í Laxá í Leirársveit vegna lagningar hitaveitu efst í ánni. Starfsmenn Hitaveitu Hvalfjarðar segjast vera vinna verk sem þeim var falið og fyrir því séu leyfi. Innlent 3.10.2006 18:04 Tvö flugfélög bjóða í flug til Eyja Tvö flugfélög hafa gert tilboð í tímabundna flugþjónustu á milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur, Flugfélag Íslands og Landsflug. Vegagerðin hefur skilað inn minnisblaði þessa efnis til samgönguráðuneytisins. Innlent 3.10.2006 17:34 Frjálslyndi armurinn hefur náð yfirhöndinni Frjálslyndur armur Sjálfstæðisflokksins hefur náð yfirhöndinni, segir stjórnmálafræðingur í framhaldi af því að Kjartan Gunnarsson hættir sem framkvæmdastjóri flokksins. Ungur lögmaður, Andri Óttarsson, tekur við þessari valdamiklu stöðu af Kjartani. Innlent 3.10.2006 17:50 Sjálfstæðismenn takast á í Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðismenn takast á um það í Norðvesturkjördæmi hvort halda eigi prófkjör eða hvort stillt verði upp á lista flokksins fyrir næstu Alþingiskosningar. Tveir ungir sjálfstæðismenn hafa lýst yfir áhuga á því að vera á lista flokksins í kjördæminu. Innlent 3.10.2006 17:14 Geir flytur stefnuræðu sína í kvöld Geir H. Haarde, forsætisráðherra, flytur í kvöld stefnuræða sína á Alþingi. Geir flytur ræðuna klukkan 19:50 en í framhaldinu fara svo fram umræður. Sýnt verður beint frá stefnuræðunni og umræðunum á Vísir.is. Innlent 3.10.2006 16:18 Fær heilan dag með Beckham í Madrid Innlent 3.10.2006 15:48 Á að tryggja að ekki sé óeðlileg mismunun Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp um breytingar á lögum um heimild til samning um álbræðslu á Grundartanga. Frumvarpið er í tengslum við stækkun álvers Norðuráls á Grundartanga Innlent 3.10.2006 15:27 Samfylkingin ekki hrifin af fjárlagafrumvarpinu Innlent 3.10.2006 15:10 Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar Nýtt frumvarp um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkið hefur endurgreitt 12% af þeim kostnaði sem fellur til vegna kvikmyndagerðar en lög þess efnis falla úr gildi í lok ársins. Innlent 3.10.2006 14:43 Skólabygging hafin í Malaví Innlent 3.10.2006 14:23 Enn eitt barn brennist í baði Innlent 3.10.2006 14:13 Lifandi gínur Innlent 3.10.2006 13:31 Mikil endurnýjun í þingmannahópnum Mikil endurnýjun verður í þingmannahópnum við upphaf næsta kjörtímabils. Sjö þingmenn hafa hætt á kjörtímabilinu og aðrir sjö tilkynnt að þeir hyggist hætta við lok kjörtímabilsins. Innlent 3.10.2006 12:29 Kvartar til Umboðsmanns Alþingis Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, hefur lagt fram kvörtun til Umboðsmann Alþingis þar sem þess er óskað að hann láti fara fram mat á því hvort borgarráð hafi farið að settum reglum þegar ráðið ákvað hinn 21.september sl. að ráða Stellu K. Víðisdóttur, viðskiptafræðing í starf sviðsstjóra Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 3.10.2006 11:49 Samfylkingin - prófkjör í SV kjördæmi Haldið verður prófkjör vegna vals á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi við Alþingiskosningar vorið 2007. Prófkjörið fer fram laugardaginn 4. nóvember 2006. Rétt til framboðs í prófkjörinu eiga allir félagar í Samfylkingunni sem hafa kjörgengi við Alþingiskosningar 2007. Innlent 3.10.2006 11:33 Vonbrigði með flutning ratsjárstöðvar Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Ratsjárstofnunar að segja upp starfsfólki ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli og flytja hluta starfa þess til höfuðborgarsvæðisins Innlent 3.10.2006 11:26 KB banki spáir minni þjóðarútgjöldum og lækkandi verðbólgu Innlent 3.10.2006 11:15 Stefnt að skráningu Icelandair fyrir áramót FL Group og Glitnir hafa gert með sér samkomulag sem felur í sér að Glitnir sölutryggir 51 prósents hlut í Icelandair Group. Þetta þýðir að Icelandair Group hverfur úr samstæðu FL Group þegar áreiðanleikakönnun lýkur. Stefnt er að því að henni ljúki um miðjan október og verður Icelandair Group skráð á hlutabréfamarkað fyrir áramót. Viðskipti innlent 3.10.2006 10:50 Næstmesta verðbólgan á Íslandi Verðbólga mældist 3 prósent á ársgrundvelli innan aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, í ágúst. Þetta er 0,1 prósentustigi minni verðbólga en mældist fyrir mánuði. Verðbólgan er líkt og fyrri mánuði næstmest hér á landi en mest í Tyrklandi. Viðskipti innlent 3.10.2006 10:33 Krafist gæsluvarðahalds yfir tvítugum manni Lögreglan í Hafnarfirði krafðist í gær gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir manni á tvítugs aldri, sem hún handtók tvisvar um helgina vegna innbrota. Auk þeirra á hann langan brotaferil og vill lögreglan að hann gangi ekki laus þar til hann hlýtur dóm og fer að afplána hann. Dómari tekur afstöðu til kröfu lögreglunnar í dag. Innlent 3.10.2006 09:54 Stjórnmálaskóli fyrir konur Innlent 3.10.2006 10:22 Viðræðum um sölu á Icelandair slitið Slitnað hefur upp úr viðræðum FL Group og Kaupþings um kaup bankans á Icelandair, dótturfélagi FL Group, fyrir hönd fjárfestingarfélagsins Kers hf. Ker er í eigu Ólafs Ólafssonar, eiganda Samskipa. Viðskipti innlent 3.10.2006 10:17 Fjórtán teknir fyrir of hraðan akstur Lögreglan í Reykjavík stöðvaði og kærði 14 ökumenn fyrir of hraðan akstur frá klukkan ellefu í gærkvöldi til klukkan tvö í nótt. Þeir voru allir á öðru hundraðinu á götum þar sem hámarkshraði er sextíu. Innlent 3.10.2006 09:51 Heildarveltan eykst í Kauphöllinni Heildarveltan í Kauphöll Íslands eru meiri fyrstu 9 mánuði þessa árs en allt árið í fyrra. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársfjórðungsyfirliti sem birt var í gær. Innlent 3.10.2006 09:24 Viðskipti stöðvuð með bréf í FL Group Viðskipti voru stöðvuð með bréf FL Group í Kauphöll Íslands í morgun. Ekki liggur fyrir hver ástæðan er á þessari stundu en í tilkynningu frá Kauphöllinni segir að fréttar sé að vænta. Viðskipti innlent 3.10.2006 09:55 Lokið við stækkun Norðurál, dótturfélag Century Aluminum Company, hefur lokið gangsetningu allra kera í núverandi stækkunaráfanga álversins á Grundartanga. Vígsluathöfn var haldin af því tilefni þar í gær. Innlent 3.10.2006 09:28 Innbrot og bensínþjófnaðir Innlent 3.10.2006 09:28 Leituðu að sjö ára dreng Björgunarsveitir í Þingeyjarsýslum voru kallaðar út á níunda tímanum í gærkvöldi til að leita að sjö ára dreng sem hafði ekki skilað sér heim að Laugum í Reykjadal á tilsettum tíma. Innlent 3.10.2006 09:17 Slapp lítið meiddur eftir veltu Tafir urðu á umferð um Reykjanesbraut í nótt eftir að stór dráttarbíll með langan vagn, fullhlaðinn fiski, valt á mótum brautarinnar og Grindavíkurvegar. Ökumaður slapp lítið meiddur. Innlent 3.10.2006 09:14 « ‹ 219 220 221 222 223 224 225 226 227 … 334 ›
Fær ekki að keyra sportbílinn aftur Ungur ökumaður, sem mældist á ofsahraða skammt frá Húsavík, fær ekki að aka kraftmiklum bíl aftur. Móðir hans lét lögregluna taka kraftmeiri bílinn af honum eftir hraðaksturinn. Innlent 3.10.2006 18:13
Stórslys í Laxá í Leirársveit Fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun segir stórslys hafa orðið í Laxá í Leirársveit vegna lagningar hitaveitu efst í ánni. Starfsmenn Hitaveitu Hvalfjarðar segjast vera vinna verk sem þeim var falið og fyrir því séu leyfi. Innlent 3.10.2006 18:04
Tvö flugfélög bjóða í flug til Eyja Tvö flugfélög hafa gert tilboð í tímabundna flugþjónustu á milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur, Flugfélag Íslands og Landsflug. Vegagerðin hefur skilað inn minnisblaði þessa efnis til samgönguráðuneytisins. Innlent 3.10.2006 17:34
Frjálslyndi armurinn hefur náð yfirhöndinni Frjálslyndur armur Sjálfstæðisflokksins hefur náð yfirhöndinni, segir stjórnmálafræðingur í framhaldi af því að Kjartan Gunnarsson hættir sem framkvæmdastjóri flokksins. Ungur lögmaður, Andri Óttarsson, tekur við þessari valdamiklu stöðu af Kjartani. Innlent 3.10.2006 17:50
Sjálfstæðismenn takast á í Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðismenn takast á um það í Norðvesturkjördæmi hvort halda eigi prófkjör eða hvort stillt verði upp á lista flokksins fyrir næstu Alþingiskosningar. Tveir ungir sjálfstæðismenn hafa lýst yfir áhuga á því að vera á lista flokksins í kjördæminu. Innlent 3.10.2006 17:14
Geir flytur stefnuræðu sína í kvöld Geir H. Haarde, forsætisráðherra, flytur í kvöld stefnuræða sína á Alþingi. Geir flytur ræðuna klukkan 19:50 en í framhaldinu fara svo fram umræður. Sýnt verður beint frá stefnuræðunni og umræðunum á Vísir.is. Innlent 3.10.2006 16:18
Á að tryggja að ekki sé óeðlileg mismunun Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp um breytingar á lögum um heimild til samning um álbræðslu á Grundartanga. Frumvarpið er í tengslum við stækkun álvers Norðuráls á Grundartanga Innlent 3.10.2006 15:27
Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar Nýtt frumvarp um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkið hefur endurgreitt 12% af þeim kostnaði sem fellur til vegna kvikmyndagerðar en lög þess efnis falla úr gildi í lok ársins. Innlent 3.10.2006 14:43
Mikil endurnýjun í þingmannahópnum Mikil endurnýjun verður í þingmannahópnum við upphaf næsta kjörtímabils. Sjö þingmenn hafa hætt á kjörtímabilinu og aðrir sjö tilkynnt að þeir hyggist hætta við lok kjörtímabilsins. Innlent 3.10.2006 12:29
Kvartar til Umboðsmanns Alþingis Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, hefur lagt fram kvörtun til Umboðsmann Alþingis þar sem þess er óskað að hann láti fara fram mat á því hvort borgarráð hafi farið að settum reglum þegar ráðið ákvað hinn 21.september sl. að ráða Stellu K. Víðisdóttur, viðskiptafræðing í starf sviðsstjóra Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 3.10.2006 11:49
Samfylkingin - prófkjör í SV kjördæmi Haldið verður prófkjör vegna vals á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi við Alþingiskosningar vorið 2007. Prófkjörið fer fram laugardaginn 4. nóvember 2006. Rétt til framboðs í prófkjörinu eiga allir félagar í Samfylkingunni sem hafa kjörgengi við Alþingiskosningar 2007. Innlent 3.10.2006 11:33
Vonbrigði með flutning ratsjárstöðvar Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Ratsjárstofnunar að segja upp starfsfólki ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli og flytja hluta starfa þess til höfuðborgarsvæðisins Innlent 3.10.2006 11:26
Stefnt að skráningu Icelandair fyrir áramót FL Group og Glitnir hafa gert með sér samkomulag sem felur í sér að Glitnir sölutryggir 51 prósents hlut í Icelandair Group. Þetta þýðir að Icelandair Group hverfur úr samstæðu FL Group þegar áreiðanleikakönnun lýkur. Stefnt er að því að henni ljúki um miðjan október og verður Icelandair Group skráð á hlutabréfamarkað fyrir áramót. Viðskipti innlent 3.10.2006 10:50
Næstmesta verðbólgan á Íslandi Verðbólga mældist 3 prósent á ársgrundvelli innan aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, í ágúst. Þetta er 0,1 prósentustigi minni verðbólga en mældist fyrir mánuði. Verðbólgan er líkt og fyrri mánuði næstmest hér á landi en mest í Tyrklandi. Viðskipti innlent 3.10.2006 10:33
Krafist gæsluvarðahalds yfir tvítugum manni Lögreglan í Hafnarfirði krafðist í gær gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir manni á tvítugs aldri, sem hún handtók tvisvar um helgina vegna innbrota. Auk þeirra á hann langan brotaferil og vill lögreglan að hann gangi ekki laus þar til hann hlýtur dóm og fer að afplána hann. Dómari tekur afstöðu til kröfu lögreglunnar í dag. Innlent 3.10.2006 09:54
Viðræðum um sölu á Icelandair slitið Slitnað hefur upp úr viðræðum FL Group og Kaupþings um kaup bankans á Icelandair, dótturfélagi FL Group, fyrir hönd fjárfestingarfélagsins Kers hf. Ker er í eigu Ólafs Ólafssonar, eiganda Samskipa. Viðskipti innlent 3.10.2006 10:17
Fjórtán teknir fyrir of hraðan akstur Lögreglan í Reykjavík stöðvaði og kærði 14 ökumenn fyrir of hraðan akstur frá klukkan ellefu í gærkvöldi til klukkan tvö í nótt. Þeir voru allir á öðru hundraðinu á götum þar sem hámarkshraði er sextíu. Innlent 3.10.2006 09:51
Heildarveltan eykst í Kauphöllinni Heildarveltan í Kauphöll Íslands eru meiri fyrstu 9 mánuði þessa árs en allt árið í fyrra. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársfjórðungsyfirliti sem birt var í gær. Innlent 3.10.2006 09:24
Viðskipti stöðvuð með bréf í FL Group Viðskipti voru stöðvuð með bréf FL Group í Kauphöll Íslands í morgun. Ekki liggur fyrir hver ástæðan er á þessari stundu en í tilkynningu frá Kauphöllinni segir að fréttar sé að vænta. Viðskipti innlent 3.10.2006 09:55
Lokið við stækkun Norðurál, dótturfélag Century Aluminum Company, hefur lokið gangsetningu allra kera í núverandi stækkunaráfanga álversins á Grundartanga. Vígsluathöfn var haldin af því tilefni þar í gær. Innlent 3.10.2006 09:28
Leituðu að sjö ára dreng Björgunarsveitir í Þingeyjarsýslum voru kallaðar út á níunda tímanum í gærkvöldi til að leita að sjö ára dreng sem hafði ekki skilað sér heim að Laugum í Reykjadal á tilsettum tíma. Innlent 3.10.2006 09:17
Slapp lítið meiddur eftir veltu Tafir urðu á umferð um Reykjanesbraut í nótt eftir að stór dráttarbíll með langan vagn, fullhlaðinn fiski, valt á mótum brautarinnar og Grindavíkurvegar. Ökumaður slapp lítið meiddur. Innlent 3.10.2006 09:14
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent