Erlent Trúa mýtu um meyjarhaftið Meirihluti sænskra unglinga trúir enn bábiljum um meyjarhaftið, samkvæmt nýrri sænskri rannsókn sem gerð var við háskólann í Umeå, þar sem tvö hundruð framhaldsskólanemar voru spurðir: „Hvað er meyjarhaftið?“. Erlent 11.8.2006 21:07 Rice bjartsýn á málamiðlun Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og aðrir háttsettir fulltrúar aðildarríkja öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna kepptust í gær við að koma saman nýrri ályktun sem ætlað er að stuðla að því að átökum Ísraelshers og Hizbollah-liða í Líbanon linni. Vonir stóðu til að samkomulag tækist í gærkvöld að bandarískum tíma, í nótt að íslenskum tíma. Erlent 11.8.2006 21:07 Yfir 100 manns farast í fellibyl Erlent 11.8.2006 21:07 Bjarndýraveiðar heimilaðar Erlent 11.8.2006 21:07 Ræða um vopnahlé Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur setið á fundi frá því fyrir klukkan níu í kvöld þar sem rædd verða drög að ályktun um vopnahlé í Líbanon. Á sama tíma hefur Ísraelsher hafið stóraukinn landhernað eins og tilkynnt var fyrr í kvöld. Innlent 11.8.2006 22:14 Samkomulag í sjónmáli Líklegt er talið að samkomulag náist á næstu klukkustundum milli Líbana og Bandaríkjamanna um orðalag ályktunar sem miðar að því að binda enda á átök Ísraela og Hizbollah skæruliða í Suður-Líbanon. Endanleg drög verða svo lögð fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þar sem greidd verða atkvæði um þau. Erlent 11.8.2006 14:38 Lækkanir á hlutabréfamörkuðum í Evrópu ganga til baka Lækkanir á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í gær, vegna hryðjuverkaógnar sem steðjaði að Bretlandi og Bandaríkjun, hafa nú þegar gengið nokkuð til baka. Erlent 11.8.2006 13:12 Brasilískir þingmenn kærðir fyrir að draga sér fé Rannsóknarnefnd á vegum brasilíska þjóðþingsins hefur kært 72 þingmenn fyrir að hafa dregið sér fé úr sjóðum heilbrigðiskerfisins og mælir nefndin með því að þingmennirnir verði sóttir til saka fyrir meint brot sín. Erlent 11.8.2006 12:25 Ráðist á æfingabúðir Tamíltígra Uppreisnarmenn Tamíltígra á Srí Lanka segja stjórnarherinn þar í landi hafa efnt til átaka á nýjum vígstöðvum í morgun þegar þeir vörpuðu sprengjum á æfingarbúðir tígranna í Batticaloa. Að sögn Tamíltígra féllu fjölmargir liðsmenn í árásinni. Erlent 11.8.2006 12:22 Enn deilt um orðalag ályktunar Sprengjur hafa dunið á Beirút, höfuðborg Líbanons, í morgun um leið og forsætisráðherra landsins fundar þar með fulltrúum Bandaríkjastjórnar. Vonast er til að samkomulag náist í dag um orðalag ályktunar í deilu Ísraela og Hizbollah-skæruliða. Erlent 11.8.2006 12:17 Höfuðpaurarnir sagðir í haldi lögreglu Breska lögreglan telur sig hafa handtekið höfuðpaura hryðjuverkahóps sem lagði á ráðin um að sprengja í loft upp flugvélar á leið frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Nokkrir úr hópnum eru þó sagðir ganga lausir. Æfa átti ódæðin um helgina og láta til skarar skíða nokkrum dögum síðar. Erlent 11.8.2006 12:12 Beðið eftir ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna Bandaríkjamenn binda vonir við að fulltrúar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna geti í dag greitt atkvæði um nýja ályktun um vopnahlé milli Ísraela og Hizbollah-skæruliða í Líbanon. Erlent 11.8.2006 08:49 Mikið mannfall í Kína eftir fellibyl Hátt í hundrað manns eru sagðir hafa týnt lífi þegar fellibylurinn Saomai fór yfir suð austurhluta Kína í nótt og í morgun. Erlent 11.8.2006 08:33 Höfuðpaurar hryðjuverkahópsins í haldi Breska lögreglan telur sig hafa handtekið höfuðpaurar hryðjuverkahóps sem lagði á ráðin um að sprengja í loft upp flugvélar á leið frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Nokkrir úr hópnum eru þó sagðir ganga lausir. Æfa átti ódæðin um helgina og láta til skarar skíða nokkrum dögum síðar. Erlent 11.8.2006 08:05 Ræsibúnaður úr ljósaperu Hryðjuverkavarnayfirvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum vildu í gær ekkert gefa upp um það hvers konar sprengjum þau teldu að hryðjuverkamenn hefðu ætlað sér að smygla um borð í farþegaþotur. Þar sem algert bann var lagt við því að hafa hvers konar vökva með í handfarangri voru leiddar að því líkur að óttast væri að hryðjuverkamenn reyndu að smygla með sér sprengiefni á vökvaformi. Erlent 10.8.2006 21:39 Komu í veg fyrir fjöldamorð á flugfarþegum frá London Sprengja átti bandarískar vélar á leið frá Bretlandi. Allur vökvi og raftæki eru nú bönnuð í farþegaflugi. Gífurleg gæsla og miklar tafir á Heathrow-flugvelli. Lögreglan handtók 24 menn í gær. Erlent 10.8.2006 21:40 Hryðjuverkatilræðinu afstýrt Bresk yfirvöld björguðu í gær farþegum fjölda bandarískra flugvéla frá tortímingu. Talið er að hryðjuverkamenn hafi ætlað að sprengja vélarnar á flugi með sprengiefni í fljótandi formi, sem átti að smygla um borð í handfarangri. Vélarnar áttu allar að fljúga frá Heathrow-flugvelli í Lundúnum. Öll starfsemi á flugvellinum lamaðist um tíma, meðan föggur farþega og fatnaður voru grandskoðuð. Allur handfarangur var bannaður Erlent 10.8.2006 21:40 Sprengjur settar saman um borð Næstu hryðjuverkaárásir á farþegaflugvélar kunna að verða framdar af mönnum sem smygla íhlutunum í sprengju um borð í sakleysislegum umbúðum svo sem fyrir barnamat eða lyfjaflöskur. Sprengjuna myndu þeir setja saman úr íhlutunum bak við luktar salernisdyr um borð í flugvélinni. Við þessu vara öryggismálasérfræðingar sem AP-fréttastofan ræddi við í gær. Erlent 10.8.2006 21:40 1,5 milljónir flýja heimili sín Fellibylurinn Saomai, sem gengur nú yfir suðausturhluta Kína, hefur hrakið 1,5 milljónir manna frá heimilum sínum. Þetta er einn kraftmesti stormur sem riðið hefur yfir Kína áratugum saman og áttundi fellibylurinn þar í landi í sumar. Erlent 10.8.2006 21:40 Sérsveitir smala brottrækum Yfir tuttugu þúsund ólöglegir innflytjendur hafa verið handteknir og vísað burt úr Bandaríkjunum það sem af er þessu ári og er það gríðarleg aukning frá fyrri árum. Herferðin er hluti af baráttu George W. Bush Bandaríkjaforseta gegn ólöglegum innflytjendum. Erlent 10.8.2006 21:40 Loksins leyfð í búðum vestra Erlent 10.8.2006 21:40 Bréf lækka Hlutabréf í flugfélögum og ferðaskrifstofum hröpuðu í verði í gær, í kjölfar fréttanna af samsæri um hryðjuverk í farþegaflugvélum á milli Lundúna og Bandaríkjanna. Jafnframt lækkaði heimsmarkaðsverð á olíu vegna væntinga um að samdráttur í flugi valdi minni eftirspurn eftir eldsneyti. Erlent 10.8.2006 21:40 Borgaraflokkarnir vinna á Þegar rúmur mánuður er til þingkosninga í Svíþjóð mælist kosningabandalag borgaraflokka með meirihlutafylgi í tveimur nýjum skoðanakönnunum. Erlent 10.8.2006 21:40 Ellefu skiptinemar hverfa Ellefu nemar á tvítugsaldri frá Egyptalandi hafa horfið sporlaust í Bandaríkjunum, en þeir höfðu skráð sig í mánaðarlangt skiptinám við háskóla í Montana-ríki. Erlent 10.8.2006 21:40 Hundakjöt fyrir húðina Hundakjöt verður sífellt vinsælla meðal norður-kóreskra kvenna, en þessi kóreski þjóðarréttur er talinn vera góður fyrir húðina. Bæði í Suður- og Norður-Kóreu er hundakjöt sagt gott fyrir úthald og auka hreysti og er vinsælt á heitum sumardögum. Erlent 10.8.2006 21:40 Óbreyttum neitað um hjálp ekki samkomulag í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær um orðalag ályktunar sem ætlað er að stuðla að vopnahléi milli Ísraels og Hizbollah-samtakanna í Líbanon. Þó vonast fastafulltrúi Bandaríkjanna, John Bolton, til þess að ályktunin verði samþykkt í dag. Erlent 10.8.2006 21:40 Vladimír Pútín sker upp herör Vladimír Pútín, forseti Rússlands, skipaði ríkisstjórn sinni í gær að láta gera eignaskrá yfir öll þau verk sem listasöfn landsins hafa að geyma. Fyrirskipunin kom í kjölfar þess að upp komst um stórfelldan þjófnað úr safni í Pétursborg, en talið er að 221 listaverki, samtals metin á um 360 milljónir króna, hafi verið stolið á síðustu árum. Erlent 10.8.2006 21:40 Ætluðu að granda 10 flugvélum Hryðjuverkamennirnir sem bresk yfirvöld stöðvuðu í dag, höfðu ráðgert að granda 10 flugvélum sem áttu að fljúga frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Frá þessu greindi bandaríska leyniþjónustan í kvöld. Erlent 10.8.2006 22:14 Koma í veg fyrir að lífum sé bjargað Yfirmaður Neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna segir Ísrelum og skæruliðum Hizbollah í lófa lagið að aðstoða hjálparsamtök við að koma hjálpargögnum til nauðstaddra í Suður Líbanon. Það geri þeir hins vegar ekki og komi þar með í veg fyrir að lífi fólks verði bjargað Erlent 10.8.2006 17:55 Ekki næst enn samkomulag um breytt orðalag svo hægt verði að stilla til friðar í Líbanon Ísraelsher náði í nótt og í morgun þremur þorpum í Suður-Líbanon á sitt vald. Hermenn eiga í hörðum átökum við Hizbollah-skæruliða á svæðinu. Ekki hefur enn tekist að ná samkomulagi um breytt orðalag ályktunar sem miðar að því að stilla til friðar í landinu. Erlent 10.8.2006 12:48 « ‹ 297 298 299 300 301 302 303 304 305 … 334 ›
Trúa mýtu um meyjarhaftið Meirihluti sænskra unglinga trúir enn bábiljum um meyjarhaftið, samkvæmt nýrri sænskri rannsókn sem gerð var við háskólann í Umeå, þar sem tvö hundruð framhaldsskólanemar voru spurðir: „Hvað er meyjarhaftið?“. Erlent 11.8.2006 21:07
Rice bjartsýn á málamiðlun Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og aðrir háttsettir fulltrúar aðildarríkja öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna kepptust í gær við að koma saman nýrri ályktun sem ætlað er að stuðla að því að átökum Ísraelshers og Hizbollah-liða í Líbanon linni. Vonir stóðu til að samkomulag tækist í gærkvöld að bandarískum tíma, í nótt að íslenskum tíma. Erlent 11.8.2006 21:07
Ræða um vopnahlé Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur setið á fundi frá því fyrir klukkan níu í kvöld þar sem rædd verða drög að ályktun um vopnahlé í Líbanon. Á sama tíma hefur Ísraelsher hafið stóraukinn landhernað eins og tilkynnt var fyrr í kvöld. Innlent 11.8.2006 22:14
Samkomulag í sjónmáli Líklegt er talið að samkomulag náist á næstu klukkustundum milli Líbana og Bandaríkjamanna um orðalag ályktunar sem miðar að því að binda enda á átök Ísraela og Hizbollah skæruliða í Suður-Líbanon. Endanleg drög verða svo lögð fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þar sem greidd verða atkvæði um þau. Erlent 11.8.2006 14:38
Lækkanir á hlutabréfamörkuðum í Evrópu ganga til baka Lækkanir á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í gær, vegna hryðjuverkaógnar sem steðjaði að Bretlandi og Bandaríkjun, hafa nú þegar gengið nokkuð til baka. Erlent 11.8.2006 13:12
Brasilískir þingmenn kærðir fyrir að draga sér fé Rannsóknarnefnd á vegum brasilíska þjóðþingsins hefur kært 72 þingmenn fyrir að hafa dregið sér fé úr sjóðum heilbrigðiskerfisins og mælir nefndin með því að þingmennirnir verði sóttir til saka fyrir meint brot sín. Erlent 11.8.2006 12:25
Ráðist á æfingabúðir Tamíltígra Uppreisnarmenn Tamíltígra á Srí Lanka segja stjórnarherinn þar í landi hafa efnt til átaka á nýjum vígstöðvum í morgun þegar þeir vörpuðu sprengjum á æfingarbúðir tígranna í Batticaloa. Að sögn Tamíltígra féllu fjölmargir liðsmenn í árásinni. Erlent 11.8.2006 12:22
Enn deilt um orðalag ályktunar Sprengjur hafa dunið á Beirút, höfuðborg Líbanons, í morgun um leið og forsætisráðherra landsins fundar þar með fulltrúum Bandaríkjastjórnar. Vonast er til að samkomulag náist í dag um orðalag ályktunar í deilu Ísraela og Hizbollah-skæruliða. Erlent 11.8.2006 12:17
Höfuðpaurarnir sagðir í haldi lögreglu Breska lögreglan telur sig hafa handtekið höfuðpaura hryðjuverkahóps sem lagði á ráðin um að sprengja í loft upp flugvélar á leið frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Nokkrir úr hópnum eru þó sagðir ganga lausir. Æfa átti ódæðin um helgina og láta til skarar skíða nokkrum dögum síðar. Erlent 11.8.2006 12:12
Beðið eftir ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna Bandaríkjamenn binda vonir við að fulltrúar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna geti í dag greitt atkvæði um nýja ályktun um vopnahlé milli Ísraela og Hizbollah-skæruliða í Líbanon. Erlent 11.8.2006 08:49
Mikið mannfall í Kína eftir fellibyl Hátt í hundrað manns eru sagðir hafa týnt lífi þegar fellibylurinn Saomai fór yfir suð austurhluta Kína í nótt og í morgun. Erlent 11.8.2006 08:33
Höfuðpaurar hryðjuverkahópsins í haldi Breska lögreglan telur sig hafa handtekið höfuðpaurar hryðjuverkahóps sem lagði á ráðin um að sprengja í loft upp flugvélar á leið frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Nokkrir úr hópnum eru þó sagðir ganga lausir. Æfa átti ódæðin um helgina og láta til skarar skíða nokkrum dögum síðar. Erlent 11.8.2006 08:05
Ræsibúnaður úr ljósaperu Hryðjuverkavarnayfirvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum vildu í gær ekkert gefa upp um það hvers konar sprengjum þau teldu að hryðjuverkamenn hefðu ætlað sér að smygla um borð í farþegaþotur. Þar sem algert bann var lagt við því að hafa hvers konar vökva með í handfarangri voru leiddar að því líkur að óttast væri að hryðjuverkamenn reyndu að smygla með sér sprengiefni á vökvaformi. Erlent 10.8.2006 21:39
Komu í veg fyrir fjöldamorð á flugfarþegum frá London Sprengja átti bandarískar vélar á leið frá Bretlandi. Allur vökvi og raftæki eru nú bönnuð í farþegaflugi. Gífurleg gæsla og miklar tafir á Heathrow-flugvelli. Lögreglan handtók 24 menn í gær. Erlent 10.8.2006 21:40
Hryðjuverkatilræðinu afstýrt Bresk yfirvöld björguðu í gær farþegum fjölda bandarískra flugvéla frá tortímingu. Talið er að hryðjuverkamenn hafi ætlað að sprengja vélarnar á flugi með sprengiefni í fljótandi formi, sem átti að smygla um borð í handfarangri. Vélarnar áttu allar að fljúga frá Heathrow-flugvelli í Lundúnum. Öll starfsemi á flugvellinum lamaðist um tíma, meðan föggur farþega og fatnaður voru grandskoðuð. Allur handfarangur var bannaður Erlent 10.8.2006 21:40
Sprengjur settar saman um borð Næstu hryðjuverkaárásir á farþegaflugvélar kunna að verða framdar af mönnum sem smygla íhlutunum í sprengju um borð í sakleysislegum umbúðum svo sem fyrir barnamat eða lyfjaflöskur. Sprengjuna myndu þeir setja saman úr íhlutunum bak við luktar salernisdyr um borð í flugvélinni. Við þessu vara öryggismálasérfræðingar sem AP-fréttastofan ræddi við í gær. Erlent 10.8.2006 21:40
1,5 milljónir flýja heimili sín Fellibylurinn Saomai, sem gengur nú yfir suðausturhluta Kína, hefur hrakið 1,5 milljónir manna frá heimilum sínum. Þetta er einn kraftmesti stormur sem riðið hefur yfir Kína áratugum saman og áttundi fellibylurinn þar í landi í sumar. Erlent 10.8.2006 21:40
Sérsveitir smala brottrækum Yfir tuttugu þúsund ólöglegir innflytjendur hafa verið handteknir og vísað burt úr Bandaríkjunum það sem af er þessu ári og er það gríðarleg aukning frá fyrri árum. Herferðin er hluti af baráttu George W. Bush Bandaríkjaforseta gegn ólöglegum innflytjendum. Erlent 10.8.2006 21:40
Bréf lækka Hlutabréf í flugfélögum og ferðaskrifstofum hröpuðu í verði í gær, í kjölfar fréttanna af samsæri um hryðjuverk í farþegaflugvélum á milli Lundúna og Bandaríkjanna. Jafnframt lækkaði heimsmarkaðsverð á olíu vegna væntinga um að samdráttur í flugi valdi minni eftirspurn eftir eldsneyti. Erlent 10.8.2006 21:40
Borgaraflokkarnir vinna á Þegar rúmur mánuður er til þingkosninga í Svíþjóð mælist kosningabandalag borgaraflokka með meirihlutafylgi í tveimur nýjum skoðanakönnunum. Erlent 10.8.2006 21:40
Ellefu skiptinemar hverfa Ellefu nemar á tvítugsaldri frá Egyptalandi hafa horfið sporlaust í Bandaríkjunum, en þeir höfðu skráð sig í mánaðarlangt skiptinám við háskóla í Montana-ríki. Erlent 10.8.2006 21:40
Hundakjöt fyrir húðina Hundakjöt verður sífellt vinsælla meðal norður-kóreskra kvenna, en þessi kóreski þjóðarréttur er talinn vera góður fyrir húðina. Bæði í Suður- og Norður-Kóreu er hundakjöt sagt gott fyrir úthald og auka hreysti og er vinsælt á heitum sumardögum. Erlent 10.8.2006 21:40
Óbreyttum neitað um hjálp ekki samkomulag í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær um orðalag ályktunar sem ætlað er að stuðla að vopnahléi milli Ísraels og Hizbollah-samtakanna í Líbanon. Þó vonast fastafulltrúi Bandaríkjanna, John Bolton, til þess að ályktunin verði samþykkt í dag. Erlent 10.8.2006 21:40
Vladimír Pútín sker upp herör Vladimír Pútín, forseti Rússlands, skipaði ríkisstjórn sinni í gær að láta gera eignaskrá yfir öll þau verk sem listasöfn landsins hafa að geyma. Fyrirskipunin kom í kjölfar þess að upp komst um stórfelldan þjófnað úr safni í Pétursborg, en talið er að 221 listaverki, samtals metin á um 360 milljónir króna, hafi verið stolið á síðustu árum. Erlent 10.8.2006 21:40
Ætluðu að granda 10 flugvélum Hryðjuverkamennirnir sem bresk yfirvöld stöðvuðu í dag, höfðu ráðgert að granda 10 flugvélum sem áttu að fljúga frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Frá þessu greindi bandaríska leyniþjónustan í kvöld. Erlent 10.8.2006 22:14
Koma í veg fyrir að lífum sé bjargað Yfirmaður Neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna segir Ísrelum og skæruliðum Hizbollah í lófa lagið að aðstoða hjálparsamtök við að koma hjálpargögnum til nauðstaddra í Suður Líbanon. Það geri þeir hins vegar ekki og komi þar með í veg fyrir að lífi fólks verði bjargað Erlent 10.8.2006 17:55
Ekki næst enn samkomulag um breytt orðalag svo hægt verði að stilla til friðar í Líbanon Ísraelsher náði í nótt og í morgun þremur þorpum í Suður-Líbanon á sitt vald. Hermenn eiga í hörðum átökum við Hizbollah-skæruliða á svæðinu. Ekki hefur enn tekist að ná samkomulagi um breytt orðalag ályktunar sem miðar að því að stilla til friðar í landinu. Erlent 10.8.2006 12:48
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent