Viðskipti Einn dalur á hvern haus Fyrir aðalfund hátæknifyrirtækisins Flögu Group, sem er skráð í Kauphöllina, liggur fyrir tillaga að stjórnarmenn fái einn Bandaríkjadal í laun fyrir störf sín á síðasta ári. Einn dalur samsvarar um sjötíu krónum. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Volvo kaupir í Nissan Diesel Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur keypt 13 prósenta hlut í japanska fyrirtækinu Nissan Diesel, sem framleiðir vöruflutningabíla. Kaupverðið nemur 1,5 milljörðum sænskra króna, jafnvirði rúmra 13,6 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 21.3.2006 15:07 Hráolíuverð lækkaði í dag Hráolía lækkaði í verði á helstu mörkuðum í dag m.a. vegna upplýsinga um að olíubirgðir hafi aukist í Bandaríkjunum og komi í veg fyrir olíuskort vegna minni olíuframleiðslu í Nígeríu. Viðskipti erlent 21.3.2006 14:42 Ekki lokað á samruna kauphalla Í síbreytilegu umhverfi og aðstæðum skoða menn stöðugt alla möguleika með tilliti til hvernig best sé að þróa kauphallir áfram, segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands. Fram kom um helgina gagnrýni Sigurðar Einarssonar, stjórnarformanns Kaupþings banka, á að ekki skyldi gengið til sameiningarviðræðna við OMX kauphöllina fyrir áramót. Viðskipti innlent 21.3.2006 00:41 Nýr forstjóri ver bónusgreiðslur Stig Vilhelmsson, nýr forstjóri Carnegie í stað Karin Forseke sem lét af störfum með óvæntum hætti fyrir skemmstu, hefur litlar áhyggjur af þeim fjölda starfsmanna og stjórnenda sem hafa yfirgefið Carnegie að undanförnu, enda sæki 750 manns um hvert starf sem losnar, og ver rausnarlegt bónuskerfi til starfsmanna. Viðskipti erlent 21.3.2006 00:41 Dregur úr vísitöluhækkun Samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands er vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan mars, 325,9 stig. Það samsvarar 0,18 prósenta hækkun frá því í febrúar. Vísitalan gildir fyrir apríl. Viðskipti innlent 21.3.2006 00:41 Moodys staðfestir mat sitt Alþjóðlega matsfyrirtækið Moodys Investors Service birti uppfært álit fyrirtækisins á lánshæfi Kaupþings banka. Viðskipti innlent 20.3.2006 21:25 Fjárfestir fyrir 1,1 milljarð Eignarhaldsfélagið Norvest, sem er í eigu Jóns Helga Guðmundssonar í BYKO, hefur keypt hlutabréf í KB banka fyrir rúman 1,1 milljarð króna. Eignarhlutur Norvest og fjárhagslegra tengdra aðila nemur um tveimur prósentum af hlutafé KB banka. Viðskipti innlent 20.3.2006 21:25 Hráolíuverð lækkaði Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði á helstu mörkuðum í gær m.a. vegna minni eldsneytisþarfar og aukinna hráolíubirgða í Bandaríkjunum. Sérfræðingar OPEC-ríkjanna spá áframhaldandi lækkun á hráolíuverði á næstu mánuðum. Viðskipti erlent 26.1.2006 22:19 Jóhann Ólafsson & Co kaupir Volta ehf Jóhann Ólafsson & Co hefur keypt allt hlutafé í Volta ehf. Í kjölfarið fer í hönd áreiðanleikakönnun og munu eigendaskiptin fara fram þann 4. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 20.3.2006 15:57 Permira hættir við tilboð í HMV Forsvarsmenn verðbréfasjóðsins Permira hafa ákveðið að draga til baka kauptilboð sitt í bóka- og tónlistarverslunarkeðjunni HMV. Lýstu þeir yfir vonbrigðum vegna þess að stjórn HMV ákvað í síðustu viku að taka ekki yfirtökutilboði sjóðsins upp á 210 pens á hlut, eða 845,4 milljónir punda. Viðskipti erlent 20.3.2006 15:51 Hráolía lækkaði í verði Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði á helstu mörkuðum í dag m.a. vegna þess að talið er að eldsneytisþörf muni minnka á næstu mánuðum auk þess sem birgðir af hráolíu hafa aukist mikið í Bandaríkjunum. Sérfræðingar OPEC-ríkjanna spá áframhaldandi lækkun á hráolíuverði á næstu mánuðum vegna þessa. Viðskipti erlent 20.3.2006 11:15 Vísitala byggingarkostnaðar hækkar Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan mars, er 325,9 stig en það er 0,18 prósenta hækkun frá því í febrúar. Vísitalan gildir fyrir apríl, að sögn Hagstofunnar. Vísitala byggingarkostnaðar hefur hækkað um 4,2 prósent síðastliðna 12 mánuði. Viðskipti innlent 20.3.2006 09:56 Hlutabréf hækkuðu í Japan Gengi hlutabréfa hækkaði talsvert í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag og hefur lokagildi Nikkei-225 hlutabréfavísitölunnar ekki verið hærra í sex vikur. Ástæður fyrir hækkuninni er útgáfa hagtalna í vikunni en búist er við að þar komi fram mikil hagnaðaraukning japanskra fyrirtækja á árinu. Viðskipti erlent 20.3.2006 09:32 Lánshæfi staðfest Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poors staðfesti fyrir helgi lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs á langtímaskuldbindingum í erlendri mynt AA- og AA+ fyrir langtímaskuldbindingar í íslenskum krónum. Viðskipti innlent 19.3.2006 23:03 Styrk staða áréttuð Landsbanki Íslands sendi í gær upplýsingar um stöðu bankans til Kauphallar Íslands, en það var sagt gert í ljósi nýlegrar umræðu í erlendum fjölmiðlum og greininga á íslenskum efnahagsmálum og bankakerfinu hér. Viðskipti innlent 17.3.2006 20:14 Íslensku bankarnir endurheimta traust í Evrópu Vaxtaálag á bréf íslensku bankanna á eftirmarkaði skuldabréfa í Evrópu lækkaði dag frá degi í síðustu viku. Þróunin endurspeglar heldur jákvæðari tón í skrifum greiningardeilda og viðleitni bankanna til að leiðrétta misskilning. Viðskipti innlent 17.3.2006 20:14 Dræmar viðtökur á yfirtökutilboði Actavis Group hefur sent stjórnendum króatíska semheitalyfjafyrirtækisins PLIVA óformlegt tilboð um kaup á öllu hlutafé félagsins, sem skráð er í kauphöllinni í Króatíu og London. Tilboðið kveður á um að greitt verði HRK 570 fyrir hvern hlut í félaginu, sem er um 35 prósenta yfirverð miðað við meðalgengi hlutabréfa félagsins síðustu þrjá mánuði. Markaðsvirði félagsins, að teknu tilliti til yfirverðs, er sagt vera um 1,6 milljarðar dollara eða um 110 milljarðar króna. Viðskipti innlent 17.3.2006 20:14 Verður þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtækið ef af kaupum verður Actavis Group gæti orðið þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi innan nokkurra mánaða ef óformlegu tilboði félagsins í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA verður tekið. Velta Actavis myndi aukast um 70 prósent og starfsmönnum fjölga um ríflega helming við kaupin. Innlent 17.3.2006 16:03 Lítil verðbólga í samræmdri mælingu Samræmd vísitala neysluverðs í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins hækkaði um 0,3 prósent milli janúar og febrúar meðan lækkaði hér um 0,2 prósent. Hér mælist 12 mánaða verðbólga í samræmdri mælingu þar sem ekki er tekið tillit til húsnæðisverðs 1,2 prósent. Viðskipti innlent 17.3.2006 13:17 Actavis býður í króatískt samheitalyfjafyrirtæki Actavis Group hefur gert óformlegt tilboð í króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva, sem skráð er í kauphöllinni í Króatíu og London. Markaðsvirði félagsins er um 1,6 milljarðar dollara eða um 110 milljarðar króna. Viðskipti innlent 17.3.2006 12:35 Stofnandi Opera í Noregi látinn Geir Ivarsøy sem stofnaði Opera Software með Jóni S. von Tetzchner í Noregi árið 1995 lést fyrir um viku síðan eftir langvinna baráttu við krabbamein. Á vef Opera Software í dag er hans minnst, en Geir verður borinn til grafar í dag frá Grefsen kirkju í Osló. Viðskipti erlent 17.3.2006 12:34 Actavis býður í PLIVA Actavis Group hefur sent stjórnendum króatíska semheitalyfjafyrirtækisins PLIVA, óformlegt tilboð um kaup á öllu hlutafé félagsins, sem skráð er í kauphöllinni í Króatíu og London. Viðskipti innlent 17.3.2006 11:46 FTSE yfir 6000 stig FTSE, enska hlutabréfavísitalan fór yfir 6000 stig þegar Kauphöllin í Lundúnum opnaði í morgun. Það er í fyrsta sinn í 5 ár. Erlent 17.3.2006 09:03 Samræmd vísitala neysluverðs 100,8 stig Samræmd vísitala neysluverð í EES-ríkjunum var 100,9 stig í febrúar og hækkaði um 0,3 prósent frá fyrri mánuði. Vísitalan fyrir Ísland var 100,8 stig og lækkaði hún um 0,2 prósent frá fyrri mánuði. Verðbólga á Evrópska efnahagssvæðinu var mest í Lettlandi. Viðskipti innlent 17.3.2006 09:32 Meiri krónubréf Þýski ríkisbankinn Rentenbank gaf út krónubréf fyrir 2 milljarða krónur á miðvikudag til tveggja ára og bera bréfin 9 prósenta vexti. Þetta er fyrsta útgáfa krónubréfa í mars og þriðja útgáfan frá því Fitch breytti horfum á lánshæfismati ríkisins úr stöðugum í neikvæðar. Viðskipti erlent 16.3.2006 23:01 Segir bankana standa vel Greiningardeild hollenska bankans ABN Amro segir fjármögnun íslensku bankanna trausta og greiðslugetu næga. Viðskipti innlent 16.3.2006 21:02 Hlutur í Livedoor seldur Yasuhide Uno, forstjóri japanska kapalfyrirtækisins Usen Corp., ákvað í gær að kaupa sjálfur allan hlut Fuji Television Network í japanska netfyrirtækinu Livedoor fyrir 9,5 milljarða jena, jafnvirði 5,7 milljarða íslenskra króna. Lokað var fyrir öll viðskipti í kauphöllinni í Tókýó í Japan 18. janúar síðastliðinn þegar grunur vaknaði um misferli hjá stjórnendum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 16.3.2006 23:01 Hermenn fá gervihné Össurar Fjallað var um nýtt og háþróað gervihné gervilima- og stoðtækjafyrirtækisins Össurar í úttekt Los Angeles Times síðasta föstudag um stuðning stjórnvalda í Bandaríkjunum við hermenn sem tapað hafa útlim í Íraksstríðinu. Viðskipti erlent 16.3.2006 23:01 SAS hefur ekki keypt í Icelandair SAS hefur neitað þeirri frétt sem birtist á vefsíðu tímaritsins Travel People að félagið hafi eignast hlut í Icelandair. Viðskipti innlent 16.3.2006 23:01 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 223 ›
Einn dalur á hvern haus Fyrir aðalfund hátæknifyrirtækisins Flögu Group, sem er skráð í Kauphöllina, liggur fyrir tillaga að stjórnarmenn fái einn Bandaríkjadal í laun fyrir störf sín á síðasta ári. Einn dalur samsvarar um sjötíu krónum. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Volvo kaupir í Nissan Diesel Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur keypt 13 prósenta hlut í japanska fyrirtækinu Nissan Diesel, sem framleiðir vöruflutningabíla. Kaupverðið nemur 1,5 milljörðum sænskra króna, jafnvirði rúmra 13,6 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 21.3.2006 15:07
Hráolíuverð lækkaði í dag Hráolía lækkaði í verði á helstu mörkuðum í dag m.a. vegna upplýsinga um að olíubirgðir hafi aukist í Bandaríkjunum og komi í veg fyrir olíuskort vegna minni olíuframleiðslu í Nígeríu. Viðskipti erlent 21.3.2006 14:42
Ekki lokað á samruna kauphalla Í síbreytilegu umhverfi og aðstæðum skoða menn stöðugt alla möguleika með tilliti til hvernig best sé að þróa kauphallir áfram, segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands. Fram kom um helgina gagnrýni Sigurðar Einarssonar, stjórnarformanns Kaupþings banka, á að ekki skyldi gengið til sameiningarviðræðna við OMX kauphöllina fyrir áramót. Viðskipti innlent 21.3.2006 00:41
Nýr forstjóri ver bónusgreiðslur Stig Vilhelmsson, nýr forstjóri Carnegie í stað Karin Forseke sem lét af störfum með óvæntum hætti fyrir skemmstu, hefur litlar áhyggjur af þeim fjölda starfsmanna og stjórnenda sem hafa yfirgefið Carnegie að undanförnu, enda sæki 750 manns um hvert starf sem losnar, og ver rausnarlegt bónuskerfi til starfsmanna. Viðskipti erlent 21.3.2006 00:41
Dregur úr vísitöluhækkun Samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands er vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan mars, 325,9 stig. Það samsvarar 0,18 prósenta hækkun frá því í febrúar. Vísitalan gildir fyrir apríl. Viðskipti innlent 21.3.2006 00:41
Moodys staðfestir mat sitt Alþjóðlega matsfyrirtækið Moodys Investors Service birti uppfært álit fyrirtækisins á lánshæfi Kaupþings banka. Viðskipti innlent 20.3.2006 21:25
Fjárfestir fyrir 1,1 milljarð Eignarhaldsfélagið Norvest, sem er í eigu Jóns Helga Guðmundssonar í BYKO, hefur keypt hlutabréf í KB banka fyrir rúman 1,1 milljarð króna. Eignarhlutur Norvest og fjárhagslegra tengdra aðila nemur um tveimur prósentum af hlutafé KB banka. Viðskipti innlent 20.3.2006 21:25
Hráolíuverð lækkaði Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði á helstu mörkuðum í gær m.a. vegna minni eldsneytisþarfar og aukinna hráolíubirgða í Bandaríkjunum. Sérfræðingar OPEC-ríkjanna spá áframhaldandi lækkun á hráolíuverði á næstu mánuðum. Viðskipti erlent 26.1.2006 22:19
Jóhann Ólafsson & Co kaupir Volta ehf Jóhann Ólafsson & Co hefur keypt allt hlutafé í Volta ehf. Í kjölfarið fer í hönd áreiðanleikakönnun og munu eigendaskiptin fara fram þann 4. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 20.3.2006 15:57
Permira hættir við tilboð í HMV Forsvarsmenn verðbréfasjóðsins Permira hafa ákveðið að draga til baka kauptilboð sitt í bóka- og tónlistarverslunarkeðjunni HMV. Lýstu þeir yfir vonbrigðum vegna þess að stjórn HMV ákvað í síðustu viku að taka ekki yfirtökutilboði sjóðsins upp á 210 pens á hlut, eða 845,4 milljónir punda. Viðskipti erlent 20.3.2006 15:51
Hráolía lækkaði í verði Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði á helstu mörkuðum í dag m.a. vegna þess að talið er að eldsneytisþörf muni minnka á næstu mánuðum auk þess sem birgðir af hráolíu hafa aukist mikið í Bandaríkjunum. Sérfræðingar OPEC-ríkjanna spá áframhaldandi lækkun á hráolíuverði á næstu mánuðum vegna þessa. Viðskipti erlent 20.3.2006 11:15
Vísitala byggingarkostnaðar hækkar Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan mars, er 325,9 stig en það er 0,18 prósenta hækkun frá því í febrúar. Vísitalan gildir fyrir apríl, að sögn Hagstofunnar. Vísitala byggingarkostnaðar hefur hækkað um 4,2 prósent síðastliðna 12 mánuði. Viðskipti innlent 20.3.2006 09:56
Hlutabréf hækkuðu í Japan Gengi hlutabréfa hækkaði talsvert í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag og hefur lokagildi Nikkei-225 hlutabréfavísitölunnar ekki verið hærra í sex vikur. Ástæður fyrir hækkuninni er útgáfa hagtalna í vikunni en búist er við að þar komi fram mikil hagnaðaraukning japanskra fyrirtækja á árinu. Viðskipti erlent 20.3.2006 09:32
Lánshæfi staðfest Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poors staðfesti fyrir helgi lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs á langtímaskuldbindingum í erlendri mynt AA- og AA+ fyrir langtímaskuldbindingar í íslenskum krónum. Viðskipti innlent 19.3.2006 23:03
Styrk staða áréttuð Landsbanki Íslands sendi í gær upplýsingar um stöðu bankans til Kauphallar Íslands, en það var sagt gert í ljósi nýlegrar umræðu í erlendum fjölmiðlum og greininga á íslenskum efnahagsmálum og bankakerfinu hér. Viðskipti innlent 17.3.2006 20:14
Íslensku bankarnir endurheimta traust í Evrópu Vaxtaálag á bréf íslensku bankanna á eftirmarkaði skuldabréfa í Evrópu lækkaði dag frá degi í síðustu viku. Þróunin endurspeglar heldur jákvæðari tón í skrifum greiningardeilda og viðleitni bankanna til að leiðrétta misskilning. Viðskipti innlent 17.3.2006 20:14
Dræmar viðtökur á yfirtökutilboði Actavis Group hefur sent stjórnendum króatíska semheitalyfjafyrirtækisins PLIVA óformlegt tilboð um kaup á öllu hlutafé félagsins, sem skráð er í kauphöllinni í Króatíu og London. Tilboðið kveður á um að greitt verði HRK 570 fyrir hvern hlut í félaginu, sem er um 35 prósenta yfirverð miðað við meðalgengi hlutabréfa félagsins síðustu þrjá mánuði. Markaðsvirði félagsins, að teknu tilliti til yfirverðs, er sagt vera um 1,6 milljarðar dollara eða um 110 milljarðar króna. Viðskipti innlent 17.3.2006 20:14
Verður þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtækið ef af kaupum verður Actavis Group gæti orðið þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi innan nokkurra mánaða ef óformlegu tilboði félagsins í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA verður tekið. Velta Actavis myndi aukast um 70 prósent og starfsmönnum fjölga um ríflega helming við kaupin. Innlent 17.3.2006 16:03
Lítil verðbólga í samræmdri mælingu Samræmd vísitala neysluverðs í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins hækkaði um 0,3 prósent milli janúar og febrúar meðan lækkaði hér um 0,2 prósent. Hér mælist 12 mánaða verðbólga í samræmdri mælingu þar sem ekki er tekið tillit til húsnæðisverðs 1,2 prósent. Viðskipti innlent 17.3.2006 13:17
Actavis býður í króatískt samheitalyfjafyrirtæki Actavis Group hefur gert óformlegt tilboð í króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva, sem skráð er í kauphöllinni í Króatíu og London. Markaðsvirði félagsins er um 1,6 milljarðar dollara eða um 110 milljarðar króna. Viðskipti innlent 17.3.2006 12:35
Stofnandi Opera í Noregi látinn Geir Ivarsøy sem stofnaði Opera Software með Jóni S. von Tetzchner í Noregi árið 1995 lést fyrir um viku síðan eftir langvinna baráttu við krabbamein. Á vef Opera Software í dag er hans minnst, en Geir verður borinn til grafar í dag frá Grefsen kirkju í Osló. Viðskipti erlent 17.3.2006 12:34
Actavis býður í PLIVA Actavis Group hefur sent stjórnendum króatíska semheitalyfjafyrirtækisins PLIVA, óformlegt tilboð um kaup á öllu hlutafé félagsins, sem skráð er í kauphöllinni í Króatíu og London. Viðskipti innlent 17.3.2006 11:46
FTSE yfir 6000 stig FTSE, enska hlutabréfavísitalan fór yfir 6000 stig þegar Kauphöllin í Lundúnum opnaði í morgun. Það er í fyrsta sinn í 5 ár. Erlent 17.3.2006 09:03
Samræmd vísitala neysluverðs 100,8 stig Samræmd vísitala neysluverð í EES-ríkjunum var 100,9 stig í febrúar og hækkaði um 0,3 prósent frá fyrri mánuði. Vísitalan fyrir Ísland var 100,8 stig og lækkaði hún um 0,2 prósent frá fyrri mánuði. Verðbólga á Evrópska efnahagssvæðinu var mest í Lettlandi. Viðskipti innlent 17.3.2006 09:32
Meiri krónubréf Þýski ríkisbankinn Rentenbank gaf út krónubréf fyrir 2 milljarða krónur á miðvikudag til tveggja ára og bera bréfin 9 prósenta vexti. Þetta er fyrsta útgáfa krónubréfa í mars og þriðja útgáfan frá því Fitch breytti horfum á lánshæfismati ríkisins úr stöðugum í neikvæðar. Viðskipti erlent 16.3.2006 23:01
Segir bankana standa vel Greiningardeild hollenska bankans ABN Amro segir fjármögnun íslensku bankanna trausta og greiðslugetu næga. Viðskipti innlent 16.3.2006 21:02
Hlutur í Livedoor seldur Yasuhide Uno, forstjóri japanska kapalfyrirtækisins Usen Corp., ákvað í gær að kaupa sjálfur allan hlut Fuji Television Network í japanska netfyrirtækinu Livedoor fyrir 9,5 milljarða jena, jafnvirði 5,7 milljarða íslenskra króna. Lokað var fyrir öll viðskipti í kauphöllinni í Tókýó í Japan 18. janúar síðastliðinn þegar grunur vaknaði um misferli hjá stjórnendum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 16.3.2006 23:01
Hermenn fá gervihné Össurar Fjallað var um nýtt og háþróað gervihné gervilima- og stoðtækjafyrirtækisins Össurar í úttekt Los Angeles Times síðasta föstudag um stuðning stjórnvalda í Bandaríkjunum við hermenn sem tapað hafa útlim í Íraksstríðinu. Viðskipti erlent 16.3.2006 23:01
SAS hefur ekki keypt í Icelandair SAS hefur neitað þeirri frétt sem birtist á vefsíðu tímaritsins Travel People að félagið hafi eignast hlut í Icelandair. Viðskipti innlent 16.3.2006 23:01