Peningaskápurinn

Fréttamynd

Peningaskápurinn ...

Franski auðkýfingurinn Bernard Arnault og belgíski milljarðamæringurinn Albert Frere eru sagðir íhuga að stofna fjárfestingasjóð sem mun meðal annars kaupa framleiðslu á Aston Martin-bílum frá bandaríska bílaframleiðandanum Ford.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Peningaskápurinn ...

Í Kaupmannahöfn hafa borgaryfirvöld tekið tæknina í sína notkun og samkeyra um þessar mundir loftmyndir af borginni og fasteignaskrá með það fyrir augum að finna viðbyggingar sem reistar hafa verið í óleyfi, eða án þess að tilkynnt væri um það.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Peningaskápurinn ...

Verðbréfastofan eða VBS fjárfestingarbanki eins og fyrirtækið heitir nú hélt veglega veislu í tilefni tíu ára afmælis síns. Þar var margt valinkunnra gesta, meðal annarra Davíð Oddsson sem flutti tækifærisræðu með tilheyrandi undirtektum, enda fáir sem standa seðlabankastjóranum á sporði í þeirri list.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Peningaskápurinn ...

Verðstríð sem kemur til með að þyngja buddu breskra neytenda er á næstu grösum. Þessu heldur vefsíðan „The Thrifty Scot" fram en hún gefur sig út fyrir að veita almúganum einföld og góð ráð til að spara peninga. Verðstríðið mun í þetta sinn ekki koma til vegna harðrar samkeppni stórverslana, eins og vant er, heldur er það fjármálalegs eðlis.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fleiri í útrás

Íslenskir bankar eru ekki einu norrænu bankarnir í útrásarhug. Den Danske Bank birti uppgjör í gær og skilaði hátt í 90 milljörðum í hagnað á fyrstu sex mánuðum ársins. Den Danske Bank hefur verið að hasla sér völl á Írlandi og nú boða forsvarsmenn bankans að þeir hyggist auka hlutdeild sína í Svíþjóð.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Myndgæðin sigra markaðinnn

Nýir farsímar sem eru með 1,3 megapixla myndavél eiga eftir að sigra heiminn á næsta ári að mati rannsóknarfyrirtækisins ABI. Fórnarlömb þessarar sigurgöngu eru að mati ABI núverandi myndavélasímar og einfaldari gerðir af stafrænum myndavélum.

Viðskipti erlent